Dagur - 30.05.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 30.05.1970, Blaðsíða 7
7 Urn friðun fugii og eggja Knattspyrnu- æfingar KÁ KNATTSPYRNUÆFINGAR hjá KA í yngri flokkum hefjast n. k. föstudag. Verður tilhögun sem hér segir: Mánudagar og föstu-dagar. Kl. 5—6 6. fl. á moldarvelli. Þjálfari Árni Stefánsson. Kl. 6—7 5. fl. á moldarvelli. Þjálfari Hermann Haraldsson. Kl. 7—8 4. fl. á moldarvelli. Þjálfari Þormóður Einarsson. Þriðjudagar. Kl. 8—9 3. fl. á moldarvelli. Þjálfai'i Bergsteinn Pálsson. Föstudagar. Kl. 7.30—8.30 3. fl. á Sana- velli. Kári Árnason hefur verið ráð inn til að þjálfa 5. og 6. fl., en vegna annríkis í júní munu þeir Árni og Hermann þjálfa fyrir hann þann mánuð. Yngri félag- ar eru beðnir að mæta vel og nýir félagar eru velkomnir. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ kemur í leik för til Akureyrai' þann 7. júní og sýnir hið frábæra leikrit Arthurs Miller, Gjaldið, en leik ur þessi hefur verið sýndur í Þjóðleikhúsinu á liðnum vetri við ágæta aðsókn og góða dóma gagnrýnenda og leik'húsgesta. Þetta er fimmta leikritið eftir Miller, sem sýnt er hjá Þjóð- leikhúsinu, en öll hafa þau hlot- ið góðar viðtökur. Leikstjóri er Gísli Halldórs- son, en leikendur eru aðeins fjórir, en þeir eru: Rúrik Har- aldsson, Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason og Herdís Þor- valdsdóttir. Leikmyndir eru eft ir Gunnar Bjarnason. í LÖGUM um friðun fugla segir m. a. svo: Á íslandi skulu allir villtar fuglategundir vera friðaðar allt árið, að undanskildum þeim teg undum er hér greinir: a. Ófriðaðir allt árið: Kjói, svartbakur (veiðibjalla), síla- máfur (litli svartbakur), silfur- máfur og hrafn. b. Ófriðaðir frá 20. ágúst til 15. marz: Dílaskarfur, toppskarf ur, grágæs, heiðargæs, blesgæs, helsingi. c. Ófriðaðir frá 1. september til 31. marz: Lómur, fýll, súla, stokkönd, urtönd, rauðhöfða- önd, grafönd, duggönd, skúfönd, hávella, toppönd, skúmur, hvít- máfur, bj artmáfur, hettumáfur, rit'a. Á UNDANFÖRNUM árum hef ur Ungmennasamband Eyja- fjarðar staðið fyrir sumarbúða- námskeiðum fyrir börn og unglinga. Hafa þau jafnan verið vel sótt og mælzt vel fyrir bæði hjá þátttakendum og forráða- Á undanförnum árum hefur Þjóðleikhúsið farið með ein- hverja af beztu sýningum sín- um í leikferð út á land og má þar nefna leikrit eins og Horft af brúnni, Hoi'fðu reiður um öxl og Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Allt voru þetta frábærar sýningai’, sem hlutu allsstaðar góðar undirtektir. Ekki er að efa að þetta leikrit fellur í smekk leikhúsgesta úti á landsbyggðinni eins og það gerði á sviði Þjóðleikhússins, enda telja sérfróðir menn að þetta sé bezta leikrit Millers síð an hann skrifaði leikinn Sölu- maður deyr. d. Ófriðaðir frá 1. september til 19. maí: Álka, langvía, stutt- nefja, teista, lundi. e. Ófriðuð frá 15. október til 22. desemiber: Rjúpa. Friðunin, hvort sem hún er alger eða tímabundin, tekur ekki aðeins til lífs fugla heldur einnig til eggja og hreiðra þeirra, nema öðruvísi sé kveðið á í lögum um fuglaveiðar og fuglafriðun t. d. um eggja- og ungatekju, þar sem slíkt telst til hefðbundinna hlunninda jarða. Frá 15. apríl til 14. júlí ár hvert eru öll skot bönnuð nær friðlýstum æðarvörpum en 2 km., nema brýna nauðsyn beri til. □ mönnum þeirra. Aðaluppistaðan í sumaxhúðunum hefur verið íþróttastarf, en mörg fleiri þroskandi og skemmtileg við- fangsefni hafa verið tekin til meðfei'ðar hvei'ju sinni. Nú er ákveðið að UMSE standi fyrir sumarbúðanám- skeið, með svipuðu sniði og fyrr, dagana 23.