Dagur - 15.12.1965, Page 3

Dagur - 15.12.1965, Page 3
3 Kaupfélag Vestur-Húnvetninga HVAMMSTANGA Óskar öllum viðskiptamönnum sínum nær og f jær gleðilegra jóla og allrar hagsældar á komandi ári. Þakkar dnægjuleg viðskipti á árinu, sem nú er að líða. TILKYNNING frá Olíusöhideild KEA Vér viljum minna heiðraða við- skiptavini vora á, að panta OLÍUR það tímanlega fyrir jól, að hægt sé að afgreiða allar pantanir í síðasta lagi þriðjudaginn 21. desember. — Munið að vera ekki olíulaus. OLIUSOLUDEILD kea SÍMAR: 11700, 11860 og 12870 KAUPMENN!- KAUPFÉLÖG! Enn sem fyrr höfum vér til sölu úrvals ILMVÖTN og KÖLNARVÖTN frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-Þýzkalandi, U. S. A., Tékkóslóvakíu, Rússlandi, Danmörku, Austur-Þýzkalandi, Monaco og Sviss. — Enn fremur eru ávallt fyrirliggjandi ýmsar tegundir af RAKSPÍRITUS, HÁRVÖTNUM og ANDLITSVÖTNUM. — Gerið jólapantanirnar tímanlega. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins Skrifstofur: Borgartúni 7, sími 24280. — Afgreiðslutími frá kl. 9—12.30 og 1 — 16, nema laugar- daga kl. 9—12 og mánudaga kl. 9—12.30 og 1—17.30. — Á tímabilinu 1. júní— 1. október eru skrifstofurnar lokaðar á laugardögum. • • lanaiElElElElElElElElEIEIGIEIElElElEIEnEIElElljlSlElSlElEiblSlt E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E|E1E1E1E|E1E1E1E1E1E1E1E|E1E|E1E OSTA OG SMJÖRSALAN SF. E]E]gE]E]E]gE]E]E]gE]E]E!E]E]E]gE]E]gEJE]ElE]E]EjEjElE]E gosdrykkirnir Frisko og Appelsín fást nú í öllum KJÖRBÚÐUM K.E.A. í mjög hentugum umbúðum, 12 flöskur í kassa. EFNAGERÐIN FLÖRA

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.