Dagur - 04.07.1973, Síða 8
8
Demants-
hringar.
Mikið
úrval.
Verð frá kr.
2.000.
Utsvörin á Húsavík
SKRÁR UM ÚTSVÖR og við-
lagasjóðsgjöld á útsvör í Húsa-
vikurkaupstað hafa verið lagð-
ar fram.
Útsvörin eru lögð á sam-
kvæmt tekjustofnalögum og
nema 10% af brúttótekjum, með
þeim frávikum, sem lögin gera
Á STJÓRNARFUNDI Náttúru-
verndarsamtaka Austurlands,
sem haldinn var 22. júní 1973 á
Egilsstöðum, var einróma sam->
þykkt svofelld ályktun um
varnir og eftirlit til að koma í
veg fyrir olíumengun:
„Með tilvísun til stórfelldrar
olíumengunar, sem nýlega hef-
ur orðið í austfirzkum fjörð-
um með stuttu millibili, beinir
stjórn Náttúruvemdarsamtaka
Austurlands þeim eindregnu til-
FRÁ síðasta fimmtudegi hafa
þrír ökumenn verið teknir fast-
ir vegna meintrar ölvunar við
akstur. Á sama tíma hafa sex
FERÐIR, BLAÐ
FERÐAFÉLAGS AK.
FERÐIR, rit Ferðafélags Akur-
eyrar, er nýkomið út, 32. ág-
gangur. Efni blaðsins er: Grein
um Timburvalladal, Hjaltadal,
Bleiksmýrardal, ennfremur um
Nýjabæ og Eyjafjarðardal, ferða
áætlun er þar birt fyrir 1973 og
að síðustu eitt og annað frá
Ferðafélaginu. Um nefnda dali
inn af Fnjóskadal skrifa þeir
Páll Ólafsson frá Sörlastöðum
og Sigurður Draumland, en
Sigurjón Rist skrifar um Nýja-
bæ og Eyjafjarðardal.
Ritnefnd Ferða skipa Björn
Þórðarson, Björn Bessason og
Þormóður Sveinsson. □
ráð fyrir, en auk þeirra eru
undanþegnar útsvari allar bæt-
ur samkvæmt 2. kafla trygg-
ingalaga, svo sem elli- og or-
orkulífeyrir, örorkustyrkur,
makabætur, barnalífeyrir,
mæðralaun, ekkjubætur, svo og
allar slysa- og sjúkrabætur.
mælum til Siglingamálastofn-
unar ríkisins og annarra
ábyrgra aðila, að skipulegu
eftirliti verði komið á með með-
ferð og geymslu brennsluolíu
við hafnir og jafnframt verði
varnir gegn olíumengun efldar
til muna. Sérstaklega verði
tryggt nægilegt fjármagn og
tæki til skjótra aðgerða til að
hindra olíumengun, og aðilar í
hverjum landsfjórðungi þjálf-
aðir til slíkra starfa.“
bifreiðaárekstrar orðið í bæn-
um.
Þá varð harður árekstur
tveggja bifreiða nálægt Engi-
mýri í Öxnadal og skemmdust
farartækin mjög en ekki urðu
slys á mönnum. Á laugardags-
kvöldið valt bíll á mótum Hjalt-
eyrargötu og Tryggvabrautar.
ökumaður var einn og slapp
ómeiddur, en bíll hans skemmd
ist.
Á sunnudaginn bar það við í
Glerárhverfi, að maður einn á
léttu bifhjóli ók á tvær bifreið-
ar og síðan á húsvegg. Maður-
inn slasaðist og var fluttur í
sjúkrahús.
í fangageymslunni hafa 15
menn gist síðan á fimmtudag-
inn.
Bifreiðaskoðun á Akureyri
er nú lokið. Óskoðaðar bifreið-
ar verða nú stöðvaðar hvar sem
til þeirra næst.
