Dagur - 30.10.1965, Blaðsíða 8

Dagur - 30.10.1965, Blaðsíða 8
8 «* SMÁTT OG STÓRT LAUGARDAGINN 23. október s.l. fór fram verðlaunaafhending Skíðaráðs Akureyrar fyrir síð- asta keppnistímabil í Skíðahót- elinu í Hlíðarfjalli. Þar voru mættir flest allir verðlaunahaf- ar, auk fjölda gesta, m. a. for- eldxar, er þar voru með börnum sínum, er hreppt höfðu verð- Jaun í yngri aldursflokkunum. Formaður undirbúningsnefnd ar, Guðmundur Tulinius, bauð gesti velkomna og árnaði hann jafnframt skíðamönnum gleði- legs vetrar. En hinn þekkti skíðafrömuður hér í bæ, Hei'- mann Stefánsson, afhenti síðan Verðlaunin. Ragnheiði O. Björnsson kaup- konu var við þetta tækifæri af- hentur farandgripur firma- keppni Skíðaráðsins, en fyrir- tæki hennar hafði borið sigur úr býtum á s.l. vetri. Nokkur fyrirtæki hér í bæ DAGUR hringdi í gær til Gísla Guðmundssonar alþingismanns til að spyrja hann hvað liði með- ferð virkjunar- og stóriðjumáls- ins í þingmannanefndinni, sem tók til starfa sl. vetur, og livort horfur væru á að ríkisstjórnin legði þetta mál fyrir Alþingi nú á næstunni. í þingmannanefndina voru þeir tilnefndir Gísli Guðmunds- son og Helgj Bergs af hálíu Framsóknarflokksins. Gísli sagðist ekki hafa verið á fundum í nefndinni, síðan hann fór af þingi í apríl. Hafði hann þá með samþykki þingflokksins beðið Ingvar Gíslason að mæta í sinn stað á fundum og í utan- för. Gísli sagðist hafa lagt fram tillögur til bókunar í gerðabók nefndarinnar í apríl varðandi virmubrögð í þessum málum, en sú tillögugerð hefði ekki borið þann árangur, sem hann hefði óskað eftir. Eftir ósk ríkisstjórnarinnar tóku tveir Alþýðubandalags- menn sæti í þingmannanefnd- inni í vor, Bjöm Jónsson og hafa sýnt íþróttinni þann vel- vilja, að gefa verðlaunagripi til keppni í alpagreinum á vetri komanda, og voru forsvars- menn nokkurra gefenda við- staddir. — Gefendur verðlauna- gripa fyrir næsta keppnistíma- bil, sem senn fer í hönd, eru: AÐ vonum hefur vopnafundur- inn við Grísatungufjöll vakið mikla athygli. Dr. Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður hefur látið álit sitt í Ijós um vopn þessi, sem voru þrjú og ótrúlega lítið skemmd. Kvað hann hér um að ræða atgeira eða hallebarda, LúðVik Jósepsson, og voru með í utaníörinni. En um það leyti, sem nefndin var sett á laggirnar kvað stjórnin Alþýðubandalags- menn ekkert exúndi eiga þangað og vildi þá ekki við þeim taka. Þetta breyítist svo allt i einu. Þá voru þeim-boðin sæti í nefnd inn'i og þeir * þágu boðið, þótt ■seint kæmi. Þingmannanefndin er ekki stjórnskipuð nefnd, heldur éins' konár viði'æðunefnd flokkanna og iðnaðarmálaráð- herra og staríandi eftir ósk hans. Nefndin hefur ekki tekið neinn þátt í samningum við út- lenda aðila um þessi mál. Þá samninga hafa aðrir haft með höndum frá upphafi og hafa enn. Enginn vafi þykir nú á því leika, sagði Gísli, að stjómin vilji staðsetja aluminiumverk- smiðju í Straumsvík syðra, en líklega dregst það nokkuð, að endanlega verði