Dagur - 22.05.1965, Blaðsíða 8
8
Frá aðalfundi Kaupfélags Skagfirðinga
SMÁ IT OG STÓRT
AÐALFUNDUR Kaupfélags
Skagfirðinga var haldinn dagana
10. og 11. maí sl. Fundinn sátu
66 fulltrúar auk nokkurra ann
arra félagsmanna. Félagsmenn
eru nú 1354 í 11 félagsdeildum.
Formaður félagsins, Tobías
Sigurjónsson, bóndi í Geldinga
holti flutti skýrslu stjórnarinn-
ar um starfsemi og framkvæmd
ir félagsins. Sveinn Guðmunds
son kaupfélagsstjóri skýrði ítar
lega reikninga félagsins, rekstur
þess og afkomu.
Brúttó söluvelta til neytenda
vat- um 74 milljónir króna og
sala á landbúnaðarvörum 97
milljónir króna. Fiskiðja Sauð
árkróks hf. hefur á hendi fisk-
verkun og útgerðarstarfsemi á
vegum félagsins og velti um 14,5
milljónum. — Telst því brúttó
velta ársins samtals um 185,5
milljónir króna, sem er aukning
um 48,5 milljónir frá árinu á
undan. Mjög hátt verð náðist
fyrir innlagðar landbúnaðaraf-
urðir, miðað við verðlagsgrund
völl, bæði fyrir mjólk og kjöt.
Greiðslur til framleiðenda land-
búnaðarvara á árinu voru 67,8
milljónir króna. Magn helztu af
urðategunda var 6,3 milljónir
lítra af mjólk, sem er 12,37%
aukning, 32249 stk. sláturfé,
fækkaði um 4176 stk. og af
nautgripakjöti og hrossakjöti
komu til sölumeðferðar um 30
tonn af hvoru. Meðalþungi inn-
lagðra dilka var 13,89 kg. og
Ný sútunarverksmiðja
SLÁTURFÉLAG Suðurlands
hefur komið á fót sútunarverk-
smiðju í Reykjavík og tók hún
til starfa fyrir þrem vikum.
Verksmiðjan vinnur ennþá að-
eins að loðsútun skinna, enda
er mjög mikil eftirspum eftir
þeim. Ásíðasta ári voru fluttar
út gærur fyrir 100 milljónir kr.
Tilgangur Sláturfélagsins er að
auka útflutningsverðmæti þess
arar vöru og mun þau a. m. k.
tvöfaldast með þessari vinnslu
aðferð.
kindakjötsmagnið 451 tonn. End
anlegt verð fyrir 1. verðflokk af
innlögðu kmdakjöti 1963 var kr
39,00 og fyrif lítra af meðalfeitri
mjólk innlagðan 1964 verður
unnt að greiða kr. 7,04.
Af fjárfestingu á vegum kaup
félagsins árið 1964 var helzt, við
bót við mjólkursamlagið og við
byg’ging byggingarvöruverzlun-
ar.
Á yfirstandandi ári eru ákveð
ið að hefja byggingu tveggja
verzlunarhúsa, annað i suður-
hluta Sauðárkróksbæjar og hitt
í Varmahlíð. Einnig eru ákveðin
kaup á vélum til fitusprenging
ar á mjólk og til pökkunar
mjólkur í neytendaumbúðir. Yf
ir standa framkvæmdir við
frystihúsið, aukning á vélaafli
óg frystikerfum.
Nokkrar af eignum félagsins
voru hækkaðar við endurmat á
árinu 1964 og eru eignir bók-
RITHÖFUNDURINN og íslands
vinurinn Jörgen Bukdahl hefir
skrifað DEGI og sent all langa
ritgerð um Handritamálið. í
bréfinu segir hann m.a. Hand-
ritamálið verður tekið fyrir í
Þjóðþinginu á morgun (miðviku
daginn 11. maí). Og hér minnir
allt á Öskju gömlu rétt fyrir
gosið: Bröndum-liðið fer gand-
reið um landið með blaðagrein-
um, áskorunum, undirskriftum
o.sirv....
Með þökk sendi ég blaðinu
síðustu ritgerð mína í hinu 15
ára gamla Handritamáli. Svo
bíðum við og sjáum hvað setur.
