Dagur - 12.01.1966, Blaðsíða 5

Dagur - 12.01.1966, Blaðsíða 5
4 5 Skrifstofur. Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍBSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Bjömssonar h.f. FALLANDI KRÓNA - FALLVÖLT STJÓRN NÝTT ÁR er upprunnið með fiski- gnægð á miðum, fallandi krónu og fallvalta ríkisstjórn, sem [>ó stritast við að sitja. Stjórnin hefur uppgefizt á því að vinna gegn verðbólgunni og hefur viðurkennt það. Dýrtíðar- draugurinn hefur tekið fram fyrir hendur hennar. Ólafur Tliors sagði einhverntíma á stjórnartímabili sínu hinu síðasta, að ef ekki tækist að halda stöðugu verðlagi, væri viðreisnin svonefnda „unnin fyrir gýg“. Bjarni Benedikts- son viðurkennir það nú um áramót in, að ekki hafi tekizt að halda verð- laginu stöðugu, enda hverjum manni auðsætt. En hann vill ekki fallast á þá skoðun Ólafs Thors, að ríkis stjórnin hafi „unnið fyrir gýg“. Hann segir nú, að aðaltilgangur „við reisnarinnar“ hafi verið að auka frelsi í viðskiptum og framleiðslu. En „frelsi“ Bjarna Benediktssonar er stjórnleysið, og stjórnleysið leiðir af sér höft, svo sem lánsfjárhöft, sem ríkisstjórnin og Seðlabankinn hafa þegar boðað nú um áramótin. Bænd- ur mega ekki einu sinni byggja fjós og lilöðu sama árið! Stjórnleysið í innflutningum hefur þegar liaft alvarlegar afleiðingar í iðnfram- leiðslunni innanlands. Fiskurinn í sjónum hefur verið til staðar — ekki vegna „viðreisnarinnar", heldur þrátt fyrir hana og haldið þjóðar- fleytunni uppi. En Ólafur Thors hafði réttara fyrir sér en Bjarni Bene- diktsson. „Viðreisnin er unnin fyrir gýg“. Um það her hraðvaxandi dýr- tíð gleggsta vitnið, því miður. Ríkisstjórnin hefur nú á ný grip- ið til hinna gömlu, ömurlegu við- reisnarúrræða, að hækka vextina og auka frystingu sparifjár í Seðlabank- anum. En auðsætt er að forsætisráð- hena kvíðir því nú mjög, að dagar stjómarinnar séu brátt taldir. Drjúg- um hluta af áramótaboðskap sínum varði hann til að reyna að koma höggi á Sigurð Líndal, sem í full- veldisræðu 1. des. sl. hélt fram þeirri skoðun, að íslendinga skorti forystú. Það hefur ráðherranum sýnilega þótt illa mælt. Ráðherrann gaf ennfrem- ur í skyn, að einhverjir — sennilega llokksmenn hans sjálfs — váeru nú að ræða nauðsyn á þjóðstjórn og sam starfi allra þingflokka til að ráða bót á stjómleysinu. Þetta hafði ráðherr- anum bersýnilega ekki fallið vel í geð og taldi á því mörg tormerki. Ojiinberlega hefur að öðru leyti ekki verið um þessa leið rætt í seinni tíð — svo að Dagur muni — en auð- sætt er, að forsætisráðherranum staf- ar ótti af henni. □ Dýrtíðardraugurinn víkur ekki frá sfýrinu en „við reisnarráðherrarnir" sitja undir árum og róa Ýmisle«t um almannatryggingar „FYRIR allmörgum árum héldu Sjálfstæðismenn þeim áróðri mjög á lofti, að lítil fyrirhyggja væri í því, að þjóðin fæli öðrum fjármálaráðherrastörf en éin- hverjum framámanni úr þeirra flokki. Til stuðnings þeirri kenn ingu bentu þeir á, að enginn stjórnmálaflokkur æ'tti innan sinna vébanda eins marga og þrautreynda fjáraflamenn og