Dagur - 21.01.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 21.01.1970, Blaðsíða 6
6 KARLMANNSÍJR FANNST utarlega í Glerárgötu fyrir jól. Uppl. í Strandgötu 49 (Odda) á kvöldin. BJ:ÍRÍ*ej* TIL SÖLU Landrover árg. ’67. — Hvítur. Ekinn 27 þús. kílómetrar. Jósavin Helgason, Másstöðum. Sími um Dalvík. KJÓLAR í ÚRVALI DIOLENE og CRIMPLENE, allar stærðir. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL TAKIÐ EFTIR! Matchbox- bílabrautir Komnar aftur. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 TAUSCHER CREPE-SOKKAR, 30 den. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. 10% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar næstu daga. Akureyri. Finnsku efnin komin aftur. Köflótt, röndótt, einlit. VERZLUNIN DYNGJA Damask Sængurveraléreft Lakaefni Léreft, livítt — 90 — 120 — 140 cm br. dúnhelt — fiðurhelt. VEFNAÐARVÖRUÐEILD Skozk hafragrjón í 5 kg plastpokum. Úrvalsgóð. Skíðafólk! Hlífðarbuxurnar (BOBLE buxur) eru komnar aftur. Skíðalúffur m. galon í lófa (2 gerðir). Lyftubeltin fást aðeins hjá okkur. HENKE-skíðaskórnir kosta aðeins kr. 2.990.00. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. TORNADO innleggs kvenskórnir komnir aftur. Barna vaðstígvél Stærðir 22-33. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. BIFREIÐA- EIGENDUR! Notið WEED- snjókeðjur í hálkunni. VÉLADEILD Þvottakörfur fyrir óhreinan þvott. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD TAPAÐ SÁ SEM FANN TUNNUHAKA á mótum Þórunnarstræt- is og Glerárgötu, vin- samlegast skili þeim á afgreiðslu blaðsins. Karlmanna- GLERAUGU í svartri umgjörð töp- uðust s. .1. laugardag frá Torfunefsbryggju að B. S. O. — Finnandi vin- samlegast hringi í sírna 1-18-75. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Kósakkaparið DU0-N0VAK skemmtir föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Hvítlaukur er náttúmlækningavara og inniheldur hollustuefni. NÝLENWJVÖRUDEILD Bifreiðaeigendur! Bifreiðaverkstæði! NIKE- hifreiðalyffur í úrvali. ll/> — 3 — 5 — 8 tonna. fyrir VÉLADEILD Biíreið yðar er vel tryggð hjá ofekur Við viljum benda bilreiðaeigcndum á oftirtaldar tryggingar og þjónustu hjá Samvinnutryggingum: OÁbyrgðartrygging Bónuskerfið hefur sparað bifreiða- eigendum milljónir króna frá því að Samvinnutryggingar beittu sér fyrir þeirri nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að 60% afslátt af iðgjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er 11. árið iðgjaldsfrítt. ©Kaskótrygging Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%, ef bifreið er tjónlaus í eitt ár. — Auk þess lækka iðgjöld verulega, ef sjálfs- ébyrgð, kr. 2.000,00—10.000,00, er tekin i hverju tjóni. ®Hálf-Kaskó er ný trygging fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. iðgjöld eru sérlega lág eða frá kr. 850,00 á ári. OÖF-trygging Þetta er dánar- og örorkutrygging fyrir ökumenn og farþega. Bætur eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iðgjaid kr. 250,00 ó ári. ©Akstur i útlöndum Viðskiptamenn Samvinnutrygginga gela fengið alþjóðlegt, tryggingar- skírteini „Green Card", ef þeir 'ætla utan með bifreiðir, án aukagjalds/ ®10 ára öruggur akstur Þeir sem tryggt hafa bifreið í 10 ór hjá Samvinnutryggingum og aldrei lent i bótaskyldu tjóni, hljóta heiðursmerki og eru gjaldfríir elleíta árið. HaJa samtais á þriðja þúsund bifreiðaeigenbur hlotið þessi verðlaun. 1. mai sl. fengu 225 hifreiða- eigendur frítt iðgjald og námu brúttóiðgjöld þeirra kr. 1.148.100,00. ©Tekjuafgangur Unnt hefur verið að greiða tekj’u- afgang af bifreiðatryggingum sex sinnum á liðnum árum. Samtals nemur greiddur tekjuafgangur kr. 60.133.236,00 frá því 1949. ®Þegar tjón veröur Alt kapp er lagt á fljótt og sann- gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu- tryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem leiðbeina um viðgerðir og endurbætur. Tryggið bifreið yðar þar sem öruggast og hagkvæmast er að tryggja. SAMVINNUTRYGGINGAR ARMCilA 3, SlMI 38500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.