Dagur - 03.12.1966, Page 8

Dagur - 03.12.1966, Page 8
8 Vilja láta meira goti al sér leiSa I hér bæ ! Lionsklíibburiíin Huginn á Akureyri safnar fyrir tækjum á umferðaleikvöll Efnir til leikfangahlutaveltu næstu viku LIONSKLÚBBURINN HUG- INN á Akureyri kallaði blaða- menn á sinn fund í fyrradag og sagði formaðurinn, Gísli Ey- land, frá þeirri fyrirætlan klúbbsins að hefja í næstu viku fjársöfnun með nýjum hætti til styrktar kaupum á fyrirhuguð- um umferðarleikvelli hér í bæn um. En frá þeim velli hefur blaðíð áður sagt og skýrði þá forsögu þess máls. Bæjarstjórn in hefur þegar samþykkt, að umferðarleikvöllurinn verði við Barnaskóla Akureyi'ar og mun bærinn greiða kostnað af gerð hans en tækin gi’eidd af öðrum aðilum. En fjáröflunai-leið sú, sem félagar Hugins ætla nú að fara er í því fólgin að efna til leik- fangahlutaveltu, þar sem hver miði kostar 10 krónur en um eitt þúsund vinningar eru í boði, ef heppnin er með. Verð- mestu vinningarnir eru allt að þúsund króna virði og ex-u vinn ingarnir leikföng af mai'gskon- ar gerðum. Er vel við hæfi að börn styðji þetta málefni þar sem ágóðanum verður varið til að mennta þau í umfei'ðar- málum. Leikfangahlutaveltan hefst kl. 1 e. h. á sunnudaginn í Fei'ðaskrifstofunni Túngötu 1 og stendur yfir frá kl. 1—9 alla daga næstu viku og lýkur sunnudaginn 11. desember. Lionsklúbburinn HUGINN efndi um daginn til fjársöfnun- ar til styrktar .sjúkri telpu, sem þui'fti að fara vestur um haf til læknisaðgerðar. Þá söfnuðust 38.977.94 kr. og var það góður stuðningur og þakkai'vei’ður. Þess er vænst, að bæjai'búar bi'egðist vel við þessari söfnun einnig, þar sem málefnið er gott, sem með því er stutt. Q SMÁTT OG STÓRT HVAR ERU HINIR ELLEFU? Þegar Alþýðuflokksmenn héldu kjördæmisfund sinn hér á Ak- ureyri í haust, að viðstöddum róðherrum, var þar ákveðið og opinberlega tilkynnt, að Bragi Sigurjónsson, útibús.^tjóri Út- vegsbankans yrði efstur á lista Alþýðuflokksins í Norðurlands kjördæmi eystra á næsta vori. Um aðra frambjóðendur var ekki getið. Hið næsta, sem frétt ist úr Alþýðuflokknum hér, var að Magnús E. Guðjónsson bæj- arstjóri hefði sagt af sér og væri á förum suður. Síðan ekki fleira. Undanfarið hefir íslend- ingur verið að segja frá því, að Bragi fái enn engan til að vera með sér á listanum. Ekki veit Dagur, hvaðan íslendingur tel- ur sig hafa þá vitneskju, en víst er um það, að enn er Bragi einn á lista sínum. INNFLUTNINGUR OG ÚT- FLUTNINGUR 1965 Verzlunarskýrslur Hagstofunn- ar eru nýkomnar út fyrir árið 1965. Inn voru flutt það ór ca. . 