Dagur - 25.09.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 25.09.1974, Blaðsíða 3
3 Arffmiar 1974 Félagsmenn vorir eru ivinsamlega beðnir að skila sem fyrst arðmiðum sínuan fyrir það sem af er þessu ári. Arðmiðunum má skila á aðalskrifstofu vora eða í næsta verzlunarútibú. Þeir þurfa að vera í lokuðu umslagi, er greinilega sé merkt nafni, heimilisfangi og félagsnúmeri viðkomandi félagsmanns. o , Akureyri í september 1974 KAUPFÉLAG EYFÍRÐINGA ATVINNA! Geutm bætt við nokkrum stúlkum í ýmis störf. Vinnutímar frá kl. 7,30-16,30, 7,30-12,00, 13,00 -17,00 og 17,00-22,00. Upplýsingar hjá verkstjórum, símar 2-19-00 — 54 og 2-19-00 - 57. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI. TIL SÖLU: Einbýlishúsið Borg, Glerárhverfi. 5 herbergja íbúð við Höfðahlíð. 4 herbergja íbúðarhæð við Hafnarstræti. Stór íbúðarhæð við Hafnarstræti. 3ja herbergja íbúð við Hafnarstræti. 3 ja og‘ 4ra herbergja íbúðir við Skarðshlíð. 2ja herbergja íbúð við Gránufélagsgötu. 3 íbúðir í fjölbýlishúsi, seljast fokheldar. Höfum kaupendur að einbýlishúsum. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON hdl., Glerárgötu 20, Akureyri, sími 2-17-21. Sölustjóri: KRISTBJÖRG RÚNA ÓLAFSDÓTTIR, heimasími 2-22-95. Tilkynning um lögtaksúrskurð Hinn 17. september 1974 var úrskurðað að lög- tök geti fram farið fyrir gjaldföllnum en ógreidd- um tekjuskatti, eignaskatti, atvinnuleysistrygg- ingargjaldi, iðnaðargjaldi, kirkjugjaldi og kirkju garðsgjaldi á Akureyri, iðnlánasjóðsgjaldi, slysa- tryggingariðgjaldi atvinnurekenda skv. 36. gr. almannatryggingarlaga, lífeyristryggingariðgjaldi samkv. 25. gr. sömu laga, launaskatti, skemmt- anaskatti, miðagjaldi, söluskatti álögðum frá 1. sept. 1973 til 31. ágúst 1974, vörugjaldi af inn- lendri franileiðslu, skipulagsgjaldi, útflutnings- gjaldi, aflatry ggingasjóðsgjaldi, lestagjaldi, vita- gjaldi, skipaskoðunargjaldi, aðflutningsgjöldum, bifreiðaskatti, skoðunargjöldum bifreiða og bif- ‘hljóla, slysatryggingargjaldi ökúmanna, þunga skatti skv. ökumælum og öryggiseftirlitsgjaldi, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök mega fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI OG DALVÍK. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Fasteignir íil sölu 2ja herbergja íbúð á götuhæð við Aðalstræti, endurbætt að verulegu leyti. — Eignarlóð. FASTEIGNASALAN HF., Hafnarstræti 101, AMARO-húsinu, SÍMI 2-18-78. - OPIÐ KL. 5-7. ATVINNA Stúlkur óskast í eldhús Elliheimilis Akureyrar. Upplýsingar gefur matráðskona í síma 2-28 61 eða 1-14-37. Galtaíækur Akureyri Kauptilboð óskast í útihúsábyggingar að Galta- læk-við Eyjafjarðarbraut, Akureyri ásamt 3.8 ha erfðafestulandi. Brunabótamat eignarinnar er kr. 5.868.900,00. Eignin verður til sýnis væntanlegum bjóðendum kl. 3—6 e. h. fimmtudaginn 26. september. Tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þufra að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11 f. h. 3. október 1974. INNKAUPASTOFNIJN RÍKISINS EORGTARTÚM 7. - REYKJAVÍK. straufría sængurfataefnið er nú fýrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Samband íslenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild Sambandshúsið Rvík sími 28200 Finnsku lampaskermarnir eru komnir. Lampagrindur. Óróar. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Drengjapeysur, nýjar gerðir. Stærðir 4 til 14. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 1-15-21. TWEED-EFNIN eru komin Amar o DÖMUDEILD SÍMI 2-28-32. flfa/sfegf— Fjármark mitt er: líiti aftan, tvíbitað fram- an liægra. Alheilt vinstra. Brennimark K Sv K Kristján Sveinsson, Blómsturvöllum, Glæsibæjarhreppi. Kvengullúr, Kulm, tapaðist 13. þ. m. Finnandi vinsamlegast liringi í síma 2-12-89. Fundarlaun. Páfagaukur í búri til sölu. Uppl. í síma 2-18-31. BÚFJÁREIGN LANDSMANNA í BYRJIJN þesa árs var búfjár- eign landsmanna sem hér segir, samkvæmt yfirlitsgrein búnað- armálastjórans, dr. Halldórs Pálssonar: Nautgripir voru 67.338, þar af 36.975 mjólkurkýr. Sauðfé var 845.796 á fóðrum, þar af 689.329 ær. Hross voru 41.918, gyltur og geltir 839 og grísir nær 5 þús- und, og 169.769 varphænur, en tæp 60 þúsund aðrir alifuglar, einkum holdakjúklingar. Mink- ar voru 12.055. Hafði nautgripum fjölgað frá fyrra ári um 3,2%, sauðfé um 2,1%, en fjölgun hrossa 6,9%, Nú stendur sláturtíð yfir og ekki er vitað hvé margt búfé verður á vetur sett að þessu sinni. Þó má ætla, að búfé fjölgi vegna þess hve heyskapur gekk vel í sumar, Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.