Dagur - 16.01.1965, Blaðsíða 1
Dagur
Símar:
11166 (ritstjóri)
11167 (afgreiðsla)
Ný framlialdssaga
EIRÍKUR HAMAR
Fylgizt með frá byrjun.
Lögreglan náði því norðan við Varmalilíð
k^SxsX^sxS^xí;. $>3><8>3>3>exí><S>^K®*$><e*»<S><$><8><$>3><8>«>3>©'S*$<$><í><£<£<S><5*S>©^><^><^>©<^©<í'$>©©©©^©<í*^><8><$>^<^$,©<£^
w
§
Snjóbílarnir leysa þýðingarmikil verkefni
UNDANFARNA ótíðarkafla hafa snjóbílar verið á ferð og annast flutning sjúkra manna. Snjó
bíll þeirra Lénharðar Tryggvasonar og Friðriks Blöndals, sem hingað kom í fyrra en var þá <•>
ekki notaður, hefur farið nokkrar sjúkraferðir og snjóbíll Flugbjörgunarsveitarinnar einnig. |>
Bíll Þeirra Lénhars og Friðriks, sem hér birtist mynd af, er sænskur, með Wolksvagen-mótor,
mjög léttur og lipur í akstri og kemst ótrúlegan bratta. Hann heitir Snoy-Trac og rúmar 6
farþega eða sjúkrakörfu og einn farþega. (Ljósmynd: E. D.)
is><S>3*í*S><M><í><J><S><?*S*S><S><^S><S><S>$*S><e*S*í>3'<S>3*í*$‘^»<3>'$>'S><í>«><í*í><S><S><í^^
Ólafsfjarðarkaupstaður 20 ára um síðasfl. áramót
Óhemjiisnjór og algert gæftaleysi
SÍÐASTA sunnud. gerðust þau
tíðindi á Sauðárkróki, samkv.
viðtali við Jóhann Salberg Guð
mundsson sýslumann, að barni
var rænt á Sauðárkróki og var
ekið með það á lcið til Reykja-
víkur. LÖgreglumenn náðu bíl
þeim, sem barnið var í á Lang-
holti norðan við Varmahlíð.
Nánari tildrög eru þessi: —
Tveggja ára barn var fyrir nál.
þrem árum tekið í fóstur af Al-
bert Magnússyni á Sauðárkróki
ELDUR í MANN-
LAUSU HERBERGI
UM klukkan átta í fyrrakvöld
kviknaði í íbúðarherbergi á
annarri hæð hússins Ráðhús-
torg 5 hér í bæ. Ókunnugt er
um eldsupptök, en þegar slökkvi
liðið kom á vettvang, logaði í
herbergishurðinni og skilrúmi
fram á ganginn. Eldurinn varð
fljótt slökktur, en allmiklar
skemmdir urðu á hæðinni. Skil
rúmið brann mikið, loftið í her
berginu og ganginum sviðnaði,
auk þess uríju aðrar skemmdir
af vatni og reyk á hæðinni en á
efri og nefði hæð hússins urðu
ekki skemmdir.
Einn maður hefir búið að
undanförnu í þessu herbergi,
en var ekki heima þegar elds-
ins varð vart.
Siglufirði 15. janúar. Hér er
mikill snjór og vonzkuveður
hafa verið hér undanfarið.
Vegna snjóa er erfitt gang-
andi fólki að komast milli húsa.
Nú er heldur bjartara yfir og
byrjað að ryðja snjó af götum.
Ekkert er farið á sjó og at-
vinnulífið dauft. Unnið er við
Tunnuverksmiðjuna, þ. e. und-
irbúning að tunnusmíði. En
Sjálfvirka símasam-
bandið í lok janúar
SJÁLFVIRKA simasambandið,
sem unnið hefur verið að hér á
Akureyri og getið hefur verið í
fréttum, kemst sennilega á síð-
ar í þessum mánuði. Af því til-
efni verður út gefinn leiðarvísir
um notkun símans og þær breyt
ingar símaþjónustunnar, sem þá
koma til framkvæmda. Hér verð
ur um framför að ræða svo
sem símayfirvöldin hafa tjáð.
Snemma á næsta sumri bæt-
ast 500 símanúmer við hér á Ak-
ureyri og á sú aukning að nægja
nokkur næstu árin. □
og konu hans, samkv. úrskurði
Barnaverndarnefndar Reykja-
víkur. Móðir barnsins er nú
gift og vill fá barn sitt aftur en
fær ekki leyfi til þess. Hún
og maður. hennar komu frá
Reykjavík til Sauðárkróks og
Willýsjeppa um helgina. Lögðu
þau bíl sínum skammt frá heim
ili Alberts á sunnudag og
biðu þar til Albert kom út
með fósturbarn sitt. Móðirin
gaf sig þá á tal við barnið og
vildi fá það með sér, en fóstur-
faðirinn vildi ekki laust láta.
Sunnanmaðurinn skarst þá í
málið og kom til átaka milli
hans og Alberts, sem mun heilsu
veill. Lauk þeim viðskiptum
þannig, að hjónin náðu barninu
á sitt vald, stukku upp í bíl
sinn og óku brott með það.
Lögreglu staðarins var þegar
gert aðvart og hóf hún eftirför.
Náðist „flóttafólkið" hjá Skörðu
gili, skammt frá Varmahlíð.
