Dagur - 24.09.1966, Blaðsíða 2
2
sóknarmenn benda hér á alvar-
Unga fólkið hefur orðið
]egt íhugunarefni.
Hér á Norðurlandi er vagga
íslenzks samvinnustarfs. Dug-
miklir forystumenn úr hópi
bænda skópu þessa voldugu
hreyfingu. Þeir lyftu Grettistaki
SAMVINNUFRÆÐSLA Á NORÐURLANDI
ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að
segja, að fræðslustarfsemi og
hverskonar menntun er undir-
staða nútímaþjóðfélags. Börn
hefja námið gjarna í smábarna
skóla, halda síðan í barnaskóla
og gagnfræðaskóla. Eftir það
skiptast leiðir og þeir sem setið
hafa í sama bekk gegnum þessa
þrjá skóla fara hverjir sína leið,
eftir því hvert hugur stefnir.
Þar er um margt að velja. Einn
hyggur á langskólanám og fer í
menntaskóla, annar hneigist að
iðnnámi og sá þriðji ef til vill
verzlunarnámi. Þegar hið end-
anlega námsval hefur verið
ákveðið, verður viðkomandi að
leita fyrir sér um upplýsingar
varðandi þá menntastofnun,
sem ætlunin er að hefja nám
við. Þar verður margs að gæta.
Þó er óhætt að fullyrða að stað-
setning stofnunarinnar á land-
inu, hlýtur að vera mjög stórt
atriði. Norðlenzkur unglingur
hugsar sig áreiðanlega um tvisv
ar er hann þarf að sækja mennt
un sína suður yfir fjöll, og eins
sunnlenzkur ef „hans“ skóli er
fyrir norðan. Eingin skyldi þó
lesa úr þessum orðum, að ungl-
bezt þekkja, að framtíðarheill
hvers einstaklings mótast að
mikhi leyti af því hvort hann
hefúr! bodð' igæfu til að velja
það lífsstarf, sem honum hent-
aði1 bezt, og hæfileikar hans
stóðu til.
Hér á Akureyri hafa risið og
eru að rísa pxargar glæsilegar
menritastofnanÍK- Nægir þar að
minna á barnaskólana, Gagn-
fráéðaskólann, Menntaskólann
og svo hinn-glæsilega Iðnskóla,
sem nú er í byggingu. Allar
þessar stofnanir vitna um stór-
hug J^eirra, ÍSem að þeim stóðu.
Akareyri-er- rrrikill iðnaðarbær
og þær iðnaðarvörur, sem hér
_ ,eyu framlejddar. vitna um það,
að akúi'eyrskir iðnaðarmenn
standast hörðustu samkeppni
starfsbræðra sinna hvar sem er.
Þeir hafa sýnt það og sannað,
að-sú hienntun, sem þeir hafa
hlotið bæði frá hendi meistara
sinna og eins iðnskólakennara,
er með miklum ágætum. En for
ystumenri iðrfaðarmála gera sér
Ijóst, að vaxandi menntun fylg-
ir vaxarrdi þjóð. Þess vegna er
- ekki sofið á -verðinum, heldur
ekki fengið hina minnstu
fræðslu um samvinnumál í þess
um mikla samvinnubæ. Hér er
breytinga þörf.
Á samþandsþingi ungra Fram
sóknarmanna á Norðulandi sl.
ár var samþykkt eftirfarandi
ályktun:
„Þingið bendir á nauðsýn
þess að samvinnufélögin séu
áfram eins og áður fyrr, braut-
ryðjendur í bættum verzlunar-
háttum og sé því þörf á fleiri
skólum og námskeiðum á veg-
um félaganna. Úr þessu mætti
bæta með því að setja á stofn
annan samvinnuskóla, sem stað
settur yrði hér á Norðaustur-
landi, en sá skóli hefði sérstak-
lega það verkefni með höndum,
að sjá urri verklega kennslu í
verzlunar- og skrifstofustörf-
um“.
Með þessari tillögu er hreyft
merkilegu máli. Það hlýtur að
vera sanngjörn ósk, að hér á
Norðausturlandi rísi slík stofn-
un. Fræðsla um samvinnumál
og hverskonar verzlunar- og
skrifstofustörf er orðin knýj-
andi. Þegar ungt fólk á Akur-
eyri og nágrannahéruðunum
fær ekki hina minnstu fræðslu
um þessi efni, hlýtur það að
leiða til deyfðar og áhugaleysis
komandi kynslóð á samvinnu-
starfi. Það er þvi ekki að
ástæðulausu, að ungir Fram-
Aðalíundur FUF á Akureyri
MÁNUDAGINN 26. seplember
verður aðalfundur Félags ungra
Framsóknarmanna á Akureyri
Iialdinn að Hótel KEA, nánar
tiltekið í Rotary-salnum. Auk
venjulegra aðalfundarstarfa
verður vetrarstarfið rætt.
MikiII áhugi er nú Iijá ungum
þeim, að mikil gróska fer nú í
liönd, enda mörg og stór verk-
efni framundan.
