Dagur - 07.11.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 07.11.1964, Blaðsíða 7
7 BÍLAKLÆÐNINGAR! NÚ ER RÉTTI TÍMINN til að klæða inn í bílana. annast allar bílaklæðningar. Kristinn Agnarsson, Þingvallastræti 39, sími 2647. NAMSKEIÐ NÁMSKEIÐ í Ijósmyndun ('framköllun og kopering) hefst 16. þ. m. kl. 8 e. h. í íþróttavallarhúsinu. NÁMSKEIÐ í borðtennis héfst í íþróttahúsinu 17. þ. m. kl. 8 e. h. Innritun hjá æskulýðsfulltrúa Ak. í íþróttavallar- húsinu kl. 3—5 ajla virka daga nema laugardaga kl. 10—12, sími 2722. — Námskeiðsgjald kr. 100.00. ÆSKULÝÐSRÁÐ. KAPUEFNI svarapfóðrað. Létt og hlýtt. VEFNAÐARVÖRUDEILD Starf framkvænidastjóra við Bifreiða- og vélaverkstæðið Foss, Húsavík, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. þessa mán- aðar. Upplýsingar um starfið gefur Finnur Kristjáns- son, kaupfélagsstjóri, sími 12, Húsavík, og Sigtryggur Pétursson, kaupmaður, sími 25, Húsavik. - RADIONETTE - ÚTVARPSSKÁPUR með plötuspilara til sölu. Báta- bylgja á útvarpstæki. RADIONETTE segulbandstæki selst með ef óskað er. — Upplýsingar í síma 1980. ORÐSENDING til sauðfjáreigenda Það tilkynnist liér með að öll sauðfjárböðun er óheimil án eftirlits viðkomandi baðstjóra á hverjum stað. Ágúst Þorleifsson, dýralæknir. Guðmundur Knutsen, dýralæknir. Við þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför BJARNA EINARSSONAR frá Stokkahlöðum. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarkon- unr og öðru starfsfólki Kristneshælis fyrir góða að- hlynningu í veikindum hans. Vandamenn. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför konu rninnar og fóstur- móður VALBORGAR ÁRNADÓTTUR, Hríseyjargötu 18. Jón Stefánsson, Steinunn Jónsdóttir. ÓDÝRT! KARLM.NÆRFÖTIN eru komin aftur. Síðar buxur, kr. 57.00 Stutterma bolir, kr. 46.00 HANDKLÆÐI, kr. 35.00 KARLM.NÁTTFÖT kr. 160.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝK0MIÐ: LÍFSTYKKI, stórar stærðir T ÆKIFÆRISBELTI Hnésíðar CREPEBUXUR Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 GUÐSÞJONUSTUR í Grundar þingaprestakalli: Grund, sd. 15. nóv. kl. 1.30 e. h. Kaup- angi sd. 22. nóv. kl. 2 e. h. Munkaþverá sd. 29. nóv. kl. 1.30 e h. Hólum sd. 6. des. kl. 1.30 e. h. Saurbæ sama dag kl. 3 e. h. ÆSKULÝÐSRÁÐ Akureyrar gengst fyrir Ijósmyndanám- skeiði og námskeiði í borð- tennis seinni hluta mánaðar- ins. Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. MINJASAFNIÐ! Safnið er að- eins opið á sunnudögum frá kl. 2—5 e. h. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomu lagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. ANNAÐ spilakvöld S. K. T. verður sunnud. kvöld 8. nóv. kl. 8.30 stundvíslega í Al- þýðuhúsinu. Skemmtiklúbb- ur Templara. ÞANN 22. okt. voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Björg Þór Þórsdóttir, Brekkugötu 29, og Skjöldur Kristinsson blikksmíðanemi, Munkaþver- árstræti 15, Akureyri — Laugardaginn 24. október voru gefin saman í hjónaband í Ak- ureyrarkirkju ungfrú Bima Ingibjörg Egilsdóttir og Sigurð- ur Sigmarsson verzlunarmaður. Heimilí þeirra er að Byggðaveg 140, Akureyri. Þann sama dag voru gefin saman í hjónaband í Ak- ureyrarkirkju ungfrú Gígja Friðgeirsdóttir og Kristján H. Sveinsson skrifstofum. Heimili þeirra er að Langholti 19, Ak. Laugardaginn þ. 31. okt. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Heiða Björk Pétursdóttir og Gunnar Stein þórsson sjómaður. Heimili þeirra er Eiðsvallagata 1, Ak. Karlmannaföt verð frá kr. 1998.00 terylene, ull Drengj abuxur terylene, bómull, verð frá kr. 199.00 HERRADEILD HJÓNEFNI — Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Anna Bjarnadóttir, Reykja- vik og Hersteinn Tryggvason fulltrúi, Hafnarstræti 9 Ak. UMSE minnir á hina fjölbreyttu dagskrá á skemmtuninni í Laug- arborg í kvöld kl. 8.30. Söngur. Vísnakeppni. Bítla- lög kynnt. Bingó. Góð verð- laun. Dans. Póló og Erla leika ^AmtsbókasafuiS er opið alla virka daga kl. 2—7 e.h. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ: — í vetur, frá 1. okt., verður safnið opið almenningi á fimmtudögum kl. 4—6 s.d. — Einnig verður það eins og áð ur, opið á sunnudögum kl. 2 —4. — Ferðamenn og hópar geta fengið að skoða safnið á öðrum tímum eftir samkomu lagi við safnvörð. — Sími safnv. er 2083. Vetrarskófalnaður! Tékkneskir KULDASKÓR með rennilás, í barna- og fullorðinsstærðum VAÐSTÍGVÉL, kvenna, karla og unglinga. Há og lág. SPENNUBOMSUR í barna- og fullorðinsstærðum LEÐURYÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 Drengja- húfur Herrahúfur Loðhúfur, gráar, svartar Hattar, fjölbr. úrval Herradeild Bæjarskrifstofan verður opin frá 1. okt. til áramóta kl. 5—1 síðd. á föstudögum til mót- töku á bæjargjöldum. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 1724. FÉLAGSVIST Sjálfsbjargar verður að Bjargi 7. nóv. kl. 8.30 e. h. Músík. Nefndin. SIGRÚN JÚLÍUSDÓTTIR hús freyja að Bakkagerði í Svarf aðardal varð sjötug 3. þ. m. HJÚKRUNARKONUR! Mun- ið félagsfundinn í Systraseli, mánudaginn 9. nóv. n. k. kl. 21. KONUR! Munið bazarinn í Tún götu 2, sunnudaginn 8. þ. m. kl. 4 síðdegis. Kvenfélagið Hjálpin. VARÐBERGSFÉLAGAR! — Kvöldverðarfundur að Hótel K. E. A. í kvöld (laugard.) kl. 19. Dr. Magnús Z. Sigurðs son flytur erindi um vest- ræna samvinnu. Félagar til- kynni þátttöku til stjórnar- meðlima. TIL SÖLU: Vel með farin SKELLIN AÐR A. Uppl. í Strandgötu 35 B.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.