Háskalegustu áróðursskerin
eru: Þjóðaratkvæði, Hæstirétt
ur...
Ritstj. „Kristileks Dagblaðs“
skýrir frá ritgerð Bukdahls á
þessa lund: — Tiiefni þessarar
greinar jörgen Bukbahls er
grein þjóðþingsmanns Edvard
Jensens hér í blaðinu 8. þ.m. um
íslenzku handritin. Rithöfund-
ur J. Bukbahl rifjar upp „Hand
ritasöguna eilífu“ og hrekur all
an þann misskilning, sem hann
telur sé svo áberandi hjá and-
stæðingum handritamálsins.
færðar í árslok á 32,5 milljónir,
eftir að hafa verið afskrifaðar á-
rekstursreikningi um kr . 2,8
milljónir. Af ársarði voru lagð-
ar kr. 50 þúsund i Menningar-
sjóð, kr. 600 þúsund til sameign
arsjóða félagsins og til ráðstöf-
unar á aðalfundi kr. 2,369 þús.
Eftir tillögu stjórnarinnar sam-
þykkti aðalfundur að gefa til
Davíðshúss á Akureyri kr. 25
þúsund en afgangur arðsins verð
ur greiddur félagsmönnum í
(Framhald á blaðsíðu 5).
Þurrf og kalf
ENN má heita gróðurlaust á
Norðurlandi þótt á sumum tún-
um megi sjá grænan lit. Veðrir
er svalt oftast frost um nætur og
þurkar óvenjumiklir. Allur bú
peningur er því á fullri gjöf
nema hross.
Hann ándmælir því að ísland
hafi á nokkru stigi máls borið
fram sterkar kröfur. Og grein
hans lýkur með ummælum ann
ars háskóla-forstöðumanns, Ax-
el Nielsens í Hostrup, sem telur
það sorgarleik að vér gátum
ekki orðið sammála um afhend-
inguna 1961 ...
Grein Bukdahls er all-löng,
og verða hér birt meginatriði
fyrri helmings:
í nærfellt 15 ár hefir afhending
íslenzka handritasafnsins ver-
ið rædd og rökrædd í hundruð-
um blaðagreina hér heima í
útvarpi og sjónvarpi, í stórum
bókum og smáum: Nefndarálit
ið 1951, tvær bækur Bjarna
Gíslasonar um Þröngina og
þrönsýnið, og nú síðast þrjár
bækur andstæðinganna: Brönd
um Nilsen, Paul Möller og Palle
Laurings. Málið er kapprætt og
kollsteypt frá öllum endum og
hliðum, vísindalegum, þjóðleg-
um, norrænum, mannúðlegum
o. s. frv.
Síðan Þjóðþingssamþykktin
1961 hafa ekki komið fram nein
úrslita-atriði, hvorki vísindaleg
né alþýðleg. Verður nú þessu
ÞEIR HEIMTA ÚTLENT
NAUTAKJÖT
Nýlega barst ríkisvaldinu sér-
kennileg áskorun frá Sambandi
veitinga- og gistihúsaeigenda,
um að leyfður verði innflutn-
ingur á holdanautakjöti, enn
fremur svínakjöti og fugla. Á-
stæðuna telja þeir svo mikinn
skort á þessum vörum, að í því
efni sé „algert neyðarástand“.
Kröfur þessar eru byggðar á
þjónustustörfum við ferðamenn
einkum erlenda.
BÚSKAPURINN EINHÆFUR
Það er athyglisvert, að áskorun
um innflutning kjöts er sam-
ferða umræðum um alhnikinn
útflutning dilkakjöts og úrbein
aðs nautakjöts. Sannleikurinn
er sá, að um framleiðslu holda-
nautakjöts er mikill áhugi með-
al bændanna en leyfi til inn-
flutnings holdanautakynja hef-
ur enn ekki fengist. Á meðan er
auðvelt að framleiða mjög gott
nautakjöt af kyni íslenzka naut
gripastofnins. Hin íslenzku ali-
naut svara að vísu ekki fóðrinu
eins vel, að því fróðir menn
segja og skipting fitu og vöðva
er ekki eins heppileg. En ástæð
an fyrir vöntun á slíku kjöti á
innlendum markaði er sú, að
kjötmat og verðflokkun hefur
útilokað þessa framleiðslu. Grun
ur minn er sá, að vöntun á svína
kjöti og alifuglum megi til sömu
rótar rekja.
