Dagur - 16.01.1965, Síða 6

Dagur - 16.01.1965, Síða 6
6 SKÁKKEPPNI STOFNANA SKÁKKEPPNI stofnana og fyrirtækja á Akureyri hófst síðasta sunnudag. Fimm fjög- urra manna sveitir taka þátt í keppninni að þessu sinni, þ.e. frá Bifreiðastöðinni Stefnir, Kaup- félagi Eyfirðinga, Menntaskól- anum Iðju, félagi verksmiðju- fólks og Akureyrarbæ. í fyrstu umferð urðu úrslit þessi: Stefnir vann Iðju 4:0 Akureyrarbær vann KEA 2%:1%. Menntaskólinn sat hjá. Onnur umferð. Stefnir vann KEA 3:1. Akureyrarbær vann Mennta skólann 3V2: V2. Iðja sat hjá. Þriðja umferð: Stefnir vann Akureyrarbæ 2%:1% Menntaskólinn vann Iðju S%:% KEA sat hjá. Sveit Stefnis er því með flesta vinninga, 9(4 alls, af 12 mögu- iegum. Fjórða umferð verður tefld á sunnudag kl. 2 e.h. í Verzlunar mannafélagshúsinu. TAUSCHER PERLONSOKKAR TAUSCHER CREPESOKKAR (LYKIvJUFASTIR) HUDSON NYLONSOKKAR VERZLUNIN DRÍFA TIL SÖLU 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ 3ja herbergja íbúð í nýju húsi á ytri brekunni er til sölu. — Upplýsingar í síma 1-17-45. KJOLAEFNI „TREVIRA“ vönduð og góð efni. VEFNAÐARVÖRUDEILD TEYGJUBUXUR á telpur og dömur TELPUPEYSUR í úrvali VEFNAÐARVÖRUDEILD VefrarskófatnðSur! KULDASTÍGVÉL, kvenna, þýzk og írönsk, verð frá kr. 498.00. KULDASTÍGVÉL KARLM., verð kr. 430.00 KULDASTÍGVÉL, á börn, verð frá kr. 237.00 ATHUGIÐ! KARLMANNASKÓHLÍFAR, komnar aftur, verð kr. 113.00 SNJÓBOMSUR, unglinga og fullorðinsstærðir, verð kr. 219.00 og 230.00 TÉKKNESKU KULDSKÓRNIR, úr tauinu, komnir aftur, unglinga og íullorðinsstærðir, verð kr. 275.00 og 300.00 STIGVÉL á kvenmenn og karlmenn SKÓBÚÐ K.E.A. UTSALAN heldur áfram fram yfir mánaðamót. AFSLÁTTUR 25 TIL 50%. VERZLUNIN HLÍN BREKKUGÖTU 5 VEX 1AN1SAPAN miixAmnuiaBXM bsi ■ Verzlið VERZLIÐ I K.E.A. Af viðskiptum ársins 1963 voru félagsmönnum greidd 4% í ARÐ ÞÁÐ er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA f K.E.A.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.