Dagur - 23.02.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 23.02.1972, Blaðsíða 7
7 Frá Marks & Spencer KVENPEYSUR SUNDBOLIR, telpu og kven. BIKINI BRJÓSTAHALDARAR KVENBUXUR VEFNAÐARVÖRUDEILD Skákmenn! Hollenzki skákmeistarinn Timtnan teflir fjöltefli á mánudagskvöld kl. 8.00 í Landbankasalnum. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Spilakvöld Félagið Berklavöm lieldur spilakvöld í Sjálfstæð- ishúsinu litla sal, sunnud. 27. feb. kí. 8.30 e. h. Félagar fjölmennð og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. HRÆRIVÉLAR Electrolux Kenwood Kitchen—tid 2 stærðir Master Mixer. ★ ★ ★ RYKSUGUR A E G Holland electro Westinghause JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD TAPAÐ! Tapast hefur hjólkopp- ur á leiðinni Akureyri— Hauganes, merktur A-1070. Finnandi góðfúslega hringi í síma 2-18-92. Bílskúr óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 2-18-60 og á kvöldin 1-18-82. Verzlunin Stáiiðn Vegna plássleysis sel jum við nokkur ný sófasett og hjónarúm með sérlega hagstæðum kjörum. Engin útborgun, aðeins tólf jafnar afborganir. Verzlunin STÁLIÐN h. f. Strandgötu 11, Sími 1-26-90. Nýkomið! HVÍTIR STRIGASKÓR STÆRDIR 24 TIL 35 VERÐ FRÁ KR. 117.00 SKÓBÚÐ Frá Bygpgarféfagi Ak. Til sölu 4 herb. íbúð við Sólvelli. Þeir félagsmenn, sem leita vilja forkaupsréttar á íbúðinni, hafi samhand \ið formann félagsins, Svein Tryggvason fyrir 4. marz. STJÓRNIN. Notuð bandsög til sölu. Tilboð sendist blaðinu merkt BANDSÖG fyrir 1. marz n. k. ÍBÚÐ ÓSKAST. Oska eftir að taka íbúð á leigu í vor, tvö til þrjú herbergi, eldhús og bað. Aðeins tvennt í heimili. Sími 1-29-19. Jónas Thordarson. Efri hæð og ris í Norður- götu 17 (að austan) er til sölu. Uppl. í síma 1-12-59 eftir kl. 5 e. h. HERRADEILD Nýkomnar! HEKLUÚLPUR í öllum stærðum. GÓÐAR VÖRUR GOTT VERÐ a LOS VALDEMOSA frá Mallorca skemmta n. k. fimmtudags- og föstudagskvöld. Sömu kvöld verður l'erðakynning SUNNU og til- heyrandi ferðabingo. Tveir vinningar hvort kvöld. MALLORCAFERÐ og KAUPMANNAHAFNARFERÐ Spænskir réttir á matseðlinum, og hljómsveit Ingimars Eydal leikur leiftrandi suðræna tónlist. Borðapantanir í sima 1-29-70 frá kl. 17. Borðum haldið til kl. 21. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.