Sjálfstæðisflokkurinn. Þetta var reynt í nokkrum samsteypu- stjórnum. Kom þá í ljós, að ann- að var að vera búmaður fyrir sjálfan sig en aðra og þ. á. m. fyrir ríkissjóð". Á þessa leið fórust Halldóri Ásgrímssyni alþingismanni orð í upphafi ræðu sinnar við 2. um- ræðu fjárlaga, 2. des. sl. En Hall dór er nú meðal elztu og reynd- ustu þingmanna og hefur átt sæti í fjárveitinganefnd Alþing- is um nálega tveggja áratuga skeið. í þessari ræðu gagnrýndi Halldór fjármálstjórn þeirra „viðreisnarmanna“ og kom víða við. Hann minnti á hið fræga rit, „Viðreisn“, sem dreift var um land allt á kostnað ríkisins árið 1940, þar sem lofað hefði verið hófsemi um hverskonar skatt- heimtu, gætni og samvizkusemi um meðferð rikisfjár og niður- skurði á eyðslu. Reynslan væri hins vegar sú, að „skattabrjál- æði“ stjórnarinnar ætti sér enga hliðstæðu í fjármálasögu lands- ins, og væri nú svo komið, að innheimtar tekjur ríkissjóðs væru nálega 400% hærri en þær hefðu verið 1958. Sumir skattar, sem lögfestir hefðu verið vegna einstakra atvinnugreina, væru nú horfnir inn , í ríkishítina. Hann sagði, að innheimtar ríkis tekjur á árunum 1962, 1963 og 1964 hefðu orðið samtals rúm- lega 7,6 milljarðar króna eða um 1000 millj. kr. hærri en ætl- að hefði verið. En afgangurinn af þessum 1000 millj. kr., um- framtekjum þriggja ára hefði ekki verið nema 80 millj. kr. í árslok 1964, enda 220 millj. kr. greiðsluhalli á því ári. Ferli fyrrverandi fjármálaráð herra (G. Th.) lauk þannig, sagði Halldór Ásgrímsson, að ráðherrann hefði gefið Alþingi og alþjóð nokkra tugi sparnað- arloforða, sem ekki voru efnd. Núverandi fjármálaráðherra (M. J.) var mjög við þessi sparn aðarloforð riðinn, sagði ræðu- maður. Magnús Jónsson fullyrti að spamaður í ríkisrekstrinum þyrfti að eiga sér stað og skyldi framkvæmdur. Halldór vék að því, að 'marg- ar tillögur um framlög til bráð- nauðsynlegra framkvæmda hefðu a undanförnum árum ver ið felldar á Aljjingí fyrir atbeina stjórnarinnar. Hún hefði kosið þá aðferð, að greiða út stórfé án heimilda í fjárlögum. Á þess um árum hefði hún óspart ásak- að stjórnarandstæðinga fyrir ábyrgðarleysi í sambandi við löglegan flutning tillagna. Hitt bæri þó gleggri vott um ábyrgð arleysi, að eyða ríkisfé á þann hátt, sem hún hefði gert án þing heimildar, enda þótt meirihluti væri fenginn til að samþykkja eyðsluna eftirá í fjáraukalögum og ríkisreikningum. Halldór Ásgrímsson sagði, að fjárlögin fyrir 1966 myndu verða 270 millj. kr. hærri en . fjárlög ársins 1965. Samtímis væru verklegar framkvæmdir skornar svo mikið niður í þess- um nýju fjárlögum, frá því, sem verið hefði 1965, að aukning þess fjármagns, sem nú gengi inn í ríkisreksturinn, þ. e. tolla- hækkun og niðurskurður verk- legra framkvæmda, væri sam- tals um 500 millj. kr. Hann nefndi þess mörg dæmi, hve ýmiskonar uppbyggingarstarf- semi væri nú vanhaldin, vegna þess að dregið væri úr nauðsyn legum fjárframlögum á næsta ári (þ. e. því ári, sem nú er byrjað), samtíniis því, sem út- gjöldin í heild hækkuðu. All- langur kafli ræðunnar