Sunnanmaðurinn beitti mótþróa
fyrst í stað. Eftir litla stund var
ekið til Sauðárkróks og gestirn
ir yfirheyrðir af sýslumanni.
Hjónin viðurkenndu fyrir rétt-
inum, að þau hefðu ætlað að
ræna barninu. Yfirheyrslum
lauk á mánudag og fóru hjónin
suður daginn eftir, en sýslumað
ur hefur sent málsskjölin til
sakadómara og tekur hann á-
kvarðanir um málið.
tunnusmíðin hefst e. t. v. um
mánaðamótin. Héðan er fólk að
fara til Seyðisfjarðar á vegum
Síldarverksm. ríkisins. Hætt er
við, að fleiri fari héðan í at-
vinnuleit, ef ekki raknar úr hér
heima. B. J.
Ólafsfirði 15. janúar. Óhemju-
snjór er kominn og allt áfært.
Bændur koma .með mjólkina á
beltadráttarvélum að vestan-
verðu en á hestasleðum að aust
anverðu. Með hestasleðana eru
þeir 4—5 klst. á leiðinni, 4 km.
Einn róður hefur verið farinn í
janúar en aflinn varð nær eng-
inn.
Ólafsfjarðarkaupstaður varð
20 ára um síðustu áramót. Fyrsti
bæjarstjórinn var Þórður Jóns-
son bóndi á Þóroddsstað, eitt ár
en síðan Ásgrímur Hartmanns-
son. Miklar framfarir hafa orð
ið í Ólafsfirði á þessum árum
og mörg árin velmegun. Skóli
var byggður, félagsheimili, hafn
arbætur gerðar, mjólkursamlag
byggt, starfrækt eru þrjú frysti
hús, bærinn hitaður með laug-
arvatni og fjöldi íbúðarhúsa
byggður. Undirstaða að þessum
framförum er hin mikla útgerð
staðarins. Sex stórir bátar eru
gerðir út, álíka margir minni
þilfarsbátar og fjölmargar
trillur. Mikinn afla hefur báta-
flotinn dregið á land á undan-
förnum árum. Og Ólafsfjörður
er líka landbúnaðarsveit, sem
sér kaupstaðnum fyrir nægum
Egilsstöðum 15. janúar. Skipzt
hafa á hríðar og hlákublotar og
því er jarðlaust að mestu á
Héraði, en skefli mikil á fjall-
vegum. Reynt er með hjálp
jarðýtu að koma mjólkinni til
mjólkurbúsins og hefur það
gengið fremur illa. Öðru hverju
er Fagridalur opnaður og þar
með leiðin til Reyðarfjarðai', en
og góðum nauðsynlegum bús-
afurðum.
Skátar kveiktu á hundruðum
blysa hér fyrir ofan á 13. er
mynduðu ártalið 1965 fagurlega
og hér vestan við bæinn var mik
il brenna sama kvöld. B.S.
FENGU JÓLAPÓST-
INN 9. JANÚAR
Haganesyík 12. jan. Miklir sam-
gönguerfiðleikar hafa verið hér
að undanförnu. Á Þorláksdag
fór að snjóa fyrir alvöru og varð
allt ófært um jól og nýjár, svo
menn komust ekki í kaupstað
með góðu móti. Jólapósturinn
kom ekki til okkar fyrr en 9.
janúar. Ekki hefir enn verið
hægt að koma á jólatréssamkom
um er fyrirhugaðar voru. G. V.
sjaldan hefur það lengi staðið.
Snjóbíllinn er notaður yfir
Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar,
en á Fjarðarheiði er mjög mikill
snjór. Milli Eskifjarðar og
Norðfjarðar er feikna snjóþungt
og litlar líkur á því að Odds-
skarð verði farið í bráð. Vatns-
skarð til Borgarfjarðar er al-
gerlega ófært. V. S.
DAVÍÐSHÖS OPIÐ 4 DAGA
ÞORARINN BJORNSSON skólameistari tjáði blað-
é inu, aÖ Davíðshús, Bjarkarstigur 6 á Akureyri, yrði
ö opið almenningi á sjötugasta ajmœlisdegi skáldsins
£ hinn 21. þ. m. og til sunnudagskvölds 27. þ. m.
Húsið verður opið kl. 2—6 og 8—10 síðdegis þessa
daga. Aðgangur er ókeypis en gestabák, sem varðveitt
verður, liggur þar frammi. Nokkrir rnenn verða i hús-
inu til að leiðbeina gesturn.
Þetta tcekifœri munu eflaust mörgum kœrkomið, þar
sem varðveizla pessa staðar er nú svo mjög á dagskrá
°g gott fyrir menn, sem. þess eiga kost, að korna þarna
til að sjá heimili og vinnustað hins ástsœla skálds.
Framkvœmdanefnd Daviðshúss hafa borizt óskir um
söfnunarlista utan af landi og henni hafa borizt fregn-
ir um fjárhagslegan stuðning einstaklinga og fclaga
við kaup á Davíðshúsi, auk gjafa, sem hún h.efur þeg-
ar veitt mótlöku.
t
%
l
%
i
é
■ir
&
f
é
©
f
*
•f-
Erfitf að komast um Siglufjörð
Jarðlaust er á Héraði
Leiðir mjög erfiðar á Austurlandi