Dagur - 14.02.1973, Blaðsíða 2
2
NEMENDUR í Stórutjarnar-
skóla eru 129, en þar af eru 92 í
heimavist. — 6 og 7 ára nemend
um er ekið í skólann tvisvar í
viku, og 8 og 9 ára nemendum
er víxlkennt, en 10 ára nem-
endur og eldri eru í skólanum
allan veturinn.
Kennarar eru alls 9, með
stundakennurum og þar að auki
er skólahúsmóðir. Starfsfólk og
fjölskyldur þess eru 25. Skóla-
stjóri er Viktor Guðlaugsson. —
Nemendur hafa fáir komið eftir
helgina og ber tvennt til. Óveðr-
ið hefur komið í veg fyrir það,
og skólinn fullur af ferðafólki.
USA f 200 MÍLUR
NORMAN LENT, bandarískur
þingmaður mun flytja, ásamt
26 öðrum, frumvarp um 200 sjó-
mílna fiskveiðilögsögu fyrir
Bandaríkin. Hann og félagar
hans hafa sagt, að ef beðið yrði
eftir hafréttarráðstefnu Samein-
uðu þjóðanna, geti svo farið, að
eins yrði komið með fiskistofn-
ana og vísundinn, sem var veidd
ur upp á fáum árum. Gengdar-
laus rányrkja á miðunum við
austurströndina hefur nœr út-
rýmt ýsu og síld, en fleiri fisk-
tegundir eru í hættu. □
En nemendur eru fluttir heim
til sín á föstudagskvöldum og
dvelja þeir heima hjá sér yfir
helgar, mæta á mánudags-
morgni.
Stórutjarnarskóli er fyrir
fjóra hreppa: Ljósavatnshrepp
og Hálshrepp, og að nokkru
leyti fyrir Grýtubakkahrepp og
Bárðdælahrepp.
Hinn 15. janúar var tekin í
notkun við skólann ný álma. í
henni eru 4 kennslustofur, auk
hópvinnuherbergis, þar í er eðl-
isfræðistofan með tilheyrandi
tilraunastofu, og ennfremur er
þarna hússtjórnarstofa og
kennslueldhús, sem þó er ekki
enn búið að taka í notkun. Ver-
ið er auk þessa að byggja tengi-
álmu milli húsanna og þar verða
skrifstofur og setustofa, enn-
fremur lesstofur.
Kennslutæki skólans eru mik-
il og góð og skólinn allur hinn
myndarlegasti, þótt enn vanti
ýmislegt, svo sem leikfimishús.
Og heita vatnið rennur hingað
frá uppsprettulindunum og þarf
ekki raforka til að nýta það. —
Skólinn er því vel upphitaður,
þótt eitthvað kunni að skorta á
öruggt rafmagn, eins og nú er
ásatt. (Samkvæmt viðtali við
Inga Tryggvason í gær, þriðju-
dag). □
Erfiðleikar foga raútgerða rinna r
Á SÍÐASTLIÐNU ári lá við
stöðvun togaraútgerðar í land-
inu vegna rekstrarerfiðleika
hennar. Flotinn stöðvaðist þó
ekki, m, a. vegna þess, að sveit-
arfélög, sem standa að togaraút-
gerð á einn eða annan hátt, —
treystu á aukinn stuðning við
hana af hálfu ríkisvaldsins, en
beiðni þar um, hefur legið fyrir
hjá sjávarútvegsmálaráðherra
síðan í sumar.
Það er því ekki hæg aðstaða,
sem togaraútgerðin er í um
þessar mundir, að þurfa í senn
að semja um bætt kjör sjó-
manna og að rökstyðja erfið-
leika útgerðarinnar í sambandi
við áðurnefnda beiðni til ríkis-
valdsins.
En í sambandi við þetta verk-
fall, vaknar sú spurning, hvort
orsakir erfiðleikanna liggi ekki
m. a. í því, að togaraflotinn sé úr
sér genginn og að hann hafi
ekki fylgzt með í hinni hraðfara
tækniþróun síðustu ára. Ef svo
er, þá er þess ekki að vænta, að
greiðlega gangi að semja.
Utgerðarfélag Akureyringa
hf. var í flokki þeirra útgerðar-
félaga, sem einna fyrst „tóku
við sér“ um endurnýjun togar-
anna í þeirri endumýjunar-
Hjálparbeiðni
EINS og fram hefir komið í dag
blöðum, er hafin söfnun til
hjálpar þeim heimilum, sem
harmurinn var kveðinn að,
þegar mótobáturinn María fórst,
en 4 bátsverjar þar voru allir
ungir heimilisfeður.