fjallaði um Skipaútgerð ríkisins og strandferðirnar, og kvað hann stjórnina lengi hafa haft hom í síðu þeirrar starfsemi. M. a. hefði hún ekki fengizt til að sinna tillögum forstjóra Skipa- útgerðarinnar um hagkvæmari skipakost, en strandferðaskipin væru nú gömul og úrelt. Hins vegar hefði liún tekið af Skipa- útgerðinni eina skipið, sem rek- ið var með hagnaði þ. e. olíu- skipið Þyril, og selt það fyrir furðulega Iágt verð. Hafi sölu- verð verjð um 5 millj. kr. á pappírnum, en frá mætti draga varahluti fyrir 1 millj. kr., sem hefðu verið með í kaupunum PRÓFESSOR einn sagði frá því í útvarpi sl. fimmtudag, að bæj- arstjóm Akureyrar hefði fyrir nokkrum árum gert samþykkt um að stöðva vinnu á einum stað í bænum í nokkrá daga, á meðan huldufólk flytti búferl- um. Ekki finnast heimildir fyrir þessu og ekki kannast bæjar- stjóri við slíka samþykkt. Samt var vinna við grjótnám og sprengingar stöðvuð í bæjar landinu einhverja daga, vegna óska þar um, sem taldar voru frá huldufólki komnar og menn með dulræna hæfileika komu á framfæri við þann, er þar réði vinnu, og var starfsmaður bæj- arins. En hann mun hvorki hafa spurt kóng né klerk og ekki heldur bæjarstjórn ráða að því sinni. Sá maður leysti flestan vanda vel. Um þetta var skrifað í blöð á sínum tíma og ekki allt sem nákvæmast. En hvað sem um það er, liggur sú staðreynd fyrir_ að vinna við grjótnám á Akureyri var stöðvuð vegna huldufólks og er það raunar merkilegt, ekki síður en þau orð prófessorsins, sem fyrr var nefndur, að hann hefði, sem barn, daglega leikið sér við börn og nýgreiddan kl'óssunarkostn- að, 2,5 millj. kr. Raunverulegt söluverð hefði því varla verið meirá en 1,5 millj. kr! Halldór Ásgrímsson sagði það koma fram í ræðum núverandi fjármálaráðherra, að hann væri í raun og veru ráðþrota. M. a. teldi hann sparnaðarráðstafan- ir koma til greina, en þó orka tvímælis hvort rétt væri að framkvæma þær sakir óvin- sælda, er slíku kynni að valda. Hér væru um að ræða heiðar- lega viðurkenningu getuleysis en ekki væri sú viðurkenning uppörfandi. Það væri til marks um ástand ríkisfjármálanna, að nú í mesta afla- og markaðs- góðæri, sem sögur færu af hér yrðu sveitarfélög að taka á sig þunga skuldabagga með háum vöxtum, að því að ríkissjóður gæti ekki grpitt sinn lögboðna hluta af framkvæmdafé. Um stjómina væri nú ástatt eins og vissa fuglategund, sem „missir flugið“ við sumar aðstæður. Var auðheyrt, að Halldóri Ásgríms- syni finnst „viðreisnarstjórnin" ekki eins borubrött nú og hún var fyrir nokkrum árum. Ræðumaður sagði að lokum: „Vafalaust hefur ríkisstjómin viljað gera marga hluti betur en raun ber vitni, enda haft til þess bæði meiri fjárráð og tæki- færi en nokkur önnur ríkis- stjórn, sem setið hefur að völd- um hér á landi. Hennar ógæfa og þá um leið allrar þjóðarinn- ar er, að hún hefur haft verð- bólgudrauginn við stýrið á þjóð arfleytunni. Ráðherrar hafa ró- ið undir, en hann ráðið ferðinni og stefnunni. Undir leiðsögn hans hefur verið stefnt afleiðis og út í ófæruna, sem við blasir“. huldufólks