Dagur - 12.02.1972, Blaðsíða 7
7
GÓÐAR VÖRUR
GOTT VERÐ
Svsrtir
: Karlmannaskór
MEÐ
Leðursóla
Verð kr. 1523.
SÍMI 21400
SKÓDEILD
Herbergi óskast til leigu,
helzt á brekkunni.
Sírni 2-18-85.
Stúlka óskast í vist til
Bandaríkjanna.
Uppl. gefnar í Stekkjar-
gerði 18 milli kl. 6—7
Ekki í síma.
Frá Lífeyrissjóði sfétfarfél-
a§a í Skagafirði
Áformað er að veita lán úr sjóðnúm, til sjóðfél-
aga. er koma til greiðslu i maí n. k. Umsóknar-
eyðublöð og nánari upplýsingar er að hafa á
skrifstofu Verkamannafélagsins Fram, Aðalgötu
20, Sauðáarkróki og hjá Þórði Kristjánssyni,
Hofsósi. Umsóknarfrestur er til 31. marz n. k.
STJÓRN LÍFEYRISSJÓÐS STÉTTARFÉL-
AGA í SKAGAFIRÐI.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
ÞORVALIÍUll. HALLDÓRSSON skemmtii
laugardaginn 12. febrúar.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
Bílstjórar
Mjólkurdeild Höfðhverfinga \rantar mann til að
aka mjólkurbíl deildarinnar til Mjólkursamlags
K. E. A.'frá 1-5 1972 til 30-4 1973. Þeir sem
hafa hug á starfinu sendi tilboð sín til undirrtaðs
fyrir 5 marz næstkomandi. Hann gefur einnig
upplýsingar um starfið ef óskað er.
Réttur áskilin að taka lr\aða tilboði sem er eða
hafna öllum.
HELGI SNÆBJARNARSON.
Grund 6—2 1672.
Ný sending:
FÉRMINGARFOT
KARLMANNAFÖT
SÍMI 21400
C3HERRADEILD
GOÐAR
VÖRUR
GOTT
VERÐ
Nýkomið hjá Lyngdal h. f.
Rússskins-skór cneð kínahæ.
Krumplakkstígvél fyrir döínur hvít, rauð, brún
mjög falleg.
Rússskinnstréklossar reimaðir.
Strigaskór alhvítir og með rauðum og bláum
röndum við sólann.
Barnaklossar með kork.
Samkvæmisskór gulllitaðir.
Spari- og götuskór fyrir dömur Italskir og Austur-
rískir.
Ivarlmannaskór óreimaðir gott verð.
Barnaskór.
Grænir gúmmíklossar reimaðir, fóðraðir og ófóðr-
aðir.
Karlmanna kuldastígvél leður og rússskinn.
Seljum næstu daga kuldastígvél kvenna með mikl-
urri afslætti.
SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL
FUNDIR UM SAMEININGARMÁLIÐ
FUF.FUJ,SFVá Akureyri og æskulýðsnefnd A B halda sameiginlegan fund á Akureyri kl. 14 laugardaginn 12.
febrúar á Hótel Varðborg.
Fundinn setur formaður F U F Ingvar Baldursson, fund-arstjóri verður Hákon Hákonason.
Fummælendur verða Cecil Harldsson kennari, Friðgeir Björnsson lögfræðingur, Halldór S. Magnússon viðskifta
frækðingur og Sveinn Kristinnsson kennaranemi.
-k -k -k -k ★ ★ -k
-k -k * * ★ ★
-k -k ★ ★
.V -k ★
FUF,FUJogSFVá Húsavík, halda sameiginlegan fun-d á Húsavík, á sunnud. í félagsheimili Húsavíkur kl. 14.
Fundarstjóri verður Einar Njálsson.
Frummælendur verða Cecil Haraldsson kennari, Ólafur Ragnar Grímsson lektor, Halldór S. Magnússon við-
skiptafræðingur og Sveinn Kristinnsson kennaranemi.
FUNDIRNIR ERU ÖLLUM 0PNIR 0G ALLT ÁHUGAFÓLK HVATT TIL AÐ MÆTA
★
4-
*
*
4-
*
★
★
★
★
★
★
*
4-