Dagur


Dagur - 11.03.1970, Qupperneq 3

Dagur - 11.03.1970, Qupperneq 3
3 NÁMSKEIÐ NÁMSKEIÐ í FROSKKÖFUN, sem hefjast átti 5. þ. m., hefst í kvöld, miðvikudag, kl. 8 e. h. Þeir, sem voru búnir að skrá sig á námskeiðið, mæti í íþróttahúsinu við Laugargötu á þeim tíma. — Kennari: Sigurður Sigurðsson. NÁMSKFIÐ í JASSBALLETT hefst mánudag- inn 16. marz í Landsbankasalnum. Kennari: Mín- en a Jónsdóttir. Innritun í skrifstofu æskulýðsráðs, Hafnarstræti 100, sími 1-27-22. 10—12 ára mæti kl. 4 e. h. 13—14 ára mæti kl. 5 e. h. 15 ára og eldri mæti kl. 8 e. h. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. r Arsskemmtun BARNASKÓLA AKUREYRAR verður haldin í Samkomuhúsi bæjarins laugar- daginn 14. og sunnudaginn 15. marz n.k. Barnasýningar hefjast kl. 4 e. h. báða dagana, en sýningar fyrir íullorðna kl. 8 e. h. Til skemmtunar verður: Kórsöngur, leikfimi stúlkna, söngleikurinn Betl- arabrúðkaupið — en þar kemur fram kór, hljóð- færaleikarar og dansarar í gervi dýra — einnig leikþættir, píanóleikur, upplestur o. fl. Aðgöngunriðar verða seldir í Samikomuhúsinu báða sýningardagana kl. 2—4 og 6—8 e. h. Húsið opnað hálfri stundu fyrir sýningar. Allur ágóði af skemmtuninni rennur í ferðasjóð barnanna. SKÓLASTJÓRI. Bróderaðir DÚKAR — 4, 6, 12 manna, verð frá kr. 386.- til 3230.-. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Nýkomið TERYLENE — margir litir — þ. á. m. hvítt AFGALON — margir litir ULLAREFNI — tekin upp í dag VERZLUNIN RÚN Til fermingargjafa: Hvítir HANZKAR og SLÆÐUR. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. • UNGBARNA- FATNAÐUR • DRENGJAFÖT • TELPUKJÓLAR • PEYSUR • SAMFESTINGAR - o. fl., o. fl. VERZLUNIN DRÍFA Sírni 1-15-21. Hesfamannafélagið LETTIR heldur áríðandi félagsfund föstudaginn 13. marz n.k. kl. 8.30 e. h. í félagsheimili skáta, Hvammi. D a g s k r á : Sýnd kvikmynd af fjórðungsmótinu á Einarsstöð- um. — Rætt um stofnun hrossaræktarsambands Eyfirðinga og Þingeyinga. — Önnur mál. STJÓRNIN. ARSHATIÐ ÍÞRÓTTAFÉLAGSINS ÞÓRS verður laugar- daginn 14. rnarz í Lóni og hefst með borðhaldi íkl. 20.00. — Áskriftarlistar liggja frammi hjá Jóni Bjarnasyni, úrsmið, og í íþróttaskemmunni. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. AUGLÝSING UM NAUÐUNGARUPPBOÐ' Húseignin Glerárgata 28, Akureyri, með tilheyr- andi lóðarréttindum, þingiesih eign Húsgagna- verksmiðjunnar Valibjarkar h.f., Akureyri, sem auglýst var i 24., 25. og 26. tbl. Lögbirtingarblaðs 1969, vérðúr eftir kröfu innheimtumanns ríkis- sjóðs seld á riauðúngaruppboði, sem hefst á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 11. marz 1970 kl. 14.30. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 2. marz 1970. BÆJAREÖGET INN Á AKUREYRI og SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Vélsmiðjan OI>DI li.f. 9 Akiireyri Framkvæmum alls konar srníði, s. s.: STÁLGRIND AHÚ S OLÍUGEYMA BÍLPALLA og fleira. Einnig alls konar RENNISMÍÐI NIÐURSETNINGU KÆLI- VÉLA OG KERFA EINNIG BÁTAVÉLA ásamt alls konar VIÐGERÐUM Reynið viðskiptin! Vélsmiðjan ODDI hf. SÍMI 2-12-44 . AKUREYRI S E L ] U M JÁRN í plötum og stöngum — KÍLREIMAR alls konar A F KÍLREIMASKÍFUR, einfaldar, tvöfaldar, þrefaldar L A G E R • EIRRÖR og KOPARÖXLA SKRÚFUR, BOLTA og RÆR MÚRBOLTA, margar stærðir, og margt fleira. Nýsmíði frá ODDA: BOBBINGAR, 4 stærðir — og ýmsar aðrar vörur tilheyrandi BOTNVÖRPUBÚNAÐI

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.