Dagur - 09.09.1970, Page 8
Há!fur heyskapur - Ferðamenn
Wmm
—..... - *— - —... ®
MMM m
Bfe&ttfyr ^'
■
Á síðuslu ái'um liafa heybindivélar rutt sér til rums. Á þessu túni hefur ein slík verið að verki
s og eru hinir bundnu baggar dreifðir um alít tún. (Ljósm.: E. D.)
Skoðanakönnun Framsóknarmanna í
eystra
í 5KOÐANAKÖNNUN Fram-
óknarmanna í Norðurlands-
hjördæmi eystra fór fram dag-
\na 29. til 31. ágúst sl. Talning
itkvæða fór fram fimmtudag-
nn ' . sept. í Félagsheimili Fram
, óknarmanna, Hafnarstræti 90.
Skoðanakönnunin var tví-
■ )ætt. annars vegar allsherjar-
lijör, þ. e. sameiginlegt fyrir allt
iijöidæmið, og -hins vegar svæð
: skjör, þ. e. sér fyrir gömlu kjör
læmin, hvert um sig.
allsherjarkönnuninni greiddu
itkvæði 2885 og voru 40 auðir
:\eðiar og 20 ógildir. Úrslit alis-
herjarkönnunarinnar urðu sam
kvæmt stigaútreikningi þeim,
; em akveðinn var á síðasta kjör
iæmaþingi, þessi:
: ngvar Gíslason 16.277 atkv.
jrisli Guðmundsson 16.193 atkv.
’Stefán Valgeirsson 15.313 atkv.
,/órjas Jónsson
! ngi Tryggvason
iðalbjörn
Gunnlaugsson
10.944 atkv.
8.601 atkv.
5.235 atkv.
Þess má geta að Gísli Guð-
mundsson fékk flest atkvæði í
fyrsta sætið. Kosið var urn sex
efstu sæti listans.
í svæðiskönnuninni var þátt-
taka ekki eins mikil og í alls-
herjarkjörinu, en úrslit urðu
þessi:
í Norður-Þingeyjarsýslu hlaut
Gísli Guðmundsson 281 atkvæði
í fyrsta sæti, eða 87.8%.
í Suður-Þingeyjarsýslu hlaut
Ingi Tryggvason 498 atkvæði í
fyrsta sæti, eða 51.5%.
Á Akureyri hlaut Ingvar
Fé dregið úr fönn í Svarfárkoti
Gísli Guðmundsson.
Stórutungu 6. sept. Sl. vika hef-
ur verið úrkomusöm, snjókoma
hér í efri hluta dalsins, svo að
ekki hefur verið hægt að sinna
heyskap og er ekki enn á efstu
bæjum. Á þriðjudag 1. þ. m. fór
að snjóa og einnig miðvikudag
svo að renndi í skjól og varð
jarðlaust að mestu. í Svartár-
koti voru kindur dregnar úr
fönn. Þetta er bagaleg töf og
ekki nema hálfur mánuður til
gangna. Fé hefur mjög streymt
úr afrétt.
Heyfehgur er afar lítill víðast
hvar. Nokkuð hefur nú þegar
vérið keypt að, , af heyi, frá
Hofnafirði, Fljótsdalshéraði,
Eyjafirði og Árnessýslu og vænt
anlega verður meira um það ef
fáanlegt er. Til Flateyjar var
sóttur mikill fengur, auðvitað
með miklum kostnaði og erfiði.
Töluvert hefur verið unnið að
vegabótum einkum á vesturveg
inum með tilliti til mjög auk-
Laugum 4. sept. í hinum miklu
stormsveipum, sem yfir ganga
er þó kyrrð yfir Laugum og þar
eru skólastörf undirbúin að
venju. Því miður standa engar
framkvæmdir yfir þar á þessu
sumri. Og í sveitinni er ekki um
framkvæmdir að ræða, að heitið
geti og er á því sviði mikil lægð.
í samtali við Teit Björnsson
bónda og oddvita á Brún, sagði
hann, að sjálfur hefði hann ekki
fengið hálfan heyskap í sumar
og væri bæði kal og sprettu-
leysi um að kenna. Og græn-
fóðurræktin virtist ætla að
bregðast, en til þess er m. a. sú
orsök, að sáðvara lenti í verk-
föllum og kom ekki í tæka tíð.
Slátrun verður með, mesta
móti í haust, sagði Teitúr enn-
fremur, og • bústófnsskerðing
sýnileg. Þá sagðist hann aldrei
hafa byrjað heyskap eins seint
og í sumar.
í Laugaskóla hefur verið
sumargistihús, eins 'og áður.
Óskat Ágústssón kennari og
hótelstjóri sagði. aðsþúrður, að
fleiri næturgestir hefðu komið
að Laugum í sumár en .oftást
fyrr, ,en þar af aöeins 5% ís-
lendingar. Flestir útlendinganna
hefðú pantað gistingu fyrir síð-
ustu ráramót, og færri atturkall-
að pantanir sínar en áðúr; Þeg-
ar ei' farið að panta gistingu
næsta sumar, sagði. Óskar. G. G..
Fegurstu skrúðgarðar Akureyrar
Gíslason 560 atkvæði í fyrsta
sæti, eða 85.8%.
í Eyjafjarðarsýslu hlaut Stef-
án Valgeirsson 429 atkvæði í
fyrsta sæti, eða 91.3%.
