Dagur - 28.10.1970, Blaðsíða 2
2
ÓSKAST STRAX.
ÞÓRSHAMAR H.F., Akureyri
í GLÆSIBÆ;JARHREPPI er ákveðin miðviku-
daginn 28. oki;.— Oll ókunnug Jiross eiga að vera
komin í Þörustaðarétt >kl. 14.
Þeir utansveitarmenn, sem eiga hröss í lireppn-
um, skulu vitja þeirra og greiða smölunargjald.
Hross, sem ekki verða tekin á réttinni, verður
farið með sem óskilafé.
ODDVITINN.
Aðalfundur
Framsóknarfélags Akureyrar
verður 29. þ. m. í félagsheimilinu Hafnarstræti
90 og hefst kl. 20.30
Venjuleg aðalfundarstörf. Kjörnii' ftllltrúar á
kjördæmisþing.
STJÓRNIN.
T engdamamma
eftir KRISTÍNU SIGFÚSDÓTTUR. - Leik-
stjóri: ÁGÚST KVARAN. — Frumsýning að
Laugarborg laugardaginn 31. okt. kl. 20.30. —
Næstu sýningar eru á sunnudágs- og fífnmtudags-
kviild á sama tísna. — Miðasala í Bókval og við
innganginn.
o o
Frú MARGRÉT KRISTINSDÓTTIR, luis-
mæðrakennari, kynnir osta og sýnir tilbúning
ostarétta að Hótel KEA þriðjudaginn 3. nóvem-
ber n. k. kl. 20.30.
Ostakynningin verður nteð svipuðwm hætti og
var s.l. vor, en verður nú aðeins í þetta eina sinn.
Kaffiveitingár í boði Akureyrardeildar KEA.
KAUPFÉLAG EYFiRÐINGA
Kvöldskemmlun
ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGIÐ efnir til kvöld-
skemmtunar laugard. 31. akt. kl. 20.30 að Hótel
KEA.
T i 1 h ö g u n :
Eínleikur á píanó: Pliilip Jenkins. — MA-félagar
og Sig. Demets Fransson. — Einsöngur: Eiríkur
Stefánsson við undirleik Þorgerðar Eiríksdóttur.
Veitingar og sniurt brauð m. m. — Dansað til kl.
1 eftir miðnætti.
Gestir kvöldsins verða hinn nýskipaði sendi-
herra Þýzkalands, Karl Röwold og frú.
Félagar og aðrir velunnarar félagsins fjölmennið
og takið með ykkur gesti. — Vinsamléga tilkynnið
þátttöku til Jóns Sigurgeirssonar, Harðar Svan-
bergssonar, Gunnars Hjartarsonar eða á Hótel
KEA.
KULDÁÚLPUR
— gamla verðið.
YTRABYRÐI
KULDAJAKKAR
— verð aðeins kr. 1410.-
HERRADEILD
N ý k o m i ð !
RYJA-MOTTUR
SISAL-DREGLAR
PLAST-DREGLAR
TEPPÁDEILD
HITAKÚTAR
— 5 lítra
HITASTAFIR
— gormlaga, 2 kw
JÁRN OG GLERVÖRU-
DEILD
Get tekið menn í FÆÐI.
Ingibjörg Kristjánsdótt-
ir, Hríssyjargötu 16,
sími 1-20-80.
Óska eftir BARNA-
GÆZLU á kvöldin.
Uppl. í síma 1-24-94.
Ó d ý r a
SKÚTUGARNIÐ
— er komið aftur.
— Verð aðeins kr. 37.00.
GÖNGUGRINDUR
— með gormum.
LEIKGRINDUR.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H.F.
H0SNÆB!SIVSALASTÖrr«ur
RIKISINS
mmm
NÝ REGLUGERD -
NÝJAR STÆRÐARREGLUR
Hinn 2. október s.l. tók gildi ný reglugerð um
lánveitingar húsnæðismálastjórnar. Fjallar hún
urn lánveitingar til einstaiklinga til byggingar
nýrra íbúða, meiri háttar viðbygginga eða til
kaupa á nýjum íbúðum; um lán til framkvæmda-
aðila í byggingariðnaðinum vegna íbúðabygg-
inga; mm lán til bygginga leiguíbúða í kaupstöð-
um og kauptúnum; um lán til einstaklinga vegna
kaupa á eldri íbúðum; um lán til sveitarfélaga
vegna útrýcningar heilsuspillandi húsnæðis. Tel-
ur stofnunin þörf á að vekja nú, öðru fremur, at-
hygli á eftirfarandi atriðum hinnar nýju reglu-
gerðar:
I. Breytingar hafa orðið á þeirn ákvæðum, er
gilda unr íbúðarstærðir hinna ýmsu fjöl-
skyldustærða. Eru þau nú á þennan veg:
„Við úrskurð um lánshæfni umsókna skal
húsnæðismálastjórn fylgjá eftirfarandi regl-
um, varðandi stærð nýbygginga, miðað við
innanmál húsveggja:
a) Fyrir einstaklinga hámarksstærð 50m2.
b) fyrir 2ja—3ja manna fjölskyldu, hámarks-
stærð 100 m2 í fjölbýlishúsum, en 110 m2
í eiríbýlishúsum.
c) Fyrir 4—5 manna fjölskyldu, hámarks-
stærð 120 m2 í fjölbýlishúsum, en 125 m2
í einbýlishúsunr.
d) Fyrir 6—8 manna fjölskyldu, hámarks-
stærð 135 nr2.
e) Ef 9 manns eða fleiri eru í heimili, má
bæta við hæfilegunr fermetrafjölda fyrir
lrvern fjölskyldumeðlim úr því, með
þeirri taknrörkun hámarksstærðar, að
ekki verði lánað út á stærri íbúðir en
150 m2.
Unr c- og d-liði skal þess sérstaklega gætt, að
herbergjafjöldi sé í senr mestu samræmi við
fjölskyldustærð. Við mat fjölskyldustærðar
skal einungis nriðað við þá, sem skráðir eru
til heimilis lrjá hlutaðeigandi umsækjanda,
sanrkvæmt vottorði sveitarstjórnar.
II. Lánsréttur sérlrverrar nýrrar íbúðar, sem sótt
er um lán til, ákvarðast af dagsetningu út-
tektar á ræsi (skolplögn) í grunni. Annast
byggingarfulltrúi hvers byggðarlags þá út-
tekt. Gildir þessi áikvörðun frá og með 2.
okt. s.l. o<í frá 02; með sama tíma fellur úr
gildi sú viðmiðun, er áður réði lánsrétti
(úttekt á undirstöðum í grunni) (sjá g-lið
7. gr. rlg.).
III. Eindagi fyrir skil á lánsumsóknum vegna
nýrra íbúða verður bér eftir 1. febrúar ár
hvert, en eigi 16. marz, eins og verið hefur
til þessa. Tekur hinn nýi eindagi þegar gildi,
en verður nánar auglýstur síðar.
Húsnæðismálastofnunin hvetur alla þá, er þessi
mál snerta með einhverjum hætti, til þess að afla
sér hinnar nýju reglugerðar um lánveitingar hús-
næðismálastjórnar. Er unnt að fá hana í stofnun-
inni sjálfri og eins verður liún póstsend þeim, er
á henni þurfa að lialda og þess óska.
Reykjavík, 16. október 1970.