Dagur - 26.02.1975, Qupperneq 7
7
Tapað
Hljóðkútur tapaðist á
drottningarvegi á laug-
ardag.
Finnandi vinsamlegast
liringi í síma 2-27-08
eftir kl. 5.
Bíllyklar töpuðust innar
lega í Hafnarstræti.
Finnandi vinsamlegast
skili þeim á afgreiðslu
Dags.
iÝmislegtmm
HRADSKÁK
um Einisbikarinn
fimmtudagskvöld kl. 8
að Hótel Varðborg.
Stjórnin.
BÁTA- OG
BÍLASALAN
Trillur og bátar af ýms-
um stærðum.
Hef kaupendur að 3—9
tonna bátum.
VÖRUBÍLAR:
Benz 1418 1966 10 tonn
Bedford 6 tonn 1965
Man með dráttarsæti og
vagni 15 tonn
Ford Trader 1964
JEPPAR:
Willys ’63 með Perkings
dísel. Hús byggt ’71. Ný
dekk. Ný sprautaður og
klæddur.
Ford Bronco ’66, skipti
á Cortinu ’70.
Rússi ’65. Nýtt hús, vél-
arlaus.
Land Róver bensín ’64,
’66. ’74 dísel.
Willys ’46. Allur nýupp-
byggður.
Willys ’65 cneð blæjum.
Willys ’67. Stálhús með
spili.
FÓLKSBÍLAR:
V. W. Variant ’70, ’71.
V. W. 1300 ’63, ’65, ’67,
’71 og ’72.
Volvo ’67, ’71.
Taunus '61, ’63, ’65, ’67
°S 71-
Saab ’67 og ’74.
Piymouth með vökva-
stýri 1967 í sérl’lokki.
Toyota Crotvn de luxe
’66, skipti á dýrari.
Chievrolet Nova ’69, ’74.
Cortina L 1974, ekin
7 þús. ;km.
Citroen, margar gerðir.
Fíat, margar gerðir.
BÁTA- OG
BÍLASALAN
Glerárgötu 20,
Sími 2-24-67.
Box 465, Akureyri.
Opið 10-12 f. h.
og 4—9 e. h.
AUGLÝSIÐ í DEGI
TIL SÖLU:
Chevrolet Nova ’74
Comet ’74
Hornet ’74
Cortina ’74
Excord ’74
Fíat 128 ’74
Fíat 127 '73
Skoda pardus ’73
Volvo GL ’72
Mazda 818 ’72
Dodge Dart Stvinger ’72
JEPPAR:
Blaiser ’70, ’72 og V4
Land Rover dísel ’71
Bronco sport ’68
Willys blæju ’66.
Urval anarra bíla.
Tökum bíla í
sýningarsal.
BÍLASALINN
Tryggvabraut 12.
SÍMI 1-11-19.
w^úsnæði^m
2—3ja herbergja íbúð
óskast til leigu.
Uppl. í sírna^2-34-89.
Sjómann vantar her-
bergi fram í september.
Reglusemi lieitið.
Fyrirframgreiðsla ef
ós'kað er.
Uppl. í síma U. A.,
2-33-00.
íbúð óskast til leigu
strax.
Uppl. gefnar í Raflagna-
deild K.E.A.
3—4ra herbergja íbúð
óskast til leigu.
Uppl. í síma 2-37-48.
Tveggja til þriggja her-
bergja íbúð, þægileg,
óskast til leigu sem fyrst.
F yrir.f ramgreiðsla
■ef óskað er.
Sími 2-29-24 kl. 7-9
næstu kvöld.
Herbergi óskast á leigu
sem fyrst, helst með að-
gang að eldhúsi.
Þeir sem geta hjálpað
mér leggi nöfn og heim-
ilisföng inn á afgreiðslu
Dags, merk „A. J. S.“.
Lítil íbúð 1—2 herb. ósk-
ast til leigu hið allra
fyrsta.
Tvennt í heimili.
Uppl. í síma 2-14-70
eða 2-36-83.
HÚS til sölu.
Einbýlishúsið Þingvalla-
stræti 36 er til sölu.
Sími 1-12-63.
Óska eftir herbergi til
leigu nú þegar.
Uppl. í síma 2-20-71.
Lögfræði og fast-
eignaskrifstofan
Ráðhústorgi 1,
sími 2-22-60.
TIL SÖLU:
Einbýlishús á Syðri-
brekkunni.
Einbýlishtis á Ytri-
brekkunni.
Fokhelt einbýlishús.
4ra herb. íbvið við
IÞórunnarstræti.
3ja herbergja íbúð við
Víðilund.
Tvær 3ja herb. íbúðir
við Skarðshlíð.
Tveggja herb. íbúð við
Víðilund.
Raðhús, ekki Eullfrá-
gengið.
4ra 'herbergja íbúð við
Hafnarstræti.
2ja herbergja íbúð við
Aðalstræti.
3ja herbergja íbúð \ið
Norðurgötu.
Lítið einbýlishús á
Y tri-brekkunni.
Steindór Gunnarsson
lögfræðingur.
Sírni 2-22-60.
Sala
-------------------- ■■
Nokkrar mjólkurkýr til
sölu.
Pétur Steindórsson,
Krossastöðum.
Til sölu tveir 25 w
Sansui hátalarar.
