Dagur - 15.01.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 15.01.1975, Blaðsíða 6
6 St.\ St.\ 59751177 VII — 6 □ RÚN 59751157 — 1 Frl. I.O.O.F. 2 — 1550H78V2 Akureyrarkirkja. Messað kl. 5 e. h. á sunnudaginn (Ath. breyttan messutíma). Sálmar nr. 106, 114,113, 110, 523. Bíla þjónusta Kiwanisfélaga er í síma 21045 f. h. á sunnudag. — P- S. Hátíðarmessa í Glerárskólanum n. k. sunnudag kl. 2. Sálmar: 572, 303, 415 og 617. Eftir messu verður kaffisala og fjöl breytt samkoma. — Prest- arnir. Aðalfundur K.F.U.M. verður af sérstökum ástæðum á heimili formanns, Grænumýri 15, kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundar störf. Sjónarhæð. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17.00. — Drengjafundir á mánudögum kl. 18.15. — Verið velkomin. Glerárhverfi. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 13.15 í skólahúsinu. Öll börn vel- komin. Kristniboðslnisið Zíon: Sunnu- daginn 19. jan. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjartan- lega velkomnir. — Hjálpræðisherinn. — ATH. Fimmtudagur 16. janúar kl. 20.30: Söng- og hljómleikasamkoma. Æskulýður syngur. Happ- drætti. Föstudagur kl. 20.30: Almenn samkoma. Kapt. Grethe og Knut Larssen stjórnar og talar. Foringjar og hermenn taka þátt í samkom- unni. Allir velkomnir. St. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags- heimili templara, Varðborg. Eftir fund: Bræðrakvöld — mikil og góð skemmtiatriði. — Æ.t. Umdæmisstúka Norðurlands nr. 5 heldur opinn fund sunnu- daginn 19. þ. m. kl. 10.30 f. h. að Hótel Varðborg. Vilhjálm- ur Hjálmarsson menntamála- ráðherra mætir á fundinn. Öllum heimill aðgangur. Lionsklúbburinn Hæng- Glfívk ur' Pundur fimmtudag- inn 16. janúar kl. 7.15 á Hótel KEA. Félag verslunar- og skrifstofu- fólks. Skrifstofan opin kl. 3—5 daglega, mánudaga og fimmtu daga kl. 3—7. Náttúrugripasafnið er lokað vegna flutnings. Nonnahúsið verður opið 15. des. kl. 3—5. Afhentar pantaðar bækur. Sími safnvarðar er 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Amtsbókasafnið. Opið mánud.— föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar- daga kl. 10 f. h. — 4 e. h. Sunnudaga kl. 1—4 e. h. NeyðarbíIIinn. Olíuverzlun ís- lands h.f. kr. 10.000, Einar Jónssonkr. 500, R. H. kr. 500, S. K. kr. 2.000, Eiríkur Sig- urðsson kr. 2.000, L. R. kr. 1.000, Eyfirðingafélagið í Reykjavík kr. 50.000, Fanney Jóhannesdóttir kr. 10.000. — Með þakklæti. — Guðm. Blöndal. Eftirtalin númer hlutu vinning í happdrætti UMFÍ, sem dreg ið var í 1. des. sl.: 3571, 8928, 3630, 222, 15617, 368, 441, 13534, 12343, 5414, 15349, 12001, 9601, 6435, 4909, 7492. Nánari upplýsingar á skrif- stofu UMFÍ, Reykjavík, sími 12546. Hjálparsveit skáta. Fundur í Hvammi n.k. fimmtudag kl. 8. Snjóflóðasöfnunin Neskaupstað. Runólfur Jónsson kr. 5.000, Þengill Þórðarson kr. 2.000, Katrín Kristjánsdóttir kr. 5.000, Hólmsteinn Snædal kr. 30.000, Austfirðingur kr. 5.000, tvær systur kr. 10.000, Ellen og Karl kr. 1.000, Margeir Steingrímsson kr. 1.000, Jón Kristjánsson, Fellshlíð kr. 7.000, Stefán Haraldsson kr. 1.000, Gerður Jónsdóttir kr. 3.000, Þorsteinn Jónsson og frú kr. 6.000, Árni Rögnvalds- son kr. 5.000, Steindór Pálma son kr. 5.000, Theodura Þurð- ardóttir kr. 2.000, Gestur Jó- hannesson kr. 3.000, Lene Hallgrímsdóttir kr. 5.000, Margrét Hallgrímsdóttir kr. 10.000, E. S. kr. 2.000, Jóhann og Árný kr. 5.000, Guðni Þórðarson kr. 5.000, Stefán Magnússon kr. 1.000, Sólveig Guðmundsdóttir kr. 10.000. — Með þakklæti. — Guðm. Blöndal. Aðalfundur Náttúrulækninga- félags Akureyrar verður hald inn sunnudaginn 19. janúar í Amaró kl. 2 síðdegis. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnar- og nefndakosningar. — Stjórn N.L.F.A. Dregið í bílahappdrætti. Dregið hefur verið í happdrætti Styrktarfélags vangefinna. Upp komu eftirtalin númer: R-48155 Chevrolet Nova. R-44931 Toyota Corona. R-30015 Mazda 616. í-281 Renault 12. G-8006 Austin Mini. Félagið þakkar öllum þeim, sem keyptu miða og hafa þannig stutt að starfsemi félagsins. — Styrktarfélag vangefinna. AUGLÝSIÐ í DEGI Hárgreiðsla! Tek að mér hárgreiðslu klippingar, permanett og lokkalitun. DIDDA, Byggðaveg 90, sími 2-23-46. Hinn 21. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar kirkju eftirtalin brúðhjón: Brúðhjónin Sigríður Sigur- björg Jónsdóttir og Stefán Guð- mundur Jónsson menntaskóla- kennari. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 22 g, Akureyri. Brúðhjónin Ingveldur Karls- dóttir kennari og Júníus Björg- vinsson matreiðslumaður. Heim ili þeirra verður að Furulundi 13 f, Akureyri. Brúðhjónin Kristín Hólmfríð- ur Guðmundsdóttir nýstúdent úr Hamrahlíðarskóla og Sölvi Jónsson vélstjóranemi. Heimili þeirra verður að Hjarðarholti 10, Húsavík. Hinn 22. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar kirkju ungfrú Sólveig Ingólfs- dóttir og Kristinn Þorlákur Kristjánsson sjómaður. Heimili þeirra verður að Norðurgötu 3, Akureyri. Hinn 26. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar kirkju ungfrú Ilelga Adolfs- dóttir og Hermann Friðriksson flugmaður. Heimili þeirra verð- ur að Rue de la Liberation 47, Luxemburg. Sama dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Gunnhildur Ásdís Sigurpálsdóttir barna- gæsla og Árni Sigurjón Þor- steinsson rafvirki. Heimili þeirra verður að Kambagerði 3, Akureyri. Hinn 28. desember voru gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Steinunn Ferdínands- dóttir og Sigurður Viðar Valde- marsson matreiðslumaður. Heim ili þeirra verður að Víðilundi 6 e, Akureyri. Gjafir og áheit Gjafir og áheit. — Til Hjálpar- stofnunar kirkjunnar kr. 1.000 frá N. N., kr. 2.000 frá J. Þ. og Ó. H. Byggðavegi, kr. 200 frá feðgum, kr 5.000 frá N. N., kr. 1.500 frá ónefndum hjónum, kr. 2.000 frá Hreini Þormar, kr. 1.000 frá N. N. (spöruð jólakort), kr. 2.000 frá Rögnu. — í Norðfjarðarsöfnun kr. 5.000 frá Sigríði Jónsdóttur, Lönguhlíð, kr. 1.500 frá Árna Jónssyni forstjóra, kr. 5.000 frá fjölskyldunni Akurgerði 7 F, kr. 1.000 frá fjölskyldu, kr. 1.000 frá N. N., kr. 10.000 frá hjónunum Gunnari og Guðrúnu, kr. 10.000 frá fjöl- skyldunni Rauðumýri 3, kr. 10.000 frá Arngrími Bjarna- syni og fjölskyldu. — Til Strandarkirkju kr. 200 frá G. F., kr. 1.000 frá E. E. — Til Akureyrarkirkju kr. 1.000 frá N. N., kr. 5.000 frá fjölskyld- unni Akurgerði 7 E. — Til Lögmannshlíðarkirkju kr. 5.000 frá Rannveigu Hálfdán- ardóttur, Háholti 3, Akranesi, til minningar um móður sína, Kristínu Rannveigu Sigurðar dóttur frá Grænhóli í Krækl- ingahlíð. — Þessar fögru gjaf- ir þakka ég og flyt gefendum beztu kveðjur. — Pétur Sigur geirsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhiu \ ið andlát og útför eiginmanns cníns STEFÁNS BJARMAN, Ásvegi 32, Akureyri. Þóra Bjarman. m jólin og íraniétfii Sama dag ungfrú Ragnheiður Jónsdóttir afgreiðslustúlka og Geir Garðarsson verslunarmað- ur. Heimili þeirra verður að Eiðsvallagötu 22, Akureyri. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sigurlaug Guðmunds- dóttir iðnverkakona og Her- mann Ragnar Jónsson bakari. Heimili þeirra verður að Greni- völlum 14, Akureyri. Einnig ungfrú Sigríður Mar- grét Sigurðardóttir og Reynir Björnsson ketil- og plötusmíða- nemi. Heimili þeirra verður að Dalsgerði 1 b, Akureyri. Einnig voru gefin saman í hjónaband á Akureyri þennan dag ungfrú Áslaug Ingibjörg Magnúsdóttir skrifstofustjóri og Ragnar Valgarður Haraldsson húsvörður. Heimili þeirra verð- ur að Strandgötu 1, Akureyri. Hinn 29. desember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar kirkju ungfrú Hólmfríður Guð- rún Þorleifsdóttir og Ari Axel Jónsson verkamaður. Heimili þeirra verður að Ásvegi 15, Akureyri. Hinn 31. desember voru gefin saman í hjónaband ungfrú Arn- dís Sigurpálsdóttir og Einar Orn Grant húsasmiður. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 34, Akureyri. Þann 28. des. voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Elfa Bryndís Kristjánsdóttir og Jóhann Ólaf- ur Þórðarson húsasmiður. Heim ili þeirra er að Byggðarvegi 95, Akureyri. Þann 28. des. í Lögmanns- hlíðarkirkju brúðhjónin Svan- hildur Guðmundsdóttir og Hall- ur Albertsson múraranemi. Heimili þeirra er í Hjarðarholti, Glerárhverfi, Akureyri. Þann 28. des. í Akureyrar- kirkju brúðhjónin ungfrú Ráð- hildur Stefánsdóttir og Daði Hálfdánsson rafvirki. Heimili þeirra er í Löngumýri 30, Akur eyri. Þann 31. des. í Akureyrar- kirkju brúðhjónin ungfrú Guð- ný Jóhanna Tryggvadóttir og Ólafur Guðlaugur Viktorsson símvirki. Heimili þeirra er að Endurvarpsstöðinni Skjaldar- vík. Þann 31. des. í Akureyrar- kirkju brúðhjónin ungfrú Þóra Hildur Jónsdóttir og Þorsteinn Vilhelmsson stýrimaður. Heim- ili þeirra er að Vallargerði 4 b, Akureyri. Þann 4. jan. í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Olga Björg Jónsdóttir nemandi Menntaskól anum Hamrahlíð og Ragnar Hreinn Ormsson nemandi Stýri mannaskólanum. Heimili þeirra er að Öldugötu 40, Reykjavík. Hálíððrguðsþjónusfa og aimenn samkoma í Gierárskólanum Akureyrarprestarnir tjáðu fréttamönnum, að á sunnudag- inn kemur yrði kirkjudagur í Lögmannshlíðarsókn. Hefst hann með hátíðarguðsþjónustu í Glerárskóla kl. 2 e. h. Þar þjóna bæði séra Birgir Snæ- björnsson og vígslubiskupinn, séra Pétur Sigurgeirsson, en kirkjukór Lögmannshlíðarsókn- ar syngur undir stjóm Áskels Jónssonar. Kvenfélagið Baldurs brá selur kaffi að messu lokinni og rennur ágóðinn til fyrir- hugaðrar kirkjubyggingar í Glerárhverfi, en formaður þess félags er Bergþóra Bergsdóttir. Að síðustu er svo samkoma, þar sem kirkjukórinn syngur og þar syngja einsöng og tvísöng Helga Alfreðsdóttir og Eiríkur Stefánsson og þar leikur þýsk- ættuð kona, Claudía Hoeltje, einleik á fiðlu og séra Pétur Sigurgeirsson flytur ávarp. Ennfremur verða sýndar lit- skuggamyndir úr för Geysis til ítalíu og Týrol. Á þessari samkomu verður stofnað kirkjuvinafélag til að vinna að kirkjubyggingunni, í samráði við sóknarnefnd og kirkjubyggingarnefnd, sem áður var kosin. Frumdrög teikningar af vænt anlegri kirkju er til. Kostnaðar áætlun er ekki fyrir hendi. Lík- legt er, að kirkjunni verði val- inn staður á hæðinni vestan trjágarðsins, norðan við hús það, er Harðangur nefnist. Nú munu um 12.000 íbúar á Akureyri, þar af um 3 þúsund í Glerárhverfi. Þykir því tími til kominn, að þriðji prestur- inn komi til starfa, og að jafn- framt verði byggð ný kirkja og safnaðarheimili. Nýr prestur myndi þá þjóna Lögmanns- hlíðarkirkju og nýju kirkjunni. NÝÁRSGJÖF TIL LÖG- MANNSHLlDARKIRKJU Við guðsþjónustu á nýársdag í Lögmannshlíðarkirkju var af- hent minningargjöf til kirkj- unnar frá Gunnari Sigurjóns- syni og Jóhönnu Tómasdóttur og börnum þeirra, Sigurlaugu Þóru, Tryggva, Gunnari Jó- hanni, Sigríði Dóru, Sigurjóni, Gunnhildi Hörpu og Guðmundi Tómasi. Gjöfin er tveir þríarma kerta- stjakar til minningar um Sigur- jón Benediktsson, Gránufélags- götu 41, oftast kenndur við Kollugerði í Lögmannshlíðar- sókn. Og gjöfinni fylgir sú ósk, að svo lengi sem kerti verði sett í stjakana, þá megi minning hans ætíð í ljósum þeirra vaka. Kveikt var á kertaljósunum í upphafi guðsþjónustunnar, gef- endum færðar beztu þakkir fyrir gjöfina og blessuð minn- ing Sigurjóns Benediktssonar. Á báðum kertastjökunum er letrað nafn Sigurjóns. Einlægar þakkir eru hér flutt ar fyrir þessa hugulsemi gef- endanna. Messað er í Lögmanns hlíðarkirkju að jafnaði þriðja hvern sunnudag. Hin fagra gjöf prýðir altari kirkjunnar og verða stjakarnir notaðir við hverja guðsþjónustu. : r Sóknarprestar og sóknamefnd. ,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.