(Samkvæmt viðtali við yfir-
lögregluþjóninn í gær). □
Lækkuð eru útsvör þeirra,
sem stunda nám í skóla sex
mánuði eða lengur á ári, og
veittar eru ' lækkanir vegna
veikinda- og slysakostnaðar, og
vegna annarra atvika með til-
vísun til 52. gr. laga um tekju-
og eignaskatt.
Útsvör greiða 718 gjaldendur
samtals kr. 30.822,100. Útsvör
yfir 100.000 greiða þrettán gjald
endur og eru þessir hæstir:
Ingimar Hjálmarsson læknir
kr. 250.200; Pétur Stefánsson
skipstjóri kr. 195,00; Árni Ár-
sælsson læknir kr. 181.100;
Kristbjörn Árnason skipstjóri
kr. 176.200; Ólafur Ólafsson lyf-
sali kr. 170.800; Sigurður Sig-
urðsson skipstjóri kr. 133.200;
Sr. Björn H. Jónsson sóknar-
prestur kr. 119,700.
Viðlagasjóðsgjöld af útsvari
greiða 735 gjaldendur, samtals
kr. 3.680.300,00.
Viðlagasjóðsgjald kr. 10.000
og yfir greiða 23 gjaldendur og
eru þessir hæstir:
Ingimar Hjálmarsson læknir
kr. 25.900; Pétur Stefánsson
skipstjóri kr. 20.000; Árni Ár-
sælsson læknir kr. 18.900; Krist-
björn Árnason skipstjóri kr.
18.500; Ólafur Ólafsson lyfsali
kr. 17.900.
(Fréttatilkynning)
Sænskur læknir
í BYRJUN JÚLÍ kemur til
landsins ungur, sænskur lækn-
ir, Karl-Otto Aly að nafni, sem
gestur Náttúrulækningafélags
fslands. Hann er yfirlæknir í
hæli, sem sænska heilsuræktar-
sambandið hefir starfrækt um
margra ára skeið og var fyrir
rúmu ári flutt í ný og betri húsa
kynni. En samtökin voru stofn-
uð fyrir 30 árum af fylgismönn-
um Are Waerlands og eru mjög
fjölmenn. Á vegum þeirra eru
starfandi matsöluhús og verzl-
anir í öllum stærri bæjum Sví-
þjóðar.
Nðffúruvemdarsarctök Ausfurl.
FRÁ LÖGREGLUNNIÁ AKUREYRI
Sumaríþróttahátíð
LAUGARDAGINN 7. júlí næst-
komandi gengst íþróttabanda-
lag Akureyrar fyrir umfangs-
mikilli iþróttahátíð, sem mun
standa fram á sunnudag 15. júlí.
Tildrög þessarar íþróttahá-
tíðar eru þau, að með henni er
ætlun hjá Í.B.A. að vekja at-
hygli bæjarbúa og íbúa ná-
grannasveitanna á hinum ýmsu
greinum iþrótta, sem stundaðar
eru hér af íþróttaæskunni. Á
næsta ári eru liðin 30 ár frá
stofnun Í.B.A., og er þessi sum-
arhátíð undanfari að veglegri
NÆSTI LEIKUR
Á LAUGARDAGINN
NÆSTI LEIKUR í fyrstudeild-
arkeppni knattspyrnunnar hér
á Akureyri, verður á laugar-
daginn og hefst kl. 4 síðdegis.
Þá leikur ÍBA við KR. □
hátíð, sem ætlunin er að halda í
tilefni þessa. Það veltur því
mjög á lindirtektum íbúanna
við þessari viðleitni bandalags-
ins, hvort hægt verður að halda
áfram á þessari braut. Því er
það mikilvægt að fá jákvæðan
byr með góðri sókn að öllum
mótum og sýningum sumarhá-
tíðarinnar.
