Dagur


Dagur - 04.07.1973, Qupperneq 6

Dagur - 04.07.1973, Qupperneq 6
6 MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. á sunnudaginn. Hjalti Hugason stud. theol. predik- ar. Sálmar: 42, 35,181, 48, 245. P. S. . MESS AÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudag- inn. Hjalti Hugason stud. ! theol. predikar. Sálmar: 114, 58, 278, 220, 583. — P. S. LAUGALANDSPRESTAKALL Messað verður að Munka- þverá 8. júlí kl. 14. Presur: Séra Sigurður Guðmundsson, prófasur að Grenjaðarsað. Sönginn annast kirkjukór j Grenjaðarstaðar, undir stjóm Friðriks Jónssonar á Halldórs stöðum. — Sóknarprestur. *H J ÁLPRÆÐISHERINN Velkomin á samkomu t\ Hjálpræðishersins n.k. sunnudagskvöld kl. I 20.30. Ungt fólk úr æsku lýðsfélaginu syngur. ÞEIR ÆFAK-félag- ar, sem ætla á æsku- lýðsmótið, sem hald- ið verður að Vest- mannsvatni helgina 21.—22. júlí, mæti á fundi í kapell- unni n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Nauðsynlegt er að greiða áskriftargjald kr. 200, og gengur það upp í ferða- kostnað og endurgreiðist ekki nema um lögleg forföll sé að ræða. — Allir, sem ætla að fara, mæti á fundinum vegna pöntunar á rútum. ÆSK- merki selt á fundinum. Stjórnin. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur í Friðbjamar- húsi fimmtudaginn 5. júlí kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosið í fulltrúaráð. Eftir fund sýndar myndir frá Álasundi. — Æ.t. FYRIRHUGUÐ ER eins dags ferð austur í Vaglaskóg með börnin frá Sólborg á vegum kvennadeildar Styrktarfélags vangefinna. Þeir, sem vilja taka þátt í þessari ferð, geta fengið upplýsingar í síma 21266 kl. 9—12 f. h. n.k. fimmtudag og föstudag. Nefndin. GOTT TILBOÐ. „Ákalla mig á degi neyðarinnar, ég mun frelsa þig, og þú skalt veg- sama mig.“ (Sálm. 50. 15.). Hefur þú reynt að ákalla Drottin í raunum þínum? j Hefur þú vegsamað hann? ! I S. G. J. SÖFN: Nonnahúsið opið alla daga kl. 2—4.30. Náttúrugripasafnið opið alla daga nema laugardaga kl. 1—3. Matthíasarhús opið alla daga nema mánudaga kl. 2—4. Davíðshús opið alla daga nema mánudaga kl. 5—7. í Minjasafnið á Akureyri er op- ið alla daga kl. 1.30—5 e. h., sími 11162, sími safnvarðar er 11272. VERÐ I SUMARLEYFI júlí- mánuð. Séra Pétur Sigurgeirs son vígslubiskup annast þjón- ustu fyrir mig þann tíma. Birgir Snæbjörnsson. MEISTARAFLOKKUR ÞÓRS í handknattleik. Æfingar hafn ar, verða framvegis á mánu- dögum, miðvikudögum og ; föstudögum kl. 8.00 á íþrótta- vellinum. Mætið vel og stund [ víslega. Annan páskadag voru gefin sam an í hjónaband í Laufárkirkju, ungfrú Jóna Guðný Jónsdóttir og Þorsteinn Þ. Jósepsson. Heimili þeirra er að Þórunnar- stræti 110, Akureyri. Ljósm.: NORÐURMYND, Ak. Þ. 16. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, ungfrú Soffía Guðrún Ragnars- dóttir og Einar Heiðarsson. — Heimili þeirra er að Álfabyggð 6, Akureyri. Ljósm.: NORÐURMYND, Ak. 2. júní voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju, ungfrú Kristín Theodóra Þórsdóttir og Sverrir Þórisson vélstjóri. Heimili þeirra er að Klettaborg 3, Akureyri. Ljósm.: NORÐURMYND, Ak. FRÁ SJÁLFSBJÖRG Áður auglýst- ferð til Snæfellsness verður farin helgina 20.—22. júh'. Viku síðar en áður var auglýst. Lagt verður af stað föstudagsmorguninn 20. júlí kh 8.00, frá Bjargi. — Þeir, sem hugsa sér að taka þátt í ferðinni, láti skrifa sig á skrif stofu Jélagsins fyrir 12. þ. m. Hver hafi með sér svefnpoka og nesti. Uppl. gefnar á skrif- stofunni og í síma 11916. F élagsmálanef ndin. ÁHEIT á Munkaþverárkirkju: Ónefndur kr. 3.000; S. G. kr. 1.000; N. N. kr. 1.000; B. B. kr. 1.000; G. B. kr. 1.000. — Beztu þakkir. Sóknarprestur. Til sölu er BÍLSKÚR, tilbúinn til flutnings. Uppl. á Brávöllum. