Dagur - 16.01.1965, Page 3

Dagur - 16.01.1965, Page 3
3 SUNNUDAGSBLAÐ TIMANS flytur fróðlega þætti um líf og sögu þjóðar vorrar, skrifaða af ritsnjöllum mönnum. — Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og mun innan tíðar verða ófáanlegt nema með geypi verði. AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95 Sími 1-1443. TILKYNNING frá Skattstjóra Norðurlandsumdæmis eystra Allii' þeir, sem skattstjóri hefur krafið skýrslugerðar um greidd laim, hlutaíé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil eigi síðar en 20. janúar n.k. Frekari frestur verður ekki veittur. Þótt um engar kaupgreiðsl- ur hafi verið að ræða, er eigi síður naúðsyn-legt að skila eyðublöðunum aftur. Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra eða umboðsmanns hans er til 31. janúar n.k. Þeir, sem atvinnurekstur hafa með höndum, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir febrúarlok. Með því að frekari framtalsfrestir verða ekki veittir, nema sérstaklega standi á, er því hér með beint til allra, sem geta búizt við að vera fjarverandi eða for- fallaðir af öðrum ástæðum við lok framtalsfrestsins, að telja fram nú þegar. Þeir aðilar, sem nauðsynlega þurfa á frekari fram- talsfresti að halda, verða að sækja um frest til skatt- stjóra eða umboðsmanns hans og fá samþykki fyrir frestinum. í 47. gr. laga nr. 55/1964 um tekjuskatt og eignar- skatt er kveðið svo á, að ef framtalsskýrsla berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða skattmatið við raunverulegar tekjur og eign að viðbættum 25%. Til 31. janúar veitir skattstjóri eða umboðsmaður hans, þeim, sem þess óska og sjálíir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoð við framtalið. Er þeim til- mælum beint til þeirra, sem ætla sér að fá framtals- aðstoð, að koma sem allra fyrst til skattstjóra eða um- boðsmanna hans. í hreppum, þar sem framteljendur eru að meiri- hluta atvinnurekendur, hefur framtalsfresturinn ver- ið framlengdur til 28. febrúar -n.k. Verður skattstofan í Strandgötu 1, opin, auk venju- legs skrifstofutíma, kl. 4—7 og laugardaga kl. 1—4 e. h. til loka þessa mánaðar. Akureyri, 13. janúar 1965. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skaltstjóri. i \ Skíðasfðkkar Tey g ju-skíðabuxur fyrir drengi og fullorðna Húfur - Hosur Ódýrar Mancliettskyrtur verð aðeins kr. 98.00 HERRADEILD HEF TIL SÖLU: G.M.C. trukköxla, hjól- felgur og fjaðrir undir vagna. — Enn fremur complett gangverk, mót- orgírkassa, tilvalið í hey- blásara. Hagstætt verð. Gísli Eiríksson, sími 1-16-41. N ý k o m i ð: SKRÚFSTYKKI „SUPERIOR" 3”—6” STEÐjAR JÁRNKARLAR Járn- og glervörudeild inrn mamt»i Yilkiu næsf laðsöl ðkArJSafiS -K V ÓL AFSFIRÐING AR ! ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 23. þ. m. kl. 7.30 e. h. Fjölmörg skemmti- atriði. Góður matur. Forsala aðgöngumiða verður á sama stað þriðjud. 19. þ. m. kl. 8 e. h. Vinsamlegast sækið miðana það kvöld, annars seldir öðrum. Stöndum saman um minn- ingú átthaganna. Góða skemmtun. NEFNDIN. AKUREYRINGAR! - NÆRSVEITAMENN! NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! Gefum 1000.00 kr. AFSLÁTT af öllum KÁPUM til 19. þessa mánaðar. VERZLUNIN HEBA SÍMI 12772 TILKYNNING Nr. 1/1965 Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski í smásölu, og er söluskattur innifalinn í verð- inu: Nýr þorskur, slægður: Með haus, pr. kg.'................... kr. 5.30 Hausaður, pr. kg..................... — 6.60 Ný ýsa, slægð: Með haus, pr. kg..................... kr. 7.20 Hausuð, pr. kg....................... — 9.00 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskor- inn í stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg. ........................ kr. 13.70 Ýsa, pr. kg.............................. — 17.00 Fiskfars, pr. kg........'................ — 17.50 Reykjavík, 13. janúar 1965. VERÐLAGSSTJÓRINN. FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLANUM AKUREYRI VEFNAÐARNÁMSKEIÐ byrja núna eftir helgina. Upplýsingar í síma 1-11-99 frá kl. 4—5 e. h. Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167. HRE91M PERLA lr HÖSVERKUNUM Þegar þér hafiö einu sinni Jiyegifi ntefi t£MJ) komizt tér aS raun nm, hve þvotturinn getur orfiið hvitur og hreinn. PERLA hefur sérstakan eiginleika. sen gerir hvottinn mjallhvitan íf- gelur honum. nyjan, skjnáníi Jitn sen hvergi á .sinn lika. PIRLA er mjög tiotadrjúg. PtRLAIer sérstaklega vel mel jrvottinn og PtRLA léttir yður störfin. Kaupifi PtRLU i éag og glejmiö ekki, aö meö PtRLU fáifi þér hvitari þvott, meö minna erfifii.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.