hér norður á Akur- eyri. Slík reynsla er að vísu ekkert einsdæmi, en þó mun fátítt að menn með háa lærdómstitla kveði svo fast að orði, sem gert var að þessu sinni, og í áheyrn alþjóðar. Virði ég manninn meira en áður fyrir að halda þessu fram, jafn erfitt og það er, að styðja slíkt rökum, en bæði auðvelt og algengt, að hafa í flimtingum. SKATTÞEGN LEGGUR SPURNINGAR FYRIR BÆJARSTJÓRN „Enn á ný erum við búin að syngja „Árið er liðið í aldanna skaut“, sem sagt við erum búin að kveðja árið 1965 og búin að fagna komu nýs árs, ársins 1966 með verkefnum þess og önn. Við erum líka búin, (sjálfsagt flest okkar) að inna af hönd- um skatta okkar og skyldur til ríkis og bæjar. Minnstakosti er allmjög búið að minna okkur á að gera það, bæði með skatta- ívilnana gylliboðum og lögtaks hótunum. Verður tæpast annað sagt en nokkuð fast sé eftir gengið. Nú þegar nýtt skattár Tímarit almannatrygginganna. Tryggingastofnun ríkisins hef ur byrjað útgáfu tímarits, sem nefnist „Félagsmál" og á að koma út 3—4 sinnum á ári. Kemur það í stað árbókar stofn- unarinnar sem fáir menn hafa lesið, og er að þessu mikil bót. Seint á árinu, sem leið, komu út tvö hefti af tímariti þessu. Ritstjóri er Guðjón Hansen, tryggingafræðingur. í ritinu eru skýrslur um starfsemi almannatrygginganna og tryggingarsjóða í vörzlu þeirra, sem stofnaðir hafa verið með lögum. Sjóðirnir eru þess- ir: Atvinnuleysistryggingasjóð- ur, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Lífeyrissjóður barna- kennara, Lífeyrissjóður ljós- mæðra, Lífeyrissjóður hjúkrun- arkvenna, Lífeyrissjóður togara sjómanna, Lífeyrissjóður al- þingismanna og Erfðafjársjóður. En af tekjumErfðafjársjóðs eru veitt lán og styrkir til að koma upp vinnuheimilum, vinnustof- um og vinnutækjum fyrir gam- almenni og öryrkja. Eignir hans í árslok 1964 voru nálega 28 millj. kr., þar af nálega 11 millj. kr. í verðbréfum. Starfsemi samkvæmt almanna tryggingarlögunum skiptist í þrjá megin þætti: Lífeyristrygg- ingar sjúkratryggingar og slysa tryggingar ' Iðgjöld til slysa- trygginganna eru greidd af at- vinnurekendum einum og voru nálega 38 millj. kr. á árinu 1964. Tíu tegundir bóta. Lífeyrissjóður almannatrygg- inga (lífeyristryggingarnar) greiða tíu tegundir bóta. Þær eru þessar:. Ellilífeyrir, örorku- lífeyrir, örorkustyrkur, maka- er gengið í garð og skattakröf- urnar eflaust endurtaka sig, er ekki úr vegi að skyggnast um garða í byggingaframkvæmd- um bæjarins, og þá hljóta að vakna í huga spurningai' varð- andi fjárreiður bæjarsjóðs, og hvernig gjöldum okkar er var- ið. Skyldi vera ódýrara fyrir bæjarsjóð að hita upp lögreglu- stöðvarbygginguna nýju, með því móti að hafa þak vesturálm unnar óeinangrað? Skyldi það vera rétt að á síðastliðnu sumri, hafi staðið í margar vikur á teikningum frá bæjarverkfræð- ingi varðandi þakniðurföll og hitalögn í fjölbýlishús bæjarins í Glerárhverfi? Þessa vinnu mun verkfræðingurinn' hafa tek ið að sér, án þess honum bæri skylda til sem bæjarverkfræð- ing, hcldur gert sér til tekju- auka! Myndi sá orðrómur