Dagur - 05.07.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 05.07.1972, Blaðsíða 7
7 Tauankerin eru kornin — hvít, rauð og blá Ennfremur stýrishjól í sömu litum A m a r o DÖMUDEILD SÍMI 1-28-32. Námskeið í knattspyrnubjálfun verður haldið á Akureyri laugardaginn 8. júlí og sunnudaginn 9. júlí. — Kennari verður Henning Enoksen frá Danmörku. Þátttaka tilkynnist til Kristjáns Ki'stjánssonar, sími 1-27-95 og 1-27-97 fyrir kl. 22 á fimmtudag. Þátttökugjald kr. 1.200.00. K.R.A. SUNBEAM Arrow, model 1970, til sýnis og sölu. Uppl. í síma 1-19-94. Til sölu WILLYS ’55, ný dekk, nýuppteknir ikassar. Uppl. í síma 2-16-71, milli kl. 8—10 á kvöldin. Til sölu CHRYSLER 180, árg. 1971, ekinn aðeins 10.000 km. Ford umboðið, Bílasalan h.f., Strand- götu 53, sími 2-16-66. Bedford VÖRUBÍLL, árverð 1965, í góðu lavi, til sölu. Hefur staðið í upphituðu húsi á vetr- um. Jónas Stefánsson, Sóru- Laugum, Reykjadal. Nýkomið! KJÓIAR BLÚSSUR PEYSUR BUXUR VEFNAÐARVÖRUDEILD SÆN6URVERAEFNIN straufríu eru komin VEFNAÐARVÖRUDEILD Reglusöm, einhleyp kona óskar eftir að taka á leigu litla ÍBÚÐ, 1—3 herb., helzt sem næst sjúkrahúsinu. Uppl. í síma 1-29-43, eftir kl. 17. 4 herb. ÍBÚÐ til leigu í blokk í september. Uppl. í síma 1-20-19, eftir kl. 17. Stúlka óskar eftir HERBERGI á kotnandi vetri. Uppl. í síma 1-16-93, eftir kl. 19. ÍBÚÐ TIL SÖLU! Neðri hæð húseignarinn- ar Hamarstígur 29, Ak- ureyri, er til sölu. Á hæð- inni eru tvö herbergi, eldliús, bað og geymsla, samtals 300,5 rúmm. Húsið er steinhús, byggt 1956. — Tilboðum sé skilað fyrir 12. júlí n.k. lil Jóns Kristjánssonar, Hamarsstíg 29. Uppl. í síma 1-13-74. Ung, reglusönr stúlka óskar eftir HERBERGI með eldunaraðstöðu til ileigu. Uppl. í síma 1-23-27, eftir kl. 5. i ; ■ ■ Tilboð óskast í bifreiðina A-2558, sem er PEUGEOT ’67 Family, skráð fyrir 6 fanþega, í því ástandi sem híin er í eftir veltu. Bifreðin er til sýnis á Bif- reiðaverkstæðinu Víkingur h.f., setn tekur á móti tifboðum til föstudagskvölds. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. snyrtisérfræðingur verður til leiðbeiningar um notkun og meðferð á INNOXA snyrtivörum miðvikudaginn .5. og limmtudaginn 6. júlí. — Kvenfólk á Akureyri og í nágrenni er hvatt til að nota þetta tækifæri og kynnast INNOXA betur. DÖMUDEILD - SÍMI 1-28-32 Mjög ódýrar HERRASKYRTUR - straufríar - fallegar Húsnæði Til leigu er 200 fernr. iðnaðar- eða verzlunarhús- næði ásamt 90 ferm. geymslu að Glerárgötu 26, Akureyri. Leigist í einu eða tvennu lagi. Sala að hluta og/eða byggingarrétti kennir til greina. Ennfremur er til sölu efri hæð húseignarinnar Helgamagrastræti 23. Upplýsingar í síma 1-11-16. HVERGÍ MEIRA ÚRVAL! SULTA frá Búlgaríu JARÐARBERJASULTA — 500 gr kr. 50.60 gl. SVESKJUSULTA — 500 gr kr. 50.60 gl. m BLÁBERJASULTA — 500 gr kr. 50.60 gl. KJÖRBDÐIR K.E.A. AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.