Dagur - 10.03.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 10.03.1965, Blaðsíða 7
7 SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). stofnana. Áttu þeir Gísli og Ágúst sæti í þessari nefnd og var Gísli formaður hennar. Aðr ir nefndarmenn voru Ásgrímur Ilartmannsson Ólafsfirði, Gunn laugur Jónasson, Seyðisfirði, Jónas Guðmundsson formaður samb. ísl. sveitarfélaga og Jó- hann Gunnar Glafsson sýslu- maður á ísafirði, en síðar í hans stað Sturla Jónsson hreppstjóri á Suðureyri. BÚSETA VERKFRÆÐ- INGANNA í frumvarpinu er gert ráð fyrir, að verkfræðiráðunautar (verk- fræðingar), staðsettir á Akur- eyri, Egilsstöðum og ísafirði, hafi yfirumsjón með vega- og Iiafnarmannvirkjagerð í um- dæmum sínum og hafi með liöndum undirbúningsrannsókn ir og áætlunargerðir. Ennfrem- ur er þeim ætlað að vera til ráðuneytis bæjarstjórum, sýslu nefndum og sveitarstjórum. Fela má þeim umsjón með hvers konar opinberri bygginga starfsemi í umdæmum þeirra, svo sem skipulagi, byggingu skólahúsa, sjúkrahúsa, læknis- bústaða, kirkna, félagsheimila og ýmis konar embættisbú- staða. SJALFSTÆÐARI STARF- SEMI f greinargerð segir: „Frv. er byggt á þeirri skoðun, að æski- legt sé, að opinberar fram- kvanndir séu, cftir því sem við verður komið, sjálfstæð starf- semi í hverjum landsfjórðungi eða landshluta, og þá jafnframt því áKti, að stjóra þessara mála og- sérþekking á þcim sé nú um of safnað saman í höfuðstað landsins. — Að sjálfsögðu yrði ríkið að sjá verkfræðiráðunaut- unum fyrir hæfilegum starfs- skilyrðum á hverjum stað, svo sem skrifstofubúnaði og starfs- kröftum til aðstoðar, m. a. sér- fræðilegri aðstoð ef á henni þarf að halda. En árangur af ráðstöfunum þeim, sem hér er um að ræða, verður að miklu leyti undir því kominn, livernig til tekst um val ráðunautanna. Þeir verða að vera þess um- komnir, að vera sjálfstæðir í starfi, þannig, að þeim megi yfirleitt treysta eigi síður en hinum, sem starfa í aðalstöðv- unum í Reykjavík.“ BRIDGEFÉLAG AKUREYRAR HRAÐKEPPNI í tilefni af komu íslandsmeistara í bridge og kvenna- sveitar frá Reykjavk, efnir Bridgefélag Akureyrar til HRAÐKEPPNl n.k. föstudagskvöld í Landsbanka- salnum. Keppnin hefst kl. 8. Allar sveitir innan bridge- félagsins eiga rétt til þátttöku. Þeir, sem ætla að taka þátt í keppninni, Jaurfa að tilkynna það til stjórnar- innar eigi síðar en n.k. fimmtudagskvöld. — Þátttöku- gjald kr. 100.00 á sveit. STJÓRN B.A. BÓKAVIKAN verður aðeins í þrjá daga ennþá, og lýkur á föstudag. Opið til kl. 10 um kvöldið. Ennþá er eitthvað óselt af flestum þeim bókum er lækkaðar voru um helming. Nýjar ódýrar bækur bætast daglega við. Takið eftirl Að bókaviku lokinni hækka bækurnar í sama verð og áður. Notið því tækifærið og lítið inn. BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. SKIPAGÖTU 2 Faðir rninn, EINAR C. JÓNSSON, andaðist á Fjórðungssjúkrahusinu á Akureyri 7. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 12. þ. m. kl. 1.30 e. h. Erla Einarsdóttir. AÐALFUNDUR! Sjóstangveiðifélag Akur- eyrar heldur aðalfund að Hótel KEA (Rotarvsal) mánudaginn 15. þ. m. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Innilegiistu þakkir sendi ég öllum vinum og vanda- mönnum, sem glöddu mig d áttat.iii ára afmœlisdcgi minum, 7. marz sl., með gjöfum, skeytum og heilla- óskum. — Guð blessi ykkur öll. TRYGGVI JÓHANNSSON, Ytri-Varðgjá. Skíða- stafir margar lengdir Skíða- bindingai Skíða- áburður Skíða- gleraugu Sól- gleraugu Sjón- aukar Póstsendun ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu, sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar eft- ir kl. 6 í síma 1-20-51. ÍBÚÐ TIL SÖLU Gæti verið tvær íbúðir. Uppl. í síma 1-26-63. í B Ú Ð 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til kaups eða leigu nú þegar eða í vor. — Til greina kemur að kaiupa ófrágengna íbúð, eða