réttur, að byggingafulltrúi hafi fyrir hönd bæjarstjórnar, keypt og fengið sendar, hljóðeinangrunarplötur, fyrir um fimmhundruð þúsund krónur, til að setja í loft skrif- stofubyggingarinnar nýju (gömlu) við Geislagötu, en þeg- ar plöturnar h'afi komið, þá hafi (Framhald á blaðsíðu 7.) bætur, fjölskyldubætur, barna- lífeyrir, mæðralaun, fæðingar- styrkur, ekkjubætur og ekkju- lífeyrir og sjúkrasamlagsiðgjöld lífeyrisþega. Auk þess greiðir sjóðurinn mæðrum meðlög barnsfeðra til bi'áðabirgða, ef óskað er og skil ríki sýnd, en innheimt síðar hjá barnsföður eða sveitarsjóði. Tekjur og gjöld lífeyristrygg- inganna. Lífeyrissjóður almannatrygg- inganna veltir árlega miklu fé. Utgjöld hans á árinu 1966 eru áætluð 937,5 millj. kr. Af þeirri upphæð fara 18,6 millj. kr. í kostnað og í varasjóð 18,4 millj. kr. Áætlað er að útgjöld að öðru leyti skiptist þannig: Elli- lífeyrir 450 millj. kr., fjölskyldu bætur 220 millj. kr„ örorkulíf- eyrir og örorkustyrkir 115,9 millj. kr. og aðrar bótategundir samtals 114,6 milljónir króna. Af tekjum sjóðsins koma 36% frá ríkissjóði, 32% frá hin- um tryggðu, 18% frá sveitar- sjóðum og 14% frá atvinnurek- endum. Sjúkrasamlögin. Sjúkratryggingar eru sem kunnugt er í höndum sjúkra- samlaga undir umsjón Trygg- ingarstof nunarinnar. U tgj öld (bætur og annar kostnaður) allra sjúkrasamlaga á lartdinu árið' 1966 eru áætluð nálega 320 millj. kr. Á móti hverjum 100 krónum í iðgjöldum samlags- manna greiðir ríkissjóður 110 krónur og hlutaðeigandi sveitar sjóður 50 krónur. Hæsta árs- iðgjald, sem tilgreint er í Félags málum, eru 1560 krónur (í Hafn arfirði), en lægst 360 krónur (í Beruneshreppi). Atvinnuleysistryggingar- sjóðurinn. Atvinnuleysistryggingarsj óð- urinn var stofnaður með sér- stökum lögum árið 1955. Tekj- ur sínar fær hann frá ríkissjóði sveitarfélögum og atvinnurek- endum, helminginn frá ríkis- sjóði og fjórðapart frá hinum aðilunum, hverjum um sig. Tekjur sjóðsins, sem fengnar eru á þennan hátt, voru á árinu 1964 nálega 83 millj. kr„ en auk þess fast að 40 millj. kr. vaxta- tekjur, því að sjóðurinn hefur litlar bætur greitt. Hefur þann- ig safnazt í hann mikið fé und- anfarin áratug, sem að verulegu leyti hefur verið varið til þess að veita föst lán til ýmissa fram kvæmda, en að öðru leyti er féð geymt í Seðlabankanum. Fjár- magn sjóðsins mun nú senni- lega nema um 750 milljónum króna. Tryggingafjármagnið. Alls verða sennilega greiddar til almannatrygginganna, At- vinnuleysistryggingarsj óðs og lífeyrissjóðanna sex, sem nefnd- ir voru hér að framan, 1500— 1600 millj. kr. samtals. Aðilarn- íslenzka afiranakið aukið að efni ir, sem greiða þetta fé af hendi eru ríkissjóður, sveitarfélög, atvinnurekendur og hinir tryggðu. Til slysatrygginga, at- vinnuleysistryggingar og trygg- ingar togarasjómanna, greiða hinar tryggðu þó, eins og fyrr var sagt, engin iðgjöld, en fá bótaréttinn án þess að persónu- leg greiðsía komí í staðinn. Eign ir almannatrygginganna og líf- eyrissjóðanna, eða fjármagn, sem safnast hefur saman hjá þessum