Dagur


Dagur - 27.05.1970, Qupperneq 8

Dagur - 27.05.1970, Qupperneq 8
SMATT & STORT SVONA STJÓRNA ÞEIR Á ALÞINGI Morgunblaðið segir frá því án blygðunar, að af 237 málum, sem lögð hafi verið fyrir síðasta Alþingi, hafi 108 ekki hlotið af- greiðslu, og hafi flest þeirra stöðvast í nefndum. Þetta er raunar ekki allskostar rétt, því mörg mál voru aldrei tekin til umræðu og komust því ekki einu sinni í nefnd. Svona var verkstjórnin í þinginu. Allir for setar voru úr stjórnarflokkun- um og ber að geta þess, að þeir höfðu að venju náið samráð við ráðherrana um dagskrána og meðferð hennar hverju sinni. STJÓRNIN OG KRÓNAN BJARNI OG MAC DONALD Þetta veit Bjarni Benediktsson því hann er fróður um stjórn- mál. Hann leitaði nokkrar vik- ur að fordæmi en fánn ekkert á fslandi eða annarsstaðar á Norðurlöndum. En nú segir hann það hafa gerzt suður á Englandi f> rir 39 árum, að sam- stej-pustjóm sú, sem kennd er við Mac Donald og.mörgum var hvimleið þar í landi, hafi í einu máli lýst yfir því, að hún væri „sammála að vera ósammála“. Satt mun þetta og frægt í sög- unni að endemum. Á þessum tíma, þegar brezka stjórnin varð „samiríála um að vera ósammála“, liófust Hitler og Stalín til valda í Norðurálfu. igsla nýja sjúkrahússins 'ÍGSLA nýja sjúkrahússins á !.Iúsavík fór fram 23. maí cg íofst athöfnin kl. 11.30 í ný- 1 yggingunni. Sóknarpresturinn, líjörn H. Jónssin, vígði stcfn- nina, formaður sjúkrahús- , tjórnar, Þormóður Jónsson, f.ýsti sjúkrahúsið opið til al- * nennra nota. Hádegisverður 1 ai síðan snæddur í Félags- heimilinu. Þar töluðu Áskell iinarsson framkvæmdastjóri og rakti sögu sjúkrahússins, Ás- ,eir Höskuldsson byggingarsög una, Orn Arnar yfirlæknir lýsti heilbrigðisaðstoðu, Magnús Jóns son fjármálaráðlierra, sem flutti ávarp fyrir hönd ríkisstjórnar- innar og tilkynnti heimild til að innrétta efstu hæð byggingar- innar. Ennfremur töluðu séra Friðrik A. Friðriksson, Einar J. Reynis, Daníel Daníelsson fyrrv yfirlæknir og Þormóður Jóns- son. Þarna voru um 200 manns, fulltrúar úr öllum hreppum sýslunnar og frá fjölmörgum félögum. Daginn eftir var sjúkrahúsið til sýnis almenn- ingi. íslendingi leiðbeint ISLENDINGUR gerir það að imtalsefni á einkennilegan hátt, :.ið framkvæmdafé, sem ýmsum íér á Akureyri tókst að fá á irinu 1969, hafi verið frá At- 'mríumálanefnd ríkisins, og af ipphæð þeirri, sem ætluð hefur s Aíi Eðraoir : SLENDINGUR-ísafoid birt : r mynd af biðröð við mjólk- i irbúð KEA ásamt skætingi. Þetta minnir á eftirfar- ,mdi: Mjólkursamlag KEA . íefur um áratugi verið í : ararbroddi íslenzkrar mjólk uriðju og er það enn. Þess hafa bæjarbúar notið í rík- immæli og ætti að þakka bað. í öðru lagi má benda ilaðinu á, að samlagsstjór- nn, Vernharður Sveins- , ;on, fær hér óþarfa hnútu, jví hann stendur vel í ,töðu sinni. í þriðja lagi er itstjóri ísl.-ísafoldar minnt- ur á, að ef hann vill nú fara að hugleiða biðraðir af kost- gæfni, ætti hann að kynna :;ér biðraðirnar í bönkunum jg hjá Húsnæðismálastjórn. Jg vonandi heppnaðist hon- jm að finna þeim biðröðum 'iðeigandi texta. □ vérið til framkvæmda Norður- landsáætlunar. Og að Bjarni Ben. sé formaður Atvinnumála- nefndar ríkisins en Magnús Jónsson stjórnarformaður At- vinnujöfnunarsjóðs, sem úthluti lánum vegna Norðurlandsáætl- unar. Auðvitað var gott og blessað að':fá l'án frá þeSsum stofnunum, en galli ér það á gjöf Nj.arðar, að mikinn hluta þessara lána, a. m. k. urðu Akureyringar að taka með gengisáhættu og eru því miður óhagstæð lán. Ekki eru þeir Bjarni Ben. og Magnús fulltrúar Akureyringa, sem formenn þessara lánastofn- ana, frekar en