gengið frá samn ingum. Þar mun vera um þóf Stjórnin hefur enn ekkert lagt fyrir Alþingi, það er nú sit- ur, um þetta mál, og ekki talið líklegt, að hún geri það nú á næstunni. Q Almennar tryggingar h.f., Gull- smíðavinnustofa Sigtryggs og Péturs, Herradeild JMJ, Hall- dór Ólafsson úrsmiður og Jón Bjarnason úrsmiður. — Skíða- menn færa fyrirtækjum þess- urn sínar beztu þakkir fyrir rausnarlegar gjafir. svipaða þeim, er fylgdarsveinar páfa gengju með enn þann dag í dag. Merki er á vopnum þessum, sem e.t.v. geta leitt til vitneskju ua, hvar þau eru smíðuð og hvenær. Atgeirinn eða arngeir- inn var algengt vopn fótgöngu- Iíðssveita á meginlandinu, en sjaldgæf hér á landi. Átti Þjóð- minjasafnið aðeins brot úr einu slíku vopni áður. Eins og frá var sagt í síðasta blaði eru vopn þessi á þriðja meter, axarblað fxamarlega og fjöður eða oddur þar íraman við. Atgeirinn er því bæði höggvopn og lagvopn. Nú sækir sú spurning fast á, hvernig vopn þessi hafa komizt til hins fáfarna staðar, þar sem þau fundust og hver saga þeirra sé að öðru leyti. Q FOKHELD er orðin 120 fer- metra bygging ein við Mímis- veg á Dalvík, sem skátar eru að smíða. Lionskiúbbur síaðar- ins aðstoðar skátana við þess- ar framkvæmdir. Hugmyndin er, að þetta húsnæði bæti úr vöníun á tómstundaheimili stað arins, ekki aðeins skátanna, heldur þora ungs fólks, sem slíkóa staði vilja sækja. Skátafélög finna sér hvar- vetna verkefni, sem í senn eru þroskandi og almenningi til MARGIR UNDRAST Fyrir áraíug hófst ræktun mik- il á Skógasandi undir Eyja- fjöllum og víðar. Bændur mynd uðu félagsskap um þessa rækí- un. Árangurinn hefur orðið gleði- og undrunarefni, bæði sá, sem fólginn er í uppskeru þess lands, sein áður var gróður- laust og nytjalaust með öllu, og svo aukin samvinna bændanna, sem var undirstaða þessara framkvæmda. Á söndunum lxafa enn orðið ævintýri, þar sem hundruð hektara af gróðurmiklum töðu- völlum, skera af við svartan ör- foka sandinn umhverfis. „ÓHÆFILEG SKERÐÍNG'* Samfök ferðaskrifstofumanna liafa haldið fund og mótmæla ferðaíollinum með gildum rök- um. Þeir segja: „Fundurinn telur, að fyrir- huguð 1500 kr. skatílagning á hvern þann farseðil, sem ís- lenzkur borgari kaupir vegna ferðar til útlanda myndi leiða til óhæfilegrar skerðingar á al- mennu persónufrelsi, auk þess sem hún hlýtur að koma harðast niður á láglauna- og millistétt- arfólki og verða þannig til þess að breikka enn bilið milli þeirra, sem betur eru settir fjárhagslega og hinna, sem búa við lakari kjör í landinu. Þar sem millistéttafólk í orlofsferðum er í yfirgnæfandi meirihluta þeirra Islendinga, sem nú fara til úílanda og vitað, að hinn fyrirhugaði fargjalda- skattur myndi hefta svo ferðir þess, að engar líkur væru til, að áætlaoar tekjur fengjusí með skaííheimíunni, þá skorar fund- urinn á hið háa Alþingi að stöðva með meirihlutavaldi sínu þær hugmyndir, er fram hafa kcrnið um fjáröflunarleið, sem bæði er í eðli sinu ranglát- lega mörkuð og rnyndi að lok- um reynast ófær að því mark- miði, sem síefna skal til með væníaul. frumvarpi.