stofnunum, virðist nú vera um 1700 millj. kr. og er þá áætluð auknjng á árinu 1965, því að ekki liggja fyrir efna- hagsreikningar frá því ári. Þetta er allmikil fjármagns- myndun, og verulegur hluti hennar ávaxtaður í föstum lán- um — hjá lífeyrissjóðunum, einkum í húsnæðislánum. Þetta fé bætir við sig vöxtum ár hvert, en nægir þó ekki til að hamla á móti dýrtíðíúvextin- um sem minnkar verðgildi hverrar krónu jafnt og þétt. KOMIÐ er út almanak um árið 1966, gefið út af Menningarsjóði og Þjóðvinafélaginu og prentað í Ríkisprentsmiðjunni Guten- berg. Almanakið á sér orðið langa sögu, því að það hefur komið út samfellt síðan 1837, eða í 130 ár, og er það því meðal elztu rita á íslenzku, þeirra sem enn eru gefin út. Lengi framan af var almanakið samið og prentað í Kaupmannahöfn, og var það fyrst eftir 1922, sem íslending- ar tóku endanlega að sér alla gerð almanaksins, bæði útreikn ing þess og útgáfu. Að útliti til svipar almanak- inu enn þann dag í dag til út- gáfunnar eins og hún var fyrir öld síðan; þannig hefur brotið haldizt óbreytt frá 1861 og for- síða og efnisniðurröðun verið með áþekku móti. Með almanakinu 1966 verður sú mikla breyting, að nær allir stjarnfræðilegii' útreikningar eru unnir með rafeindareikni Háskóla íslands og reiknað efni jafnframt mjög aukið. Er þar brotið blað í sögu almanaksins, ■/ \ f. því að með fyrri aðferðum voru útreikningariiir svo umfangs- miklir að ekki þótti koma til mála nein teljandi aukning á reiknuðu efni fram yfir það, sem fyrir var í almanakinu. Þegar rafendareikmr Háskól- ans kom til landsins síðla árs 1964, var strax hafizt handa við samningu reikniforskrifta fyrir almanakið. Getur nú að . ljta 7 f i fyrsta árangur þess starfs, þvi að í almanakinu fyrir 1966 hafa allar töflur um gang sólar, tungls og reikistjarna á íslandi verið reiknaðar með raféinda- reikninum. Það sem áður voru aðeins reiknaðar tölur um sólar uppkomu og sólarlag í Réykja- vík, koma nú miklu ítarlegri sólargangstöflur, sem sýna birt- ingu, sólaruppkomu, hádegi, sólarlag og myrkur á sex stöð- um á landinu (Reykjavík, ísa- firði, Akui'eyri, Grímsey; Norð- firði og Vestmannaeyjum). Flóðtöflur almanaksins eru með óbreyttu sniði, en aukið er við öðru efni, svo sem ýmsum upplýsingum úr stjarnfræði, töf 1 um um vindstig og vindhraða, hitastig, loftþyngd, mál, vog o. fl. Af öðru nýju efni mætti ennfremur nefna einfalda reglu til að finna vikudag sérhvers mánaðardags frá 1700 til 2100 e. Kr. Að blaðsíðutali er alman- akið nú þriðjungi lengra en und anfarin ár. Samningu almanaksins hafa annazt þeir dr. Trausti Einars- son prófessor og dr. Þorsteinn. Sæmundsson. (Fréttatilkynning um alman- akið 1966. Sendendur Trausti Einarsson og Þorsteinn Sæ- mundssop). & <? |Milljónamæringur | Saga eftir ARNOLD BENNETT 1. MR. JACK HOLLINS sat og las dagblaðið við dagstofu- gluggann á aðalhæðinni í stórhýsi sínu við Carlos Place, ekki steinsnar frá Grosvenor-torginu. Þetta var síðdegis vor- dag einn í Lundúnum, þegar allt umhverfið mókir í mildri hlýju, hlaðið töfrandi