Á fundinum verða einnig
kjörnir fulltrúar á þing Sam-
bands ungra Framsóknar-
manna. Veitingar verða bornar
fram.
í baráttu sinni við úrelta og
spillta verzlunarhætti. Hugsjón
ásamt með eldmóði ofurhugans
knúði þá áfram. Þeir vildu búa
börnum sínum öryggi og veita
þeim menntun í skjóli hinnar
miklu mannúðarhugsjónar, sam
vinnuhreyfingarinnar. Ungir
Framsóknarmenn vilja efla þá
hugsjón, og hvetja til aukinnar
kynningar herinar.
Ingólfur Sverrisscn. ‘
- Verð búnaðarvara
(Framhald af blaðsíðu 1)
snúizt við sú verðlagsþróun,
sem átt hefur sér stað um ís-
lenzkar afurðir erlendis undan-
farin misseri. Verðhækkanir
hafa yfirleitt stöðvazt og sumar
hinna þýðingarmestu afurða
lækkað í verði, einstaka stór-
lega. Að svo vöxnu máli ber
brýna nauðsyn til að stilðva
verðhækkanir innanlands. Til
að greiða fyrir að svo megi
verða, hefur ríkisstjómin ákveð
ið að borga niður þá verðhækk-
un, sem leiðir af samkomulagi
sexmannanefndar um hækkun
á búvöruverði. Mun verð á
mjólk og kindakjöti haldast
óbreytt, svo og á mjöri, að því
er ákvarðanir ríkisstjórnarinn-
ar taka til. Verð á öðrum bú-
ingar hafi ekki gott af því að
skipta um umhverfi og kynnast
nýju fólki og öðrum viðhorfum.
Því fer fjarri. Aðalatriðið hlýt-
ur að vera það, bæði frá sjónar-
miði hvers einstaklings sem og
alls þjóðfélagsins, hvort við-
komandi treystir sér til að hefja
nám við þá stofnun, sem hugur
hans stóð til. Jafn mikilvægt
atriði sem flutningur til annars
landshluta getur hæglega orðið
þess valdandi að viðkomandi
unglirigur leggi hreinlega árar
í bát. Það viðurkenna allir, sem
Á LIÐNU ári miðaði talsvert
áfram með hina svonefndu
Mekong-áætlun, segir í skýrslu
sem nýlega hefur verið birt af
móttökulöndunum fjórum —
Kambódju, Laos, Víetnam-
lýðveldinu og Thailandi — og
send Efnahagsnefnd SÞ í Asíu.
Áætlunin felur í sér hagnýt-
ingu neðri hluta Mekong-fljóts
til áveitu, raforku, siglinga o. fl.
Þegar áætluninni hefur verið
hrundið í framkvæmd, er búizt
við, að hún verði nefndum fjór
um löndum veruleg lyftistöng.
Ein tuttugu ríki auk Samein-
uðu þjóðánna og sex sérstofn-
ana þeirra eiga samvinnu um
framkvæmdirnar og hafa ásamt
móttökulöndunum lagt fram
105 milljón dollara (um fjóra
og hálfan milljarð ísl. króna).
Svíþjóð leggur fram 20.000
dollara (860.000 ísl. kr.), en
búizt til nýrrar sóknar, sem
hefst með nýja Iðnskólanum.
Akureyrí er hlutfallslega
mesti iðnaðarbær landsins, og
mesti samvinnubæi'inn á Norð-
urlondum. Þegar þetta er at-
hugað, blasir sú staðreynd við,
að hér á Akureyri er engin sú
stofnun eða skóli, sem veitir
fræðslu um málefni samvinnu-
hreyfingarinnar. Hafi ungur
maður áhuga á því að kynna
sér hugsjónir samvinnustefnunn
ar, verður hann að leita til ann
ars byggðarlags. Hann getur
Danmörk, Noregur og Finnland
hvert um sig 10.000 dollara
(430.000 ísl. kr.).
„í fyrsta sinn í sögunni,“ seg-
ir í skýrslunni, tókst áhöfn að
sigla hjálparlaust upp Khone-
fossana, sem hingað til hafa
tálmað öllum siglingum á
Mekong-fljóti. Það gerðist í
þrýstiloftsknúðum hraðbáti,
sem Nýja Sjáland hafði gefið,
og þessi viðburður „hvetur til
áframhaldandi könnunar á
möguleikum þess að taka upp
vöru- og farþegaflutninga á
Mekong-fljóti.“
Tvær áætlanir um virkjun til
raforku, áveitu og flóðvarna
hafa verið framkvæmdar í Nam
Pung í Thailandi. í Nam Ngum
í Laos er nú verið að reisa orku
ver með aðstoð Alþjóðabank-
ans, og á það að veita stórum
svæðum í Thailandi raforku. Q
Framsóknarmönnum á Akur-
eyri. Þeir hyggja gott til starfs-
ins í vetur og er auðfundið á
EFTIRTALIN fyrirtæki taka
þátt í fimakeppni Golfklúbbs
Akureyrar 1966, sem nú stend-
yfir.
