Dagur - 12.01.1972, Síða 7

Dagur - 12.01.1972, Síða 7
7 TÍLKYNNING FRÁ VERKALÝÐSFÉLAGINU EININGU. Kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs, fer sam- kvæmt lögum félagsins fram að viðhafðri alls- herjaratkvæðagreiðslu. Frestur til að skila lramboðslistúen hefur verið ákveðinn til þriðjudags 18. janúar 1972, kl. 12 á hádegi. Framboðslistar með nöfnum 7 manna í stjórn og 5 manna til vara, og 12 manna í trúnaðarmanna- ráð og jafnmarga til vara, 2ja endurskoðenda og 2ja til vara, skulu hafa borist til skrifstofu fél- agsins, Strandgötu 7 Akureyri, fyrir neðangreind- an tírna. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar. ■J' f f t I t | t | <- t f 1 1 | | t I t | t I t 1 H'- $ <•? | t HELGI HALFDANARSON. <? T lnnilegar þakkir sendum við þeim, sem glöddu okkur |5 með heimsóknum, gjöfum og skeytum á fimmtugs- f. afmæhmi okkar, dagana 23. maí s.l. og 9. des. s.l. f Guð blessi ykkur öll. f GUÐLAUG GUÐNADÓTTIR, EINAR HALLGRÍ.USSON, Urðum. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- Ját og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa. KONRÁÐS SIGURÐSSONAR f.v. bónda að Böðvarshólum V-Húnavatnssýslu. Petrea Konráðsdóttir, Þorbjörg Konráðsdóttir, Sigríður Konráðsdóttir, Torfi Konráðsson, tengdasynir og barnabörn. Þökkum auðsýndan vinarhug við andlát og útför MAGÐALENU JÓNÍNU BALDVINSDÓTTUR frá Garðshorni. Guð blessi ykkur öll. Sigurlaug, Guðrún og Anna Guðmundsdætur, tengdaböm og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug vegna andláts föður míns og afa, VILHJÁLMS JÚLÍUSSONAR. Þóra Vifhjálmsdóttir, Sveinbjörn Sigurðsson. Við þökkum að ahið öllum þeim, er á liðnu ári f styrktu starfsemi Elliheimilisins með fjárframlögum f og öðrum góðum gjöfum, svo og þeim fjölrnörgu, er <- sýndu vistfólkinu hér vináttu og hlýju með heim- f sóknum, skemmtunum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. ELLIHEIMILIÐ SKJALDARVÍK. Innilega þakka ég öllum sem minntust mín á sjötugs- % afmæli mínu, með gjöfum, skeytum og heimsóknum. ? M eð beztu óskum til ykkar allra. § JÓNAS SIGURGEIRSSON, f Helluvaði. f t ÍJ'r' í ijíS' (£> ^ Í*W- 5i<-^ ££ Y Öllum þeim fjölmorgu, sem glöddu mig með heim- f sóknum, skeytum og höfðinglegum gjöfum á sjö- ? tugs afmæli minu 29. des. s.L, sendi ég mitt innileg- T asta þakklæti og óskir um gæfuríka framtíð. j; □ HULD 59721127 VI Frl . . I.O.O.F. Rb. 2. 121U28V2 I.O.O.F. 15311481/2 GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skóli í skólahúsinu n. k. sunnudag kl. 13.15. FRA SJÓNARHÆÐ. Drengja- fundur á laugardag kl. 16. Sunnudagaskóli n. k. sunnu- dag kl. 13.30 og samkoma kl. 17. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 16. jan. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Lesið verður úr bréfum frá kristniboðunum. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartan- lega velkomnir. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli, þriðjudaginn 11. janúar kl. 20.30. Opinber fyrirlestur: Friðþægingardagurinn og spá dómleg þýðing hans, sunnu- daginn 16. janúar kl. 16.00. Allir velkomnir. Æ.F.A.K. Stúlknadeild. Fundur í kvöld kl. 8. Guðrún Pétursdóttir segir frá dvöl í Ameríku og sýnir myndir. Veitingar. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur í Félagsheimili templ ara, Varðborg, mánudaginn 17. janúar kl. 9 e. h. Kaffi, kvikmyndir og fleira eftir fund. Nýir félagar alltaf vel- komnir. — Æ.t. SAMHJÁLP, félag til varnar sykursýki, heldur fund kl. 3 e. h. laugardaginn 15. janúar n. k. að Hótel Varðborg. Sagt frá félagsstofnun sykursjúkra í Reykjavík og fleira. — Stjórnin. I Volksvagen árg ’63 til sölu. Eysteinn Sigurðsson. Arnarvatni. Bifreið til sölu. Til sölu er mjólkurflutn ingabifreiðin A—2274, sem er ð'olvo árg. 1964. Bifreiðin er í mjög góðu standi. Nánari upplýsingar gefur Jón Heiðar Kristinsson, Ytra—Felli, sími um Grund. Stjórn Flutningafélags Hrafnagilshrepps. Til sölu FORD BRONKO árg ’66 Skipti á Volksvagen möguleg. Uppl. í síma 2-13-45 á matartíma. Til sölu Volksvagen 1302 LS. árg. 1971. Uppl. á Baug. Til sölu er JEPSTER COMMANDOR árg. ’67. Skipti möguleg. Uppl. í síma 2-17-65. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 575 — 373 — 303 — 315 — 226. Þeir sem óska eftir bílaþjónustu hringi í síma 21045 fyrir hádegi á sunnudag. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna á Norðurlandi. Fund- ur verður haldinn þriðjudag- inn 18. janúar á Sólborg kl. 20.30. Aðalfundur. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. FRÁ Náttúrulækningafélagi Ak ureyrar. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 16. janúar n. k. kl. 2 síðd. í Amaró, 6. hæð. Fundarefni: Frétt frá stjórninni, rætt um happdrættið og aðrar leiðir til fjáröflunar. Óskað er eftir að félagar mæti vel, einnig að nýir félagar bætist í hópinn. Kvöldhressing. — Stjórnin. FRÆÐSLUFUNDUR. Jóhann S. Hannesson ræðir fullorðins fræðslu á fundi Einingar á laugardaginn. Sjá auglýsingu á öðrum stað. STÚKAN Akurliljan no. 275. Fundur fimmtudaginn 13 jan. kl. 20.30 í Félagsheimili templ ara, Varðborg. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosning og inn- setning embættismanna. — V.T. MÆÐRASTYRKSNEFND Ak- ureyrar þakkar af alhug bæj- arbúum, fyrirtækjum og ekki sízt skátafélögunum, marg- háttaðan stuðning við jóla- söfnunina. Einnig óskar nefnd in öllum bæjarbúum farsæld- ar á nýja árinu. — Mæðra- styrksnefnd. HJONAVÍGSLUR í Vallapresta kalli um jólin 1971. Þann 24. des. voru gefin saman hjóna- efnin Kristinn Sigurbjörn Magnússon og Sigurveig Björg Hilmarsdóttir frá Dal- vík. — Þann 25. des. voru gefin saman Jóhann Ólafur Bjarnason og Aðalheiður Regína Kjartansdóttir frá Hauganesi. — Þann 28. des. voru gefin saman Trausti Þor steinsson kennari og Anna Bára Hjaltadóttir. Heimili þeirra er á Akureyri í Suður- byggð 16. — 30. des. voru saman gefin Arngrímur Jóns- son og Gígja Kristín Krist- björnsdóttir frá Ólafsfirði. — Þann 31. des. voru saman gef- in Gunnlaugur Jón Gunn- laugsson frá Litla-Árskógs- sandi og Ósk Friðrikka Finns dóttir. Heimili þeirra er hér á Dalvík. Þá voru fluttar í Valla- og Ólafsfjarðarprestaköllum 5 messur um hátíðirnar og skírð 12 börn. Kirkjusókn var í flestum kirkjum góð þó að hvorki væri hagstætt veður eða færð. LIONSKLÚBBUR $gfp AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 13. janúar kl. 12. FRÁ Þingeyingafélaginu á Ak- ureyri. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Varð borg sunnudaginn 16. þ. m. kl. 4 e. h. Venjuleg aðalfund- arstörf, en auk þess mynda- sýning og ódýrt kaffi. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga. — Stjórnin. LEIÐRÉTTING. Lionsklúbbur Akureyrar safnaði á eigin fundi 19.900 krónum og lögðu í Pakistansöfnunina, og var áður röng upphæð nefnd hér í þessu sambandi. Sólarfri i sftammdgginu KANARÍEYJAR ir-í ..aáais''. '> . KynningarttDöld Kanaríeyjar kynntar í Sjálfstæðishúsinu sunnu- daginn 16. janúar kl. 21. Með myndum, hljómlist og frásögnum kynnunr við eyjar hins eilífa vors í Suður—Atlantshafi. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fvrir dansi að lokinni kynningu. FLUGFÉLAG ÍSLANDS "n

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.