Dagur - 27.05.1970, Side 5

Dagur - 27.05.1970, Side 5
4 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-11-66 og 1-11-67 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar h.f. VINNUDEILUR LÍKLEGT var í gær, þegar blaðið var að fara í pressuna, að verkföll hæfust eftir fáar klukkustundir liér á Akureyri, hjá Dagsbrún í Reykja- vík, Hlíf í Hafnarfirði og Vöku á Siglufirði. Samningar hófust seint að þessu sinni og engin sú stofnun virðist vera til í landinu, sem deiluaðilar treysti til að kveða upp úrskurð um kaupgjaldsþol atvinnuvega og þjóð- arbús. Og einnig vegna þess, að ýms- ir foringjar verkalýðshreyfingarinn- ar vilja hafa tvíeggjað vopn í hendi í baráttunni, er nota megi jöfnum höndum í pólitík og kaupgjaldsbar- áttu, fram yfir kosningarnar. Þetta hafa menn jafnvel séð í blöðum hér á Akureyri, jafnframt því, sem at- vinnurekendur eru gerðir tortryggi- legir. Margir hafa látið þá ósk í ljósi, að samið yrði liér á Akureyri sérstak- lega. Akureyringar hafa reynzlu af því frá 1961. Þá gerði samvinnu- hreyfingin sérsamninga við verka- lýðshreyfinguna og leysti harða kjara deilu með skynsamlegum samning- um til tveggja ára. Það var viður- kennt af flestum, að þessir samning- ar hefðu verið mjög raunhæfir og sanngjamir. Ríkisstjórnin ætlaði að rifna út af þessu og svaraði með hefndarráðstöfunum eftir skamma stund. Þetta sýnir, að á meðan ríkis- stjórn, sem bæði er fjandsamleg sam- vinnuhreyfingunni og verkalýðs- félögunum, situr við völd, hafa slíkir sérsamningar lítið gildi. Það kemur því úr hörðustu átt þegar sumir for- ingjar verkalýðsfélaga, eða þeir, sem látast vera það, beina nú vopnum sínum gegn samvinnuhreyfingunni og jafnvel að Framsóknarflokkniun, sem stendur með þeim í kjarabarátt- unni. Því aðeins geta samvinnufélög samið við verkalýðsfélög um bætt kjör, að ríkisstjómin lýsi því yfir opinberlega, að hún geri ekki þá samninga ónýta eða verri en það með gagnráðstöfunum, eins og 1961. Án slíkrar yfirlýsingar eru sérsamningar við samtök samvinnumanna von- litlir. Hins vegar hefur miðstjórn Framsóknarflokksins skorað á sam- vinnuhreyfinguna að ganga til móts við kröfur verkalýðsfélaganna og hafa ekki aðrir flokkar gert það. Kröfur verkalýðsfélaganna eða til- lögur um nýja kaupsamninga em miklar og mjög að vonum. Kaup- máttur launa liefur mjög rýmað og enginn hefur getað reiknað það út, hvemig láglaunað fjölskyldufólk fer að því að lifa mannsæmandi lífi af (Framhald á blaðaðu 2) vers vegna er húsnæðisskortur hér? Á BARÁTTUDEGI verkalýðs- ins, 1. maí sl., birtist forystu- grein í Alþýðumanninum er hét „Tekst Stefáni Valgeirssyni að hindra aukin fjárframlög til Byggingasjóðs ríkisins?“ Þegar frumvarp um Húsnæð- ismálastofnun ríkisins kom til fyrstu umræðu á Alþingi í vet- ur, var á ýmis atriði þess deilt, m. a. um, að lífeyris- og eftir- launasjóðir væru skyldaðir til að láta fjórðung af sínu fé til Byggingasjóðsins og var því síð ar mótmælt kröftuglega af for- ráðamönnum sjóðanna. En Stef án Valgeirsson var einn þeirra, sem gagnrýndi frumvarpið og á þann hátt að athygli vakti. Sagði hann, að sér kæmi ekki á óvart þótt frumvarp þetta yrði látið daga uppi, nema á því yrðu gerðar veigamiklar breytingar, svo sem í því, að sjóðirnir yrðu ekki skyldaðir til að láta af hendi ráðstöfunarfé sitt, enda væri fjármagn til bygginga ekki aukið með því, því nefndir sjóð ir væru lánaðir fé sitt til slí’krar starfsemi. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd gerði síðan yfir 30 breyt- ingartillögur á frumvarpi þessu og felldi niður ákvæðið um líf— eyris- og eftirlaunasjóðina! Þessar breytingartillögur voru allar samþykktar, og m. a. af Alþýðuflokksmönnum. Hins veg arkomu fram tillögur frá stjórn arandstöðunni um aukið fjár- magn í byggingarsjóð, en þeim var hafnað af stjórnarliðinu. Hvað segir nú Alþýðumaður- inn um það, að ríkisstjómin skuli ekki hafa efnt það loforð, sem hún gaf þegar samið var um byggingaáætlun í Breiðholt inu, að útvega fjármagn til þeirra — umfram venjuleg íbúðalán —? En það sveik ríkis stjórnin og tók fjármagnið til Breiðholts úr Byggingalánasjóði ríkisins, líklega um 130 millj. kr. eða vel það. Ekki er að furða þótt húsbyggjendur hér á Akureyri og víðar hafi ekki fengið íbúðalán fyrr en seint og síðarmeir. Það er af þessum sök um einnig, að þeir sem fengu fyrra hluta láns frá Húsnæðis- málastjórn í nóv. sl. geta ekki vænzt þess að fá síðari hluta lánsins fyrr en næsta haust í fyrsta lagi. Ætla mætti, samkv. grein Al- þýðumannsins 1. maí, að hjá þeim flokki væri mikill áhugi til að auka fjármagn til hús- næðisbygginga. Svo var ekki og kom það fram í því, að Alþýðu- flokkurinn stóð dyggilega við hlið Sjálfstæðisflokksins um að fella tillögur um, að skila því fjármagni inn í Byggingalána- sjóðinn, sem runnið hafði í Breiðholtsævintýrið. Alþýðu- maðurinn ætti að hirta sína menn fyrir þessi vinnubrögð, því það voru þeir, sem komu í veg fyrir, að eðlilegt fjármagn tfengist í Byggingasjóðinn, en ekki Stefán Valgeirsson og flokksbræður hans. Stjórnarflokkunum er sjálf- sagt jafn kært að svara því, hvers vegna Breiðholtsbygging ar eru drifnar áfram, þótt fyrir liggi yfirlýsing Gísla Halldórs- sonar borgarfulltrúa í Reykja- vík um, að of mikið sé byggt í Reykjavík á síðustu árrun. Þeir svara því þá sjálfsagt um leið, hvers vegna sé húsnæðisskortur á Akureyri, Húsavík og Dalvík? Átti ekki júnísamkomulagið um byggingaáætlanir að ná út fyrir Reykjavík? Og hver er ástæðan fyrh' því, að ekki er staðið við fyrirheitin utan Reykjavíkur, þrátt fyrir dugnað bæjar- og Nú verða húsin UM síðustu helgi voru stórvirk tæki að lemja utan steinhús í Bai’ði á Akureyri, gamalt fjós og hlöðu úr steinsteypu. Lík- lega er hús það sex áratuga gamalt. En sýnt var, að meira stóð til og svo mun vera. Brátt kemur röðin að gamla íbúðar- húsinu á Barði, en það var byggt um aldamót og þá suður á Naustahöfða, byggt fyrir er- lenda vísindamenn, sem rann- sökuðu norðurljós. Þar stóð lengi stólpi einn, minnisvarði þessarar sérstæðu athugunar- stöðvar, með merki kóngsins á, og brotið var niður af „þjóð- legum metnaði“. (Framhald af blaðsíðu 8). bæði sjá og heyra ræða Fram- sóknarmenn á báðum stöðum - Flokkarnir bíða ... (Framhald af blaðsíðu 1) kvæði í vor. Sigurjónskan bæt- ir þá heldur ekki úr skák. Sjálfstæðismenn voru nokkuð drjúgir yfir prófkosningu sinni í vetur. Þeir sögðu: Komi liver sem