Dagur - 13.08.1966, Side 2

Dagur - 13.08.1966, Side 2
2 Héraðsmót HSÞ Á þriðja þúsund manns skemmtu sér við spennandi knattspyrnuleik KR og ÍBA sl. fimmtudagskvöld. Hkureyringar unnu K í hörkuspennandi leik EITT BEZTA knattspyrnuveður, sem getur komið, var á íimmtu- dagskvöldið, logn og sólskin, er Akureyringar og K.R. leiddu sam- an hest'a sína a íþróttavellinum hér í síðari leik þessara félaga í I. deild. FYRRI HÁLFLEIKUR K.R. átti markval og kaus að leika á suðurmarkið, undan sól. Akureyringar byrjuðu vel og sóttu strax allfast, en K.R.-ingar vfrt- ust ekki fara í gang. Eftir 10 mín. fóru þeir að jafna sig og léku nú stuttan samleik, sem bar þó ekki árangur. Það var eins og þeir væru feimnir við að skjóta á mark, jafn- vel léku þeir þvers og krtrs inn á' vltateig mótherjanna, en voru furðu ófundvísir á glufur til að skjóta í gegnum. Það kom smá- doði í Akureyringana um tíma, en þeir náðu sér fljótt aftur á strik. Bæði liðin áttu töluvert af tæki- færum er ekki nýttust. Og hálf- feiknum lauk án þess mark væri skorað. SÍÐARI HÁLFLEIKUR í síðari hálíleik voru Akureyr- ingarnir nokkuð ágengir við K.R.- markið, og er 20 mín. voru af leik náði þrístirnið Skúli, Kári, Sævar, góðum samleik fram miðjuna. Skúli gaf fram til vinstri á Sævar, Kylfingar, Akureyri! AKUREYRARMEISTARAMÓT f golfi hefst á Golfvellinum í dag 18. ágitst, kl. 13.30. Keppt verður 1 þrem flokkum, ef næg þátttaka fæst. Einnig verður í dag, laugar: dag, keppt um Öldungabikarinn. Framhald keppninnar verður á sunnudaginn 14. ágúst, kl. 8.30 og síðan um næstu helgi. Mætið stundvíslega. Kapp leiksnefnd. er vippaði laglega yiir Ársæl mið- vörð K.R. Kári var fljótur að sjá ínöguleikann, brunaði innúr og vippaði knettinum yfir úthlaup- ándi markvörð K. R. Þetta var mjög laglega gert, enda flugu hatt- ar hátt á loft og mannfjöldinn laust upp húrrabrópum, svo undir tók í fjöllum. 25 Þetta vgr eina markið, sem skbráð.var^ leiknum, en oft mun- aði þó mjþu. Til dæmis þegar Skúli tók óbeina aukaspyrnu inn í vftateig mótherjanna, sendi vel til Magnúsar Jónatanssonar, er skaut þrumuskoti á mark, knött- urinn snerti haus á K.R.-ingi, að ég held, síðan í þverslána út aft- ur, þar skutlar Þormóður sér með hausinn í hann, en K.R.-ingúr er fyrir í markinu og ver á línu. Það stóðu líka margir á öndinni er Magnús var í þröngri stöðu, inn á eigin vítateig, að reyna að spyrna frá, hitti illa og knötturinn stefndi í mark, en smaug utan við stöng. Einu sinni lenti knötturinn inn í mark Akureyringa, upp úr horn- spyrnu, en dómarinn var þá bú- inn að ílauta á rangstöðu. Þannig var allur leikurinn, fullt af spennandi augnablikum út í gegn. K.R.