Dagur - 22.04.1970, Síða 6

Dagur - 22.04.1970, Síða 6
B Sumarbústaður til sölu strax, vegna brottflutnings af landinu. Steinhús með olíukyndingu, 3 herbergi, eldhús, snyrting og geymslur, sími, afgirt -lóð, 250 trjá- plöntur, kartöflugarður. Hentugt fyrir félagasam- tök. — Stutt í veiðiá og berjaland. 20 mín. akstur til Akureyrar. Upplýsingar í síma 2-13-33, kl. 9—18. Heimsþekkfar gæðavörur FERGUSON-sjónvarpstæki kr. 22.750.00 RICOMAC-rafreiknivélar kr. 9.400.00 A. B. C. ferðaritvélar kr. 5.600.00 Takmarkaðar birgðir fyrirliggjandi. BÓKVAL Akureyri — Sími 1-27-34. „TORO” - súpur „TORO” - sósur ** GÆÐA VARA KJORBUÐIR KEA LANGTUM MINNI rafmagnseyösla og betri upphitun með nnnx RAFMAGNSÞILOFNUM Minni rafmagnseyðsla vegna þess að á ADAX raf- magnsofnunum er sjáifvirkur hitastiilir (termostat) er virkar jafnt á öll stillingarþrepin. Þér eyðið ekki raf- magni að nauðsynjalausu. Betri og jafnari upphitun vegna þess að á ofnunum er einnig s'érstök hitastilling er lætur ofninn ganga á jöfnum lágum hita, sem hindrar trekkmyndun frá gluggum. Fallegri ofnar vegna þess að stillihnapparnir eru ofan á þeim fyrir miðju. ADAX ofharnir fengu verðlaun í Noregi fyrir fallega hönnun 1968. 3 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið nánari upplýsinga um þessa fallegu vönduðu norsku rafmagnsþilofna. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 ÁTYiíiNiÍiijiÁ Fullorðinn maður óskast strax á SVEITAHEIM- ILI í Suður-Þingeyjar- sýslu um lengri eða skemmri tíma. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofu Akureyrar. BARNAGÆZLA! 11—12 ára telpu vantar til að gæta barns í sumar. Uppl. í síma 1-22-69. TRILLA til sölu. 4ra tonna, með 8 ha. Sabb-vél, nýupptekinni, dýptarmæli og línuspili. Ýms veiðarfæri geta fylgt, svo sem þorsknót, loðnunót, lína, nylon- lína o. fl. Jón Þorláksson, sími 1-18-70. HEY til sölu. Stefán Árnason, Greni- vík, sími 3-31-32. Til sölu vel með farinn „Peggy“ BARNA- VAGN. Uppl. í síma 1-24-26. Vil selja DRIF og fleiri varastykki í Ford Trader vörubíl. Gírkassa og millikassa í Willys jeppa, árgerð ’46. Gírkassa og drif í Ford fólksbíl, árg. ’55. Tryggvi Jónatanssson, Litla-Hamri. Til sölu: Hoover ÞVOTTAVÉL, sem sýður. Verð kr. 3.000.00. Til sýnis í Véla og raftækjasölunni. LÓÐAREIGENDUR! Næstu daga verður til söliu húsdýraáburður. Uppl. í síma 1-16-17, kl. 9-6. Ingólfur Magnússon. Til sölu: ÍSSKÁPUR - þarf smá viðgerð. Uppl. í síma 1-22-82. Lítið notaður BARNAVAGN til sölu. Hjálmar Jóhannesson, sími 1-29-08. Til sölu: Ú TSÆÐISK ART ÖFL- UR til sölu. Gullauga og Binte. Ingólfur Lárusson, Gröf, sími 02. ISPAN EINANGRUNARGLER Nú er rétti tíminn að panta tvöfalt einangrunar- gler. Athugið verð og gæði. Leitið tilboða. Sjáum um að taka mál og setja glerið í, ef óskað er. UMBOÐSMENN Á NORÐURLANDI: AÐALGEIR og VIÐAR HF. Furuvöllum 5 — Sími 2-13-32 — Box 209. NYLON FILTTEPPI - einl. og misl. IEPPADEILD Orana HUNANGIÐ í glösunum ** ER EIÍTA KJÖRBÚÐIR KEA Bifreiða- og vélaverkstæði! Nýkomnar SLÖNGUKLEMMUR. Stærðaúrval V2”—S1/^”. Hagstætt verð. VÉLADEILD Stakir JAKKAR Stakar BUXUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.