koma vill, og létu bera at- kvæðaseðla í hvert hús. Það var! þá dagana sport í bænum að gera grín að Sjálfstæðisflokkn- um og taka þátt í prófkosning- um hjá honum. Foringjunum þótti atkvæðin nokkuð mörg, sem von var og gátu ekki tekið mark á prófkosningunum, nema að takmörkuðu leyti. Nú er lítið um þetta talað. Þeir sem fyrir henni stóðu vita, að það er upp- skeran, sem máli skiptir og þeir, sem heimar bíða eiga ennþá sitt undir sól og regni fram til 31. maí. □ .................... | Á hvað veit það í | | kosningum, þegar | bankasíjórar, sem eru| I í framboði, fara að | | nudda saman nefjum | j og fa!a um „ábyrgan j I meirihluta”? I sveitarstjórna að ná sínum hluta? Ekki verður fram hjá því gengið, að menn eins og Bragi Sigurjónsson og Magnús Jóns- son hafa sætt sig við skarðan hlut Norðurlands, og bein svik, samanber hin nýju lög Hús- næðismálastofnunar ríkisins. Þannig kom skörungsskapur þeirra félaga og flokksbræðra fram • í verki, og' þess vegna er nú víða húsnæðisskortur hér nyrðra. □ í Barði að víkja En er húsið hafði lokið vís- indahlutverkinu, keypti Júlíus, afi Einars Olgeirssonar, það og var það flutt heim að Barði og var stækkað og stendur enn. En verður nú að víkja fyrir nýju íbúðarhúsi. í Barði stóð áður torfbær, er var notaður fyrir skepnur, eftir að „norðurljósa- húsið“ var þangað flutt. Það er víst ekki mikil efth'- sjá að Barðshúsum, ef í krón- um er metið. En hús þetta á sér þó sérstæðari uppruna en flest önnur hús í bænum og þar hefur lengi búið eftirminnilegt og ágætt fólk. □ um hvort tveggja, en auðvitað meira um bæjar- eða borgar- málin, eins og vera ber. LJÓTUR LEIKUR Efstu menn á lista stjómmála- flokka hafa ritað kjósendum bréf með sinni undirskrift. Nú hafa einliverjir notað þessar undirskriftír og skipt um texta. Upp hefur komizt hér á Akur- eyri leiðinlegt mál af svipuðu tagi, svo sem kunnugt er. Það ætti að vera næg viðvörun, og vonandi verður það ekki um Akureyringa sagt, að þeir legg- ist margir svo lágt að falsa bréf. Það er bæði ljótur leikur og stórvítaverður. HORFUM Á UNDANFÖRNUM mánuðum hefur fátt verið meira talað en frið, mengun láðs og lagar, vernd og hatur. Við höfum verið vakin af vær um blundi með nýrri ógnun við velferð mannsins. Mannkynið hefur kastað sér út í tvær stór- styrjaldir á þessari öld, og yfir því hefur hvílt nagandi ótti um þá þriðju, ógurlegri en hinar tvær til samans. Og hinn nýi ótti kemur svo til viðbótar. í blindu kapphlaupi um betra líf, er mannkynið e. t. v. að tortíma sjálfu sér. Hungur, eiturefni, úr gangsefni hverskonar, eru hin duldu tortímingaröfl, sem grafa nú þegar undan heilbrigðu lífi. Þessar upplýsingar dynja yfir okkur í blöðum, útvarpi og sjón varpi. Alda mótmæla ungs fólks, gegn stríði og ríkjandi þjóðfélagsháttum, hefur farið sem eldur í sinu um þjóðir heims. Alda, sem að mörgu leyti á rétt á sér, ef hún sjálf hefði haft ákveðið markmið, og ekki orðið að setfjun og leyst niður- rifsöfl úr læðingi. Stórveldi eins og Bandaríkin, Frakkland og jafnvel einræðis- ríkin, nötra af þessari öldu mót- mæla og spillingu. Hvað veldur þessu? Öll viljum við frið og iiiiiiiiiimiiin lllllllllllllllllllllllllllú Kosningatölur ÁRIÐ 1958 