Dagur - 27.05.1970, Side 2

Dagur - 27.05.1970, Side 2
2 FERMINGARBÖRN að Völluni í Svarfaðardal snnnudaginn 31. maí 1970. Jón Árnason, HæringsstöSum Kristján Eldjárn Hjartarson, Tjörn Dóróthea Gísladóttir, Hcísá Ellý Sæunn Reiinérs-dóttir, Steindyrum Guðrún Charlotta Þorgilsdóttir, Sökku Guðrún Ingvadóttir, Bakka Ingibjörg Engilráð Þórarins- dóttir, Bakka Ragna Valborg Sveinsdóltir, Þverá, Skíðadal Sigrún Hulda Eyfjörð Stein grímsdóttir, Helgafelli. Fermingin hefst kl. 13. FERMINGARBÖRN á Grund 31. maí kl. 13.30 Stúlkur: Hansína María Haraldsdóttir, Svertingsstöðum Kristín Gunnbjörnsdóttir, Yzta-Gerði Ólöf Tryggvadóttir, Vöglum Drengir: Árni Sigurðsson, Torfufelli Guðmundur Hrafn Brynjarsson, Kristnesi Guðjón Þór Helgason, Torfum Hjörtur Haraldsson, Víðigerði Sigurbjörn Egilsson Svein- björnsson, Möðruvöllum Sigurður Harðarson, Skálpa- gerði Valdimar Jónsson, Ytra-Felli Viðar Hreinsson, Hríshóli FERMÍNGARBÖRN að Munkaþverá 7. júní kl. 12 Stúlkur: Auður Theódórsdóttir, Tjarna- landi Fanney Auður Baldursdóttir, Ytri-Tjörnum Kristrún Hallgrímsdóttir, Garði Snjólaug Sigurðardóttir, Höskuldsstöðum Vaka Jónsdóttir, Vökulandi Þorgerður Ásdís Jóhannsdóttir, Brúnalaug Drengir: Gunnlaugur Kristjánsson, Sigtúnum Jónatan Sigurbjörn Tryggva- son, Litla-Hamri Valdimar Sigurgeirsson, Staðarhóli TÆTARI! Vil kaupa 50 tommu tætara. Jón Óskarsson, Kolgerði, Grenvík. Tíu ÆR til sölu. Þorleifur Þorleifsson. Til sölu gott KART- ÖFLUSMÆLKI. Verð kr. 6.00 pr. kg. Baldur Kristjánsson, Ytri Tjörnum. Til sölu Silver Cross BARNAVAGN. Uppl. í síma 1-17-05, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu spírað GULLAUGA, útsæði. Gísli Guðmann, Skarði, sími 1-12-91. Til sölu vegna flutn- inga: ELDAVÉL, þvottavél og gamaldags borðstofuborð og stólar. Uppl. í Norðurgötu 17, niðri. Til sölu vel með farinn barnAvagn. Uppl. í síma 2-13-79. Til sölu tvö ung HROSS. Uppl. í síma 2-11-74, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu MYKJUSNIGILL, lítið notaður. Pétur Ó. Helgason, Hranastöðum. Til siilu mjög vel með f'arið SÓFASETT. Tómas Eyþórsson, sími 2-13-70. Til sölu tvíhend, stinn FLUGUSTÖNG, Hercon 13 fet nr. 4, fyrir lax og silung. -Einn- ig tilsvarandi hjól, ásamt f.lot- og sökksnúrum. Allt er þetta nýlegt (tveggja eða þriggja ára) og ónot- að. Uppl. í síma 2-10-39, frá kl. 8 til 9 e. h. Nýleg Rafha ELDAVÉL til sölu. Uppl. í síma 2-17-61, eða í Eiðsvallagötu 1, efstu hæð, milli kl. 8.30 og 9.30 á kvöldin. Veiðimenn! sumar, eins og áður, bjóðum við fjöl- revttasta úrval veiðitækja utan R.víkur. ABU — hjól, stengur og spænir. HERCON — flugu- og spinnstengur — fyrir lax og silung. SPORT — flugu- og spinnstengur — fyrir lax og silung. VEIDISTÍGVÉL - VEIÐIKÁPUR. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. ÓDÝRAR stutt- og langerma Stretch-PEYSUR — barna T crylene-BUXLR — drengja GALLABUXUR — no. 4—8 ÁSBYRGISF. - nr. 6 og 7. JÁRN OG GLERVÖRU- DEiLD f 7nSffx-on^ I l’LASTiC } ELECTRICAL TAPE ER ÓÐÝRAST OG BEZT ÞÓRSHAMAR H.F. SlMI 21400 Frottépeysur Ljósar buxur — gott úrval. HERBERGI, helzt með sérinnoansTÍ. óskast til o o 7 'leigu. Uppl. í síma 1-17-79, á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 2 herbergja ÍBÚÐ. Uppl. í síma 1-11-09, milli kl. 8 og 9 í kvöld og annað kvöld. - VNNUÐEILUR (Framhald af blaðsíðu 41 launum sínum, nema .. i tíl komi ólióflega langur vianu tími eða að fjölskyldan sé svo vel sett, að fleiri en heimilisfaðirinn geti aflað fjölskyldunni tekna. Slíkt nær auðvitað engri átt á tím um batnandi árferðis, mikils útflutnings og aukinna þjóð artekna. □ Til sölu: Nýlega standsett HÆÐ í timburhúsi (4 herb. og eldh-ús). Eignarlóð. Uppl. í síma 2-10-80, og á kvöldin í síma 1-27-35. HERBERGI óskast til leigu næsta vetur. Uppl. í síma 2-16-44. HERBERGI ti lleigu frá n.k. mánaðamótum Uppl. í síma 1-11-13. Fjögurra til sex her- bergja ÍBÚÐ eða ein- býlishús óskast til leigu í ágúst—september. Uppl. í síma 1-27-82. Lítil ÍBÚÐ óskast til leigu í sumar. Helzt á Brekkunni. Uppl. í síma 1-20-50. mmmmwm ELDRI-DANSA- KLÚBBURINN heldur dansleik í Alþýðubúsinu laugardaginn 30. maí. Hcfst kl. 9 e. ih. - Miða- salan opnuð kl. 8. Stjórnin. NÝTT - NÝTT ULLARKÁPUR — margir litir, liagstætt verð. HATTAR - TÖSKUR og SLÆÐUR. Munið góðu RÚSKINNSVÖRURNAR. VERZLUN BERNHARBS LAXÐAL Rýmingarsala! á alls konar DÖMU- og BARNAPEYSUM. Stendur aðeins nokkra daga. Komið og gerið góð kaup. VERZL. DRÍFA SÍMI 1-15-21. HÚSMÆÐUR! Við bjóðum að vanda mikið og gott íirval af KEXII POKKUM. _

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.