Dagur - 09.02.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 09.02.1972, Blaðsíða 6
6 Lokunartími verzlana Vegna styttingar vinnuviku hafa eftir- taldar verzlanir á Akureyri ákveðið að liafa lokað á mánudögum til kl. 13.00, fyrst um sinn. Amaró h. f. Verzl. Rún, - Dyngja, — Bókval, — Regina s. f. Hafnarbúðin h. f. Verzl. Útsýn, Húsg.verzl. Einir h. f. Sport & hljóðfæraverzl. Verzl. Drífa, — Cesar, — Rafljós h. f. Bóka og blaðasalan, Herrad. J.M.J. Gránufélagsg. 4 og Ráðhústorgi 3, Markaðurinn, Verzl. B. Laxdal, Jón Bjarnason, úrsm., Bókabúð Jónasar, Verzl. Femína, — Brekka, Örkin hans Nóa, Kjarni, húsgagnaverzl. Tónabúðin, Brynjólfur Sveinss. h. f., Brauðg. Kr. Jónss. & Co. Klæðav. Sig. Guðm. h. f. Verzl. Ásbyrgi s. f. Borgarsalan, Verzl. Skemman. co o p - MERKIÐ TRYGGIR GÓÐA VÖRU OG HAGSTÆTT VERÐ KJÖRBUÐIR KEA ÚTSALA - á prjónavörum. KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. VERZL. DRÍFA SKI I0GI SKT SPILAKVÖLD. Skemmtiklúbbur templara heldur spilakvöld í Al'þýðuhúsinu eftirtalin kvöld ki. 8.30. e. h. Föstudaginn 11. feb. n. k. Föstudaginn 25. feb. n. k. Föstudaginn 10. marz n. k. Aðgangseyrir fyrir hvert kvöld kr, 150.00. HEILDARVERÐLAUN AÐ VERÐMÆTI KR. 4 0,000,00. Auk þess fern verðlaun hvert kvöld. Dansað efdr spil til kl. 1. e. m. Hljómsveit Pálma Stefánssonar. Allir velkomnir án áfengis. S. K. T. Vill einhver góð kona taka að sér 3ja mánaða barn í Þórunnarstræti eða nágrenni, 3—4 daga í viku. Uppl. í síma 1-17-68 eftir kl. 19. ÚTVEGSMENN! Höfum fyrirliggjandi nælon-bætigarn og felli garn. Ennfremur nælon- net í þorskanætur. 110 mm rnöskvi. Nótastöðin ODDI h. f. Sími 1-14-66 Akureyri. TIL SÖLU Góð bogaskemma um 180 m2 á framtíðar athafna- svæði. Ford Contý traktorsgrafa árg 1966 Bröt—x2 grafa árg 1965. Báðar í fyrsta flokks ástandi. Mjög mkið af fylgi- hlutum. — Hagstætt verð. Hús og íbúðir af ýmsum stærðum og gerðurn. Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum einbýl- ishúsum og sérhæðum. Góðar útborganir. RAGNAR STEINBERGSSON Hrl., Geislagötu 5, viðtalstími kl. 5—7 e.h., laugardaga kl. 10—12 f.h., sími 1-17-82, heima 1-14-59. Sölustjóri: KRISTINN STEINSSON, byggingameistari, heimasími 1-25-36. Cortina árg 1965, 1966 og 1970 og árg 1970 f jögurra dyra. Volvo árg. 1967. Taunus, árg. 1968 og ’69 nýinnfluttir. Opel Rekord árg. 1968 og 1969, ný innfluttir. Opel Commandor, árg 1968 og ’69 nýinnfluttir. Benz, 250S, 1968 og ’69, nýinnfluttir. Saab, árg. 1966 og 1967. Mikið úrval af öðrum bifreiðum. Vörubílar. Man, árg. ’67 1969 og 1971. Skania Vabis árg. 1966, tveggja hásinga með krana. Benz, árg. 1967 og ’68, nýinnfluttir. | Gunnars Haraldssonar. Nýkomið! Stutt brjóstahöld, krækt að framan. Stutt óstoppuð brjósta- höld, með B og E skálum Tækifærisbelti Mæðra- brjóstahöld Korselett. VERZLUNIN DYNGJA HJARTAGARNIÐ er að koma. Allar tegundir. Einnig Bómullargarn. Verzlun Ragnheiðar 0. BJÖRNSSON BORGARBIO BORGARBÍÓ Sýnir í kvöld, miðvikudag 9. febrúar kl. 9.00 TRISTANA Hinar frægu mynd leikstjórans BUNUEL. ATH: Þetta er eina sýningin á þessari góðu rnynd á Akureyri. BORGARBÍÓ SÍMI 1-15-00. TIL SÖLU: Sjö kelfdar kvígur allar undan fyrstu verðlauna nautum. Einnig tíu kýr, sem eiga að bera seinni partinn í vetur og í vor. Upplýsingar gefur STEFÁN ÞÓRÐARSON, ÁRBÆ. Sími um Grenivík. saumavélar. :M l : rí f: saumavélaskápar. prjónavélar. sníðanámskeið. Upplýsingar hjá PAFF-umboðinu á Akureyri, Bergþóru Eggertsdóttur, Hafnarstræti 102, sími 1-10-12.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.