Dagur


Dagur - 22.04.1970, Qupperneq 7

Dagur - 22.04.1970, Qupperneq 7
7 Eiginkona mín og móðir okkar, GUÐRÚN JÓHANNESDÓTTIR, Sandvík, andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfararnótt 21. þ. m. Jósep Kristjánsson og dætur. Móðir mín og tengdamóðir, ANNA GUÐRÚN EINARSDÓTTIR, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Aikureyri fimmtudaginn 16. príl, — Jarðarförin fer frarn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 30. apríl kl. 1.30 eftir hádegi. Indíana Gísladóttir, Jónas Jóhannsson. Hjartkær móðir okkar, ANNA JÓNSDÓTTIR frá Hreiðarsstöðum, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. apríl s.l. Jarðarförin fer fram frá Urðum í Svarf- aðardal laugardaginn 25. apríl kl. 2 e. h. Börn hinnar látnu. Eiginmaður minn, KÁRI SIGURJÓNSSON, prentari, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 25. apríl kl. 1.30 e. h. — Blóm og ikransar vinsamlega afbeðið. Lára Halldórsdóttir, dætur og móðir hins látna. Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu okk- ur sarnúð og vinarhug við andlát og jarðarför VALTÝS ÞORSTEINSSONAR, útgerðarmanns, og heiðruðu minningu hans. Einnig þökkum við þeim, er h júkruðu ihonum í veikindum hans. Dýrleif Ólafsdóttir, Hreiðar Valtýsson og fjölskylda. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu vegna fráfalls sonar okikar og ibróður, ÚLFARS MAGNÚSAR JACOBSEN. Þökkum sérstaklega skipshöfninni á b,v. Svalbak, Útgerðarfélagi Akureyringa, Ingibjörgu Magnús- dóttur, yfirhjúkrunarkonu, og sr. Pétri Sigur- geirssyni fyrir ómetanlega vinsemd. Foreldrar og systkini. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er vott- uðu okkur samúð vegna andláts ÓLAFS MAGNÚSSONAR, sundkennara á Akureyri. Sérstaklega þökkum við bæjarstjórn Akureyrar, íþróttafélögunum í bænum og vinium hans og ættingjum nær og fjær, er heiðruðu minningu hans. Ennfremur vottum við læknum og starfs- fólki á Landsspítalanum og Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri þakklæti okkar. Magnús Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Hrólfur Sturlaugsson, Auður Hrólfsdóttir, Ólafur I. Hrólfsson, Sigrún Árnadóttir, Hallfríður Hrólfsdóttir. LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR JÖRUNDUR: — skóla- sýningar þriðjudag og miðvikudag. DIMMALIMM fimmtudag kl, 3, JÖRUNDUR fimmtudag kl. 8.30, laugardag kl. 8.30, sunnudag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin 3—5 daginn fyrir sýn. og 3—5 og 7.30—8.30 sýningardaginn. — Síminn er 1-10-73. TAN-SAD BARNAVAGNAR - nýjasta tízka. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD Vil kaupa 2ja—3ja her- bergja iBÚÐ. — Þeir, sem vilja selja, eru beðn- ir að leggja inn nafn, heimilisfang og síma- númer í lokuðu umslagi á afgr. blaðsins, merkt Míbúð“. 2—3ja herbergja ÍBÚÐ óskast sem fyrst. Uppl. í síma 2-16-31. Til sölu ódýr 5 her- bergja ÍBÚÐ. Freyr Ófeigsson, hdl., sími 2-13-89. Til sölu: Tveggja herbergja ÍBÚÐ á Eyrinni. Uppl. í síma 2-14-35, eftir kl. 7 e. h., eða 1-10-61. ÍnÍkomÍdi) GOLETREYJUR — sxðar og stuttar. SKYRTUBLÚSSUR — margar gerðir. VESTI og BUXUR. SÍÐBUXUR — margar gerðir. TERYLENEKÁPUR og maigt fl. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 I.O.O.F. Rb. 2 119422814 m HULD 59704227 IV/V. Lokaf. AKUREYRARKIRKJA. Mess- að á sumai'daginn fyrsta kl. 10.30 f. h. (Skátamessa). Sálmar nr. 507 — 318 — 648 — 420 — 1. — P. S. Messað n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (1. sunnudag í sumri). Sálmar nr. 510 — 512 — 17 — 508 — 665. Öldruðum veitt bílaþjónusta. Hringið í síma 2-10-45 fyrir hádegi á sunnu- dag. — P. S. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS - PRESTAKALL. Messa að Bakka n. k. sunnudag 26. apríl kl. 2 e. h. Ferming. Fermdur verður Jóhann Har- aldur Gíslason, Engimýri. — Sóknai'prestur. BRÚÐHJÓN. Hinn 18, apríl voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Ki'istín Guðmundsdóttir og Gunnar Njálsson sjómaður, Heimili þeirra verður að Stórholti 5, Akureyri. