Dagur - 24.09.1966, Qupperneq 1
Herfceigie-
pantonir.
FerSa-
ekrifstoion
Túngöiu 1.
Akureyzi,
Sízni 11475
XLJX. árg. — AJkureyri, laugardaginn 24. sept. 1966 — 66. tbl.
Ferðaskrifsfofan
Túngötu 1,
Sízni 11475
Skipuleggium
íeröir skauta
á milli.
FarseSlar með
IIÍu?íé!. Í»L og
LoítleiSum.
HEYMAGNIÐ YERÐUR AÐ
TAKMARKA ÁSETNINGINN
segir dr. Halldór Pálsson búnaðarmálastjóri
HALLDÓR PÁLSSON
búnaðarniálastjóri.
HEYSKAP er nú lokið, einnig
fyrstu göngum, slátrun bafin,
garðávextir teknir upp og hvar
vetna í sveitum eru menn önn-
um kafnir við bústörf, sem ekki
þola bið. En jafnframt er hugs-
að til komandi vetrar með
þeirri fyrirhyggju, sem hverj-
um einum er gefin, og með þær
staðreyndir verðlags í huga,
sem fyrir liggja.
Eins og fyrr, er margs að
gæta á haustdögum. Bændur
glíma við mörg sömu vandamál
in og áður og ný skapast.
Blaðið ræddi um stund við
dr. Halldór Pálsson búnaðar-
málastjóra í gær, einkum varð-
andi sauðfjárbúskapinn, heyja-
forðann í landinu o. fl.
Búnaðarmálastjóri sagði m. a.:
Heyforði bænda landsins í heild
er í rýrara lagi. í flestum sýsl-
um mun minni en sl. ár. Þó var
heyskapur á Norðausturlandi
og Austurlandi víða sæmilegur
og sumsstaðar ágætur. Nýting á
heyjum um land allt var yfir-
leitt góð. Þó var hey hrakning-
ur á Suðausturlandi og hey-
skaðar af völdum hvassviðris
allt véstur í Rangárvallasýslu
og jafnvel allt til Borgarfjarðar
þótt í smærri stíl væri. Mestir
urðu heyskaðarnir undir Eyja-
fjöllum.
En aðalástæðan fyrir minni
heyforða nú, en á haustnóttum
í fyrra, var sú, hve illa spratt,
einkum á Suður- og Vestur-
landi, á þeim svæðum sem voru
(Framhald á blaðsíðu 7)
Verð búnaSðrvðra ákveðið
AUKNAR NIÐURGREIÐSLUR ÚR RÍKISSJÓÐI
(Ljósm.: E. D.)
Kartöfluupptaka í Glæsibæjarlireppi.
KARTOFLUUPPSKERAN BRAST
IRAMLEIÐSLURÁÐ Iandbún
aðarins auglýsti í útvarpinu í
fyrradag nýtt verð á land-
búnaðarafurðum. Samkvæmt
því mun verð á mjólk, kinda-
kjöti og smjöri verða óbreytt
frá því sem var 2. júní sl. vegna
niðurgreiðslna úr ríkissjóði.
Hins vegar hækkar verð á
rjóma í heilflöskum úr kr. 87.60
í kr. 89.20, og hækkar rjómi í
öðrum umbúðum til jafns við
það. Verð á skyri hækkar úr kr.
21.50 í kr. 21.95, en verð á
smjöri verður óbreytt.
Verð á 45% osti lækkar úr kr.
128.80 hvers kg. í 106.20. Verð á
30% osti lækkar úr kr. 93.15
hvers kg. í kr. 80.00.
Þá mun verð á lifur hækka
úr kr. 83.35 í kr. 95.15, og verð
á heilslátri með sviðnum haus,
sem í fyrra var kr. 71.00 mun
verða nú kr. 80.00. Kartöflur
koma til með að kosta kr. 12.80
hvert kg., en kostuðu kr. 12.55.
I fréttatilkynningu frá for-
sætisráðuneytinu segir svo:
„Á síðustu mánuðum hefur
(Framhald á blaðsíðu 2)
Sveif til Grenivíkur
Húnn Snædal og svifflugan.
HÚNN SNÆDAL á Akureyri
fór’á þriðjudaginn á svifílugu
frá Melgerðismelum út á Greni
■ vik og tók ferðin 58 mínútur,
en vegalengdin er 52 km. Suð-
vestangola var og er þá helzt
svifflugveður í Eyjafirði.
Húnn hefur stundað svifflug
hér af dugnaði undanfarin 4 ór
og er nú formaður Svifflugfé-
lagsins á Akuieyri. □
NÚ ER Ijóst orðið, að á Norður
landi hefur orðið verulegur upp
skerubrestur í garðlöndum.
Víða er kartöfluuppskeran svo
lítil, að ekki þykir svara kostn-
aði að taka upp kartöflurnar.
Þreföld til fimmföld uppskera
er algeng. Undantekningar eru
þó til, einkum þar sem snemma
var hægt að setja niður. Einnig
stóð kartöflugras lengur á sum
(Framhald á blaðsíðu 7)-
er nálega 1600 m. löng, svo og
flugvélastæði við flugskýlið.
f haust verður malibak í
bænum meðan tíð leyfir. Fyrst
verður sett þunnt lag á olíu-
mölina, sem er á vegarkafla
framan við Samkomuhús bæjar
ins, nokkur hundruð lengdar-
meírar, þar næst eru verkefni
við Glerárgötu, meðfram verzl-
unarhúsum, Hrafnagilsstræti,
Laugargata, Fjólugata, Lundar-
gata. Eitthvað af þessum verk-
efnum verður fyrir valinu ef tíð
verður hagstæð til malbikunar.
Flugskýli það, sem myndin
hér til vinstri sýnir, er á Akur-
eyrarflugvelli, 25x47 m. stál-
grindahús. Það getur rúmað
flugvélar af þeim stærðum, sem
nú annast innanlandsflug. □
MALBIKUNAR FRAM-
KVÆMDIR á flugvellinum við
Akureyri hafa gengið sæmilega,
eftir að nýi þurrkarinn, sem
lengi hafði verið beðið eftir,
kom til landsins og tekinn í
notkun. En talið er, að með til-
komu hans hafi malbikunar-
afköst, aukizt um allt að 80%.
Ákveðið var, er Akureyrarbær
tók að sér þetta verk, að nú í
sumar yrði malbikuð 500 m.
löng flugbraut, 30 m. breið eða
15000 fermetrar. Þessu verki er
að Ijúka. Malbikið er sett á í
tveim lögum, 11 og 4 cm. þykk-
um. Malbikun undirlagsins er
lokið, en eins til tveggja daga
vinna eftir við 4 sm. yfirlagið.
Næsta vor er fyrirhugað að
malbika alla ílugbrautina, sem
Flugskýlið nýja í byggingu á Akureyrarflugvelli. Byggingarstarfsmenn tjáðu blaðinu, að enn
vantaði teikningar að samsetningu þessa mikla „mekkanós” og tefði það mjög uppsetningu stál-
grindarinnar. (Ljósmynd E. D.)
W ■•-- %■ ■ ■“■'■■ Jf %
^Jf3l