Dagur - 23.02.1972, Page 6

Dagur - 23.02.1972, Page 6
ia HUNL 59722237 IV/V. 3. IOOF 1532258y2 N. K. AKUREYRARKIRKJA: Mess- að verður n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 384 — 404 — 130 — 223 — 330. — B. S. FÖSTUMESSA verður í kvöld kl. 8.30 (miðvikudagskvöld). Sungið verður úr Passíusálm- ungum sem hér segir: 5. sálm- ur vers 1—2 og 8—10; 7, 1—3 og 18; 9, 1—5 og 25, 14. Þá er og flutt fögur lítanía. — B. S. Æ.F.A.K. Drengjadeild Fundur kl. 8 á fimmtu- dagskvöld. Mætum all- ir. — Stjórnin. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA. Messað á sunnudaginn kemur kl. 2 e .h. Sálmar: 223 — 346 — 130 — 251 — 232. Ferð úr Glerárhverfi hálftíma fyrir messu. — P. S. SAMKOMA votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli, þriðjudaginn 22. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 26. febr. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Bjarni Guð- leifsson. Allir hjartanlega vel komnir. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17.00. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Telpnafundir á fimmtudögum kl. 17.30. Drengjafundir á laugardögum kl. 16.00. Ungl- ingafundir á laugardögum kl. 17.00. Verið velkomin. GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skóli verður í skólahúsinu n. k. sunnudag kl. 13.15. Öll börn velkomin. MOÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Bakka n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN 'T5& Æskulýðsvika Hjálp- ræðishersins. Barnasam- komur á hverju kvöldi kl. 6 e. h., með fjölbreyttu efni og kvikmyndum. Fimmtu daginn kl. 8er æskulýðsfund- ur, veitingar og happdrætti, mætið öll og hafið með ykkur gesti ekki yngri en 12 ára. Föstudaginn kl. 8 Æskulýðs- samkoma, kvikmynd og fleira. Verið öll hjartanlega velkom- in. — Hjálpræðisherinn. HJÁLPRÆÐISHERINN. Sunnu dag kl. 14 (2): Sunnudaga- skóli. Sunnudag kl. 20.30: Samkoma. Mánudag kl. 16: Heimilasamband. — Hjálp- ræðisherinn. SKYRTUBLÚSSUR FLAUELSBUXUR •SI8EÉB VINNUBUXUR FERMINGARKÁPUR og JAKKAR væntanlegt um næstu helgi. MARKAÐURINN I.O.O.F. Rb. 2 — 1212238i/2. MESSUR í Laugalandspresta- kalli: Munka-Þverá: 27. febrú ar, kl. 13.30. Hólar: 5. marz, kl. 14. I.O.G.T. Stúkan Akurliljan nr. 275. Bræðra- og systrakvöld laugardaginn 26. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Varðborg. Matur og skemmtan. Vinsamlega látið vita um þátttöku. — Æ.t. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur mánudaginn 28. febr. kl. 9 í Félagsheimili templara, Varðborg. Venjuleg fundar- störf. Hagnefndaratriði og nýir félagar velkomnir. — Æ.t. . S.K.T. heldur spilakvöld í Al- þýðuhúsinu n. k. föstudag. — Nánar auglýst á öðrum stað í blaðinu. SPILAKVÖLD. Félagið Berkla- vörn heldur spilakvöld n. k. sunnudag. — Nánar auglýst á öðrum stað í blaðinu. LIONSKLUBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 24. febrúar kl. 12. Ung ikanadísk hjón óska eftir húsnæði. Uppl. í síma 1-29-43 eftir kl. 6.00. Óska eftir lítilli íbúð til leigu. Engin börn. Sími 1-28-19. 3ja herbergja íbúð til sölu. Uppl. í síma 1-17-52 kl. 10-12 f. h. 4—6 herb. íbúð óskast til kaups. Uppl. í síma 2-17-57 eftir kl. 19. AUGLÝSIí) I DEGI Stór 5 herbergja íbúð á fyrstu hæð í tvíbýlishúsi við Hvannavelli. 4 herbergja íbúð við Grænugötu. 3 og 4 herbergja íbúðir í smíðum í Víðilundi 10. Höfum einnig til sölu margar aðrar fasteignir og kaupendur að ýmsum gerðum fasteigna. Fasfeigna- salan h.f. Glerárgötu 20. Sími 2-18-78. Opið 5-7. GJAFIR til Tryggva Svein- björnssonar, Hrísum: Frá B. G. kr. 5.000. — Með þökkum móttekið. — Bjarni Kristins- son. GJAFIR til sjúkraflugvélarinn- ar: Frá félagskonu kr. 5.000, og áheit frá félagskonu kr. 500 — Beztu þakkir. — Sesselja Eldjárn. