Dagur - 27.05.1970, Page 3

Dagur - 27.05.1970, Page 3
3 Eldiskör Þrjú lax- og silungseldiskör úr trefjaplast.i itl sölu. Uppl. í síina 1-21-17. Danskar KÁPUR, ný sending, tízikusnið og litir. Jersey DÖMU- BUXUR, útsniðnar. Hvítar SLÆÐUR (lang- ar). Útsniðnar VINNU- BUXUR, allar stærðir. BARNABUXUR, út sniðnar. Rúllukraga- PEYSUR. Ódýr HAND- KLÆÐI. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Ytumaður Vanur maður óskast til jarðvinnslu. Uppl. gefur Rafn Helgason, Stokkahlöðum, Eyja- firði, sími um Grund. KOSNINGASKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Á AKUREYRI er í félagsheim- ilinu, Hafnarstræti 90. Sími 21180 - 21830 - 21831. Skrifstofan er opin frá kl. 13 til 22 daglega. Allir stuðningsmenn f lokksins eru hvattir til að koma á skrif- stofuna og veita alla þá aðstoð sem þeir mega. Samsöngur KARLAKÓRINN GEYSIR heldiur samsöng í Nýja Bíó föstudaginn 29. maí kl. 21.00. Stjórnandi: Philip Jenkins. Aðgöngumiðasala í Bókval og við innganginn. Afgreiðsla IIMANS á AKUREYRI er flutt í HAFNARSTRÆTI 88 (norðan). SÍMI 1-14-43. Ef vanskil verða á blaðinu, eru kaupendur vin- smlegast beðnir að hringja kl. 10—12 fyrir hádegL Bændaför Bændaför á vegurn Búnaðarsambands Eyjafjarðar til Vestfjarða er áætluð dagana 27. júní til 4. júlí n.k. Formenn hreppabúnaðarfélaga, stjórn og ráðunautar Búnaðarsambands Eyjafjarðar veita nánari upplýsingar og ber að tilkynna þeim þátt- töku eigi síðar en um íuk. mánaðamót. KJÓSENDAF F • • FRAMSOKNARFELOGIN A AKUREYRI halda umræðu- og skemmtifund að Hótel IÍEA miðvikudaginn 27. maí næstkomandi kl. 20.30 ÁVÖRP FLYTJA: FUNDARSTJÓRI: Haukur Ámason, Auður Þórhallsdóttir,Hákon Hákonarson, tæknifræðingur, húsfrú vélvirki 5. maður B-listans Hallgrímur Skaftas., skipasmiður Ingimar Eydal, Ingvar Baldursson, Jónas Oddsson, hljómsveitarstjóri form. Iðnnemafél. Ak læknir FYRIRSPURNUM SVARA: ísi p- Sigurður Óli Stefán Revkjalín Brynjólfsson n s Valur Arnþórsson Sigurður Jóhannesson r 20 M.A.-FELAGAR syngja undir stjórn Sigurðar D. Franzsonar. EIRÍKUR STEFÁNSSON syngur einsöng. - Undirleikur: Áskell Jónsson. KAFFIVEITINGAR í BOÐI B-LISTANS. Bræðurnir INGIMAR og FINNUR EYDAL leika í upphafi fundar og milli atriða.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.