bankastjórarnir í Reykjavík. Og ekki var Lárus Jónsson heldur sérlegur fulltrúi Akureyringa í Atvinnumála- nefnd Norðurlands, enda nefnd in til þess skipuð að gera til- lögur fyrir allt Norðurland en ekki Akureyri sérstaklega. Hins vegar vár Atvinnumála- nefnd Akureyrar kosin af Akur eyringum sjálfum til að vinna að áætlunum fyrir bæinn og framkvæmd þeirra, m. a. með því að stuðla að því, ásamt bæj- arstjóra, að útvega fjármagn til bæjarins hjá lánsstofnunum eins og þeim sem nefndir voru og öðrum. Vonandi skilur Is- lendingur þetta þegar á það er bent. □ Ekkert farið að gera við vegina dkagaströnd 25. maí. Arnar hef- ur oft komið með góðan afla og glæðist þá vinnan. Helga Björg «r nú líka byrjuð með troil. Sauðburður stendur yfir og gengur sæmilega hér í þorpinu. Þeir, sem hey eiga, gefa inni. xNorður á Skaga er kvartað und an deyfð í kindunum og lystar- leysi. Vegir eru afleitir. Það er raun ar ekki ný. saga, því tæpast eru þeir á sumurn stöðum færir yfir há-sumarið. Þar þarf um að 'bæta, því fólk þarf að komast leiðar sinnar hér, eins og annars staðar. Ekkert er farið að gera við vegina. Askan, sem hér féll og vind- urinn lék sér svo að, settist mest að þar sem raki var, svo sem á snjó. Nú eru skaflarnir að hverfa, en svart öskulagið er eftir. X. í Húsavk Þessi sjúkrahúsbygging er stærsta framkvæmd sveitar- félags S.-Þing. Þegar fyrir 1960 var ljóst, að sjúkrahúsið var of lítið. 1956 hóf Kvenfélagasamband S.- Þing. fyrir forgöngu Hólmfríð- ar Pétursdóttur á Arnarvatni söfnun til að koma upp nýrri sj úkrahúsbyggingu. Síðar var samþykt að hefja framkvæmdir og hafa þær staðið yfir frá 1964. Þar koma margir’ við sögu en verður ekki rakið hér. Sigvaldi Thorðarson og síðar Geirharður Þorsteinsson hafa verið arkitektar byggingarinn- ar. Sveinn Ásmundsson og síð- ar Ásgeir Höskuldsson hafa ver ið framkvæmdastjórar bygg- ingarinnar. Nú eru 30 sjúkrarúm í sjúkra húsinu á annarri hæð og er kostnaður til þessa um 40 millj- ónir, þar með talinn búnaður og þvottahús. Talið er, að heildar- kostnaður verði 48 milljónir, en þá verða sjúkrarúm 62—65 og ’kostnaður á sjúkrarúm er um 700 þús. kr. En það mun mjög ódýrt. Yfirlæknir er Orn Arnarson, yfirihjúkrunarkona Þórdís Krist jánsdóttir og þar starfa lækn- arnir Gísli G. Auðunsson og Oddur Bjarnason. Ljósmóðir er Ásta Lóa Eggertsdóttir. Ráðs- maður er Áskell Einarsson. □ Á útmánuðum í vetur var það í tízku hjá Sjálfstæðismönnum, að hæla sér af gengislækkunun- um 1967 og 1968. Þarna sögðu þeir að stjórninni hefði tekizt reglulega vel. Yrði nú ekki leng ur cleilt um ágæti hennar og farsæld í starfi. Nú er komið annað hljóð í strokkinn og fyrsta boð stjórn- arinnar í kjaradeilunni er að liækka aftur gengi krónunnar. Ætli það hefði ekki verið far- sælla að láta krónuna í friði og gera bráðabirgðaráðstafanir þangað til verð útflutnings- afurðanna hækkaði á ný, eins og nú hefur gerzt? BJARNISAT f Morgunblaðinu segir svo 13. maí: „Mörgum hefur orðið tíð- rætt um afdrif stjórnarfrum- varpsins um verðgæzlu og sam- keppnishömlur. En það var, sem kunnugt er, fellt af einum flytj- anda þess, Eggert G. Þorsteins- syni. Mun það heyra til algerra undantekninga hérlendis, að stjórnarfrumvarp falli — —. Verður ekki á móti því mælt, að þetta frumvarp var pólitískt, eitt af yfirlýstum stefnumálum Sjálfstæðisflokksins og baráttu- mál.