“ RIGNINGAR hafa mjög tafið af greiðslu á heyi því, sem bundið er í 25—30 kg. bagga sunnan- heilla. Leiðtogar þeirra þurfa að vera þroskaðir menn, studd- ir áhrifamönnum og traustu fólki á hverjum stað. Góð skáta- félög eru mikill skóli ungu fó’ki í ýmsum þeim greinum, sem stvmdum virðast vera um of vanræktar í uppeldis- og skóla- málum þjóðarinnar. Jóhannes Haraldsson er fé- lagsforingi skátanna á Dalvík og Helgi Indriðason formaður Lionsklúbbsins. Q NIÐURSUÐU VERKSMIÐ J A I Hafnarfirði er fullkomnasía niðursuðuverksmiðja landsins, Norðurstjarnan. Hún er ný og vinnur nieð fullum afköstum um þessar mundir. En afköstin eru 60 þúsund dósir á dag og sfarfslið um 90 manns. Hér er um niðurlagningu síldar að ræða, og unnið úr 40 þúsund tunnum síldar á ári, eftir því sem áætlað er. Aðeins ein teg- und síldar er soðin niður, en reykt síldarflök eru lögð niður, sósulaust. Tryggð hefur verið sala framleiðslunnar. Meðeig- andi er Chr. Bjerland lxinn norski niðursuðukóngur, en framkvæmdasíjóri er Andrés Péíursson, áður framkvæmda- stjóri ÚA á Akureyri. VILJA SMÍÐA SKIP FYRIR LÍBYUMENN Þau undur hafa gerzí, að ís- lendingar, þ. e. Landssamband skipasmíðastöðva, hafa gert til- boð í smíði 32 frambyggðra fiskibáta fyrir stjórnarvöldin í Líbyu. Tilboðsupphæðin er 82 millj. kr. Bátar þessir flestir skyldu vera úr eik, en þó tveir stálbátar, 180 rúmlestir. Hingað til hafa íslenzkar skipasmíða- síöðvar ekki getað fullnægt eft- irspurn tréskipa til innanlands- nofa, hvað þá stálskipa. P A PPf RSFR AMLEIÐSL AN YFIR 100 MILLJÓN TONN A ARI Samanlögð framleiðsla á pappír og pappa í heiminum er nú komin yfir 100 milljón tonn á ári. Aukningin hefur numið 5 af hundraði árlega síðan 1980, og búizt er við að sama árleg aukning verði frani til 1968. — Framleiðsluaukningin virðist svara til eftirspurnar, en þó virðist vera um nokkra of- framleiðslu á pappírskvoðu að ræða í Norður-Ameríku. Árið 1960 voru framleidd í heimin- um 93 milljón tonn af pappír og pappa, en í ár er framleiðslan 105 milljón tonn. n lands og flutt til Austui'lands. í dag munu þó um það bil 10 þús. hestar farnir eða á leið austur. En alls er ráðgert að senda þangað rúma 30 þús. hesta. Auk þess er nú flutt hey úr Eyjafirði á bílum til Jökuldals og Vopnafjarðar, ca. 2 þúsund hestar. Hefur mátt sjá þessa heyfluttningabíla síðustu daga hér á Akureyri, er þeir fara hér um, en mesta heymagnið er frá Hólkoti í Hörgárdal. Enn frem- ur nokkurt hey úr framanverð- um Ongulsstaðahreppi. Eftir hinar miklu rigningar, syðra er nú stytt upp og er á ný hraðað heybindingu og flutn ingum, sérstaklega til þeirra staða, sem langa landfluttninga hafa frá höfnxxm austanlands. Samningaþóf um stóriSju ATGEIRAR FRÁ SEXTÁNÐU ÖLD Erlend smíð - Algeng vopn fótgönguliða SkðfðheímiEi á Dalvík er fokhelt Heyflutningum til Austurlands hraðað

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.