Dagur - 11.03.1970, Side 1
LIII. árg. — Akureyri, miðvikudag'inn 11. marz 1970 — 10. tölublað
FILMU HÚSIÐ
Hafnarstræti 104 Akureyri
Sími 12771 - P.O. Box 397
SÉRVERZLUN:
LJOSMYNDAVÖRUR
FRAMKÖLLUN - KOPIERING
Fóðurvörum blásiS í land
SÍÐASTA föstudag var fóður-
vörum blásið í land í Hafnar-
firði, úr flutningaskipi í stál-
geyma, sem þar eru nýbyggðir.
Er það Glóbus h.f. sem hér á
hlut að móli og varð það fyrir-
tæki fyrst til að nota þessa nýj-
Bændaklúbbsfundur
verður haldinn á Hótel KEA
16. marz og hefst kl. 9 e. h.
Frummælandi verður Markús
Á. Einarsson búveðurfræðingur
og talar um landbúnaðinn og
veðrið. n
ung, en SÍS o. fl. hefur mikla
fóðurstöð í undirbúningi í
Reykjavík, þar sem nýjustu
tækni í flutningi fóðurvara,
mölun og blöndun kjarnfóðurs
mun fara fram. En kaupfélög
hafa flutt ósekkjaðar fóðurvör-
ur til nokkurra hafna nú þegar
og þar með sparað mikla fjái'-
muni. En dreifing fóðursins
innanlands, svo og nauðsynleg-
ar fóðurgeymslur bænda er enn
á byrjunarstigi, en lofar góðu
um aukna viðskiptahagkvæmni.
Hér á Akureyri hefur fóður-
birgðastöð verið í undirbúningi
um skeið, á vegum KEA. □
Frá lögregluniti
UM HELGINA var stolið per-
um og kúplum við Krossanes-
verksmiðju. Spor í snjónum
sýndu, að þar voru fullorðnir á
ferð.
í umferðinni bar það til sunn
arlega í Hafnarstræti, að bíll
snerist heilan hring á hjólun-
um, með viðkomu á lóðargirð-
ingu og hélt svo áfram ferð
sinni. Húseigandi stóð við glugg
ann og horfði á, og festi sér
númer bílsins í minni. Þá bar
það við á sunnudaginn, að telpa
sem var að bera út blöð, varð
fyrir bíl og á laugardaginn var
skellinöðru ekið á ungling. Ekki
urðu þarna teljandi slys og var
NÁMSKEIÐ Félagsmálaskóla
Framsóknarflokksins hefst
mánudaginn 16. marz. Allar upp
lýsingar gefnar í síma 2-11-80,
á skrifstofu flokksins, Hafnar-
stræti 90, Akureyri. 0
Ungur sjómaður
lézt
FIMMTÁN ÁRA piltur, Úlfar
Magnús Jakobsen, Byggðavegi
142, Akuréyri, féll fyrir borð af
togaranum Svalbak hinn 3.
marz sl. og drukknaði.
Dagur birtir hér ljósmynd af
hinum unga, látna sjómanni
um Ieið og hann sendir ástvin-
um hans samúðarkveðjur. Q
það mest um vert. Báðir öku-
menn námu staðar og töluðu
við þá, sem fyrir urðu, en nú
veit enginn hverjir óku. Oft er
það svo, er slíkt ber við, að
meiðsli eru alvarlegri en í
fyrstu virðist, og ber ökumönn-
um því að gefa sig fram og
fylgjast með því, sem gerzt
hefur. f fyrradag var ekið á
mann hjá Hótel KEA og meidd
ist hann lítilsháttar. Q
Ný brú hjá
Sauðárkrókur 10. marz. Norður
landsvegur hjá Miðhúsum í
Blönduhlíð í Skagafirði og á
Vallabökkum hefur verið illfær
eða alveg ófær nú um hálfan
mánuð vegna krapaelgs, sem
myndazt þegar Héraðsvötn
bólgna upp. Vegurinn yfir Vall
hólminn er oft illfær af þessum
sökum og enn sjá menn fram á
aukin spjöll og óþægindi þar
sem Héraðsvötnin brjóta sig nú
til vesturs hjá Vallanesi og Völl
um. Þá má minna á, að enn á
Djúpadalsá sjálfsagt eftir að
leika sér á eyrunum og loka
þjóðveginum og einnig Héraðs-
Vötnin þegar hlánar.
Ollum má ljóst vera hversu
alvarlegt ástand er hér að skap-
ast ef ekkert verulegt átak vei-ð
ur gert. Norðurlandsvegurinn
er mjög fjölfarin leið og valda
flóðin tíðum truflunum og erfið
leikum í samgöngum. Brú yfir
Héraðsvötnin fyrir neðan
Tungujkot yrði því meiri sam-
göngubót en margur hefur vilj-
að álíta. Hún mundi ekki að-
eins tengja saman sveitir Skaga
fjarðar, heldur yrðu þar um að
ræða samgöngubætur fyrir allt
Norðurland..
Vegurinn lægi þá áfram um
ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ ÍSf lauk á
sunnudagskvöld. Var henni slit
ið á þróttavellinum, að við-
stöddu margmenni með ræðu-
höldum og flugeldasýningu, og
hófst sú afhöfn kl. 18.30. Þar
ávarpaði Jens Sumarliðason,
formaðui' og framkvæmdastjóri
þessa mikla vetraríþróttamóts,
Hér er mynd úr íshokkíkeppni Akureyringa og Reykvíkinga og unnu l»eir síðarnefndu. (E. D.) ?>
Síldar- og þorskslofnum er hæffa búin
NÝ VIÐHORF hafa þegar skap
azt í fiskveiðimálum íslendinga.
