Dagur - 26.04.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 26.04.1967, Blaðsíða 3
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI viíl taka á leigu 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ í steinhúsi, í síðasta Jagi, fyrir 1. ágúst n.k. Fjölskyldan er ung hjón og barn á 1. ári. F.S. A. Sími 1-10-31 Framkvæmdastjóri. Sumarbúðirnar Hólavatni Innritun er hafin. Upplýsingar í síma 1-17-45 alla virka daga og á skrifstofu Sumarbúðanna í kristniboðs- húsinu Zíon, niðri, sími 1-28-67. Skrifstofan er opin milli kl. 5 og 7 e. h. á máraudögum, miðvikudögum o<í föstudöímm. SUMARBÚBIR KFUM OG K - HÓLAVATNI. Stjórn Norðurverks h.f. Akureyri boðar til almenns f undar í Hlöðufelli, Húsavík, laugardaginn 29. apríl kl. 14.00. Þar verður kynntur tilgangur og starfsemi félagsins, og þeim sem styðja vilja norðlenzkt framtak, gefinn kostur á að gerast hluthafar. NORÐURVERK H.F. Akurevri. HESTAMENN! Hestamannafélögin LÉTTIR og FUNI halda sumar- fagnað að Laugarborg föstudaginn 28. þ. m. kl. 9 e. h. MEÐAL SKEMMTIATRIBA: Kvikmyndasýning frá Landsmóti hestamanna að Hólum. Sætaferðir frá Sendibílastöðinni Skipagötu kl. 8.30 e. h. PÓLÓ, BETA.qg^BJAílKI leika og syngja til kl. 2 eftir niiðnætti. Mætið vel r>2 stundvísleía. NEFNDIRNAR. Stakar buxur Tweed jakkar HERRADEILD DRENGJABUXUR DRENGJAPEYSUR DRENGJAÚLPUR NÆRFÖT, SOKKAR GALLABUXUR KLÆDAVERZLUN SIG. GUDMUNDSSONAR SLAGUR NÓVUSLAGURINN er slagur Akureyringa. VIKAN PATONS-GARN NÝ SENDING. Verzlunin DYNGJA MJÖG FALLEG HANDKLÆÐI tekin upp í dag. Tilvaldar tækifærisgjafir. Póstsendum. Sími 1-13-64. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson I bleytuna: LÁG DÖMUSTÍGVÉL með hæl, kr. 455.00 SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. MISLITIR KREP-SOKKAR kr. 75.00 Verzl. ÁSBYRGI r Odýrar vinnubuxur Drengjastærðir: no. 4, kr. 126.00 no. 6, kr. 133.00 no. 8, kr. 140.00 no. 10, kr. 145.00 no. 12, kr. 154.00 no. 14, kr. 163.00 no. 16, kr. 180.00 Karlmannastærðir verð kr. 202.00 HERRADEILD Frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri Sýning á handavinnu nemenda, teikningum o. 11. verður opin í skólahúsinu við Laugargötu mánudaginn 1. maí 1967 kl. 1—10 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. Glæsíbæjarhreppur! KJÖRSKRÁ til alþingiskosninga 11. júní n.k. liggur framrni í þinghúsi hreppsins frá 25. apríl til 15. maí. Kærufrestur er til 21. maí. ODDVITINN. AÐALFUNDUR S.N.E. verður haldinn að Hótel KEA miðvikudaginn 3. maí n.k. og hefst kl. 10 f. h. DAGSKRÁ: . .. Venjuleg aðalfundarstörf. Á furidinum eiga að mæta 2 fulltrúar frá hverri félagsdeild. STJÓRNIN. ENSKU GOLFTEPPIN GOÐU (Mörg heimili á Akureyri þegar prýdd með KOSSET GÓLFTEPPUM). Útvegum þau frá Englandi ineð stuttum fyrirvara. — Símið til okkar kl. 5—7 e. h. og við mumum senda yð- ur sýnishorn flugleiðis. SVERRIR BERNHÖFT H.F. TÚNGÖTU 5 - REYKJAVÍK SÍMI 1-58-32 LiósavafnshrepDur KJÖRSKRÁ LJÓSAVATNSHREPPS, vegna alþing- iskosninga 11. júní næstkomandi, liggur frammi að Fosshóli frá 25. apríl. Kærur út af kjörskránni þurfa að berast oddvita eigi síðar en þrem viikum fyrir kjördag. ODDVITI LJÓSAVATNSHREPPS. TILKYHHING FRÁ SAKÁ H.F. NÝTT SÍMANÚMER HEFUR VERIÐ TEKIÐ í NOTKUN 21444 SANA H F ÖL- 0G GOSDRYKKJAVERKSMIÐJA Norðurgötu 57 - Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.