Eins og áður hefir komið
fram, hefur bandalagið ráðið
starfsmann í fjóra mánuði í
sumar, og er tlunin með því að
auka og efla starfsemi Í.B.A.
og íþróttafélaganna innan vé-
banda þess. Það var orðin knýj-
andi nauðsyn til þess, að mál-
efni íþróttahreyíingarinnar hér
stöðnuðu ekki úr hófi fram.
Þessi sumarhátíð er ennfrem-
ur haldin til þess að afla tekna,
svo að hgt sé að standa straum
af auknum kostnaði við íþrótta-
starfið.
Eins og sjá má af auglýsing-
um um sumarhátíð Í.B.A.,
kennir þar margra grasa. Há-
tíðin hefst kl. 1 með skrúð-
göngu íþróttafólks undir sínum
félagsfána frá lögreglustöðinni.
Gengið verður suður Þórunnar-
stræti að Sundlaug Akureyrar,
með Lúðrasveit Akureyrar í
broddi fylkingar. Við sundlaug-
ina verður hátíðin sett með á-
varpi formanns Í.B.A., en síðan
hefst Akureyrarmót í sundi, og
eru væntanlegir sundmenn úr
Reykjavík, sem keppa sem
gestir. Þcnnan fyrsta dag fara
fram úrslit í Akureyrarmóti í
golfi og síðan verður keppt í
knattspyrnu og eigast þar við
Í.B.A. og K. R. í 1. deild og
K.A. og Þór í 3. fl. íslands-
mótsins.
Síðan heldur hátíðin áfram út
vikuna, og er flesta dagana
keppt í knattspyrnu í hinum
ýmsu aldursflokkum og má þar
nefna lið frá Breiðabliki, Ár-
SMATT & STORT
NÚ ER HANN GENGINN
í ÁRNAR
Á degi hverjum berast fregnir
af mikilli laxveiði í ánum. Er
veiði hafin í flestum laxveiði-
ám, en hún hefst fyrr sunnan-
lands og vestan en hér fyrir
norðan. Á Norðausturlandi svo
sem í Vopnafirði og Þistilfirði,
gengur laxinn síðar og er lax-
veiðin þar um bil að hefjast.
Veiðileyfin hafa liækkað og
ganga þau þó vel út. Verð á
laxi liefur einnig hækkað, eink-
um til útflutnings. Hér á Akur-
eyri hefur ríkt það ófremdar-
ástand, að laxveiðimenn hafa
ekki getað selt veiði sína á við-
unandi hátt verð, vcrða að
ganga á milli húsa og bjóða
hana, eins og farandsalar.
LAXÁ í S-ÞING.
Að sögn veiðimanna, fyrr og
síðar, stöðvast laxagöngurnar
verulega við hindranir í Laxá
í S.-Þing., skammt frá sjó. Hefst
veiði þar tímanlcga og er hún
oft mjög mikil. Síðar gengur
laxinn upp og dreifir sér um
al.la ána, allt að Laxárvirkjun.
Vera má, að í framtíðinni verði
talin nauðsyn á að liefja ekki
veiðar í ánni fyrr cn laxinn er
genginn um allt veiðisvæðið, í
stað þess að veiða hann svo
mjög við fyrstu hindrunina í
ánni, sem áður gctur. Einnig
flytur erindi
Læknirinn mun dvelja í
Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði
um hálfsmánaðar tíma til skrafs
og ráðagerða í sambandi við
starfsemi félagsins og væntan-
legrar hælisbyggingar og flytur
þar erindi fyrir hælisgesti. Enn
fremur flytur hann opinbera
fyrirlestra í Reykjavík og á Ak-
ureyri, en hann er kunnur og
vinsæl) fyrirlesari í heimalandi
sínu. Aðgangur að fyrirlestrun-
um verður ókeypis og öllum
heimill, og verður mál hans túlk
að jafnóðum.
(Fréttatilkynning).
í. B. A.
manni og íþróttabandalagi ís-
firðinga.