“ Allt er þetta satt og rétt. Erí það er líka einsdæmi, að for- sætisráðherrann tæki ekki af- leiðingum: af svó „algerri und- antekningu“, með því að segja af sér. HEYRT OG SÉÐ Einliver, sem hvorki virðist hafa hlustað á útvarp né lesið blöð, segir í fslendingi, að Framsókn- armenn á Akureyri tali ein- göngu um bæjarmál en minnist ekki á landsmál, þótt Framsókn armenn í Reykjavík tali ein- göngú um landsmál en minnist ekki á borgarmál. Bágt eiga þeir, sem nenna að setja svonai þvætting í blöð. Eins og menn (Framhald á blaðsíðu 4) F réttatilkynnmg Á SÍÐASTA ÁRT kaus bæjar- stjórn Akureyrar fjögra manna nefnd_til að undirbúa 17. júní hátíðahöld bæjarins á þessu ári. I nefndinni eru: Jón Ingimars- son, Siguróli Sigurðsson, Óðinn Árnason og Þóroddur Jóhanns- son. Nokkru eftir sl. áramót hófust viðræður milli nefndarinnar og skátafélaganna á Akureyri um möguleika á, að félögin tækju að sér vissa þætti í sambandi við hátíðaihöldirí. Leiddu þær viðræðu-r til þess, að skátafélög- unum var falið að sjá um undir búning ;ög framkvæmd hátíðar- haldánna að öllu leyti, en 17. júní nefnd bæjarins er og verð- ur félögunum til ráðuneytis. Búið ér að undirbúa og móta stærstu þætti hátíðarinnar og í byrjun næsta mánaðar verður nánar greint frá undirbúningi. Alda verkfðllanna dynur nú yfir EINING á Akureyri bar fram tillögur sínar um breytingar á samningum um kaup og kjör 27. apríl og hefur verið sagt frá þeim helztu. Einn fundur atvinnuveitenda og Iaunþega var haldinn 2. maí. Vinnuveitendur samþykktu fyr ir sitt leyti, að Vinnuveitenda- samband fslands og Vinnumála- samband sanvvinnufélaga færu með samninga fyrir sig. Og þeir óskuðu eftir því, að fulltrúar frá verkalýðsfélögum kæmu til viðræðna syðra. Bílstjórafélag Akureyrar og síðar Félag jám- iðnaðarmanna samþykktu sömu málsmeðferð. Svo og Iðja, sem lagði sínar tillögur frarn þann 11. maí, og var a. m. k. einn saniningafundur haldinn liér en framhaldsfundir ákveðnir í Reykjavík. Síðan hafa sanvningafundir staðið yfir syðra, eins og dag- lega er sagt frá í fréttum, en fátt virðist bera þar til tíðinda. Eining á Akureyri boðaði fyrst til vinnustöðvunar fró og nveð 27. maí. Síðan boðaði Dags brún vinnustöðvun, Hlíf í Ilafn arfirði og Vaka á Siglufirði. Vinnustöðvanir konva svo hjá ýnvsunv öðrunv félögum næstu daga ef sanvningar takast ekki, en þeir eru nú í lvöndum sátta- semjara ríkisins. Hvað svo sem um vinnu- stöðvanir og samninga er að segja, mun það eitt von allra, að sanvningar takist senv fyrst, svo þjóðarbúið og þegnar þess Siglufirði 25. maí. Ágætur afli togbátanna undanfarið hefur glætt atvinnulífið töluverðum þrótti. En flestir eru að hætta grásleppuveiðum og hefur sú vertíð verið góð í ár. Búið er að selja togskipið Margréti til Hafnarfjarðar. í staðinn eiga að koma tvö skip. Sigurður Finnsson og fleiri eru að kaupa skip frá Þýzkalandi og annað hlutafélag er að kaupa 300 tonna skip frá Noregi. Allt situr fast enn í fyrirhuguðum togarakaupum bæjarútgerðar- innai’. En menn vona þó hið bezta. Niðurlagning og tunnusmíði eru í gangi og nóg að gera fyrir verði ekki fyrir miklunv skakka föllum. En ljóst er og viður- kennt opinberlega af flestum eða öllym, að hlutur þeirra, er nú heyja baráttu fyrir bættum kjörurn, verður að batna veru- lega —;og að hagur þjóðarbús- ins þolir nokkrar og óhjákvæmi legar launahækkanir. Q allt vinnandi fólk eins og er. MikilLsnjór er enn, einkum á láglendi og kalt vor með afbrigð um. Sauðburður yfirleitt búinn, kindurnar á húsi og nóg hey. Siglfirðingar munu hafa um 900 fjár á fóðrum, hér í bænum, auk bændabýlanna í kring. J. Þ. [ Bankasíjórum er vandi I 1 á höndum í kosningum, j ieinkum þegar þeir eru[ I sjálfir í kjöri. '"iiiimiiiiiiiiniiiiim 111111111 iiiiiiiiiiiiui 111111111 iii ii* Mikil afvinna á Siglulirði

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.