litum, þrungið ósegjanlegum fyrir- heitum. En mr. Jack Hollins gerði séj; varla grein fyrir öðru í þessu sambandi en þeim staðreyndum, að Jrað var 21. maí og stórhýsi hans.stóð á fallegustu lóðinni í West End. Mr. Hollins var feitlaginn maður um sextugt, hálsdigur, hvítur fyrir hærum og snöggklipptur. Andlit hans var rauð- birkið og nauðrakað. Hann var snyrtilega klæddur, að hætti dreifbýlismanna. VÖXturinn var þannig, að þótt hæginda- stóllinn væri rúmgóður og maðurinn sæti vel í honum, virt- ist hann standa eða öllu heldur lafa út af stólbrúninni. Augnaráð hans var hvasst og vökult. í því brá fyrir bliki af slægð og Jjótta eins og hann væri að tjá blaðinu, sem hann hélt á, að ef til vill gæti það blekkt milljónir manna, en.ekki hann. Hann hafði átt bróður, Herbert Hollins, sem talinn hafði verið afar harðúðugur og tillitslaus, maður gæddur óhemju viljakrafti, sem hratt öllum tálmunum úr vegi, hvort sem J^ær voru frá hinrni, jörð eða bara mannkyninu einu saman. Eitt sinn veiktist Herbert af lungnabólspi og o o o sagði Jrá við lækni sinn: „Það er stjórnarfundur í Birming- ham á morgun. Þangað fer ég.“ „F.g harðbanna yður að fara úr rúminu,“ sagði læknirinn. „Ég skal sitja Jrennan fund“ svaraði Herbert nteð geigvænlegri einbeitni. „Gott og vel,“ sagði læknirinn hinn rólegasti. „Ef ]>ér farið út úr húsi, megið þér vita, að þér Jrurfið ekki að kemba hærurnar.“ Herbert hló, sannfærður um, að liann væri hátt hafinn yfir öll ómerkileg lögmál um orsök og afleiðingu. Hann fór til Birmingham, sat fundinn og dó. Mr. Jack Hollins var vanur að segja Jressa sögu í dálítið hranalegum gamantón sem vott um aðdáun sína á skaphöfn bróðurins. Herbert var ekkill eins og hann sjálfur — eiginkonur beggja hþfðu hvorug staðizt þá eldraun, sem hjónabandið hal'ði reynzt — og hafði arfleitt Jack að einni milljón punda. Áður en það gerðist var Jró Jack orðinn rnikill auðmaður af eigin afla. I fyrstu hafði hann safnað nokkru fé með Jrví að vinna hörðum höndum ýmis störf. Síðan hafði hann grætt offjár á hlutakaupum í hlutafélagi, sem átti ódýra gilda- skála í mörgurn smábæjtim víðsvegar um landið. Eftir Jrað var hann sjálfur sannfærður um, og einnig aðrir, að hann væri fjármálasnillingur. Það, sem á eftir fór í viðskiptunum, styrkti þá skoðun. Jack Hollins, sem trúði á Jrá kenningu viðskiptafræðanna, að peningar skapi meiri peninga, hélt sér fast við Jrá skilyrðislausu reglu, að selja aldrei með tapi. Ef hlutabréf í einhverju fyrirtækja hans féllu, liélt hann þeim með ósveigjanlegum þráa og í þeirri óskeikulu trú, að úr Jdví að hann ætti Jratt og snílligáfuna, hlytu þau að stíga í verði fyrr eða síðar. Og oftast stigu Jaau líka aftur, og drýg- indi mr. Hollins stigu í sanra mæli. Stundum gat það þó konrið fyrir, að fyrirtækið færi á lrausinn. Þá skaut kannske sem snöggvast upp Jreirri hugsun hjá nrr. Hollins, að ef til vill hefði nú verið hyggilegra að hagræða peningunum en reyna að kúga þá til að „auka kyn sitt,“ eins og hann gjarna orðaði Jrað. Mr. Jack Hollins átti við einn mjög