Dagur


Dagur - 08.07.1970, Qupperneq 8

Dagur - 08.07.1970, Qupperneq 8
SMATT & STÓRT Nýja tollvörugeymslan á Akureyri. Almenna tollvörugeymslan á Akureyri Verður tekin í notkun á föstudaginn kemur FÖSTUDAGINN, 10. júlí, ' erður Almenna tollvörugeymsl m h.f. á Akureyri tekin í notk- 'in. Hún er í nýbyggðu 1000 fer tnetra húsi, Hjalteyrargötu 10 ú Oddeyri. Það er upphituð ' :eymsla af þessari stærð, en <uk þess 150 ferm. skrifstofu- Iiúsnæði. Bygging þessi er úr várníbentri steinsteypu. Hana : eisti Möl og sandur h.f. Tré- •. miðjan Reynir annaðist tré- /erkið. Afgirt 3 þús. ferm. úti- i væði auðveldar starfsemina. ?’]-amkvæmdastjóri Almennu . ollvörugeymslunnar er Friðrik 'oivaldsson fyrrum mennta- : kólakennari. Eigendur er hlutafélag með 90 filuthöfum, flestum á Akureyri, ■ ;n stærsti hluthafinn er þó Eim kipafélagið og nokkrir litlu < mrmi. Er þar bæði um fyrir- æki og einstaklinga að ræða. Hlutverk þessarar tollvöru- æymslu er það, að geyma ótoll- afgreiddar vörur fyrr innflytj- :ndur, og einnig ógreiddar vör- u, ef samþykki seljanda liggur í'yrir. En þá þarf hvorki að MGUR NORÐUR- UERKS HF, GÓÐUR AÐALFUNDUR Norðurverks 1 í.f. á Akureyri var nýlega lialdinn. Þeim verkum öllum er lokið, .,em fyrirtækið hefur tekið að ,.ér, nema jarðgöngunum við .._,axá, sem í vor var um samið. £n byrjunarsprengingar munu iiefjast fyrir helgi, en síðan : ram haldið ef , ver.kið verður •kki stöðvað. Hagur Norðurverks h.f. er góður, miðað við aðstæður, og betur undir það búið en áður að taka að sér mikil verkefni. greiða vöruna eða tollafgreiSa hana fyrr en hún er tekin út úr geymslunni. Er að þessu ómet- anlegt hagræði, enda góð reynsla af tollvörugeymslunni í Reykjavík, hvað þetta snertir, og er hún ákaflega eftirsótt. f stjórn Almennu tóllvöru- geymslunnar eru: Valdemar Baldvinsson, formaður, Tómas Steingrímsson, Oddur Thoraren sen, Sigurður Jóhannesson, Kristján Jónsson og Stefán Hall grímsson. Tollvörugeymslan verður opin til afgreiðslu kl. 1—4 mánu daga, miðvikudaga og föstudaga. ÞJOÐVERJARNIR Þýzkt áhngamannalið lék fjórða knattspyrnuleik sinn á Akur- eyri á miðvikudaginn og sögð- ust vera dálítið þreyttir orðnir eftir svo marga kappieiki á einni viku. Dómari leiksins hér var Rafn Hjaltalín. Fjöhnenni var á íþróttavellinum. Leiknuni lauk með sigri ÍBA 3:1. I Reykjavík varð hið erlenda lið mjög umtalað vegna leiks við úrvalslið íslendinga. Sá leikur leystist nánast upp vegna slags- mála, samkvæmt frásögn sumi- anblaða, og virtist hinn „samii íþróttaandi'1 ekki hafa verið viðlátinn þar. Hér á Akureyri léku bæði liðin prúðmannlega. Heimamenn hafa naumazt eða ekki séð betri leik sinna manna og fararstjóri Þjóðverjanna lét svo um mælt, að þessi leikur væri sá skemmtilegasti í ferð- inni. SITT AF HVORU TAGI Ballettmeistari Þjóðleikhússins reif reglugerð stofnunarinnar og henti henni í þjóðleikhússtjóra. Sjöfn nokkur Óskarsdóttir var Hvernig á aÖ nota Grísabólslóðina? Á HORNI Þingvallastrætis og Mýrarvegar (Grísabólslóðin) var samkvæmt uppdráttum skipulags ætlunin að risi stór verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir íbúa efrihluta Brekkunnar. Um aðstöðu á þessari lóð hafa nú þegar sótt 6 aðilar, KEA, Bjarni Bjarnason og Steinþór Jensen, allir