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. heldur systra- kvöld að Bjai'gi á sumardag- inn fyrsta, 23. þ. m., kl. 8.30 stundvíslega. Óskum eftir að bræðui'nir fjölmenni. Möi'g skemmtiatriði. Laxar leika. — Systurnar. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 heldur systrakvöld í Kaup- vangsstræti 4 fimmtudaginn 23. apríl kl. 8.30 e. h. Góðar veitingar og skemmtiatriði. Bræður boðnir sérstaklega velkomnir. — Nefndin. KRISTNIBOÐSHÚSED ZION. Sunnudaginn 26. apríl. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Síðasti að sinni. Mætið öll. Samkoma kl. 8.30 e. h. Guðmundur Guð mundsson talar. AHir hjartan lega velkomnir. H J ÁLPRÆÐISHER - INN. Sunnud. kl. 20.30. Almenn samkoma. Vel- komin. Æskulýðssam- koma á fimmtud. fellur niður. VISTHEIMILINU SÓLBORG hafa borizt eftirtaldar gjafir: Frá Árdísi S. 1.000 kr., frá Ó. H. + G. H. 2.000 kr., frá Ólafi B., Blöndudalshólum 10.000 kr., minningargjöf frá G. V. Þ. um konu hans 2.000 kr. og minningargjöf um Hilmar M., Dalvík 200 kr. Samtals kr. 15.200.00. — Kær ar þakkir. — Stjórn Sólborg- ar. FRA SJÁLFSBJÖRG. Sumarfagnaður verð- ur í Bjargi laugai'dag- inn 25. apríl kl. 9 e. h. Spilað verður bingó. Hljómsveit leikur á eftir. Félagar og gestir fjölmennið. — Sjálfsbjörg. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðishús inu í dag (miðvikudag 22. apríl) Id. 12. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. TRYGGVI Helgason, formaður Sjómannafélags Akureyriai', varð sjötugur 19. þ. m. og sendir Dagur honum árnaðar óskir. í BLAÐINU næsta laugardag verðui’ Ólafs Magnússonar sundkennai'a og Valtýs Þor- steinssonar útgerðarmanns minnzt. En þeir voi-u jarð- sungnir frá Akureyrarkirkju fyrir síðustu helgi. SKÁKMENN munið Skákþing- ið á fimmtudag. MINJASAFNIÐ á Akureyri er lokað um óákveðinn tíma. Þó verður tekið á móti skóla- fólki eftir samkomulagi. SÍMASKRÁIN. Símnotendum er bent á auglýsingu frá síma stjóra um nýja símaskrá I blaðinu í dag. FJARÖFLUNARDAGUR kven félagsins Hlífar er á sumar- daginn fyrstia. Merki verða seld allan daginn. Bazar, kiaffi sala og tízkusýning verður að Hótel KEA og bamasýningar í báðum kvikmyndahúsun- um. Allur ágóðinn rennur til reksturs bamaheimilisins að Pálmholti. Sjá nánar götu- auglýsingar. FR AMSÓKN ARFÓLK, Akur- eyri! Veitið athygli auglýs- ingu um klúbbfund, í félags- heimilinu, n. k. föstudags- kvöld. VINNINGASKRÁ r Happdrætti H. I. Vinningar í 4. flokki 1970 Akureyrarumboð 10.000 kr. vinningar: 1601, 8280, 44747. 5.000 kr. vinningar: 10648, 12688, 13635, 14379, 19448, 33200, 33504, 49154, 52129, 57907, 59575. 2.000 kr. vinningar: 2139, 3361, 3826, 3969, 4670, 4675, 5378, 5381, 5664, 5670, 6551, 6894, 7003, 7388, 9236, 9762, 12078, 12699, 13267, 13789, 13901, 13924, 14260, 14441, 14885, 15023,16918, 16921, 16937, 17071, 17318,17631, 17858, 18212, 19060, 22150, 22421, 23583, 24902, 25597, 25929, 28863, 29315, 33447, 36454, 36455, 37042, 43083, 44585, 44838, 46465, 49132, 49210, 51731, 53221, 53231, 53848, 54076, 54732, 56203, 59565. Birt á ábyi'gðar. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN þakkar öllum bæjai’búum, sem styrktu merkjasöluna fyrir Elliheimilið þann 11. api'íl síðastliðinn. — Stjórnin. HLÍFARKONUR, Akureyri! —• Fundur vei’ður haldinn sunnu dlaginn 26. apríl kl. 4 síðd. í Amaróhúsinu. Skýrslur nefnda barnadagsins og kaffi. — Stjómin. BÓKMENNTAKLÚBBUR Ak- ureyrar heldur fund í Amts- bókasafninu föstudaginn 24. apríl n. k. kl. 8.30 síðd. Þór- oddur Guðmundsson skáld frá Sandi flytur fyrirlestur um íslenzkar bókmermtir. Á eftir vei'ða frjálsar umræður. Þeii', sem áhuga hafa á bók- mermtum, eru allir velkomn- ir á fundinn. AÐALFUNDUR Bamaverndar félags Akureyrar verður hald inn í Oddeyrarskólanumi sunnudaginn 26. þ. m. kl. 4 síðdegis. Þar fara fram venju leg aðalfundarstörf og rætt vei'ður um framtíðarstarfsemx félagsins. Stjórnin væntir þess, að sem flestir félags- menn mæti á fundinum.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.