Einn þessarra manna, Sævar
Ingimarsson, skipstjórinn á
bátnum, til heimilis að Hraun-
bæ 12, Reykjavík, var héðan
ættaður, fæddur í Glerárhverfi
og alinn upp í Hrauni, hjá móð-
ur sinni Sigurlaugu Sveinsdótt-
ur og stjúpföður Sigurði Krist-
jánssyni.
Þeir, sem vildu rétta fram
hjálparhönd og hjálpa þeim,
sem hafa minnst fyrirvinnu
sína, geta snúið sér til blaðsins
með framlög sín eða til undir-
ritaðra.
Sóknarprestar.
hrynu, sem nú stendur yfir, og
keypti lítinn skuttogara, Sólbak.
En ÚA vildi hinsvegar, fyrir sitt
leyti stuðla að togarasmíða inn-
anlands og lagði sig fram um að
fá skip smíðað hér á Akureyri.
Það tókst ekki, þrátt fyrir góðan
vilja heimamanna. En þetta olli
þeim töfum, sem ekki er enn séð
fyrir éndann á, þar sem spánska
skípasmíðastöðin, sem tók að
sér smíði tveggja togara fyrir
ÚA, er sögð eiga í miklum erf-
iðleikum með að standa við
skuldbindingar sínar, og al-
mennt er álitið, að þótt smíði
þeirra togara ljúki, seinki komu
þeirra mjög.
Vegna þessa kann það að vera
tímabært að huga að öðrum úr-
ræðum um útvegun togara ,til
að bæta við togaraflota Akur-
eyringa. □
- SMÁTT OC STÓRT
(Framhald af blaðsíðu 8)
bæjarins var svo rifin og önnur
by&gð, sú er nú stendur og ber
hátt. Fyrir skömmu var svo
vígð hingað flutt Svalbarðs-
kirkja, forngripur, settur á
gömlu kirkjulóðina í Innbæn-
um. Glerárþorpsbúar hafa átt
og eiga kirkjusókn að Lög-
mannslilíð.
NÝ KIRKJA
fbúar Akureyrarkirkjusóknar
eiga mikla og veglega kirkju og
aðra gamla. Glerárhverfisbúar
eiga gamla kirkju og allgóða í
Lögmannshlíð, en vilja nú eign-
ast nýja og veglega kirkju að
auki í þéttbýlinu. Henni hefur
verið valinn staður og málið
undirbúið á einn og annan hátt.
Sú kirkja mun kosta einhverja
milljónatugi. Byggingin er því
mikið og fjárfrekt verkefni, en
væntanlega talið verðugt í
kristnum söfnuði, og sýnir stór-
hug fólksins. Ef af framkvæmd
verður, verða fjórar kirkjur inn
an lögsagnarumdæmis Akureyr
ar. Ef að líkum lætur eru Akur-
eyringar orðnir kristnari í liug-
arfari en þeir voru taldir þá er
Hrafnagilskirkja var rifin og
fyrsta kirkja reis í höfuðstað
Norðurlands.
GJAFIR í VESTHANNAEYJASÖFNUNINA
Akureyrardeild Rauðakrossins
hafa borizt gjafir til Vestmanna-
eyjasöfnunar frá eftirtöldum aðil-
um:
Herdís Pálsdóttir kr. 2.000, Þor-
steinn Jónsson kr. 2:000; Þuríður
Jóhannesdóttir kr. 1.000: Margrét
Björnsdóttir kr. 300; Jónas Jóns-
son kr. 10.000; Jóhann Konráðs-
son kr. 1.000; Sigurður Ingvarsson
kr. 10.000; Steinn Snorrason kr.
5.000; Ingvar Eiríksson kr. 5.000;
Egill Jóhannsson kr. 5000; Jón
Þorvaldsson kr. 5.000; Bókval h.f.
kr. 10.000; N. N. kr. 2.000; Vetur-
liði Sigurðsson kr. 3.000; Runólfur
Jónsson kr. 1.000; Guðni Jónsson
kr. 5.000; Tællesbanken kr. 4.000;
Jóhann Angantýsson, Hildur Páls-
dóttir kr. 1.000; Akureyrarbær kr.
1.000.000; Starfsfólk POB hf. kr.
41.000; U.M.F. Framtíð, Kvenfél.
Iðunn kr. 28.650; Kiwanisklúbbur-
inn Kaldbakur kr. 140.000; Starfs-
mannafélag Vegargerðarmanna kr.
10.000; Vegagerðarmenn á Akur-
eyri kr. 57.500; Starfsfólk verk-
smiðja SÍS kr. 1.031.158; Soffía
Pálmadóttir kr. 1.000; Nordex. A.