Sýning fer fram í tennisleik,
skotfimi og keppt verður í blaki
milli Í.M.A. og U.M.S.E., og bad
(Framhald á blaðsíðu 2)
kemur til álita að minnka þessa
hindrun verulega til að flýta
göngunni upp í ána. En hér,
sem annars staðar er e. t. v.
hægara um að tala en úr að
bæta. Breyting á veiðitíma og
eða auðveldun á gönguleið
laxins ,næði einnig til veiðirétt-
ar, og þar með tekna landeig-
enda við ána.
LENGRI LAXAVEGUR
Bráðlega verður byggður laxa-
stigi við Laxárvirkjanir og á
laxinn þá að geta gengið tugi
kílómetra leið, upp allan Laxár-
dal, upp í Mývatn og Kráká.
en ofan virkjunar og til Mý-
vatns veiðist nú sem fyrr spik-
feitur urriði og er það nú ein-
ungis leyfilegt að veiða á flugu.
Þegar fiskvegur opnast þessa
löngu leið, allt frá sjó, mun
Laxárdalur ekki síður eftirsótt-
ur af laxveiðimönnum en Aðal-
dalur nú, til laxveiðanna, hvað
sem urn urriðann verður. Sam-
kvæmt núverandi verði á leyf-
um til laxveiða hér á landi,
verður hið nýja laxveiðisvæði
ákaflega verðmætt í framtíð-
inni, og sennilega hið eftirsótt-
asta á landinu.
Nú hafa Ármenn Laxá á leigu
í Laxárdal og leyfa þar aðeins
veiðar á flugu. Er það stórt
skref í rétta átt.
MÝVATN
Mývatn hefur ætíð verið fisk-
auðugt vatn. Þar hefur bleikj-
unni, afburða góðri, verið ausið
upp, án þess að nokkuð væri
látið í staðinn. Þar er einnig
urriðaveiði. Ef liin mikla og
(Framhald af blaðsíðu 8 j
VIÐRÆÐUR
VIÐ ÞJÓÐVERJA
ÁN ÁRANGURS
S AMNIN G AVIÐRÆÐURN AR
við Vestur-Þjóðverja um land-
helgismálið í síðustu viku báru
ekki árangur. Viðræðurnar
fóru þó mjög vinsamlega fram
og gefur það von um, að fram-
haldsviðræður, sem ákveðnar
eru síðar á sumrinu, geti borið
árangur. Tillögur beggja aðila
og sjónarmið hafa þá hlotið at-
hugun samningaaðila.
Þá er þess að geta, að Willy
Brandt, kanslari Vestur-Þýzka-
lands, mun koma í heimsókn
hingað til lands í byrjun næsta
mánaðar, til þess að ræða land-
helgismálið við íslenzk stjórn-
völd. Má vera, að kærkomin
heimsókn hans flýti lausn máls-
ins. □
Hraun er hæff að renna
MARGT bendir til, að oldgosið
í Vestmannaeyjum sé búið, því
að ekkert hraunrennsli hefur
mælzt frá gígnum síðustu vik-
urnar. Hinsvegar hcfur hraunið
við sjóinn færzt fram. Sjálfur
er gígurinn storknaður, en guf-
ur stíga þar upp.
Hátt á fjórða hundrað húsa
hafa eyðilagzt eða skemmzt í
kaupstaðnum á Heimaey og er
brunamat ónýtu húsanna eitt
þúsund millj. kr. 255 hús fóru
undir hraun.
Viðlagasjóðshúsin hafa risið
upp á ýmsum stöðum og veita
þau Vestmannaeyingum úr-
lausn í húsnæðismálum, jafn-
óðum og þau eru tilbúin. Talið
var, að um eitt þúsund manns
hefðu lagt leið sína til Eyja um
síðustu helgi, bæði Vestmanna-
eyingar og innlent og erlent
ferðafólk. Meiri bjartsýni ríkir
um endurbyggð og athafnalíf í
Vestmannaeyjakaupstað síðan
gosið hætti, og munu margir
hugsa til heimferðar. □