íbúð sem þyrfti lagfæringar við. Uppl. í síma 1-11-93. HERBERGI til leigu, aðgangur að eldhúsi mögulegur. Uppl. í síma 1-15-54. HERBERGI ÓSKAST helzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 1-18-12 eftir hádegi. Auglýsingasími Dags er 1-11-67 Járn- og glervörudeild PóRTmIIFTITFU □ RUN 59653107 = 5 .:. I.O.O.F. Rb. 2 — 1143108(4 — I.O.O.F. — 1463128(4 HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Biskup inn yfir íslandi, herra Sigur- björn Einarsson predikar og vísiterar kirkjuna. Sálmar nr. 18, 348, 130, 334 og 203. Fjöl- mennið í Guðsþjónustuna. — Sóknarprestar. FÖSTUMESSA verður í Akur- eyrarkirkju í kvöld (miðviku dag) kl. 8,30. Séra Bolli Þ. Gústafsson í Hrísey predikar. Takið með ykkur Passíusálm ana og syngið þá með og lít- aníuna fögru. — Sóknarprest- aníuna fögru. Fjölmennið í föstumessuna. — Sóknarprest ar. KIRKJUVIKAN verður dag- lega þessa viku. Samkoma á hverju kvöldi, en föstumessa á miðvikudagskvöld. Mynda- sýningar fyrir börn kl. 6 e. h. daglega. N. k. laugardag kl. 8,30 e. h. er sýning fyrir full- orðna á kvikmyndinni um dr. Albert Sweitzer, í kapellunni. KRISTNIBOÐSHÚSBÐ ZION. Sunnudaginn 14. marz. — Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Oll börn velkomin. Samkoma kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir. ÖSKUDAGSFLOKKUR Soffíu og Hólmfríðar á Syðri-Brekk- unni gaf Sumarbúðunum við Vestmannsvatn aurana, sem honum áskotnaðist á öskudag inn, samtals kr. 101,00. — Hjartanlegustu þakkir. B. S. MINNINGARGJÖF. — Nýlega hefir Möðvuvallakirkju í Hörgárdal borizt gjöf að upp- hæð kr. 1000,00 til minningar um Sigurrósu Sigtryggsdótt- ur frá manni hennar, Sig- tryggi Sigtryggssyni, Skriðu- landi. — Beztu þakkir. — Sóknarprestur. SLYSAVARNADEILD kvenna hafa borizt kr. 1500,00 til minningar um Halldór Valdi- marsson, frá ekkju hans, Katrínu Guðmundsdóttur. — Beztu þakkir. — Sesselja Eldjárn. LEIÐRETTING LEIÐ prentvilla var í síðasta blaði, þar sem sagt var frá fram lögum í Davíðshús. — Þar átti að vera Jón Kristjánsson Víði- völlum kr. 500,00. — Er viðkom andi beðinn velvirðingar á þess um mistökum. - IIERRANOTT M.R. (Framhald af blaðsíðu 5). dóttir hina slóttugu konu hans. Guðmundur Bjömsson leikur Leónard, léttilega og virðulega. Elskendurna léku þau Pétur Lúðvíksson og Lára M. Ragn- arsdóttir viðfeldið og öfgalapst Ilalla Hauksdóttir leikur þjón- ustustúlku og Ottar Proppé vinnumann og eru þá: hiihnl hlutverk ótalin. Guðmundur Björnsson ávarp aði leikhúsgesti í upphafi sýning arinnar. í Iqjkslok yoru „leik- endur klappafeir fram hvaiS eít- ir annað og fagnað með lófataki. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimmtu daginn 11. marz kl. 8,30 e. h. Venjuleg fundarstörf. Inn- taka nýliða. Framhaldssagan. Á eftir fundi: Kvikmynd og kaffi. Sfmx LIONSKLÚBBURINN IIUGINN. — Fundur á fimmtudag kl. 12,10 í v Sjálfstæðishúsinu. KIRKJUKVÖLD NÆSTKOMANDI sunnudag 14. þ.ni., kl. 9 e.h. verður kirkju- kvöld á -MöðruvöIIum. Aðal- ræðumenn vcrða biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Ein- arsson og Steindór Steindórsson frá Hlöðum menntaskólakenn- ari. Kirkjukór Möðruvalla- kirkju syngur undir stjórn Guð mundar Þorsteinssonar organ- ista. Sóknarprestur. Halló! Halló! TROMMUSETT TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-11-56. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-20-36. TIL SÖLU: SKÝLISKERRA ve! með farin. Uppl. í síma 1-28-43. TIL SÖLU: B.T.H. ÞVOTTAVÉL í góðu lagi. Upplýsingar í Raforku h.f., Akureyri. TIL SÖLU: BORÐSTOFUBORÐ og STÓLAR Uppl. í síma 1-17-45. TIL SÖLU: Silver Cross BARNAVAGN. Sími 1-12-87. Vantar stúlku til heimilis- starfa til Grímseyjar í 1=2 mánuði. Uppl. í síma 1-13-11. Til fermingarmnar: KÁPUR - IvJÓLEFNI TÖSKUR - HANZKAR SLÆDUR MARKAÐURINN Sími 11261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.