Klúbburinn færir þeim beztu
þakkir fyrir stuðning og velvild
í hans garð fyrr og síðar.
1. Kristján Jónsson og Co.
2. Bílasalan h.f.
3. Gullsmiðir Sigtryggur og
, Pétur.
4. Ullarverksmiðjan Gefjun.
5. Valprent h.f.
6. Ferðaskrifstofan Saga.
7. Norðurleið h.f.
8. Bifreiðaverkstæðið
Baugur h.f.
9. Bifreiðaverkstæði Rafns og
Sigurðar.
10. Valbjörk h.f.
11. Dúkaverksmiðjan.
12. Frystihús Knúts
Karlssonar.
13. Byggingavöruverzlun
Akureyrar.
14. Vélsmiðja Steindórs.
15. Rakarastofa Hafsteins.
16. Herradeild J. M. J.
17. Rakarastofa Sigtryggs
Júlíussonar.
18. Ferðaskrifstofa Akureyrar.
19. Slippstöðin h.f.
20. Vélsmiðjan Bjarmi h.f.
21. Shell umboðið.
22. Gufupressa Akureyrar.
23. Fatahreinsun Vigfúsar og
Árna.
24. Markaðurinn.
25. Vélsmiðjan Atli. *
26. Sjóvá umboð Jóns Guð-
mundssonar.
27. Happdrætti Háskólans.
28. Fataverksmiðjan Hekla.
29. Leðurvörur h.f.
30. Verzlunin Brekka.
Þátturinn hvetur alla félaga
og þá sem vilja ganga í félagið,
að fjölmenna á þennan fund.
31. Sjóvá umboð Kristjáns P.
Guðmundssonar.
32. Flugfélag íslands.
33. Verzlunin Rún.
34. Rafveita Akureyrar.
35. Laxárvirkjuniri.
36. Skíðahótelið.
37. Jón Bjarnason úrsmiður.
38. Brynjólfur Sveinsson.
39. Skóverzlun M. H. Lyngdal.
40. Bridgestone umboðið.
41. Byggingavöruverzlun
Tómasar Björnssonar.
42. Prentverk Odds Björns-
sonar h.f.
43. íþróttavöllurinn.
44. Halldór Ólafsson úrsmiður.
45. Almennar Tryggingar h.f.
46. B. S. O.
47. Pétur og Valdimar h.f.
48. Heima er bezt.
49. Hafnarbúðin.
50. R. O. B. (Ragnheiður O.
Björnsson).
51. Vélabókbandið h.f.
52. Verzlunin Drífa.
53. Möl og sandur h.f.
54. Strengjasteypan h.f.
55. Súkkulaðiverksmiðjan
Linda h.f.
56. ískex h.f.
57. Sana h.f.
58. Landsbanki íslands.
59. Iðnaðarbanki íslands.
60. Tunnuverksmiðja ríkisins.
61. Bifreiðaverkstæðið Þórs-
hamar h.f.
62. Verzlunin Ásbyrgi.
63. Tómas Steingrímsson h.f.
64. Síldarverksmiðjan á
Hjalteyri.
65. Nótastöðin Oddi h.f.
66. Síldarverksmiðjan
Krossanesi.
67. Radióviðgerðastofa Stefáns
Hallgrímssonar.
vörum mun hækka lítillega, en
verð á osti lækka sem jafngildir
þeirrí hækkun.“ Q
68. Volvo umboðið Akureyri.
69. Reiðhjólaverkstæði
Hannesar Halldórssonar.
70. Verzlunin Drangey.
.71. Bókaverzlun Jakobs
Árnasoriar.
72. Verzlun Rögnvaldar
Rögnvaldssonar.
73. Brauðgerð Kristjáns
Jónssonar.
74. Einir h.f.
75. Trésmíðaverkstæði Ólafs
Ágústssonar.
76. Sportvöru og hljóðfæra-
verzlunin.
77. Hagi h.f.
78., Iðunn skógerð.
79. Raforka h.f.
80. Ullarþvottastöð SÍS.
81. Varmi h.f.
82. Stefán Reykjalín.
83. Amaro h.f.
84. Skrifstofur KEA.
85. Hótel KEA.
86. Brauðgerð KEA.
87. Skóbúð KEA.
88. Kjötbúð KEA.
89. Útgerðarfélag KEA.
90. Járn- og glervörudeild
KEA.
91. Herradeild KEA.
92. Nýlenduvörudeild KEA.
93. Stjörnu apótek.
94. Útvegsbankinn.
95. Búnaðarbankinn.
96. Áfengisverzlun ríkisins.
97. Nýja Bíó.
98. Borgarbíó.
99. Útgerðarfélag Akureyr-
inga h.f.
100. Malar og steypustöðin.
101. Bifreiðaverkstæði Jóhann-
esar Kristjánssonar.
102. Rakarastofa Halla, Ingva
og Valda.
103. Dagur vikublað.
Áveifa fyrir 4 þjóðfond og
risaorkuver í Mekongfljðti
Firmakeppni Golfklúbbs Ákureyrar árið 1966