hlutu Framsókn- armenn 980 atkvæði í bæjar- stjórnarkosningunum á Ak- ureyri, en 1962 fengu þeir 1285 atkvæði og 1466 at- kvæði árið 1966, og verður þetta að teljast bæði hagstæð þróun og eðlileg. Á þessum sömu árum hlaut Sjálfstæðisflokkurinn, talið í sömu röð: 1631, 1424 og 1356 eða hefur tapað fylgi við hverjai' kosningar. Sú þróun er einnig eðlileg og verður að teljast hagstæð fyrir bæjarfélagið. □ Nii SMÁTT & STÓRT 3 Nemendur Húsmæðraskólans á Laugalandi komu nýlega í sina árlegu heimsókn tíl að kynnast verksmiðjum SÍS og KEA á Akureyri og var þeim að vanda vel tekið. Þessa mynd tók G. P. K. af nemendum og kennurum og er það fríður hópur, svo sem sjá má. Hóta verkbaniii við Laxá AÐ GEFNU tilefni vilja undir- ritaðir taka fram eftirfarandi vegna rangra og villandi blaða- fregna um Laxárvirkjunarmál- ið: 1. Það er algerlega úr lausu lifti gripið, að komið sé á sam- komulag um Gljúfurversvirkj- un. 2. Það er rangt, að yfirlýsing ráðuneytis sé gefin út að höfðu samráði við héraðsnefnd Þing- eyinga og sýslunefnd. Báðar þessar nefndir hafa lýst fyllstu andstöðu vrð allar virkjunar- framkvæmdir á Gljúfuivers- virkjun, enda telur ráðuneytið hana úr sögunni, vegna þeirra ákvarðana, að hætt skuli við Suðui-árveitu. 3. Það er rangt, að biiið sé að slá því föstu, að vatnsborðs- hækkun í Laxá verði leyfð, og ennþá síður að hún skuli verða 18—20 metrar. Það er skýrt tek ið tfram í yfirlýsingu iðnaðar- verið vanrækt aö’ þroska hið góða í okkur sjálfum, í þjóðar-. Jónas Oddsson. sálinni, til jafns við tæknina og tortímingaröflin? Kapp manns- Ins og' kapphlaup Kefur magnazt af ágirnd, hatri, öfund, metnaði og nautnasýkj Við íslendingar .höfum fylgt þessum straumi, eða straumur- ráðuneytisins, að engin ákvörð- un vérði tekin um neina vatris- borðshækkun í Laxá nema lað undangengnum rannsóknum og að höfðu samráði við íbúa Lax- árdals og stjórn landeigenda- félags Laxársvæðisins, sem pú hefur ákveðið að standa gegn allri vatnsborðshækkun pg vatnsmiðlun í ánni. 4. í yfirlýsingu iðnaðarráðp- neytisins er tekið fram, að end- urskoða skuli hönnun fram- kvæmda í Laxá. Mun verða gengið fast eftir því, af hálfu félagssamtaka Laxárbænda, að engai' framkvæmdir verði hafn- ar við Laxá fyrr en ný hönnun hefur verið lögð fram í sam- ræml við núgildandi Laxár- virkjunaríög og tfyrirkomulag framkvæmda samþykkt af land eigendum Laxársvæðisins. 5. Þótt yfirgangi og hroka Laxárvirkjunarmanna sé lit.il takmörk sett gagnvart eigend- rýni, ög aðrir sjá stöðugt morgr únroðann sveipa mannlífið dýi'ð ‘arijóma undir hamri og sigð tfyrir austan. Við gleyptum við yeþnegun og auðsöfnun styrj- aldaráranna og síðan höfum við káppkostað að tileinka okkui' - ssellífi og gleymt því, að okkur iber skylda til að miðla hinuníi hrjáða . heimi að okkar hlutá. Við getum miðlað skreið og jmjólkvu'dufti, en við eigum ann að, miklu dýi-mætara, og það ér ábæðLfrélsi-.og. sjálfstæði. Á því sviði getum viið einnig verið veitendur og sýnt umheiminum, ;að það er unnt að lifa friðsömu jog farsælu lífi í yel uppbyggðu .tframtíðarþjóðfélagi, án haturs og ágirndár. Við eigum hiæint ;og fagurt land, höfum sérstæða tungu, menningu og dugmikið fólk. Við getum varðveitt