Dagur - 18.12.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 18.12.1968, Blaðsíða 2
2 UM 11 ÞÚSUND ÍSLENDINGAR EIGA EIMSKIP Árið sem leið fóru skip féiagsins og leiguskip þess 192 ferðir milli landa, og komu við r 739 sinnum á 93 höfnum í 20 löndum og 990 sinnum á 48 höfnum á Islandi, til þess að koma framleiðsluvörum frá landinu og sækja nauðsynjavörur HRAÐFERÐIRNAR TRYGGJA ÖRUGGA OG FUÓTA ÞJÓNUSTU H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ÞEIR SEM VILJA KAUPA HLUTABRÉF í FÉLAGINU SNÚI SÉR TIL ADALSKRIFSTOFUNNAR í REYKJAVÍK EÐA UMBOÐSMANNA FÉLAGSINS ÚTI Á LANDI RÍKISÚTVARPIÐ hefur á síðustu áratugum átt hvað drýgstan þátt í að sameina íslenzka þjóð frá yztu nesjum til innstu dala, rjúfa einangrun og gera landið að einni menningar- og viðskiptaheild. Útvarp er nú á nálega hverju einasta heimili og kappsamlega er aíð því unnið, að allir landsmenn fái jafna aðstöðu til að njóta sjónvarps. s Z 1 Ríkisútvarpið — HLJÓÐVARP | sendir úr fréttir og fjölbreytt fræðslu- og 1 | skemmtiefni yfir 16 stundir daglega | Langbylgjur m kc i | Reykjavík .................... 1435 209 = i Hellissandur................... 201 1489 | i Siglufjörður................... 212 1412 \ i Akureyri .................... 407 737 i i Húsavík ....................... 212 1412 i | Skúlagarður ................... 202 1484 i | Kópasker ..................... 198 1510 i i Raufarhöfn..................... 202 1484 i 1 Þórshöfn....................... 198 1510 | 1 Eiðar ......................... 1435 209 | i Djúpavogur .................... 212 1412 i | Álftafjörður................... 265 1133 í 1 Lón ........................... 212 1412 1 | Höfn .......................... 451 665 \ I Örbylgjur (FM eða UKW) megarið j | Reykjavík........................... 94 1 Reykjavík........................... 98 | Langamýri ......................... 91.5 | i Raufarhöfn.......................... 91 i Neskaupstaður....................... 91 i Vík í Mýrdal........................ 98 | Vestmannaeyjar .................... 89.1 i | Hellissandur....................... 98.4 | | Ólafsvík .......................... 90.3 | ..................IMIIIIMMIMMIIMIMMIMMIMMIIIIIIMIMIMMIMiMMMIIIMMMIMMMMIf RÍKISÚTVARPIÐ hefur nú opnað skrifstofu á AKUREYRI r í húsi Utvegsbankans Sími 2-16-17 Forstöðumaður: SIGURJÓN BRAGASON i Tala siónvarpsnotenda 1. apríl 1968 var i [ 24.000. | i Mun þá láta nærri, að sjónvarpið nái til utn i i 145.000 | I manns, eða % hluta þjóðarinnar. i | Sex daga vikunnar fær þessi stóri hópur [ í dagskrá íslenzka sjónvarpsins inn á heimili 1 | sín, og með sífelldri fjölgun endurvarps- | i stöðva fer hópurinn ört vaxandi. | i Hafið þetta í huga, þegar þér ákveðið aug- | i lýsingaviðskipti yðar. i | Ríkisútvarpið — SJÓNVARP •«IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII«IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIII» i AUGLÝSENDUR!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.