S. Norge kr. 44.900; Vilhjálmur
Sigurðsson kr. 2.000; Starfsmenn
Krossanesverksmiðju kr. 18.898,80;
Safnað í Öxnadalshreppi kr. 120.
000; Hjón úr Hrafnagilshreppi kr.
2.000; Margrét Pétursdóttir kr.
2.000; Guðmundur Guðlaugsson
kr. 10.000; Úlfar Hreiðarsson kr.
5.000; Þórður Björnsson kr. 2.000;
Magðalena Sigurgeirsdóttir kr.
1.000; Björg Ósland kr. 2.000;'
Anna Stefánsdóttir kr. 5.000; Sig-
urður Freystcinsson kr. 2.000; Jó-
hann Malmquist kr. 2.000; Að-
gangseyrir og samskot gesta í Sjálf-
stæðishúsinu 27/1 ’37 kr. 111.819;
Starfsfólk Sjálfstæðishússins kr.
43.900; Snorri Guðmundsson kr.
5.000; Guðmundur Jörundsson kr.
3.000; Aðalbjiirg og Lilja kr. 5.000
Hjörtur Jónsson kr. 1.000; Jakob
og Óðinn kr. 25,00; Kennarar og
nemendur Hrafnagilsskóla kr.
90.000; Jón Hallgrímsson Reyk-
húsum kr. 2.500; Jónas Thorriar
og Elín Einarsdóttir kr. 1.000;
Helgi Jakobsson kr. 2.000; Jó-
hanna og Kristján kr. 5.000; Halla
Steingr., Gerður Sævars kr. 1.566;
Arni Friðgeirsson kr. 3.000; Sigrún
og Ilólmfríður kr. 2.000; Páll Ein-
arsson og frú kr. 5.000; Jakob
Tryggvason kr. 2.000; Veturliði
Sigurðsson kr. 3.000; Ragnheiður
Jónsdóttir kr. 2.000; Þorsteinn
Davíðsson kr. 10.000; Frá flótta-
manninum frá Hvammi kr. 5.000;
Ósk Jórunn Árnadóttir kr. 5.000;
Kári Baldursson og Guðbj. Björns-
dóttir kr. 10.000; Bergsveinn Long
kr. 1.200; Páll Garðarsson kr.
1.000; Steinþór Oddsson og Gréta
Guðvarðsdóttir kr. 3.000; Sigríður
Eiríksdóttir og Finnbogi Bjarna
kr. 1.000; Helga Sigurjónsdóttir
kr. 5.000; Sumarrós Sigurbjörns-
dóttir kr. 20.000; Jóhannes Óli Sæ-
mundsson kr .5.000; Albert B. Jó-
hannsson kr. 1.000; Randver Jó-
hannesson kr. 5.000; N. N. kr.
1.000; Félagsbúið Bitrugerði kr.
3.000; K. Sonnenfeldt kr. 5.000;
Stefán Nikódemusson kr. 2.000;
Guðfinna Jónasdóttir kr. 2.000;
Sinawik klúbburinn kr. 15.500;
Sigtryggur Ilelgason kr. 12.000;
Einhildur Sveinsdóttir kr. 2.000;
Ásgrímur Þorsteinsson kr. 1.000;
R. G. kr. 5.000; —- Samtals kr.
3.030.824,60. -
Þá hafa gjafir borizt Rauða-
krossi Islands úr Árskógshreppi:
Útgerðarmenn og áhafnir báta kr.
220.000; UMF Reynir kr. 25.000;
Kvenfélagið Hvöt kr. 50.000; Slysa
varnarfélagið kr. 25.000; Ilrærek-
ur kr. 25.000; Almenn söfnun kr.
125.000. - Samtals kr. 470.000,00.
Frá Möðruvallaklausturspresta-
kalli:
Gjafir í Vestmannaeyjasöfnun:
Anna Einarsdóttir kr. 5000; Krist-
ín Kristjánsdóttir kr. 1.000; Sól-
veig Jóhannesdóttir kr. 5.000;
Snjóíaug Jóhannesdóttir kr. 1.000;
Sigurður Jóhannesson og frú kr.
5.000.
Við guðsþjónustu í Glæsibæ og
Elliheimilinu í Skjaldarvík 11.
febr. sl. bárust eftirtaldar gjafir:
G. K. og frú kr. 1.000; O. G. og
lrú k'r. 500; N. N. kr. 1.000; D. G.
og fjölsk. kr. 2.000; Þ. J. og fjölsk.
kr. 1.000; I. J. kr. 3.000; L. Þ. kr.