824 þús. tonn og út ca. 472 þús. tonn. Verðmæti innflutra vara var 5901 millj. kr. en útfluttra vara 5563 millj. kr. (þúsundum sleppt). Vöruskiptajöfnuðurinn var því óhagstæður um 338 millj. kr. þ. e. meira flutt inn en út. Innflutningur er talinn á cif verði — þ. e. kominn í höfn hér, en útflutningur á fob verði þ. e. kominn í skip hér. — Þeg- ar gjaldeyrisverzlun ársins er gerð upp koma eigi til skjalanna dulin útgjöld og duldar tekjur í erlendum gjaldeyri, en um það fjalla verzlunarskýrslumar ekki. STÆSTU INNFLUTNINGS- r r VERÐA GREIDD NAMSLAUN AISLANDI? ÞRÍR alþingismenn, Ingvar Gíslason, Þórarinn Þórarinsson og Páll Þorsteinsson, fluttu í lok síðasta þings og hafa endur flutt á þingi því er nú situr, til- lögu til þingsályktunar um að þingið kjósi nefnd til að gera til lögur um „fyrirkomulag náms- launa, eflingu námslánasjóðs og greiðslu skóladvalai'kostnaðar nemenda, sem óhjákvæmilega vei'ða að vista sig til langs tíma utan heimila sinna“. Er ætlazt til að nefndin hafi samráð við Lánasjóð ísl. námsmanna, stúd- entaráð 'Háskóla íslands, Al- þýðusamband íslands, Stéttar- samband bænda um þessi mál. Hér er' um slíkt framtíðar- Skemmtileg keppni SÍÐASTLIÐIÐ þriðjudags kvöld fór fram önnur um- ferð í sveitakeppni Bridgefélags ins. Úrslit í meistaraflokki urðu þau að: Mikael vann Stefán 6—0 Halldór vann Knút 6—0 Baldvin vann Óðin 6—0 Soffía vann Óla 6—0 í fyrsta flokki fóru leikar svo að: Bjarni B. vann Magna 5—1 Bjai-ni S. vann Gunnlaug 6—0 Garðar vann Guðmund 6—0 Þriðja umfex-ð verður spiluð næstkomandi þriðjudagskvöld í Landsbankasalnum. Lánadeild stúdenta við Háskóla íslands og hins vegar Lánadeild námsmanna erlendis. Lána- deild námsmanna erlendis hef- ur að því leyti víðara verksvið, að í-éttur..til námslána nær að jöfnu til háskólastúdenta og nemenda annarra skóla. Auk þess hafa nemendur erlendis að gang að beinum styx-kjum, sem menntamálaráð úthlutar. Stúd- entar við Háskóla íslands hafa rétt til námslána, en almennt engi’a beinna styrkja. Námslánin ei'u mismunandi há eftir því, hvaða nám menn stunda. Fer flokkun námslána m. a. eftir lengd námsins, þ. e. hversu mörg ár þarf til þess að ljúka lokaprófi í hlutaðeigandi grein, en fleii'i ati'iði munu og ráða flokkuninni, t. d. mögu- leikar stúdenta til þess að stunda vinnu með námi. Lækna stúdentar njóta hæstu náms- lána, enda er læknanámið lengi-a en annað háskólanám og vinnu læknastúdenta með námi mikil takmörk sett, ekki sízt þegar líður á námstímann. Nem endur í öðrum íslenzkum skól- um hafa ekki aðgang að náms- lánum né beinum styrkjum af ríkisfé. Tekjur sínar fær námslána- sjóður fyrst og fremst af fram- lagi ríkissjóðs samkvæmt fjár- lögum hverju sinni, en auk þess hafa verið tekin lán í bönkum til þess að svara nokkru af þörf um sjóðsins. Sem Ijóst má vera er slík fjáröflun óraunhæf til mál að ræða og að sumu leyti nýmæli — að í'étt þykir að bii'ta í heild rökstuðning þingmann- anna þriggja fyrir flutningi málsins. Fer greinax’gerð þessi hér á eftir: Yfirlit yfir námsstyrktarkerfið. Lög nr. 52 1961, um Lánasjóð íslenzkra námsmanna, gera ráð fyrii', að sjóðurinn stai'fi í tveimur deildum, annars