MIKLAR SAMGÖNGU-
BÆTUR
Hinar ágætu, nýju flugvélar,
Blikfaxi Flugfélags íslands og
Norðfirðingur, sem Flugsýn
keypti og á að halda uppi sam-
göngum milli Reykjavíkur og
Austurlands fyrst og fremst eru
kærkomnar og líklegar til mik
illa samgöngubóta. Vélum þess
um var fagnað á hverjum stað,
er þær komu í fyrsta sinn og
að ljúka, svo sem einnig mun
verða. Nú verður þjóðin sjálf,
þ. e. a. s. fulltrúar hennar á
þingi að svara, og þó er að at-
huga: — Kjósendum var kunn
ugt að hið nýja þjóðþing ætti
einnig að ljúka handritamálinu.
Svo að frá því sjónarmiði er
þjóðaratkvæði um málið hrein
fjarstæða. Síðast greiddu at-
kvæði þrefalt fleiri með en mót
afhendingunni. Og í þessu máli
viljum við ógjarnan tortryggja
lýðræði vort. Þetta var hreinn
og skýr alþýðlegur úrskurður.
Úrslitin að þessu sinni verða
sennilega áþekk þeim fyrri, og
hvernig sem snýr, mikill meiri
hluti. Kjósi svo uppæst hjörð
vísindamanna eftir á að leita til
hæstaréttar, þá þeir um það.
Um Norðurlönd og Norður-
álfu mun þessi síðasta tilraun til
að kljúfa og rifta úrskurði þjóð
kjörsins þings vekja vísa at-
hygli, sem ég er ekki viss um
að henti oss vel. Því herra for-
stöðumann Edvard Jensen er
jafn vel kunnugt og mér, — og
það er í tilefni af grein hans
hér í blaðinu nýskeð, að ég
skrifa línur þesar, — að hvorki
síðan flogið nieð gesti til að
kynna farartækin. Ræður fiuttu
heimamenn, einkum forsetar
bæjarsjómanna svo og forráða-
menn flugfélaganna. □
Tónleikar í Borgarbíó
í dag kl. 17.00
TÓNLISTARFÉLAG Akureyr-
ar og Norræna félagið efna til
tónleika n.k. laugardag kl. 17.00
í Borgarbíói.
Þar koma fram finnsku lista-
konurnar Margit Tuure söng-
Margit Tuure
kona og Margaret Kilpinen und
irleikari. Tónleikar þessir eru
haldnir í tilefni aldarafmælis
Sibelíusar.
í vetur hafa þær verið á tón
leikaferð um Svíþjóð og hlotið
mikið lof gagnrýnenda. Tón-
skáldið Maurice Karkoff sagði
m. a. í blaðinu Sto'ckholms-
Tidningen: „Það er næsta fá-
gætt að við eigum því láni að
fagna að hlusta á svo mikla list
konu sem mezzo-altsöngkonan
Margit Tuure er. Rödd hennar
minnir á Kirsten Flagstad og
Aulikki Rautavaara." Mikið orð
fer af undirleik Margaret Kilp-
(Framhald á blaðsíðu 2).
vísindamenn né lögfræðingar
eru sammála á þessum vett-
vangi. Og hverskonar þvaður
er það sem hann ber fram, að
þeir vísindamenn sem andstæð
ir eru í málinu, „séu settir í
þann bás, að þeir eigi að verja
vísindalega danskar rannsóknir
gegn sjálfu þjóðþinginu, sem þó
vilja styðja og styrkja vísinda-
lega rannsókna-starfsemi.“ —
„Þótzt“ segir hann um þjóðþing
þar sem hann sjálfur er einn
hinna kjörnu, þing sem veitt hef
ir milljónir til rannsókna og
lista! — Og dansk rannsókna-
(Framhald á blaðsíðu 4).
GOS í HÁLFT ANN-
AÐ ÁR
SURTUR hættj að gjósa fyrir
nokkrum dögum og er talið að
gosi hans sé nú lokið. Surtsgos
ið hefur nú staðið í hálft annað
ár og ný eyja úr varanlegum
gosefnum hefur bætzt við eldri
eyjar landsins.
HANDRITIN EILIFU