sjálf- stæði okkar, búið til fyrirmynd- arþjóðfélag. Ef við varðveitum og eflum það, sem okkur hefur :verið gefið, -getum við miðlað því, sem mannkynið þarfnast nú mest, um leið og við treystum fótfestu okkar sjálfra í sögulegri og hirfum iram á veg- J. O. um Laxár og Mývatns, getur Laxárvirkjunarstjórn reitt sig á það, að henni mun aldrei tak- ast að brjóta niður andstöðu Laxár- og Mývatnsbænda til verndar Laxá og Mývatnssveit, þótt þessi virðulega stjórn leyfi sér að segja í bréfi til okkar, þann 21. þ. m., að fyrirhugaðar byrjunarframkvæmdir Gljúfur- versvirkjunar „sé yður og sam- tökum yðar óviðkomandi". Þó koma þær til með að snerta fjár hag og framtíðarlífsafkomu 80 bænda á Laxársvæðinu. Er von að vel gangi í deilunni um Laxá, þegar svona virðingarleysi fyr- ir lögum og rétti er allsráðandi í allri málsmeðferð fram- kvæmdastjórnar Laxárvirkjun- ar? 6. Stjórn samtaka landeigenda við Laxá er nú, með aðstoð lög- fræðings, að safna gögnum um skaðabótakröfur upp á milljóna tugi á hendur Laxárvirkjunar- stjórn fyrir áorðið tjón á Laxár svæðinu vegna athafna virkj- unaraðila. Það væri því mikið fjárhagslegt glapræði, eins og allt er í pottinn búið, að hefja óákveðnar og ólöglegar virkj- unarframkvæmdir í Laxá nú, án samkomulags, sem ekki mundi leiða til neins annars en stórátaka og viðtækra mála- ferla. 7. Landeigendur við Laxá hafa boðað lögbannsaðgerðir gegn öllum byrjunarfram- kvæmdum, sem ekki eru í sam- ræmi við núgildandi lög. Væri ekki í alla staði skynsamlegra fyrir Laxárvirkjunarstjórn, að upplýsa raforkuneytendur um þessar staðreyndir, áður en lagt ei' út í styr-jaldarævintýrið um Laxá? 8. Laxárvirkjunarstjórn þaitf ekki að fara í neinar grafgötur með það, að hér eftir mun verða fylgzt með hverju þeirra fót- máli við Laxá og engin aðstaða af hendi látin, er valdið geti tjóni á vatnakerfi Laxár og Mý- vatns, nema valdbeiting komi til. Stjórn landeigendafélags Lax ár- og Mývatnssvæðisins. Hermóður Gúðmundsson, Jón Jónasson, Eysteinn Sigitrðsson, Þráinn Þórisson, Vigfús Jónsson. heilbrigt lífí En liggur 'svárið látið :berast með í blindri ti'ú. ekki einfaldlega ! í mengun Allt, sem að vestan hefur kom- maimssálarinnai'? ;Hefur eikki . ;ið, höfum við gleypt án gagn arfleifð, inn náð til okkai' og við höfum -inm \okkur orð að ffefnu tilefni AF HÁLFU samtaka norð- lenzkra sveitai'félaga hefir allt frá árinu 1966 eða fyrr verið borin fram sú krafa að við gerð Norðurlandsáætlunar yrði haft náin samvinna við heimamenn um gerð hennar og lögð á það áherzla að ekki næðist fullkom- inn árangur nema starfið yrði unnið hér, enda þótt góður vilji starfsmanna við Efnahagsstofn- unina væri fyrir hendi. Leitað var stuðnings Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga og fjármálaráðherra um þátt- töku í kostnaði. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti um þetta leyti áskorun á Efnahagsstofn- unina, að setja hér upp útibú, þai' sem þetta verk væri unnið, þ. e. áætlanagerðin. Sjálfstæðismenn unnu að þessu með hangandi hendi og settu því beinlínis stólinn fyrir dyrnar, enda horfur á, að til starfsins réðist dugmikill Fram sóknarmaður, Áskell Einarsson fyrrv. bæjarstjóri á Húsavík. Síðan liðu tvö ár. Þá gefur kost á sér ungur Sjálfstæðismaður, Lárus Jónsson, til starfsins. Hann þurfti að kynna sig á pólitískri braut og Sjálfstæðis- flokkurinn þurfti að kynna •hann, því hann var þá þegar fyrirhugaður frambjóðandi síns flokks. Efnahagsstofnunin réð hann í eitt ár hér á sínum vegum, til að festa hann í sessi. Að ári liðnu átti svo að leggja embætt- ið niður, nema ef norðlenzk sveitarfélög tækju það upp á sína arma. Þetta varð og Lárus fylgdi með, enda 3ét hann á sér skilja, að hann léti ekki pólitík NÁTTÚRU SKOÐUN EINS og síðastliðið vor, munu Náttúrugripasafnið og Ferða- félag Akureyrar beita sér fyrir nokkrum náttúruskoðunai'ferð- um. Fimmtudaginn 28. maí verður farið í stutta kynnisferð í um- hverfi bæjarins, m. a. út á Gler- áreyrar, þar sem er að finna hið fjölbreytilegasta grjótsafn, sem áin hefur borið niður á eyrarnar. E. t. v. verður athug- að um fugla á leirunum í sömu ferðinni. Sunnudaginn 31. maí verður farið inn í Öxnadal, og gengið m. a. að Hraunsvatni, skoðuð stórkostlegustu framhlaup, sem kunn eru hér á landi, og marg- ar sérkennilegar jarðmyndanir. I ferðinni gefst gott tækifæri til að safna steinum og bergtegund um, m. a. gabbrói (hornbergi) í Geirhildargörðum. Sunnudaginn 21. júní verður almenn náttúruskoðunarferð í sambandi við aðalfund SUNN. Þann 28. júní er svo fyi'ir- huguð Drangeyjarferð og loks er ferð á Þorvaldsdal þann 13. september. Ferðirnar hefjast við Náttúru gripasafnið í Hafnarstræti 81, og þeir sem mæta tímalega eiga þess kost að glöggva sig á ýms- um náttúrufyrirbæi'um leið- anna, í safninu, áður en fai'ið verður af stað. Brottfarartímar verða nánar auglýstir í sýningarglugga safns ins og í auglýsingakassa Ferða- félgasins í Skipagötu. Skrif- - Ótríilegir erfiðleikar (Framhald af blaðsíðu 1). fóðurflutningum og gefa skepn- um sínum fulla gjöf í húsi um há-sauðburðinn, eins og vegh'n- ir eru. Og svo bætist það við, að við vitum ekki hvernig bú- peningi vegnar í sumai'. G. J. UNGLING, 14-16 ára, vanan sveitavinnn, vant- ar á sveitalieimili. Uppl. í síma 1-10-47, á kvöldin. ATYINNA! Vantar mann vanan sveitastörfum. Uppl. á vinnumiðlunar- skrifstofu Akureyrar. stofur safnsins og Ferðafélags- ins verða opnar a. m. k. klukku stund áður en ferðir hefjast og svo á auglýstum tímum. Æski- legt er að pantað sé far í lengri ferðunum, en einnig er mönn- um heimilt að 'koma á sínum einkabílum. (Fréttatilkynning frá Náttúru gripasafninu). «lil11111111111111111111111111111111111111111111■llllllllilllll|il> ! Enginn er bundinn af I Iþví loforði um kosn- | I ingu, sem hann hefur f I verið fenginn til að | I gefa í sambandi við f I fjórhagsleg viðskipfi. [ «"iiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiii‘; freista sín og myndi helga emb . ættinu starfskrafta sína óskertt’. Áhuginn hjá stjómvöldum voru ekki meiri en svo, að embættið átti að leggja niður, nema aö Lárus fylgdi með. Þar sem þessi Lárus var nú búinn að setja sig inn í starfið, og full eining að skipta urn, náðist ekki, var fallist á ráðn - inguna. Lárus Jónsson hættii.