Fram erkomið, samkvæmt rann
sóknum fiskifræðinga margra
Tungukofi?
Dalspláss og tengdist Skaga-
fjarðarvegi hjá Steinsstöðum í
Lýtingsstaðahreppi. Þessi brú
mun vera á vegalögum, en
engu fé hefur verið varið til
hennar enn. Þó hafa athuganir
farið fram á brúarstæðinu og
eru skilyrði þar talin góð.
Væri nú ekki ástæða til að
aðhafast eitthvað í málinu? Þar
er m. a. verkefni fyrir þing-
menn Norðurlands, að hrinda í
framkvæmd.
Stefán Guðmundsson.
tonna togara
Siglufirði 9. marz. Niðurlagn-
ingarverksmiðjan er komin í
gang og þar vinna um 70 manns
og er fimm mánaða vinna fram
undan.
Aflinn er heldur tregur. Sigl-
firðingur er að landa 35 tonn-
um. Vinna er þó sæmileg í öðru
íshúsinu en lítil í hinu því nú
vantar okkur skip til að afla
hráefnis. Búið er að bjóða út
áheyrendur, og Sveinn Bjöms-
son flutti ræðu og sleit hátíð-
inni.
Segja má, að þessi Vetrar-
íþróttahátíð, sem stóð í viku,
hafi vel tekizt á flestan hátt. Er
það ÍSÍ til sóma og ekki síður
bæjai’búum, sem undirbjuggu
hana og stjórnuðu framkvæmd
þjóða, að síldarstofnarnir í norð
urhöfum eru orðnir mjög veik-
i'r, eða aðeins ein milljón smá-
lesta. Til samanburðar veiddist
ein og hálf milljón lesta árið
1964 og álíka mikið tvö næstu
ár. Augljóst er því, að næstu
árin verður lítil síldveiði, 2—4
ár að minnsta kosti. Um þetta
hefur Jakob Jakobsson fiski-
fræðingur sagt, að á árunum
1965—1968 hafi Norðmenn veitt
smásíld og millisíld svo gengdar
laust, að þeim árgöngum hafi
verið nær útrýmt. Þar af leið-
andi hafi ekki bætzt við stofn-
inn síðustu þrjú árin.
Og það ætti ekki að koma nein-
Á ráðstefnu fiskifræðinga í
Moskvu nú í vetur, þar sem
fræðimenn á sviði fiskirann-
sókna báru saman bækur sínar,
kom allt þetta mjög skýrt frarn.
smíði á 1000 tonna skuttogara
og svo er hér nýtt hlutafélag,
sem leitar fyrii- sér um kaup á
minna skipi. Helzt er haft auga
á 500 tonna þýzku skipi, nærri
nýju.
Tunnuverksmiðjan starfar og
mun framleiða 80 þús. tunnur.
Þar starfa 40 manns fram á vor.
Atvinnuhorfur eru betri nú
en áður, næstu mánuði, en rúm
200 voru á atvinnuleysisskrá
áður en verksmiðjumar fóru í
gang. J. Þ.
allri. En um 150 manns tóku
þátt í margvíslegum störfum
við undirbúninginn.
Hér er ekki rúm til að rekja
keppnisárangra í einstökum
greinum vetraríþróttanna, enda
eru þeir þegar birtir í sérstöku
blaði, er út var gefið, 11 tölu-
(Framhald á blaðsíðu 5)
um á óvart, sagði Jakob fiski-
fræðingur, að ráðstefnu lok-
inni. Við verum ekki að upp-
götva nein ný sannindi. Þetta
hefur blasað við undanfarin ár.
Hins vegar var það mikilvægur
áfangi að ná samkomulagi um
friðun á síld innan 25 senti-
metra og koma þannig í veg
fyrir þá ógæfu, að heilu árgöng
unum verði útrýrpt áður en
þeir verða kynþroska. En veiði
tækni síldveiðiþjóða er orðin
svo mikil, að á skömmum tíma
er hægt að moka upp öllum
stofninum á stuttum tíma, ef
hann þéttir sig í torfur einhvers
staðar á grunnmiðum. Sérstak-
ar veiðitakmarkanir á fullorð-
inni síld koma eflaust til um-
ræðu á næsta fundi fiskveiði-
þjóða við Norður-rAtlantshaf,
til að vernda þann síldarstofn,
sem eftir er.
Fiskimálastjóri hefur gizkað
á, að hlutur íslendinga við hugs
anlega magntakmörkun síld-
veiða, yrði e. t. v. ekki nema
30 þús. lestir á ári. Augljóst
virðist af öllu þessu, að hlutur
síldveiðanna í útgerð íslendinga
verður rýr næstu árin og brýna
nauðsyn ber til að búa sig und-
ir gjörnýtingu aflans til að bæta
upp minnkandi hráefni.
íslenzki þorskstofninn er all-
(Framhald á blaðsíðu 5)
STÖÐINNI Á HEIÐ-
ARFJALLI LOKAÐ
VARNARLIÐIÐ hefur tilkynnt
að ákveðið hafi verið að hætta
fyrir fullt og allt starfrækslu
fjarskiptastöðvarinnai' á Heiða-
fjalli á Langanesi. Er ætlunin
að flytja allt starfslið þaðan til
Keflavíkurflugvallar fyrir lok
júnímánaðar þ. á. x
Vegna tæknilegra framfara í
fjarskiptabúnaði á Suðurnesj-
um telur vamarliðið að hægt
verði að annast þá þjónustu,
sem stöð þessi hefur veitt, á
mun ’hagkvæmari hátt og með
betri árangri en verið hefur.
(Frá Utanríkisráðuneytinu).
Siglfirðingar bjóða út sntiði 1000
ÍSl fóks) mjög vel