Uppl. gefnar í síma
2-31-90 eftir kl. 1 e. h.
Til sölu nýleg vagnkerra
í brúnum lit með gervi-
flauelsáklæði, einnig
burðarrúm í rauðum lit
með spenntu skyggni.
Uppl. eftir kl. 7 á kvöld-
in í síma 1-13-72.
Til sölu 4ra sæta sófi og
2 stólar, kr. 45,000.
Uppl. í síma 2-32-54.
Notað SJÓNVARP til
sölu.
Uppl. í síma 2-32-66.
Til sölu notað sófasett
og borð, selst ódýrt.
Uppl. í síma 2-10-79.
Til sölu svartur, nýr
skinnjakki á fermingar-
dreng. Lítið númer.
Uppl. í síma 2-19-92.
Til sölu notaðir vara-
hlutir í Volkswagen
1962, meðal annars 3
lítið notuð sumardekk,
vélalok, aftur- og fram-
stuðari og margt fl.
Ennfremur Raíha-elda-
vélarsamstæða.
Uppl. í síma 2-23-47
eftir kl. 5 e. h.
liW.W.V.V.V.V.W.'.V.V.V.V.W.V.V.V.V.W.W.V.V
S.K.T.
S.K.T. i;
SPILAKVÖLD
á Hótel Varðborg (suðursal) föstudaginn 27.
þ. m. kl. 8,30.
GÓÐ VERÐLAUN.
í
Aðgangur kr. 300.
S.K.T.
l
S.K.T. í
■.V.VAVNW.V.V.V.NW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V
Opnum bókamarkðð
laugardaginn 1. mars í Hafnarstræti 100.
Höfum aldrei haft á boðstóhun slíkt úrval eldri
bóka sem nú, enda á skrá yfir 500 bókatitla.
Seljum m. a. fyrir tvö af stærstu bókaforlögum
landsins.
Lítið inn og sjáið hvað við höfum að bjóða
ykkur.
BÓKAVERZLUNIN EDDA
AKUREYRI.
Bifreið til sölu
Tjlboð éiskast í úflBÖ RöWT dí^el árgorð 1966 í
því ástgRÖÍ $ern er eftir tjón.
Til sýnis hjá Jósep á B.augi.
Tilboð sendist tii Vátryggingsdeildar K-E.A.
fyrir 1. mars 1974, merk „Land Ró\er“.
VÁTRYGGINGADEILD KEA
(Umboð Samvinnutrygginga).
FRAMLEIÐSLA
MJÓLKUR OG
MJÓLKURAFURÐA
ÁRIÐ 1974
Á síðastliðnu ári var innvegin
mjólk til mjólkursamlaganna
116 millj. kg. Aukning frá árinu
áður voru 3%. Samtals seldust
í landinu 45,6 millj. ltr. af ný-
mjólk, það var 2,8% meira en
árið 1973.
Af rjóma seldust 1,2 millj. ltr.,
aukning frá árinu áður 2,2%.
Það seldist aðeins minna af
venjulegu skyri á síðastliðnu ári
en árið áður eða 0,9%. Magnið
var 1.718 tonn. Aftur á móti
varð veruleg aukning í sölu á
bláberja- og appelsínuskyri. Af
þessum tveim tegundum seldust
58 tonn. Þar varð aukningin um
16%. Nokkur aukning var í sölu
undanrennu eða 4,3%, en af
henni seldust rúmir 1 millj. ltr.
Smjörframleiðslan á síðast-
liðnu ári nam 1.749 tonnum, var
það 8,1% aukning frá fyrra ári,
en á árinu seldust innanlands
rúm 2 þús. tonn, var það 26,9%
aukning frá fyrra ári.
Af ostum var framleitt 2.078
tonn, aukning frá fyrra ári 2,9%.
í innanlandssölu varð aukning-
in 7,2%. Tæplega helmingur af
framleiðslu ársins var fluttur út
eða 1.017 tonn. Birgðir í lok árs-
ins af smjöri voru 309 tonn.
Mörg ár eru síðan þetta litlar
birgðir hafa verið um áramót,
en af ostum 480 tonn. Ostar
voru aðallega seldir til Banda-
ríkjanna og Svíþjóðar.
(Upplýsingaþ j ónusta
landbúnaðarins)
Höfum mikið úrval
húsgagna í umboðssölu:
Borðstofusett, (borð,
stóla og skenki), bóka-
skápa, stofuskápa, hansa-
hilliur, skrifborð, skápa
og uppistöður. 1—2ja
manna svefnsófa, komm-
óður, skatthol, skrifborð,
sófasett fl. gerðir, sófa-
borð, smáborð og m. fl.
Vantar á söluskrá:
Þvottapotta, útvörp,
bíla.
BÍLA- OG HÚS-
MUNAMIÐLUN
Hafnarsti-æti 88.
Sírni 2-39-12.
Bifreiðin
Til sölu Cortina árg.
1968.
Uppl. í sírna 2-23-38
á kvöldin.
Til sölu
FORD TRANSIT
sendibifreið árg. 1974,
ekin aðeins 7.500 km.,
burðargeta 1 tonn.
Mjög góður 'bíll á hag-
stæðu verði.
FORD-UMBOÐIÐ,
BÍLASALAN hf.
Strandgötu 53.
Sími 2-16-66.