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Spilavist verður í Al- þýðuhúsinu fimmtu- daginn 24. febrúar kl. 8.30 e. h. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. — Nefndin. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS AUGLÝSIR: Mikið úrval pottaplanta, keramik í miklu únali ásamt fjölmörgu fleiru. TIL SOLU PHILIPS ferðasegul- bandstæki 6—12 vol’t. Festingar tii að hafa tækið í bíl, fylgir. Til sýnis í Rammagerð- inni Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Sími 2-18-98. Til söln RAFHA ísskáp- ur, eldri gerð. Sími 1-11-15. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 2-17-80. Honda 450 til sölu. Uppl. í síma 1-26-96 milli 7—8 á kvöldin. Til sölu: Svefnsófi, tveir stólar og sófaborð. Sími 1-18-73. Til sölu „Norge“ þvotta- vél með vindu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-25-61. TIL SÖLU: Smelltir skíðaskór, nr. 37. Uppl. í síma 1-25-41. TIL SÖLU: Þvottavél, gömul gerð í góðu iagi. Einnig West- inghause ísskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-23-12. PÍANO sem nýtt til sölu Sími 2-18-17 eftir kl. 7. Þvottavél til sölu. Sýður og með rafm. vindu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-15-95. Jörðin Gautstaðir I á Svalbarðsströnd er til leigu og laus til ábiiðar á fardöguin í vor. Uppl. gefur ábúandi jarðarinnar , Stefán Ásgeirsson. ÞORSTEINN GUNNLAUGUR HALLDÓRSSON, Glerárgötu 14 Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugar- daginn 19. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 26. febrúar kl. 13.30. Blóm vinsasnlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minnast Iiins látna er vinsamlegast bent á Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri. Rannveig Jónsdóttir. Alúðar þakkir færum við öllum er vottuðu okkur sarnúð og vinsemd við andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar HANNESAR ÁRDAL Lögbergsgötu 5. Sérstakar þakkir til karlakórsins Geysis og sam- starfsmanna á Bifröst. Úlla Árdal, Krístín, Geir, Tómas, Páll Hallfreður, Álfheið- ur Árdal. Innilegar þakkir fyrir sarnúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar NÖNNU RÓSINANTSDÓTTUR frá Syðra-Brekkukoti. Yandamenn. Þökkum af alhug öllum þeim fjölmörgu, sem auðsýndu samúð, vináttu og hlýhug við andlát og jarðarför f'öður okkar, tengdaföður og afa, BJÖRNS R. ÁRNASONAR frá Grund. Drottinn blessi ykkur öll. Stefán Bjömsson, Dagbjört Ásgrímsdóttir og börn. Öllusn þeirn fjölmörgu er heiðruðu minningu INDÍÖNU SIGURÐARDÓTTUR Ártúni, með blómurn og minningargjöfum og sýndu okk- ur samúð og hlýhug við andlát hennar og jarðar- för, færum við okkar innilegustu þakkir. Finnur Kristjánsson, Hjalti Finnsson, Kristjana Finnsdóttir og synir, Sigrún Finnsdóttir, Marinó Tryggvason, Systur og fósturbróðir hinnar látnu, börn og barnabörn. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá- íall og útför EGGERTS ÞORKELSSONAR, Grenivöllum 12, Akureyri. Vandamenn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- arhug við andlát og útför eiginmanns míns, föð- ur, tengdaföður og afa, JÓHANNESAR JÓNSSONAR. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrun- arkonum lyfjadeildar Fjórðungssjúkrashússins á Akureyri fyrir góða aðldynningu í veikindum hins látna. Sigrún Sigvaldadóttir, synir, tengdasynir og bamabörn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.