sennilega mest með nýlenduvörur. Ennfemur raf- virki og hárskeri og svo Skelj- ungur h.f. um aðstöðu fyrir benzínsölu, bílaþvottaplan o. fl. því til'heyrandi. Hefir Skeljungui' h.f. mjög sótt á undanfarið um að fá að- stöðu á Brekkunni fyrir þessa starfsemi, en engar skipulags- tillögur hafa gert ráð fyrir slíkri starfsemi inn í íbúðarhverfun- um og því umsókn þeirra ávallt veið hafnað. Hefir meirihluti 'bæjarstjórnar virzt hafa verið því mjög andvígur og á bæjar- ráðsfundi 18. júní sl. var ein- róma samþykkt ályktun þar sem umbeðinni umsókn Skelj- ungs h.f. var hafnað. En svo skeður það á bæjar- ráðsfundi viku seinna, 25. júní, að Jón G. Sólnes ber fram til- lögu um að bæjarráð (og bæjar- stjórn) verði við beiðninni. Var þessi tillaga samþykkt í bæjar- ráði með 2 atíkv. Sjálfstæðis- manna og atkv. Ingólfs Árna- .sonar gegn atkvæðum Stefáns Reykjalín og Sigurðar Óla Bry nj ólf ssonar. Þegar þessi tillaga kom fyrir bæjarstjórn 30. júní beitti for- seti bæjarstjórnar, Jón G. Sól- nes, furðulegum vinnubrögðum þegar hann neitaði að bera upp tillögu sem Stefán Reykjalín og Sigurður Óli Brynjólfsson fluttu um að fresta afgreiðslu en biðja um umsögn heilbrigðisnefndar um starfsemi sem þessa inn í íbúðarhverfi og við hliðina á væntanlegum matvöruverzlun- um. Þessi tillaga Jóns var svo samþykkt með 7 atkv. gegn 4 (3 framsóknar og 1 Alþfl.) en áður var felld með 7 atkv. gegn 4 atkv. Framsóknarm. tillaga frá Hauki Árnasyni um að ákvörð- un um lóðaúthlutun á þessum stað yrði frestað, en bygginga- fulltrúa yrði falið að auglýsa eftir fleiri umsóknum um að- stöðu fyrir þjónustustarfsemi á téðri lóð og síðan yrði stofnað (Framhald á blaðsíðu 5) VEGALÖGREGLA f SUMAR verða 5 vegaeftirlits- bílar á vegum ríkislögreglunnar til eftirlits hér á landi í sumar. Eru tveir lögreglumenn í hverj um bíl og eru bifreiðarnar bún- ar talstöðvum. Að sjálfsögðu geta ferðamenn leitað aðstoðar vegalöggæzlumannanna og jafn framt aðstoðað þá í starfi. □ % LögregSan með hraðamælifæki LÖGREGLAN á Akureyri er :iú að taka í notkun radar einn amerískan til að mæla aksturs- hraða ökutækja með fullri nákvæmni. En mjög hefur bor- íð á því, að of hratt og gálaus- ega sé ekið í þéttbýlinu, enda má rekja mörg slys til of mikils ökuhraða, einnig á vegum úti.. í lögum segir, að hámarks- hraði í þéttbýli sé 45 km. Lög- reglusamþykktir geta hins veg- ar breytt þessu og svo er það hér, og er hann 35 km. á Akur- eyri. En margir virða þá sam- þykkt ekki og freistar Strand- gata, Þórunnarstræti, Glerár- gata og Aðalstræti margra öku- manna til að brjóta lýgreglu- samþykktina, svo ekki sé nefnd ur kappakstur á götum bæjar- ins. Hið nýja tæki lögregunnar, sem hafa má hvar sem er og talið er mjög nákvæmt og öruggt, auðveldar lögreglumönn um að fást við þá, sem of hratt aka og eru sjálfum sér og öðr- um hættuiegir i umferðinni. □ FRÁ LÖGREGLUNNI Á FÖSTUDAGINN hljóp 2ja ára barn fyrir bíl í Brekkugötu. Var það flutt í sjúkrahús en reyndist ekki slasað. Á sunnudagskvöldið lenti bifreið á ljósastaur á mótum Hörgárbi'autar og Höfðahlíðar. Bognaði staurinn og farartækið beyglaðist verulega. Á laugardaginn lenti aðkomu bíll út af vegi í Öxnadal og skemmdist en fólk slapp ómeitt. •t © t | í I I © I & I- £ fö © I I | l i © I I- -í- © t fö t- I- £ I £S* I © <3 4- t © $ ■3 4- rt'- I © 4- t © 4- íV- t © 4- <■ © 4- •m. © 4- © 4- t © t © 't © 4- I © 4- Þrastahjón þessi eru með þriðja ungaliópinn sinn á þessu sumri. „Hún“ þiggur brauð úr hendi þess, er bjó þeim þetta © ■> húsnæði. „Hann“ er ekki eins gæfur, en er þó sjaldnast langt * ^ frá. (Ljósm.: E. D.) ^ • *- kjörin „ungfrú Rangárvalla- sýsla“, og er þar ineð hafiri ár- leg skemmtun ' í samkeppni kvenna um fegurðina, eða þó öllu heldur er kvenlegur þokki tekinn á dagskrá skemmtiiðn- aðarins og virðist gefa dálitið í aðra hönd. Áskenásy fékk hing- að til lands ýmsá- valinkunna listamenn og var þáð hans vérk, öðrum fremur, að hægt var að halda hina umtöluðu Listahátíð í Reykjavík. Fjórir fangar struku úr Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg í Reykjavík. en fundust aftur. Búizt er við 25 ferðamannaskipum til ísiands í sumar. GERÐARDÓMUR Ríkisstjórnin gaf út hráða- birgðalög síðustu daga júní- mándðar, sem bundu endi á verkfall stýrimanna, vélstjóra, loftskeytamanna og bryta á ís- lenzka kaupskipaflotanum. En þessir menn fá .15% kauphækk- un og vísitölubætur. Hófust þá að nýju siglingar farskipa. " TOBACCO ROAD Leikfélag Reykjavíkur sýndi Tobacco Road eftir Erskine Caldwell fimm sínnum á Akur- eyri 'fyrir fullu húsi, Eru flestir samdóma um, að flutningur þessá verks sé með ágætum, hvað sem um liið . hrjúfa og gamánsama leikrit er annars að segja, En talið er, að efni þess sé sóit til fólks í Georgíu, sem höfuridur þekkti, eitthvað dá- lítið stílfært. FJÓRIR NÝIR REKTORAR Mikil umskipti verða í „rektora stétt“ landsins nú í haust, þegar fjórir nýir menntaskólarektorar setjast í stólana sína, þá verða þeir aðeins tveir menntaskóla- rektoi'arnir sem. verða gamlir í hettunni, Guðmundur Arnlaugs son í Hamrahlíðarskóla og Stein dór Steindórsson yið Mennta- skólann á Akureyri. Guðpi Guðmundsson yfir- kennari tekur við stjórnartaum unum í Menntaskólanum f Reykjavík, Björn Bjarnason yfir kennari tekur við stjórn Mennta skólans við Tjörnina (Einar Magnússon liefur stjórnað báð- um þessum skólum), Kristinn Kristmundsson menntaskóla- kennari tekur við af Jóhanni Hannessyni að Laugavatni og loks tekur Jón Baldvin Hanni- balsson við stjórn nýja mennta- skólans á ísafirði. BRÚÐHJÓN ÖIl kaupféiög ættu að veita ný- stofnuðum heimilum athygli, og er það vérkefni sem heyrir beint undir liiria daglegu auglýsinga- og útbreiðslustarfsemi. Þegar fólk gengur í hjónaband, er það í þann veginn að hefia skipu- lagningu n innkaupum til heim- ila sinna fyrir framtíðina. Þá er eðlilegt, að samskipti þess og kaupfélagsins hefjist. Sama gildir vitaskuld einnig um fjölskyldur, sem flytjast inn í byggðarlagið eða bæinn. Þær taka því áreiðanlega vel, ef þær fá kveðju, sem sýnir, að tekið er eftir því, að þær hafa flutt sig þangað. Slíkar kurteisis- kveðjur eiga alltaf við. (Þýtt) SUNDLAUGARLÓÐIN Borgari spyr: Hve lengi á sá sóðaskapur að viðgangast við sundlaug bæjarins, að þar sé flag eitt — álíka og þar sem svín ganga? — Þetta er nú þriðja sumarið, sem þetta flag er opið, öllum til leiðinda og bænum til vanvirðu. Hvenær verður þetta lagfært? (Framhald á blaðsíöu 5).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.