—30. júní n. k. að Laugalandi í Eyjafirði. Er nám- skeiðið ætlað börnum 8 til 16 ára. Námskeiðsgjald verður kr. 1.100.00 og er allur kostnaður innifalinn í því verði, þ. e. dval arkostnaður, fæði og kennsla. Allar nánari upplýsingar urn námskeiðið veitir Þóroddur Jó- hannsson í síma 12522, Akur- eyri. Þátttöku þarf að tilkynna til hans fyrir 17. júní. Góð aðstaða er til sumai'búða starfs á Laugalandi. Þar er t. d. góð sundlaug, íþróttavöllur, fé- lagsheimili og ágætis svefn- aðstaða. í SLENDIN GUR-ísaf old hefur áhyggjm' af kaupi og ferða- kostnaði bæjarstjórans á Akur- eyri og vill fræðast um þessa kostnaðarliði. Dagur vill, út af þessum fram komnu óskum, benda á, að um launakjör eins manns hefur aldrei meira vei'ið skrifað en bæjarstjói'ans á Ak- ureyri og að mestum hluta í blaði íhaldsins á Akureyri. Ætti það blað sízt að vera hjálpar- þui'fi í þessu efni. En þetta efni er hið forvitni- legasta og væri þjóðráð fyrir ísl.-ísaf. að taka upp þráðinn að nýju og þá að sjálfsögðu á breiðai'i vettvangi. Gæti blaðið þá t. d. byrjað á því að birta DAGANA 9. og 10. maí sl. voru stofnuð tvö ný félög innan Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, í Stykkishólmi og á Akranesi. Stof nf undur Sj álfsbj argar, félags fatlaðra í Stykkishólmi, var haldinn í Lionshúsinu, laug ardaginn 9. maí og voru eftir- talin kjörin í stjórn: Formaður Lárus Kr. Jónsson, ritari Bjarni Lárusson, gjald- keri Helgi Kristjánsson og með stjórnendxxi' Hx-efna Knudsen og Eyjólfur Ólafsson. Sunnudaginn 10. maí var síð- an haldinn stofnfundur Sjálfs- ibjargar, félags fatlaðra á Aki'a- nesi og nágrenni, og fór hann fi'am í Skátaheimilinu. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Hópur skólafólks úr kristi- legum skólasamtökum heldur samkomu í kvöld (laugardags kvöld) kl. 8.30. Allir velkomn ir, sérstaklega ungt fólk. MINNINGARSPJÖLDIN fást í verzlununum BÓKVAL og FÖGRLHLÍÐ. — Styrktar- félag vangefinna. Borðfennismót á Akureyri BORÐTENNISMÓT verður haldið í Landsbankasal laugar- daginn 30. maí kl. 1.30 e. h. Keppt vei’ður í einliða- og tví- liðaleik. Sex borðtennisspilarai' frá Reykjavík eru í heimsókn. Á það skal bent, að aðeins er rúm fyrir fáa áhoi-fendur. □ AÐALFUNDUR Minjasafnsins á Akux'eyri var haldinn á mið- vikudaginn á Hótel KEA. Þar eiga sæti 15 fulltrúar, auk stjórnar. En eigendur Minja- safnsins eru: Akureyrarbær, sem á þi'já fimmtu hluta safns- ins, og svo KEA og Eyjafjarðar- sýsla með einn fimmta hluta hvort um sig. Formaður stjórnar Minja- safnsins, Jónas Kristjánsson, bauð gesti velkomna og las síð- ar og skýi'ði reikningana, en Sverrir Pálsson flutti skýrslu skýrslur um laun, 'hlunnindi og ferðakostnað opinbei'ra stai-fs- manna bæjarins á myndarlegan hátt. Það vill svo til að þetta ætti svo að segja að liggja á boi’ðinu hjá ritstjóra ísl.