-ingar reyndu langar send- ingar seinni hluta leiksins, en þær strönduðu flestar á traustri vörn heimamanna. Leikaðferð K.R. var 4:2:4. EIl- ert og Eyleifur voru tengiliðirnir og skiluðu sínum hlutverkum all- vel, einkum Ellert. En framlínu- mennirnir voru ósamstæðir og virt- ust vantreysta hver öðrum, þótt : Gunnar Felixson og Jón Sigurðs- '5Ón sýndu oft góð tilþrif. Vörn K.R.-Iiðsini. er betri helmingur þess ,og Gu'ðmundur markmaður stoS síg ágætlega. Akurcyrarliðið var leikandi og gott í þessum leik. Ég tel að það hafi verið betra liðið á vellinum og verðskuldað sigur. Ég hcf aldrei séð Samúel í þvílíku stuði, hann varði oft markið stórglæsilega. Já, Sammi minn,þetta geturðu. Gerðu þetta bara oftar. Vörnin var traust og góð, og þrístirnið, sem fyrr er getið, ágætt, með Kára sem topp- mann. Það eru líklega nokkuð dökk gleraugu Landsliðsnefndar, að hún skuli ekki sjá Kára Árnason, þegar hún velur í landsliðið. Sennilega verður allt í þoku hjá þeim norðan Akraness. Dómari var Grétar Norðljörð. Komst hann allvel frá því starfi. Hann var sýnilega hræddur um hörkuleik og lék því allmikið ein- leik á flautu annað slagið. Áhorfendur voru nijög margir, eða á þriðja þúsund. Þökk sé K.R.-irigum fvrir kom- una og knattspýrnumönnunum öllum fyrir skemnnilegasta leik sumarsins til þessa. S. B. HÉRAÐSMÓT HSÞ var haldið dagana 9. og 10. júlí. Veður var óhagstætt fyrri daginn, rigning og kalsi, en gott síðari daginn. Sett var eitt héraðsmet í 400 m. hlaupi. Úrslit urðu þessi: KARLAR. 1500 m hlaup. Gunnar Kristinsson Ma min. 4:33,4 Handknattleiksstúlk- ur kepptu í Reykjavík 2. FLOKKUR kvenna fór til Reykjavíkur í keppnisför um síðustu helgi og léku stúlkurn- ar þar nokkra leiki við Val. Á laugardag voru leiknir fjór ir leikir og urðu úrslit þessi: A-lið Vals og A-lið ÍBA 5:5 B-lið Vals og B-lið ÍBA 1:5 B-lið ÍBA og A-lið Vals 3:5 A-lið ÍBA og B-lið Vals 5:5 Á sunnudag voru leiknir tveir leikir: A-lið ÍBA og A-lið Vals 4:4 B-lið ÍBA og A-lið Vals 4:2 Sérstaka athygli vakti góð frammistaða B-liðs ÍBA. Fararstjóri var Jón Stein- bergsson og lét hann vel af mót tökum og allri fyrirgreiðslu Valsaranna. □ KNATTSPYRNUMÓT UMSE HÉRAÐSMÓT UMSE í knatt- spyrnu hófst fyrir skömmu og taka sex lið þátt í því. Staðan í mótinu er þessi: Umf. Reynir 5 stig. Umf. Ársól, Árroðinn 4 stig. Umf. Framtið 2 stig. Umf. Dagsbrún, Öxndæla 2 s. Umf. Svarfdæla 2 stig. Umf. Skriðuhrepps 1 stig. Þess skal getið að liðin hafa ekki öll leikið jafn marga leiki. STAÐAN í I. DEILD Valur Akureyri Keflavik Akranes K R Þróttur L 8 8 7 7 7 7 U 5 3 3 2 2 0 J 1 3 2 3 2 3 5 11 9 8 7 6 3 Frá Golfklúbbi Akuréyrar HIN svonefnda „Flagg-keppni" klúbbsins fór fram á miðvikudag- inn 10. þ.m., en hún er í því fólg- in, að hver keppandi leikur „par“ vallarins auk forgjafar sinnar. Var keppnin