Dagur - 11.12.1974, Page 6

Dagur - 11.12.1974, Page 6
c m HULD 597412117 VI. 4 I.O.O.F. Kb 2, 124121181/a I.O.O.F. 1 — 155121381/2 Messað í Akureyrarkirkju kl. 5 á sunnudaginn (ath. breyttan messutíma). Sálmar nr. 70, 67, 343, 345, 9. Bílaþjónusta í síma 21045. — P. S. Möðruvallaklaustursprestakall. Aðventukvöld í Bægisár- kirkju n. k. fimmtudag 12. desember kl. 21. Sjá nánar í 1 dreifibréfi. Barnaguðsþjón- usta að Möðruvöllum n. k. sunnudag kl. 11 f. h. — Sókn- arprestur. i Fíladelfía, Lundargötu 12. Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 4.30 e. h. (athugið breyttan tíma). Söng ur, hljóðfæraleikur, ræður, vitnisburður. Allir velkomn- ir. — Fíladelfía. SHjálpræðisherinn. —■ Sunnudag kl. 14.00 tK Sunnudagaskóli. ATH. Tfesiaagy Sunnudag 17. des. kl. 17.00 (5) Lúcíuhátíð. Lúcia v/ Æskulýður. Mánudag kl. 16.00 Heimilasambandið. Kap tein Áse Endresen, löytnant Hildur Karin Stavenes stjórn ar og talar. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 15. des. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kk 8.30 e. h. Ræðumaður Bjarni Guðleifs- son. Tekið á móti gjöfum til kirkjunnar í Konsó. Allir hjartanlega velkomnir. Frá póststofunni, Akureyri. — Bréfa- og bögglapóststofurnar verða opnar til kl. 16 laugar- daginn 14. des. og til kl. 22 mánudaginn 16. des. en það er síðasti skiladagur fyrir jóla póst út um land. Jólapóst í bæinn ber að skila í póst- kassa fyrir kl. 24 þann 19. des. en þá verða póststofurnar opnar til kl. 22 og laugardag- inn 21. des. til kl. 18. — Póst- meistari. I.O.G.T. st. ísafold Fjallkonan nr. 1. Jólafundur fimmtudag- inn 12. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félagsheimili templara, Varð- borg. St. Brynja nr. 99, Akur- lilja nr. 275 og Norðurstjarn-, 1 an nr. 275 eru boðnar á fund- inn. Fundarefni: Jóladagskrá; Eftir fund: Skemmtiatriði. Kaffi. — Æ.t. Leiðrétting. Fyrirsögn á rit- fregn um bókina „Saga ís- lands“ eftir Samúel Eggerts- son misprentaðist í síðasta blaði. Fyrirsögnin átti að vera Þjóðsagan. Náttúrugripasafnið verður lok- að vegna innréttinga og flutn- ings fram yfir áramót. Nonnahúsið verður opið 15. des. kl. 3—5. Afhentar pantaðar bækur. Sími safnvarðar er 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Amtsbókasafnið. Opið mánud.— föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar- daga kl. 10 f. h. — 4 e. h. Sunnudaga kl. 1—4 e. h. Brúðhjón. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkju ungfrú Sig- urbjörg Kristjúnsdóttir frá Húsavík og Elías Þorsteins- son vélstjóri, Akureyri. — Þann sama dag voru gefin saman í hjónaband í Mið- garðskirkju í Grímsey Ólína Sigurbjört Guðmundsdóttir og Sæmundur Traustason útvegsbóndi, Grenivík, Grims ey, en hann varð 50 ára þennan dag. Neyðarbíllinn: Til minningar um Hauk Hauksson frá göml- um írænda í Ólafsfirði kr. 5.000. Starfsmenn hjá Pétri og Valdimar h.f. kr. 4.500. Starfsfólk í Amaró h.f. kr. 4.000. J. Þ. kr 1.000. Starfs- menn við Laxárvirkjun kr. 3.000. Brynja Þorsteinsdóttir kr. 1.000. Starfsmenn Flug- félags íslands, Ak. kr. 6.000. Tómas Jónsson kr. 1.000. — Með þakklæti. — Guðmund- ur Blöndal. Til bílaeigenda. Jóhannes Óli Sæmundsson minnir bílaeig- endur á, að nú er hver síð- astur til að greiða 200 krón- urnar og gera með því bíl- númersmiðana í happdrætti S. V. gildandi á dráttardegi, 23. des. n. k. Ennfremur, að nú er frjáls sala á þeim mið- um, sem eftir eru, og hafi miðinn ekki verið heimsend- ur (eða komið til skila), er bezt að kanna sem fyrst, hvort hann er fyrir hendi hjá umboðsmanni í síma 23331 (Lönguhlíð 2). Munið, að fimm bílar eru í boði og að málefnið er þó mest um vert. Frá Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Jólafundur verður haldinn í kirkjukapellunni fimmtudag 12. des. kl. 20.30. — Stjórnin. Sjónarhæð: Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Sunnu- dagaskóli kl. 13.30. Drengja- fundir á mánudögum kl. 18.15. Verið velkomin. Glerárhverfi. Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 13.15 í skólahúsinu. Öll börn velkomin. Framtíðarkonur. Munið jóla- fundinn á fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 8.30 í Elliheimilinu. — Kvenfélagið Framtíðin. Gjafir og áheit: — Áheit á Akur eyrarkirkju kr. 3.000 frá Önnu S. Björnsdóttur og Birni Jónssyni, Skólastíg 11. — Áheit á Hallgrímskirkju kr. 5.000 frá R. V. J. — Áheit á Strandarkirkju kr. 800 frá M. F. — Til Hjálparstofnunar kirkjunnar kr. 5.000 frá H. J. og J. J., kr. 1.000 f-rá Þ. J. og kr. 4.000 frá................. Sveinsdóttur. — Bestu þakk- Fæst í kaupfélaginii Frá Sálarrannsóknarfélagi Ak- ureyrar. í tilefni 60 ára afmæli Hafsteins Björnssonar er í ráði að hann haldi miðils- fund — með líku sniði og á öðrum stöðum undanfarið — í Borgarbíói laugardaginn 14. desember kl. 2 síðd. (Ef veður skilyrði leyfa). Allir hjartanlega velkomnir. Lionsklúbbur Akureyr- ar. Fundur n. k. fimmtu- dag kl. 12 í Sjálfstæðis- húsinu. Basar verður haldinn að Hótel Varðborg laugardaginn 14. des. kl. 3 e. h. Þar verður laufabrauð o. fl. — Kven- félagið Hjálpin, Saurbæjar- hreppi. iiiiiiiiiiiiiiu 11111111111111 iiiiiiiii ii ii iii iii iiiiiiiimiiimn Leikfélag Akureyrar I MATTHÍAS i Sýning miðvikudagskv. i i Aðgöngumiðasala opin i Í daginn fyrir sýningardag i Í og sýningardaginn frá i I kl. 4—6 og við inngang- i Í inn. i | SÍMI 1-10-73. | Til jólagjafa! Dömublússur, mjög mikið úrval. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 2-35-21. BARNASKÍÐI ÓDÝRT! - ÓDÝRT! Barnaskíðin eru loksins kornin. Skíði með bindingum aðeins kr. 1.250,00. Tilvalin jólagjöf. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. Loksins eru þær komnar JÖHNSONS BARNAVÖRURNAR Einnig barnaliúfur, barnaskór, barnavettlingar, barnaliosur, rósótt barnanærföt. URVALIÐ ER OTRULEGT. BARNAÐEILD - SÍMI 2-28-32. Bókin: Fjöritíu ár í eyjum EFTIR HELGA BENÓNÝSSON fæst í bókaverslunum og eftirtöldum aðilum á Norður- og Austurlandi: Hrútafirði: Gísli Pálsson, Brú. Melstað: Séra Gísli Kolbeins. Akureyri: Ingólfur Gunnarsson, Hafnarstr. 88. Ólafsfirði: Einar Þórarinsson. Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga. Raufarhöfn: Hólmsteinn Helgason. Egilsstöðum: Sveinn Jónsson. Eiðum: Séra Einar Þorsteinsson. Norðfirði: Ölver Guðmundsson, Þiljuvöllum 11. Seyðisfirði: Ólafur M. Ólafsson. Reyðarfirði: Marinó Sigurbjörnsson, Heiðarv. 12 Borgarfirði eystra: Óla-fur Jóhannsson. ÚTGEFANDI. ■ ■ Klúbburinn Oruggur akstur á Akureyri og Eyjafjarðarsýslu heldur aðalfund sinn á Hótel K.E.A. sunnudaginn 15. des. 1974 kl. 14,00. Erindi um vegamál í Eyjafirði: Guðmundur Svavarsson. Kvikmynd. Verðlaunaafhending Samvinnutrygginga. Kaffiveitingar. Húsnædi 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 2-29-41 f.h. LÍTIL ÍBÚÐ til leigu. Fyrirframgreiðsla. Sími 2-20-80. EMn/ísfefff— Kona óskast til að gæta eins árs barns frá ára- mótum, helst á Odd- eyrinni eða í Glerárhverfi. Uppl. í síma 2-28-86 nrilli kl. 12 og 1. i Taoað j Lítil gulbröndótt kisa tapaðist sl. föstudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2-11-62. Allir alltaf velkomnir. STJÓRNIN. Geðvernarfélag Ákureyrar , i, Framhaldsstofnfundur verður haldinn súnnudag- inn 15. des. kl. 14,00 að Hótel Varðborg (niðri). r Dagskrá: r 1. Drög að lögum félagsins lögð íranr ög rædd. 2. Stjórnarkjör. ■ j 3. Skýrt frá undirbúningsstarfi. 4. Frjálsar umræður. , Allt áhugafólk um geðvernd og geðhqilbrigði velkomið. STARFSHÓPUR I. | I 4 ö 4 & I & Innilegar þahkir iil allra þeirra er glöddu mig á áttrœðisafmœli mínu 26. nóvember og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. GUNNLAUG GESTSDÓTTIR, Hrafnagilsstræti 22. i f I l ■:-3 ■y f Í'TÍ-i'S

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.