Dagur - 26.02.1975, Side 3
3
HERRÁDEILD K. E. A.
AU6LÝSIR
Férmingaríöí
úr flauéli, tweed og terelyne. — 3 ný snið.
fyrir drengi.
r
Urval karlmannafafa
ATH.: Pantið málsaum fyrir fermingar-
drengina í tírna.
TÍL SÖLU:
4ra herbergja íbúð við Þórunnarstræti.
3ja herbergja íbúð í raðhúsi við Einilund.
3ja herbergj'a íbúð við Norðurgötu.
RAGNAR STEINBERGSSON hrl.,
GeislagÖtu 5, viðtalstími 5—7 e. h. sími 2-37-82.
HEIMASÍMAR:
Kristinn Steinsson sölustjóri, 2-25-36.
Ragnar Steinbergsson hrl., 1-14-59.
Seljum fyllingu í vegi og
grunna
Einnig óunnið steinefni í steypu.
Tökum að okkur jarðvegsskipti.
Höfum nýja Broyt X B gröfu.
Ef einhver liefði áhuga að nytja tún sem er í
góðri rækt’un hafi við mig samband sem fyrst.
Er til viðtals flesta daga á skrifstofunni,
Trvggvabraut 1 (BP-húsinu), sími 2-23-72,
heimasími 1-13-29.
ér'ti'l sölu og laus til ábúðar á næstu fardögum.
A jörðinni er 2ja liæða íbúðarhús, steinsteypt,
byggt 1950, 105 ferm. að grunnfleti. Steinsteypt
fjós 'fyrir 20 kýr ásamt mjólkurhúsi og mjólkur-
tank með viðbyggðri steinsteyptri hlöðu sem rúm
ar heyfóður handa fjósinu, byggt 1963. Fjárhús
liijög vönduð, byggð úr timbri og járni fyrir 140
fjár, ásarnt' steinsteyptri hlöðu, sem rvtmar 700—
750 hestburði, byggt 1972. Geymsla úr tiihbri og
járni 64 ferrn. byggð 1968. Heyfengur ca. 1600
hestburðir. Ræktunarmöguleikar nokkrir. Góð
afrétt fylgir jöðrinni. Vélar og bústofn getur fylgt
með.
Frekari upplýsingar gefa eigendur jarðarinnar,
TRYGGVI AÐALSTEINSSON, Jórunnarstöð-
um (Sími um Saurbæ) og SIGTRYGGUR SÍ-
MONARSON, Norðurgötu 34, Akureyri, sími
2-24-81.
AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167
íorna helms
Tutan Kameh — auðæfi
hans.
Eina kóngagröfin sem
lekki vaf rænd.
Petra-Hamraborgin
á engán sinn líka í bygg-
ingarstíl — grimmd —
mannfórnnm — fegurð.
Velkomin í Borgarbió laugardag 1. mars kl. 17.
Börn í fylgd með fullorðnum-.
JÓN H. JÓNSSON.
Furour fiins
MÁGGI-súpur
TORO-súpur
VlLKO-súpur
BLO-BOHÐ-súpur
ÞEKKTAR TEGUNDIR
Á GÓÐU VERÐI
KJÖRBÖÐIR K. E. A.
Til sölu
2ja herbergja íbúð við Norðurgötu.
3ja herbergja íbúð við Bjarmastíg.
4ra herbergja íbúð við Hafnarstræti.
4ra herbergja íbúð við Strandgötu.
4ra herbergja íbúð við Munkaþverárstræti.
Fokheld íbúð i' raðhúsi við Furulund.
GUNNAR SÓLNES lrdl.,
Strandgötu 1. — Sími 2-18-20. — Akureyri.
Ákureyringar -
Nærsveitamenn
Kynningardagskrá Geðverndarfélags Akureyrar
verður í Borgarbíói laugardaginn 1. mars kl. 14.
Auk þess verður kynnt starfsemi geðdeildar
F.S.A. og gefst almenningi kostur á að fá svarað
fyrirspurnum.
Tréperlur,
ný sending.
Leðurreimar.
Væntanlegt hnýtingar-
garri.
Brúnu boltarnir vora
að koma.
Litlir boltar, stórir bolt-
ar, s\ ippubönd og snú-
snú-bönd.
Ný sending af hinum
vínsælu X-acto.
Model og útskurðarhníf-
ar væntanlegt.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
ÚTSALAN
hefst miðvikudaginn
26. febrúar.
Hannyrðaverzlunin
HRUND HF.
Hafnarstræti 103.
FLAUELIÐ
komið aftur í sjö litum.
Hannyrðaverzlunin
HRUND HF.
Hafnarstræti 103.
Cedacril-garnið
er komið.
VERZLUNIN DYNGJA
AKUREYRI
GÓÐ AUGLÝSING
GEFUR GÓÐAN ARÐ
Glæsilegir bilar
til sölu
Mercury Cömet GT ek-
ihn 6 þ. km. árg. 1974
Chevrolet Nova ekinn 6
þús. km. árg. 1974.
Dodge Dart Svinger
árg. 1974.
Volvo Grand Luxe
árg. 1972.
Bronco sport ekinn 16
þús. km. árg. 1973.
Bronco sport árg. 1969.
Fíat 128 sport árg. 1972
auk fjölda annarra bif-
reiða.
Þá er einnig til sölu
fjöfdi bifreiða sem greið-
ast mega nær eingöngu
með mánaðargreiðslum,
með lítilli útborgún.
BÍLA- OG
VÉLASALAN
Hafnarstræti 86,
Akureyri,
sími 2-39-09.