Framboðsnefndin mun síðar
leggja fram tillögu á kjördæmis
þingi Framsóknarmanna í Norð
urlandskjördæmi eystra um
framboðslista við næstu alþingis
kosningar. En það er kjördæmis
þingið sem hefur endanlegt
ákvörðunarvald um skipan list-
ans.
(Frá skrifstofunni)
FEGRUNARFÉLAGIÐ á Akur
eyri boðaði til fundar í Varð-
borg á fimmtudaginn, 3. sept-
ember, og veitti kaffi og með-
læti. Tilefnið var að kynna
úrskurð dómnefndar um feg-
urstu skrúðgarða bæjarins 1970.
Formaður Fegrunarfélagsins,
Jón Kristjánsson, bauð gesti vel
komna, lýsti tildrögum, úrslit-
um og afhenti skrautrituð viður
kenningarskjöl. Dómnefnd
skrúðgarða segir í niðurstöðum
sínum:
Athygli var nú beint mjög að
nýjum og nýlegum hverfum
bæjarins, sem að sjálfsögðu eru
misvel á vegi stödd hvað snertir
frágang lóða, og þrátt fyrir verk
tæknibyltingu síðustu áratuga
og veglega húsagerð, þá hefur
umhverfi íbúðarhúsa og ann-
arra bygginga víða beðið lag-
færinga svo árum skiptir. Til
þess að undirstrika æskilega
þróun í þeim málum þá leggur
nefndin til að eftirfarandi skrúð
garðaeigendum, sem með áhuga
og eljús.emi hafa náð sérstak-
lega skjótum og góðum árangri
í gerð’ garða sinriá, verði veitt
viðurjkenning Fegrunarfélags-
ins:
Frá Petrína Eldjáfn og Stefán
Árnasön, Suöurbyggð. 1.
Frú Sigríður Einarsdóttir og
Sigurðui' Bárðarson, Kotárgerði
17. f.
Frú Guðrún Kristjánsdóttir
og Þorvaldur Snæbjöfnsson,
Kotáfgerði 18.
Ennfremur að eftirtaldir eig-
endur eldri skrúðgár’ða, sem
(Frámhald á blaðsíðu 4)
Enn heyjað og göngur framundan
innar umferðar yfir Sprengi-
sand.
Verið er að leggja raflínu í
sveitina frá Laxárlínu, og er
það það fyrsta af því tagi hér.
Væntanlega fá rafmagn í haust
barnaskólinn og 10 bæir norðan
hans og í grennd.
Eitt íbúðarhús er í bvggingu,
á Halldórsstöðum. Tryggvi
Valdimai'sson byggir það, hann
rekur bifvélaverkstæði þar. Þ.J.
Gunnarsstööum 7. sept. Hér
rigndi alveg óskaplega um fyrri
helgi, meira en menn muna. Á
Efralóni stíflaðist ósinn og 2—
300 hestar af flötu heyi flæddi
upp á bökkum við ána, og
nýbúið var að slá. Einnig flæddi
hey á Sauðanesi, minna magn
en þó mikið. Ekkert af þessu
heyi næst, því sumt er komið út
í sjó en annað út um allar mýr-
ar.
Flestir eiga eftir einhvern
heyskap og sumir mikinn, svo
sem þeir, er heyja á eyðijörðum
Góð atvinna síðan í apríimánuði
Raufarhöfn 7. sept. Frá því í
apríl í vor hefur verið nokkurn
vegin næg atvinna hér á Raufar
höfn og er enn, þrátt fyrir frá-
hvarf síldai'innar. Smærri bátar
öfluðu það mikið fram að síð-
asta norðanhreti, að Jökull var
látinn sigla með afla sinn og er
hann á útleið, nýfarinn. Jökull
var nýlega kominn úr hálfs
mánaðar klössun.
Framkvæmdir eru nálega
engar, þótt atvinnan sé sæmileg
og er aðeins eitt íbúðarhús í
smíðum á staðnum.
Um fyrri helgi rigndi ákaf-
lega og voru vegirnir einn sjór.
Vonandi er þetta endir á hálfs
mánaðar leiðindatíð. H. H.
langt frá. Ekki hefur komið
þurr dagur að heitið geti síðan
24. ágúst, fyrr enj dær og dag.
Grænfóðurflögin eru ákaflega
blaut og víðast svo, að um þau
verðuf ekki farið með nauðsyn-
leg tseki. Það land, sem græn-
fóðurhöfi'um var sáð í fyrir verk
fall, er allvel sprottið, en hitt
mjög miður, en þó hirðandi.
Hér var í gær byrjað að slá
grænfóður, enda þurrasti stað-
urinn, eða minnst. bláiitúf og
gelrk sæmilega. Sl&gið' ej' með
sláttutætara, sem. ;hleö.ur jafn-
framt á vagna. Þessu er’svo ekið
í votheyshlöður. En 'tæki' þessi
eiga margir bændúr í 'íélagi og
er heyjað í félagi, og safnað liði,
svo tætarinn hafi uóg að gera.
En þessi tæki verðá ’rjötuð. til að
taka uppskeru á 60 ha. .landi
hér í Þistilfirði. r . (,
Jörð er vatnsSósáJ jafnvel
þurrtr grasmóar, og veidur 'petta
allt érfiðleikum, ef. jörð þórnar
ekki;} ■ ’
Svó eru göngur í n;estu viku.
Slátrun hefst‘ svö'-'ýæntanloga
21. september. Ó. H.
Ingvar Gíslason.
Stefán Valgeirsson.
Jónas Jónsson.
Aöalbjörn Gunnlaugsson.