Dagur - 14.02.1973, Blaðsíða 3
3
KULDAÚLPUR
á börn og fullorðna.
Amerísku úlpurnar
vinsælu væntanlegar.
Dömupeysur (mother).
Telpu og drengjapeysur.
Karlmannahúfur með
eyrnaskjólum.
Ný sendjng.
Klukkustrengir.
KLÆÐAVERZLUN SI6.
GUÐMUNDSSONAR
Nýkomið!
.3
Mislitar HERRA-
NÆRBUXUR,
þykkar, þunnar í öllum
númerum.
Einnig ULLARNÆR-
BUXUR karlmanna.
HERRADEILD
ORÐ DAGSINS
SÍMI - 2 18 40
Loksins eru konmar hinar
margeftirspurðu
HERMANNAÚLPUR
SAMA LÁGA VERÐIÐ.
HERRADEILD
SÆNGURVER
KODDAVER, rósótt
LÖK, hvít
SÆNGURVERASETT, straufrí
DAMASK LAKAEFNI. einlit og mislit
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Díselverkstæði
Kristjáns Pálssonar
Opnum aftur að Kaldbaksgötu 9, fimmtudaginn
15. febrúar.
Sími á verkstæði 2-18-14.
Heimasími Jónas Stefánsson 2-13-33.
Start við áætlanagerð
Fjórðungssamband Norðlendinga óskar eftir að
ráða starfsmann (fulltrúa), sem starfi einkurn að
áætlunargerð og tölfræðilegum verkefnum. Æski-
legt er. að umsækjandi haii viðskiptafræðimennt-
un eða hliðstæða menntun í áætlunarstörfum,
ellegar starfsreynslu. Laun miðast við launaflokka
kerfi oþinbérra'starfsjhanna. Nánari upplýsingar
um starfið veitir fraankvænidastjóri Fjórðungs-
sambandsins í síma 2-16-14, Akureyri.
Umsþknarfrestur er til 28. febrúar 1972 og skulu
umsóknir sendar skrifstolu Fjórðungssambands
Norðlendinga, Glerárgötu 24, Akureyri. Pósthólf
354.
FJÓRÐUNGSSAMBAND NORÐLENDINGA.
Starfsstúlka óskast
í matstofu og eldhús F. S. A.
o
Upplýsingar lijá ráðskonu, sími 1-12-94.
BÁTAR - SKIP
Til sölu 7—12 tonna bátar. Ennfremur stærðir
þar yfir.
KONRÁÐ Ó. SÆVALDSSON H. F.
Bókhalds- og endurskoðunarskrifstofa.
Fasteigna- og skipasala.
Hamarshús. — Pósthólf 1112.
Símar 2-04-65 — 1-59-65. — Reykjavík.
SAiHJALP
FÉLAG SYKURSJÚKRA,
Vil kaupa slátur af
Gipsy jeppa.
Uppl. í síma 2-19-80.
Bedford árg. 1966 til
sölu. Ástand og útlit
mjög gott. Ekinn ca. 100
þús. km. Ýmis skipti
möguleg.
Jóhann Helgason,
sími 4-12-76, Húsavík.
Volkswagen 1600 árg.
1967 til sölu.
'Úppl. gefur Þorsteinn
Jónsson, Baug, sími
1-28-76.
Til sölu er Austin Gipsy
, diesel, árg. 1966.
Uppl. gefur Eiríkur
Hreiðarsson, Grísará.
Fundist hefur hvítur
högni með gráa rófu og
gráa flekki, með leðuról
um hálsinn.
Uppl. í síma 2-15-42
eftir kl. 2 á daginn.
TIL SÖLU
3ja hefbergja íbúð í Glerárhverfi.
Stórt raðhús á Syðri Brekku.
Einbýlishús í Mýrahverfi.
Hef kaupendur að ýmsum tegundum íbúðarhús-
næðis.
GUNNAR SÓLNES lidl.,
Strandgötu 1, sími 2-18-20.
Kvikmyndasýning
Sýndar verða tvær golfmyndir (Shell), fimmtu-
daginn 15. febrúar n. k. kl. 20.30 í Sjálfstæðishús-
inu (litla sal).
Almennar umræður og veitingar í hléi.
Allir velkomnir.
GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR.
Þorrablót
GLÆSIBÆJARHREPPS verður haldið að La-ug-
arborg laugardaginn 17. febrúar og hefst stund-
víslega kl. 21.00.
Velkomið að taka gesti. Brottfluttir sveitungar
velkomnir.
Upplýsingar um ferðir í síma 2-17-14 til ficnmtu-
dagskvölds.
Hljómsveit Pálma Stefánssonar leikur fyrir dansi.
U. M. F. DAGSBRÚN.
heldur aðalfund sunnudaginn 18. febrúar n. k.
kl. 3 e. lr. að Hótel K. E. A.
Baldur Jónsson Jæknir, flytur erindi um sykur-
sýki hjá börnum
Nýir félagar og allt áhugafólk velkomið.
STJÓRNIN.
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ
ATVINNA!
Viljum ráða ungan mann.
Þarf að geta byrjað strax.
FATAVERKSMIÐJAN HEKLA
AÐALFUNDUH
KRABBAMEINSFÉAGS AKUREYRAR 1973
verður haldinn á HÓTEL VARÐBORG rnið-
vikudaginn 21. lebr. 1973 og hefst kl. 20.30.
FUNDAREFNI:
1. Venjúleg aðalfundarstörf.
2. Skýrsla Bjarna Rafnars, læknis, um starfsemi
Leitarstöðvar félágsins á s. 1. ári.
3. Káfíidrykkja.
STJÓRN
KRABBAMEINSFÉLAGS AKUREYRAR.