1.000; S. S. kr. 1.000; S G II. kr.
1.000; K. S. kr. 1.000; J. J. kr. 100;
N. M. kr. 1.000; S. Ó. kr. 1.000;
FYRIR kemur, að alþjóð getur
fagnað algerri samstöðu Jring-
manna og stjórnmálaflokka á
Alþingi, þegar hættu ber að
höndum eða þegar takast þarf á
við stór verkefni. Allir alþingis-
menn greiddu atkvæði með út-
færslu landhelginnar og því
fagnaði alþjóð. Fyrir nokkrum
dögum samþykktu allir aljaingis
menn lög um 2000 milljón króna
fjáröflun vegna jarðeldanna í
Vestmannaeyjum, og mun þjóð-
in ekki síður fagna þeirri sam-
stöðu. En forsenda fyrir hinni
algeru samstöðu á Alþingi, í
báðum þessum málum, er hik-
laus og víðsýn forysta. Megin-
efni hinna nýju laga er um
stofnun Viðlagasjóðs, vegna
náttúruhamfaranna og verður
fjár til hans, að upphæð 2000
millj. kr., aflað með þessum
hætti:
S. G. kr. 2.000; E. J. og K. G. kr.
1.000; Þ. S. kr. 1.000; S Á kr. 3.000;
Almenn söfnun afhend Rauða-
Þ. S. kr. 1.000; K. G. kr. 500; K. M.
kr. 100; D. F. kr. 150; G. A. kr. 600
A. B. kr. 1.500; S. S. kr. 200; Þ. S.
200; M. P. kr. 100; E. G. kr. 600;
G. H. kr. 1.000; G. E. kr. 1.000;
K E. kr. 1.000.
Leiðr.: í síðasta tbl. Dags átti
að standa Kvenfélág Höygddla kr.
20.000,00. SÓKNARPRESTUR
'i.i
■ ■ ! : ' j *
í Vestmannaeyjasöfnunina,
hjálparstofnun kirkjunnar.
Frá Margréti, Kristínu, Svan-
fr-íði, Sveinbjörgu, Guðnýju
(ágóði af hlutaveltu) kr. 1.300,
frá Ágústu Ásmundsdóttur
kr. 500, frá hjónunum Valtý
Jóhannssyni og Guðnýju Elís-
dóttur kr. 1.500, frá Adam
Magnússyni kr. 5.000, frá Hall
fríði Gunnarsdóttur kr. 1.000,
frá Þórunni Guttormsdóttur
kr. 1.000, frá M. Þ. kr, 500, frá
Sigrúnu Árnadóttur kr. 3.000,
frá kvennadeild Slysavarna-
félagsins Akureyri kr. 50.000.
2% viðlagagjald lagt á
söluskattsstofn 900
30% viðlagagjald á álagð
an eignaskatt 300
Viðlagagjald á gjald-
stofn aðstöðugjalds 80
1% viðlagagjald á út-
svarsskyldar tekjur og
10% viðlagagjald á álagt
landsútsvar samtals 400
Ríkissjóður skal leggja
viðlagasjóði 160
Atvinnuleysistrygginga-
sjóður skal leggja við-
lagasjóði 160
Samtals alls millj. króna 2000
Eysteinn Jónsson var formað-
ur þeirrar sjö manna þing-
mannanefndar, sem undirbjó
frumvarpið og flutti það á Al-
þingi. Forsætisráðherra þakkaði
þingheimi einhuga stuðning og
skjóta afgreiðslu málsins. Q
Ráðstefna um byggðamál
Samband ungra Framsóknarmanna, SUF, .gengst
fyrir ráðstefnu um byggðamál sunnudaginn 18.
febrúar, á Hótel K.E.A. á Akureyri. Þar verður
lögð fram og rædd stefna stjórnar SUF í byggða-
málum, og hefst ráðstefnan klukkan 2 síðdegis
með ávarpi Elíasar Snæland Jónssonar. Fram-
sögumenn verða: Eggert Jóhannesson, Jóbann
Antonsson og Ólafur Ragnar Grímsson. Að fram-
söguerindum loknum verða almennar umræður.
Ráðstefnustjóri Ingvar Baldursson.
STJÓRN SUF.
Fundur í Víkurröst
Almennur fundur um byggðamálin og framtíð
íslenzkra stjórnmála verður í Víkurröst á Dalvík
laugardaginn 17. febrúar klukkan 4 síðdegis.
Ræðumenn:
Ólafur Ragnar Grímsson og Elías Snæland Jóns-
son.
Allir velkomnir.
FUF í EYJAFIRÐI.
Þingfbkkarnir sameinuðust