mjög vel leikin og má í þvl sambandi geta þess, a<5; tveir keppendur, þeir Jóhann Þorkels- son og Hafliði Guðmundsson, urðu að leika 4 högg á 19. holu til að úrslit fengjust. Lauk Jreirri keppni þannig, að Jóhann sigr- aði, hafnaði á holubarminum, en Hafliði ca. 1 fet frá. Keppnis- hringina lék Jóhann á 39 höggum hvorn, en Haíliði á 35 og 41 högg- um. Gunnar Sólnes fylgdi þeim félögum fast á eftir. Hann lék fyrri hringinn á 41 höggi og var óánægður með þá útkomu og liét að gera betur í þeim síðari. Við Jrað stóð hann og lék hann á 36 liöggum. Má segja að nú fyrst sé að koma fram árangur hjá Akureyringunt í golfi, enda var ekki hægt að byrja æfingar fyrr en seint í vor eins og svo margt annað hér norð- anlands í ár. Akureyrarmeistaramót klúbbs- ins hefst nk. laugardag kl. 1.20. (Fréltatilkynning.) Halldór Jóhannesson Ma 4:35,9 Ármann Ofgeirsson B -1:42,1 3000 m hlaup. mín. Halldór Jóhannsson Ma 9:38,1 Ármann Olgeirsson B 10:19,6 Hermann Hcrbcrtsson B 10:30,7 100 m hlaup. sek. Jón Benónýsson E 11,4 Sigurður Friðriksson E 11.5 Haukur Ingibergsson GA 11,5 4x100 m boðhlaup. sek. Efling 48,4 Bjarmi 49,8 Mývetningur 50,2 Hástökk. m Haukur Ingibergssori GA 1,65 Páll Dagbjarfsson M 1,60 Karl Erlen'dsson E 1,50 Langstökk. • m Sigurður Friðbergsson E 6,52 Haukur Ingibergsson GA 6.11 Bergsveinn Jónsson B 6,09 ... y Þríslökk: m Sigurður Friðriksson E 13,56 Haukur Ingibergsson GA 12,99 Guðmundur Ásmundssori Ei 12,69 Stangarstökk. m Sigurður Friðriksson E 3,35 Örn Sigurðsson GA 2,80 Kúluvarp. m Guðmundúr Hallgrímsson G 13,50 Þór Valtýssóri, G 1 . 12,25 Páll Dagbjartsson M 11,60 Kringlukast. * m Guðmundur Hallgrímssorr G 42.82 Þór Valtýsson G 38,10 l’áll Dagbjartsson M 37,97 Spjótkasti m Guðmundur Hallgrímsson G 44,55 Jón Á. Sigfússon M 43,96 Páll Dagbjartsson M 43,68 400 m hlaup. sek. Gunnat Kristinsson Ma 53,3 Halldór Jóhannesson Ma 56,6 Bergsveinn Jónsson R 57,4 KONUR. 100 m hlaup. sck. Guðrún Benónýsdóttir E 13,4 Lilja Sigurðardóttir E 13,7 Þorbjörg Aðalsteitjsdóttir E 13,7 4x100 m boðhlaup. , sek. Efling 58,3 Geisli 60,2 Magni 60,6 Hástökk. m Sigríður .Baldursdóítir. Ma 1,45 Sigrún Sæmundsdóúir Ma 1,45 Guðrún -Bcnónýsdóúir E 1,35 Langslökt.i • m Sigrún Sa'mundsdóttir Ma 4,67 Lilja SigurðartlóttjT E ’ 4,56 Guðrún Benónýsdóúir E 4,39 Kúluvarp. m Helga Hállgrímsdö'ttir G 7,76 Sigrún Sæmundsdóúir Ma 7,28 Lilja Sigurðardóttir E 7,11 Kringlukasl. - - - m Sigrún Sæmundsdóttir Ma 26,40 Lilja Sigurðardóttir E 24,50 Helga Hallgrímsdóúiy G 22,64 Spjótkast. m Helga Hallgrímsdóúir G 17,10 Þorbjörg Aðalsteinsdóttir G 16,40 Hólmfr/ðu) Jónsdóúir M 15,40 (Amtsbókasafmð er opið alla virka daga, nema lauga: daga, kl. 4—7 e. h. ,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.