Dagur - 17.05.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 17.05.1972, Blaðsíða 7
7 Karlakórinn Geysir Samsöngiur í Nýja-Bío föstudaginn 19. maí kl. 21,00 og laugardaginn 20. maí kl. 17,00 og 21,00. Stjórnandi er Philip Jenkins og undirleikari Kári Gestsson. Einsöngvarar eru: Guðmundur Jónsson operu- söngvari, Jóhann Konráðsson og Sigurður Svan- bergsson. Aðgöngumiðar verða til sölu í Bókval og við innganginn. Höfum opnað að Akurgerði la, Akureyri sími 1.27.87. Nýir bílar. Geymið auglýsinguna. BÍLALEIGAN SIF H. F. Nýkomið frá Marks & Spencer KÁPUR, KjÓLAR OG BLÚSSUR. VEFNAÐARVÖRUDEILD GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Gæði í gólfteppi Islenzk og ensk gólfteppi í miklu úrvali. Wilton og Axminster vefnaður. Breidd allt að 36G cm. Einlit og munstruð. Sýnishorn fyrirliggjandi. Stuttur afgreiðslutími. Gólfteppafilt í rúllum og eftir máli. EKKI PRENTUÐ, EKKI STUNGIN, AÐEINS OFIN GÓLFTEPPI. GÆÐI í GÓLFTEPPI. ★ ★ ★ ★ ★ GÓLFTEPPAGERÐIN H. F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16, REYKJAVÍK, Sími 2-57-70. UMBOÐ: HÚSGAGNAVERZLUN SAUÐÁRKRÓKS Sauðárkrók. FASTEIGNASALAN FURUVÖLLUM 3 Glæsilegt, einbýlishús á ytri brekkunni, á góðum stað. Hús og lóð í góðu standi. 5 herbergja sérhæð við Ásveg, (efri hæð), bíU skúrsréttiur. 5 herbergja sérhæð við Ránargötu (efri hæð). 2—4 herbergja íbúðir í Innbænum. 3 herbergja íbúðir við Víðilund 2, sem verið er að hefja framkvæmdir við. Beðið eftir lánum Húsnæðism.stj. Ríkis- ins. Iðnaðarhúsnæði á Odd- eyri. Stóðhestur I vörzlu hreppstjóra Saurbæjarhrepps í Eyjafirði er rauður þriggja vetra stóðhestur. Mark: biti framan hægra, en á vinstra eyra er mark ógreini- legt, gæti hafa verið heilrifað. Réttur eigandi vitji hestsins fyrir 20. cnaí n. k. og greiði áfal'linn kostnað, annars verður honum ráð- stafað sem óskilapeningi. HREPPSTJÓRI. Verkamenn og bílstjórar: Viljiim ráða nokkra verkamenn og bílstjóra með meira próf sem fyrst. H. F. MÖL OG SANDUR SÍMI 2-12-55. Fyrirtæki í fullum rekstri. FA8TEIGNASALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58. INGVAR GÍSLASON, HD LÖGMAÐUR. TRYGGVI PÁLSSON SÖLUSTJÓRI. Vil'l einhver góð kona taka að sér að gæta sjö mánaða barns 3—4 daga í viku í Þórunnarstræti eða nágrenni. Sími 1-17-68 eftir kl. 7. Tvær stúlkur 12—15 ára, óskast til að gæta barna í sumar. Uppl. í Gránufélagsgötu 53 eftir kl. 7 e. h. Stúlka óskast til að gæta 2ja ára barns eftir hádegi í sumar. Uppl. gefur Ása í síma 2-15-20 frá kl. 1-6 e. h. og í Byggðaveg 109 eftir kl. 7 á kvöldin. 16 ára stúlka í Kvenna- skóla Reykjavíkur vant- ar atvinnu frá 1. júní, vön afgreiðslu en fleira kemur til greina t. d. kaupavinna. Uppl, gefur Sigfríður sími 2-12-08, Akureyri. Mig vantar mjög góða stelpu til að passa 2 börn hálfan daginn í sumar. Uppl. í síma 2-10-86 milli kl. 2 og 4. 14—15 ára stúlka óskast til að gæta barns á öðru ári í sumar. Breytilegur vinnutími. Uppl. í síma 1-25-05. Viljum kaupa handprjónaðar lopapeysur, húfur, vetlinga, sjöl, vefnað, ritskorna muni, fánastengur og fleira. BÓKABÚÐIN HULD AKUREYRI. Ibúð óskast Viljum taka á leigu 4 herbergja íbúð frá 1. eða 15. júlí. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Upplýsingar hjá HREIÐARI JÓNSSYNI í síma 1-28-31, Akureyri eða í símum 91-3-66-55 og 91-1-38-99.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.