vegar frambúðar og stenzt ekki nema sem bráðabii-gðalausn mjög stuttan tíma. Þá hefur sjóður- inn tekjur af eigin fé. Þegar lög um Lánasjóð ísl. námsmanna voru sett 1962, var talið að því stefnt, að meðallánið gæti náð því að vei'ða 25 þús. á ári Því mai'ki hefur ekki verið náð til (Fx-amhald á blaðsíðu 5) Frambcðslisti í Suðurl.kjördæmi LEIÐIR Hæstar fjárupphæðir voru greiddar fyrir eftirtalda flokka innfluttra vara: millj. kr. Flutningstæki 970 Vélar aðrar en rafmagnsvélar 566 Rafmagnsvélar, tæki og áhöld 375 Olíur 521 Vefnaðarvörur 491 Tilbúinn fatnaður 157 Unnar málmvömr 220 Jám og stál 213 Komvörur að meðtöldu skepnufóðri 271 ÝMISLEGT INNFLUTT Af öðrum innfluttu skal hér nefnt: millj. kr. Ávextir og grænmeti 135 Trjáviður og korkur 170 Tilbúinn áburður 88 Óunnin plastefni 98 Ýmsar vörur úr trjáviði og korki 119 Pappír, pappi og pappírsvörur 194 Skófatnaður 85 Húsgögn 11 Á KJÖRDÆMISÞINGI fram- sóknarfélaganna í Suðurlands- kjördæmi, sem haldið var á Sel fossi um síðustu helgi var ákveðinn framboðslisti Fram- sóknai'flokksins við alþingis- kosningarnar, sem fram eiga að fai'a í júnímánuði næstkomandi. Framboðslistinn verður þannig skipaður: 1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, A MIÐVIKUDAGINN afhentu stúdentafélögin menntamálaráð herra myndarlega gjöf, eina milljón króna, til Handritastofn unarinnar og á að nota hana til húsbyggingarinnar. Stúdenta- félag Reykjavíkur beitti sér fyrir söfmm þessari, sem hefur staðið yfir um árabil og var Páll Ásgeir Tryggvason formað ur söfnunamefndarinnar. Af- hendingin fór fram með virðu- legri athöfn og var hinni góðu gjöf vel fagnað. Q Brúnastöðum. 2. Björn Fr. Bjöi'nsson, sýslu- maður, Hvolsvelli. 3. Helgi Bei'gs, verkfræðingur, Reykjavík. 4. Sigurgeir Kristjánsson, lög- regluvarSstj., Vestm.eyjum. 5. Matthías Ingibersson, lyf- sali, Selfossi. 6. Jón Helgason, bóndi, Segl- búðum. 7. Ölver Kai'lsson, bóndi, Þjói'sái'túni. 8. Þórarinn Sigux-jónsson, bú- stjóri Laugardælum. 9. Ólafur J. Jónsson, bóndi, Teygingalæk. 10. Jón R. Hjálmarsson, skóla- stjói'i, Skógum. 11. Hilmar Rósmundsson, út- gerðai-maður, Vestm.eyjum. 12. Óskar Jónsson, fulltrúi, Selfossi. LÉLEG VERKSTJÓRN A ÞINGI Glöggir menn, sem dvalið haf; syðra og stundum komið ; áheyrendapalla og gefið gætui að Alþingi og störfum þar segja, að þar riki nú sam: stjómleysið og í ríkisstjóminni enda muni hún ráða miklu un vinnubrögðin og leggja forset- (Framhald á blað&íðu 7) JÓLIN IINDIRBÚIN Grímsey 2. des. Nú er vetur kominn og óvenjuleg ótíð svo að ekki hefur verið hægt að skreppa á sjó um lengri tíma. Þið Akureyringar fáið því eng- an fisk frá okkur með Drang í dag, nema siginn fisk. Enn er hér hálfgert stói'hríðarveður. Jólaundii’búningur er hafinn og tíminn notaður til þess á meðan svona viðrar. S. S.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.