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1-29-57. Riga 4 skellinaðra til sölu, árg. 1972. Sími 2-11-89 eftir kl. 8 e. h. Til sölu karlmannsreið- hjól og bíldekk undir Taunus. Uppl. í síma 1-15-17. HONDA 50 til sölu. Uppl. í síma 1-14-96 milli kl. 7 og 8. Til sölu er hjónarúm og barnarúm. Uppl. í Skarðshlíð 38A. Til sölu fjögra sæta sófi, tveir stólar, sófaborð, sjónvarpstæki, bóka- hilla, kæliskápur og ryk- suga. Uppl. í síma 44, Gefjun. Til sölu HONDA 450 og snjósleði. Uppl. í síma 1-11-52. Til sölu er vel með farið Farfisa rafmagnsorgel ásamt 60 w Vox orgel- og gítarmagnara. Einnig 15 w gítarmagnari. Uppl. í síma 1-22-89. Til sölu barnakerra, lítil ryksuga og golfsett. Uppl. í síma 1 17-12 eftir kl. 7 e. h. RABARBARI til sölu í Kaupangi. Sími 1-21-00. Bamavagn til sölu, sem breyta má í kerru. Uppl. í síma 6-11-93. Nokkrar endur til sölu í Kotárgerði 30. Sími 1-22-70. Til sölu svefnherbergis- mublur, saumavél í skáp sófaborð úr tekki, 2 armstólar, skrifborðs- stóll, 1 skenkur og hansahillur. Sími 1-16-73 frá kl. 17—22 næstu kvöld. HONDA til sölu. árg. 1973. Uppl. í síma 1-27-76. Til sölu frekar lítil AEG alsjálfvirk þvotta- vél. Sími 1-23-94 eftir kl. 7 á kvöldin. AjlpíNjHi* Stelpa, 12—14 ára, óskast til að gæta 2ja barna í 1—2 mánuði. Uppl. gefur ÁSA, Byggðaveg 109, sími 1-16-59. Minjasafnið á Akureyri óskar að ráða ungling;s- stúlku eða eldri konu til safnvörzlu inn tíma. Enskukunnátta æskileg. Uppl. gefnar á Minja- safninu. Vil kaupa tvo góða HNAKKA. Uppl. í síma 1-29-69 í hádeginu. Óska eftir að kaujja utanborðsmótor 4ra ha, í góðu ásigkomulagi. Sími 1-22-79. Eldri dansa klúbburinn heldur dansleik í Al- þýðuhúsinu laugardag- inn 7. júlí. Húsið opnað kl. 21.00. Miðasala við inngang- inn. Ekki svarað í síma. STJÓRNIN. Til sölu Taunus 17M, árg. 1964. Uppl. í síma 1-22-68 eftir kl. 7 e. h. Til sölu Rússajeppi, frambyggður, bensín, árg. 1970 í góðu lagi. Birgir Þórisson, -; , Krossum, Ljósavatnsskarði. , , Til sölu bifreið, Renó Dauphine. Góður bíll með úrbræddri vél. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 6-12-26 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Nova model 1970. V-8 350cc 2ja dyra. — Topjrbíll. Uppl. í síma 1-22-50. Austin Midi 1300 árg. 1972 til sölu, ekinn að- eins 17 þús. km. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 1-28-17 og 1-14-19. SAAB til sölu, árg. 1966. Rauður. Uppl. í Hafnarstræti 18B eftir kl. 5 e. h. Eiginmaður minn og faðir okkar SVEINN GUÐJÓNSSON, andaðist að Kristneshæli Ikvöldið 29. júní. Jarðarförin ákveðin frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 6. júlí kl. 13.30. Guðný Þórðardóttir, Sigurbjörg Sveinsdóttir, Sigrún Sveinsdóttir, Andri P. Sveinsson, Helga Sveinsdóttir. Eiginmaður tninn, faðir minn, tengdafaðir og afi HALLUR BENEDIKTSSON, Þingvallastræti 44, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. júní s. 1. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt eigin ósk. Öl'lum þeim sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför hans, vottum við okkar innílegasta þakklæti. Og sérstakar þaklkr færum við lækntun og öðru starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins sem annaðist hann. F. h. ættingja Anna TBrynjólfsdóttir. Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og hjálp við andlát og jarðarför mannsins míns PÉTURS VALDIMARSSONAR N eðri-Rauðalæk. Guð blessi ykkur öl'l. Kristín Ilallgrímsdóttir og vandamenn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.