* nú með framboði sínu til bæjar.. stjórnar trausti og samheldi i hinna norðlenzku sveitai'félag.r, sér til persónulegs framdráttar. Alltaf sama sjónarmiðið: E;; fvrst, þar næst flokkurinn og loks þjóðin. Það, sem hér er aii . framan sagt, er að gefnu tilefr. I í bæjarblöðum og einnig eftii • farandi: Framsóknannenn höfðu i mörgum þingum borið frar '. frumvarp um byggðajafnvægis-. sjóð. Og það var ekki fyrr e; s við gerð álsamningana, sen*i stjórnarliðið fann, að það hafc' í, gengið svo langt á rétt norð ■ lenzkra byggða og bæja, að þad sá sér ekki annað fært en a.i taka að örlitlu leyti undir tii • lögur Framsóknarmanna me' i smávegis framlögum af áltekj ■ um. Þar gengu þeir eitt skre ! til móts við almenningsálitic, sem Framsóknarmenn haf . skapað með trúum málflutning i sínum um rétt hinna dreifð.t byggða. Þó þessir sömu menn sitji r, , í stjórnum sjóða, eru þeir knúð • ir til að láta fé af hendi rakr. . út fyrir höfuðborgarsvæðic , Heimamenn úr stjórnarliðin . sýna norðlenzkum málum a i sjálfsögðu áhuga, er þar t t ■munur á, að áhugi þeirra fæ : ekki hljómgrunn hja núveranc I valdhöfum. En Framsóknai • menn hér, njóta fyllsta stuði ■ ings síns flokks við hinum rét: • mætu kröfum að norðan. 1 Stjórnmálastefna framfíðarínna> MANNKYNIÐ er á tímamót- um. Það hefur uppgötvað, að það er í þann veginn að útrýma sjálfu sér af jörðinni, með sín- um eigin verkum. Þörf er algerr ar stefnubreytingar, ef takast á að koma í veg fyrir slíkan dóms dag. Menn verða að fara að hugsa fyrir morgundeginum, í stað þess að hugsa stöðugt um líðandi stund, og gera sér ljósa grein fyrir afleiðingum verka sinna, stórum og smáum. Stundarhagsmunir lítilla hópa verða að víkja fyrir hagsmun- um alls mannkynsins, alls lífs á jörðunni, um alla framtíð. Þetta er kjarninn í nýrri -stjórnmálastefnu — stjórnmála stefnu framtíðarinnar. Þeir stjórnmálamenn og þeir stjórn- málaflokkar, sem tileinka sér þetta sjónarmið munu sigra, þeir sem gera það ekki munu tapa. Umhveitfisvei'nd í víðustu merkingu, er mál dagsins, mál ái'sins, og þýðingarmeira með hverju ári sem líður. Hjá því verða öll Önnur mál að hégóma. Menn og málefni, félög, fyrir- tæki og stofnanir, allt verður þetta dæmt eftir viðhorfi þess til verndúnar umhverfisins. Framsóknarflokkurinn hefur til þessa borið gæfu til, að halda málefnalega og öfgalaust á þess um mikilvægu málum, jafnvel hinum allra viðkvæmustu. Hið sama verður ekki sagt um hina flokkana, a. m. k. ef dærna skal eftir málgögnum þeirra hér á Akureyri. Enginn efi er á því, að í næstu alþingiskosningum verð- ur m. a. kosið um viðhorf flok': anna til náttúruverndarmaL . Forystumönnum þeirra er þv! rétt, að fara að íhuga þessi m; í og skoða hug sinn til þeirr, , Þar duga engin æsiskrif eða upp Helgi Hallgrímsson. hafnar ræður. Almenningur la ) ur ekki blekkjast, vegna þess a 3 nú eru til í landinu ymis san ■ tök, sem stöðugt vinna að upi ■ •lýsingu á þessu sviði. Því er ti; ■ gangslaust, fyrir stjómmah. ■ menn, að nota sína gömiu venj að búa til sannleika. Sannleikurinn á : iáttúr ■ verndarmálum, verður ekki bv . inn til, heldur verða stjórnmáíú mennirnir að leita hans, bar .se: \ hann er að finna. Þeim sem það gera mun i’ari * ast vel í stjórnmálabarattunn , Helgi HmUgHÍM&íSE s

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.