-ísaf. A,. m. k. eru hæg heimatökin fyrir ritstjóra blaðsins að birta tekjur hlunnindi og fei'ðakostn- að þriðja, fjórðá, fimmta og sjötta manns á lista flokks- bræðra hans fyrir síðasta ár, sem greitt var af almannafé. Sjálfsagt hafa þessir menn ekkei-t á móti því, að blað þeirra gangi á undan með góðu eftir- dæmi, að því er varðar þjóð- mál á þessu sviði, ef því sýnist sú fræðsla nauðsynleg. □ Stjórnina skipa: Formaður Kai-en Guðlaugsdóttir, ritari Halldór Sigurðsson, gjaldkeri Guðjón Guðmundsson og með- stjói'nendur Guðlaug Björns- dóttir og Sigurður Jónsson. Framkvæmdaráð og fram- kvæmdastjóri Sjálfsbjai'gar, landssambands fatlaðra, sátu (báða fundina. Theodór A. Jóns- son formaður og Traxxsti Sigur- laugsson framkvæmdastjóri fluttu yfirlit xxm starfsemi sam- takanna og baráttumál. Mikill áhugi og starfsvilji ríkti á báðum fundunum. Sjálfsbjai'garfélögin eru nú orðin tólf að tölu. Frá Sjálfsbjörg. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir hjai'tanlega velkomnir. — — Fíladelfía. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. FRÁ HESTALEIGUNNI: Vegna eftirspurnar er ákveðið að gefa börnum 9—14 ára kost á smáhópferðum, á niðursettu vei'ði, á laugardag og sunnu- dag kl. 10.30. Upplýsingar í síma 1-11-02. GJÓF til Krabbameinsfélags Akui'eyrar frá N. N. kr. 1.000. — Með þökkum móttekið. — F. h. Krabbameinsfélags Akur eyrar, Jóhann Þoi'kelsson. ST. GEORGS - GILDIÐ, Akureyri. Fundur hald- inn í Hvammi mánudag inn 1. júní kl. 20.30. — Stjórnin. stjórnar og Þórður Friðbjarnar- son safnvörður ræddi um safn- ið sjálft. Fundarstjói'i var Björn Þórðai-son og fundari'itari Daníel Pálmason. Stjórn Minjasafns Akureyrar skipa: Jónas Kristjánsson, Ár- mann Dalmannsson, Kristján frá Djúpalæk, Ingimar Brynj- ólfsson og Svei’rir Pálssoon. Næstu stórvirki Minjasafns- ins eru að flytja Svalbai'ðs- kirkju til Akureyrar, sem safn- hús og áhugi er einnig á því, að fá smíðaskemmu Þorsteins á Skipalóni til Akureyrar og setja hana upp á safnsvæðinu. Aðsókn að Minjasafninu var meiri á síðasta ári en áður hefur verið og safngestir 4000 full- orðnir. Sala minjagripa jókst einnig verulega. Enn berast safninu góðar gjaf ir og ár hvei't eru unnin nauð- synleg störf í safninu, bæði hvað snertir safnmuni, húsnæði og umhvei’fi. □ -Erum við. J (Framhald af blaðsíðu 4) hafi orðið og sumir telja hana stefnu í öfuga átt, en í þeirri skoðun felst mikil rómantík — — borg- irnar eru heimili nútímans. Þeim fylgir öll hátimbrun menningar og vísinda.“ En landið „úthverfið“ rná una sínum hlut, segir Vísir, því það er í „kallfæri“ við Reykjavík. Og víst höfum við orðið þess vör, að „kall“ hinna reykvísku fjölmiðla heyrist. Svo mörg eru þau orð og raunar fleiri og mættu þau verða mörgum umhugsunar- efni hér norðan fjalla og víðar. Og vera má að ýmsir kjósendur, hér og annars- staðar, vilji hugleiða það nú, livort við eigum að una því að vera kallað úthverfafólk, og hverjir líklegastir eru til að vinna gegn því, að svo verði nokkru sinni. □ Rúrik Haraldsson og Valur Gíslason í lilutverkum sínum. Knattspyrnudeild KA. liJlprr Fr sýnt á Akureyri Sumarbúðir UMSE Tekjur og ferðakostnaður Ivö ný Sjálfsbjarpríélög stofnuð Svalbarðskirkjan gamla fil Ák.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.