alvarlegan annnrarka að stríða, galla, senr hann skanrmaðist sín fyrir. Þótt hann kynni nranna bezt að græða peninga, lét honunr vægast sagt nrjög illa að losna við þ;i. Honunr lá sífellt við drukknun í flóðbylgju aðstreymandi auðæfa. Hann viðurkenndi stund- unr Jrennan galla, svona undir fjögur augu, játaði það lrrein- skilnislega, að liann væri stakur klaufi í listinni að eyða peningum. Satt bezt að segja, var lrann afskaplega hug- nryndasnauður og átti sjálfur sárfáaiy óskir. Hann hafði keypt stórhýsið við Carlos Place í einlrvers konar duttlunga- kasti, af hreinni skyndiákvörðun. Það var nrjög ódýrt. Og úr Jrví að hann hafði keypt það, lét hann búa það húsgögn- um. Stór húsgagnaverzlun í borginni hafði tekið að sér að sjá unr þá hlið málsins. Reikningurinn hafði vakið honum algera skelfingu, Jrví að hann hafði alizt upp við fábreytni og einfaldleik sveitaþorpsins. En hann hafði dulið skelfingu sína. Þegar húsgagnaverzlunin hafði lokið við að búa tvær lræðir húsmunum, hafði lrann stöðvað jressar framkvæmdir, ekki vegna kostnaðarins, heldur hins, að lrann sá ekki Jrýð- ingu Jress að kaupa húsgögn í tvær hæðir til viðbótar, hús- næði, senr hann nrundi aldrei nota til eins eða neins. Mr. Hollinsdrafði óljósa hugmyncl unr, að stórhýsinu við Carlos Place hæfði, að Jrar gengi um sali einhvers konar bryti eða yfirþjónn. Því réð hann til Jress starfa þann bezta fagmann, senr völ var á. Ilins vegar vissi hann tæpast, hvað fólk gerir með slíkan starfsmann, og Jress vegrta gat hann einhvern veginn aldrei lraft full not af [ressunr fyrirmyndar- þjóni, senr lronum hafði tekizt að ná í. Hann keypti fínustu vindlana, senr hægt var að kaupa fyrir peninga, og reykti Jrá, en ósköp klaufalega. Hann keypti dýrustu vínin, en gat hvorki fundið neinn mun.á glasi af bourgogne og glasi af bordeaux né kampavíni og freyðandi nrosel. Hann keypti sér bifreið, senr sómt lref'ði ambassador. Það fróaði lrégóma- girnd hans að aka kæruíaust fínustu götur borgarinnar, og Jró varð bíllinn hönum aldrei annað en óskiljanleg og hroll- vekjandi ófreskja. Hann fór, aleinn, í ferðalög, senr hann hugði að hæfðu stöðu sinni. í skrautsölunr skemnrtiferðaskipanna komst hann í kynni við alls konar fólk, sömuleiðis í reyksölum stórra, fyrsta flokks gistihúsa Jreirra baðstaða, senr lrelzt voru í tízku um þessar mundir. Hann átti enga vini og var ekki í neinni vinaþörf. Hann var nógu hygginn til Jress að láta vera allar tilraunir til að gerast félagi í einhverjum hina fínu klúlrba í borginni. Hann hefði bara lent í erjum, ef hann lrefði reynt klúbbsetur. Jafnvel hinn lrarðskeyttasti gengur ekki nreð sigur af lrólnri í baráttunni við lreilan klúbb. En hann rölti stundunr fullur öfundar vestur Pall Mall. i Ambassadorabíllinn stóð þarna niðri, beið nreð bílstjóra við gangstéttarbrúnina. Hann hafði beðið þarna fullar tvær stundir. Röksemdafærsla nrr. Hollins var Jressi: Þetta er nrinn bíll. Ég borga bílstjóranunr. Ef til vill langar nrig í Framhald.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.