Dagur - 16.09.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 16.09.1970, Blaðsíða 3
3 ATVINNA! Ungur, reglusamur og duglegur maður, sem hefði á'nuga á verzlun, hefur nú tækifæri á að skapa sér framtíðaratvinnu sem hugsanlegur verzlunarstjóri, ef reynsla og annað sýnir hæfni hans til þess. Þeir, sem áhuga Iiefðu á þessu, leggi nafn sitt og aðar upplýsirtgar í BOX 306, Akureyri. Ljósmyndasfofa mín verður lokuð frá 14.—30. september. Þeir bænd- ur, sem ætla að láta rnynda sig í Búnaðarbókina, snúi sér á meðan til Ljósmyndastofunnar Filinan, Amarohúsinu. LJÓSMYNDASTOFA PÁLS. Kúsabakkaskóli í SVARFAÐARDAL óskar eftir að ráða tvær aðstoðarstúlkur í mötuneyti og heimavist. Umsóknir sendist til skólastjóra eða undirritaðs, scm gefa allar nánari upplýsingar. HJÖRTUR E. ÞÓRARINSSON, Tjörn. Starf skriístofustjóra hjá Rafveitu Akureyrar er laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyiri störf, sendist rafveitustjóra, serrt veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. október næstkomandi. RAFVEITA AKUREYRAR. Endurhæfingasföð SJálfsbjsrpr Tekið á móti pöntunum í síma 2-15-06 fimmtu- daginn 17. og föstudaginn 18. sept. kl. 13—15. SJÁLF5BJÖRG. KVENTÖFLUR - mikið úrval - verð frá kr. 295.00. TELPNASKÓR með ianleggi — stæiðir 29—39. 1 iSvartir HEÍtRASKÓR - mikið úrval SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL Skúfugarn Ný sending Zermott. Hayfield nylongarn. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. I skólann! DRENGJAJAKKAR DRENGJASTAKKAR NÆRFATNAÐUR SOKKAR HERRÁDEILD Nýkomið LIV SOKKABUXUR. BRJÓSTAHÖLD. Síðar PEYSUR — stutterma. ÚLPUR — á drengi og telpur. KLÆÐAVfRZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Nýkomið NÁTTFÖT. HÚFUR. LAMBHÚSHETTUR. PEYSUR — á yngstu bömin. DRENGJAFÖT. DRENGJAPEYSU- JAKKAR o. m. m. £1. ÁSBYRGISF. Hannyrðavörur til vetrarins að koma í miklu úrvali. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Útsala á barnafatnaði frá Verzl. RÚN er að Kaupangsstræti 3. Mikil verðlækkun. Útsalan stendur aðeins til helgar. VERZLUNIN RSJN Ódýr nærföt! SÍÐAR BUXUR i/2erma SKYRTUR STUTTAR BUXUR HERRAÐEILÐ Sölumaður Heildsölufyrirtæki vantar sölumann sem fyrst. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins, merkt: „Sölu- maður“, og sé getið um fyrri störf og aldur. Nauðunpruppbcð sem auglýst var í 25., 27. og 29. tölublaði Lög- birtingarblaðsins 1968 á síldarsöltunarstöð Síld- arinnar á Raufaríhöfn, með íbúðarhiisum, síldar- plönum og bryggjum, þinglýstri eign Síldarinnar h.f., fer fram eftir kröfu Trýggingastofnunar rík- isins og Framkvæmidasjóðs íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. september 1970 kl. 14. SÝSLUMAÐURINN í ÞINGEYJARSÝSLU. Áðalfundur LEIKFÉLAGS AKUREYRAR - síðari hluti - verður haldinn í Leikhúsinu (uppi) fimmtudag- inn 17. sept, n.k. kl. 8.30 e. h. F u n d a r e f n i : Vetrarstarfið. Ednurskoðaðir reikningar lagðir fram. Önnur mál. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. um lögtök á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu Hinn 8'. september 1970 var kveðinn upp almenn- ur lögtaksúrskurður fyrir Akureyri og Eyjafjarð- arsýslu vegna neðangreindra gjalda: 1. Tekjuskaitur. 2. Eignarskattur. 3. Námsbókagjald. 4. Kirkjugarðsgjald. 5. Almannatryggingasjóðsgjald. 6. STýsáti'ýAgiitgágjald atvinnurekenda samkv. 40. gr. Alm.tr.laga. 7. Lífeyristryggingagjald atvinnurekenda. 8. Atvinnuleysistryggingagjald. 9. Launáak'ái'túr; 10. Kirkjugjald. 11. Hundaskattur. 12. Iðnlánasjóðsgjald. 13. Iðnaðargjald. 14. Söluskattur I. og II. ársfj. 1970 og eldri. 15. Gjöld af innlendum tollvörum. 16. Lögskráningargjöld sjómanna. 17. Aðflutningsgjöld. 18. Innflutningsgjöld. 19. Skemmtanaskattur. 20. SkipulagsgjöM. 21. Skipaskoðnnargjöld. 22. Vitagjöld. 23. Lestagjöld. 24. Þungaskattur af bifreiðum. 25. Skoðunargjald af bifreiðnm. 26. iiítryggihgagjöld ökumanna. 27. Slysatryggingagjöld sjómanna. 28. Öryggisefthiitsgjöld. Takauiá lögtaki á, ábyrgð ríkissjóðs en á kostnað gjaldenda ofangteind gjöld, sem ógreidd eru en gjaldfallin, að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar. BÆJAREÓGETINN Á AKUREYRI. SÝSLUMADURINN í EYJ Al JARDARSÝSLU.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.