Dagur - 01.12.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 01.12.1965, Blaðsíða 7
7 BRUÐUR! ÍTÁLSKAR BRÚÐUR, hvergi betra úrval Gjörið svo vel og Iítið í gluggana. Allir geta keypt JÓLAGJÖF hjá oss. LEIKFANGAÚRVALIÐ aldrei verið raeira JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Aðventu- raeð dagatali til jóla NÝLENDUVÖRUDEILD TERYLENE HERRAFÖT verð kr. 3.210.00 DRENGJAFÖT verð írá kr. 1.490.00 HERRABUXUR DRENGJA- SKAUTAR - SKÍDI ABG-SKAUTARNIR komnir *r<8l •r í 1 Minar innilegustu þakkir til allra, sem glöddu mig ed' gjöfum, blómum og heillaskeytum d fimmtug. mceli mínu 30. október sl. — Guð blessi ykkur öll. mcð gjöfum, blómum og heillaskeytum á fimmlugsaf- ■f JVNÍNA í. GUÐMUNDSDÓTTIR, . ‘t f r Syðra-Dalsgerðum. AUGLÝSIÐ í DECI RÚLLUKRAGA- PEYSUR með netermum, ný gerð. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 HEKLAÐAR DÖMUPEYSUR heilar og hnepptar Svartar samkvæmispevsur Svartar siffonblússur með pífum VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 BUXUR allar stærðir SAUMASTOFA 6EFJUNAR RÁÐHÚSTORGI 7 - SÍMI 1-13-47 HLAUPASKAUTAR, HOCKY- og TANNASKAUTAR. Allir á skóm. Enn fremur KYLFUR, HLÍFAR o. fl. fyrir íshocky. SKÍÐI, STAFIR, BIND- INGAR, allar slærðir. Þetta eru kærkomnar TÓLAGJAFIR. I. O. O. F. 1471238V2 — III ÆSKULÝÐSMESSA verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnu- dag kl. 1.30 e. h. (ath. breytt- an messutíma). Sálmar nr.: 114 — 372 — 318 — 420 — 424. Þess er sérstaklega óskað að fermingarbörn og önnur ung- menni mæti og foreldrar þeirra. Sóknarprestar. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar- þingaprestakalli: — Munka- þverá, sunnudaginn 5. des. kl. 1.30 e. h. (almennur safnaðar- fundur eftir messu). Möðru- vellir, sunnudaginn 12. des. kl. 1.30 e. h. SUNNUÐ,» GASKÓLI Akur- eyrarkirkju er á sunnudag- inn kemur kl. 10.30 f. h. — Eldri börnin í kirkjunni og yngri börnin í Kapellunni. DRENGJADEILD: Fundur fimmtudags- kvöld kl. 8. Sveit Jó- hanns Karls Sig-. urðssonar sér um fundarefn- ið. Kvikmynd. Veitingar. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99, Akureyri. Fundur að Bjargi fimmtudaginn 2. des.. kl. 8.30 e. h. Inntaka nýljða, framhaldssagan o. fl. Æt. K. A. — Sunddeild. Æfingar hefjast n.k. fimmtudag kl. 6.30 BAZAR heldur MFÍK, Akur: eyrardeild í Bjargi sunnudag- inn 5. des. kl. 4 e. h. Gerið svo vel og lítið inn. Bazar- nefnd. HJÚSKAPUR. Laugardaginn 27. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Ásdís Ármann Þor- valdsdóttir og Kári Þorgeir Árnason íþróttakennari. Heim ili þeirra verður að Hrafna- gilsstræti 32 Akureyri. BRÚÐKAUP. Síðastliðinn laug ardag voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Hulda Hlaðgerður Laxdal flugfreyja og Jón Hannes Sig urðsson skipaverkfræðingur. Heirnili þeirra er að Hagamel 26, Reykjavík. BAZAR OG KAFFISALA. — Okkar árlegi fjáröflunardag- ur fyrir barnaheimilið Ás- tjörn verður að Sjónarhæð næstkomandi laugardag og hefst kl. 3 e. h. Kl. 8.30 verða sýndar litmyndir frá síðasta sumri. Drekkið síðdegiskaff- að Sjónarhæð á laugardag- inn. GEYSIR lieldur gleðikvöld í Lóni föstudagskvöld 3. des. kl. 8.30 til kl. 1 e. miðn. Fé- lagar fjölmennið með konur ykkar og aðra velunnara kórs ins. FRA SJALFSBJÖRG. •þClt Jólabazar félags- ins verður sunnudag- inn 12. des. — Þeir fé- lagar sem vilja gefa muni á bazarinn eru vinsam- lega beðnir að koma þeim í Bjarg, föstudagskvöldið 10. des. Föndurncfndin. UNGLING EÐA KRAKKA vantar til að bera út TÍMANN í efri hluta Glerár- hverfis. — Kaup ca. 400 krónur á mánuði. Upplýsingar í síma 1-14-43. LIONSKLUBBURINN HUG- I N N á Akureyri hefur beð- ið þess getið, að klúbbfélagar muni, eins og fyrirfarandi ár, hafa ljósaperur á boðstólum á sunnudaginn og banka á . dyr hjá borgurum bæjarins og bjóða þær til sölu. Þess er.. rétt að geta, að fiiohsklúBbari' nota tekjur sínar tií-menning- armála eða annarra góðra liluta. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 250. Beztu þakkir. Birgir Snæ björnsson. TIL SÖLU: Tveir hægindastólar og stofuborð. Uppl. í síma 1-23-68. __ TIL SÖLIJ í Ránargðtu ? 10: ' Borðstofuborð og 6 stólar (eik), skrifborð og^ fleirjt. SNJÓBELTI á Ferguson til sölu. Haraldur Hannesson, Vtðigérði. Sími um Grund. TIL SÖLU: Ónotaður rafmagnsgítar (Höfner). Uppl. í síma 1-18-66. TIL SÖLU: Ný Parnall þvottavél með rafmagnsvindu. Uppl. í sírna 1-28-46 eftir kl. 7 á kvöldin. Leikfélag Akureyrar sýnir Skrúðsbóndann um næstu helgi og Hi má búast við, að það I*® verði síðustu sýning- ar á leikritinu. SLYSAVARNARKONUR. Mun ið jólafundinn í Alþýðuhús- inu á föstud. 3. des. Stjórnin. NÚ ÞEGAR M/T „POLANA“ sigljr frá Aknreyri og íslandi eftir sex mánaða störf hér við land, óskum við eftir að mega flytja öllum þcim, sem við höfum átt skipti við, beztu þakkir fyrir ágæta samvinnu til Iands og sjávar. — CARL ANDERSON, skipstjóri. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 4. nóvember kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. NEMÓ leikur. Stjómm. KULÐAULPUR dömu og herra, allar stærðir. DOMUBLUSSUR nýjar, fallegar gerðir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR AKUREYRINGAR! Hef opnað SKÓVINNUSTOFU ,í Brekkugötu 13. ODDUR JÓNSSON, skósmiður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.