Dagur - 16.07.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 16.07.1975, Blaðsíða 6
6 Til sölu er heyvagn í smíðum. Uppl. í síma 2-31-41. Sófasett með borði til sölu. Uppl. í síma 2-35-54. Til sölu 15 ha Dautch dráttarvél með sláttuvél, ennfremur Busatis sláttuvél. Baldur H. Kristinsson, Ytri-Tjörnum. Til sölu sófasett, lítill svefnsófi og ísskápur. Allt vel með farið. Uppl. í síma 2-19-77 eftir kl. 19. TIMBUR til sölu í Hólsgerði.8. Til sölu eru tveir páfa- gaukar í búri. Sími 2-23-28. Til sölu kerruvagn, eins árs gamall. Uppl. í síma 2-33-38. Til sölu giamnur undir einbýlishús við Spóns- gerði 4. Uppl. í síma 2-24-24 milli kl. 7—8 á kvöldin. MessaS í Akureyrarkirkju á sunnudag kl. 11 f. h. Sálmar: 221, 186, 117, — 42, 219. — Þórhallur Höskuldsson. Messað í Lögmannslilíðarkirkju á sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 285, 186, 26, — 42, 219. — Þór- hallur Höskuldsson. Vegna þjónustu í Akureyrar- prestakalli næstu vikur verð ég til viðtals á Möðruvöllum milli kl. 18—19 daglega, sími minn er 21963. — Þórhallur Höskuldsson. Nokkrir drengir 9 ára og eldri komast að á námskeið við Hólavatn. Sjá nánar auglýs- ingu í blaðinu í dag. „Hæli mitt hef ég í Guði- Treystu honum.“ (Sálm. 62, 8., 9.). Guð vill vera hæli þitt. Leitaðu hans.1— Sæm. G. Jóh. Akureyringar! Akureyringar! Tjaldsamkomurnar halda áfram fram á sunnudagskvöld 20. júlí, hvert kvöld vikunn- ar kl. 20.30. Ungt fólk vitnar og syngur um Jesúm Krist. Komið, sjáið og heyrið. (Ath. Tjaldið er gegnt lögreglustöð- inni). Allir hjartanlega vel- komnir- — Hvítasunnumenn. Dregið hefur verið í skyndi- happdrætti íþróttafélagsins Þórs. Upp komu eftirtalin númer: 1. Nr. 378 armbandsúr. 2. Nr. 1295 flugfar Ak.—Rvík—Ak. 3. Nr- 874 vöruúttekt í Cesai-. 4. Nr. 1405 vöruúttekt í Leðurvörur. 5. Nr. 1300 vöruúttekt í Gunnar Ásg.sson. 6. Nr. 450 vöruúttekt í Kaupf. verkam. 7. Nr. 362 vöruúttekt í Raforku. 8. Nr. 116 vöruúttekt í Sport- og hljóð- færaversluninni. Vinninga skal vitja í verslun- inni Brekku, sími 11400. Brúðhjón: Hinn 17. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Möðruvallakirkju ungfrú Þóra Björg Magnúsdóttir, ný- stúdent, Fagraskógi, og Ás- björn Dagbjartsson, nýstúd- ent, Álftagerði II, Skútustaða hreppi. Hinn 6. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband í Möðru- vallakirkju ungfrú Stefanía Þorsteinsdóttir, sjúkraliði, og Gísli Arnór Pálsson, húsa- smiður. Heimili þeirra er að Tjarnarlundi 6 H, Akureyri. — Þórhallur Höskuldsson. Verð fjarverandi frá 20. júlí til jafnlengdar ágústmánaðar. Störfum gegnir fyrir mig séra Þórhallur Höskuldsson á Möði'uvöllum- — Bjartmar Kristjánsson. Frá Happdrætti Blindrafélags- ins. Dregið hefur verið í happ drætti félagsins. Upp komu eftii'talin vinningsnúmer: No. 1954 Mazda spoi'tbifreið, og no. 13339 hljómflutningstæki. Ferðafélag Akureyrar. Helgar- ferð í Hljóðakletta og Forvöð 19.—20. júlí. Brottför laugar- dag kl. 8. Farmiðar sækist á skrifstofu félagsins fimmtu- dag kl. 6—7. — Gönguferð: Glerárdalur og Kerling- Brott fbr föstudagskvöld kl. 9. Gist í skála. Kaua i Óska eftir að kaupa not- að barnabaðkar með borði. Uppl. í Byggðaveg 97. Nonnahús. Frá og með 14. júní verður safnið opið daglega kl. 2—4.30. Upplýsingar í síma 22777 eða 11396. Náttúrugripasafnið er opjð dag- lega kl. 1—3. Matthíasarhúsið er opið dag- lega kl. 3 til 5. Davíðshús er opið daglega kl. 5 til 7. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega kl. 1.30—5 e. h. Á öðrum tímum tekið á móti ferðahópum ef óskað er. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Minjasafn I.O.G.T., Friðbjarnar hús, er opið sunnudaga kl. 2—4 e. h. Bifreiðir Til sölu Ford Bronco árg. 1974, ekinn 16.000 km. Uppl. gefur Gunnar Lórenzson í síma 2-30-68 eftir kl. 19. Til sölu Mazda 818 árg. 1974. Lítið ekinn, mjög góður bíll. Uppl. í Hólsgerði 8, sími 1-13-16. viW- tyb' ©'r' v.íS- vfc^ ® ^ Ío'z' ®v.'-'T' ©'r' v£* -íN 'T * I -V f & £ í t i- I 4 Innilegar pakkir íil œttingja og vina, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfiun og hlýjum kvcðj- um á 90 ára afmceli minu þann 9. júli sl. Guð blessi ykkur öll. . RÓSA JÓNASDÓTTIR frá Grýtu. I f © t f f Eiginmaður minn, VALDIMAR KRISTJÁNSSON, Fróðasundi 11, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðviku- daginn 16. júlí kl. 14. Þorbjörg Jónsdóttir. Eiginmaður minn, AÐALGEIR KRISTJÁNSSON, Hafnarstræti 17, Akureyri, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akui'- eyri 13. júlí sl., verður jarðsunginn frá Akureyr- arkirkju föstuidaginn 18. júlí kl. 13,30. Blóm og kransar afbeðið, en þeim sem vildu minnast ihins látna skal bent á Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri. F. li. vandamanna, Alma Magnúsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur minnar, fósturdóttur og systur, SNÆBJARGAR HILDAR SN ÆB J ARN ARDÓTTUR, Eyrarveg 29, Akureyri. Ragnliildur Hallgrímsdótt ir, Svanur Jóhannsson og systkinin. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÓLAFS ÓLAFSSONAR frá Hjalteyri. F. h. ættingja, Júlíus I.arzen. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og.vinar- hug. við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGURLAUGAR JÓHANNSDÓTTUR, Karlsrauðatorgi 10, Dalvík. Sérstakar þakkir færum við læknum og star.fsfólki Fjórðungssj úkrahússins á Akureyri fyrir frábæra hjúkrun og umönnun Aðalsteinn Óskarsson, * Ásta Aðalsteinsdóttir, Haukur Haraldsson, Snjólaug Aðalsteinsdóttir, Þorsteinn Pétursson, Karlotta Aðalsteinsdóttir, Lárus Ragnarsson og barnaböm Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinar- hug við anidlát og jarðarför ELÍNAR EINARSDÓTTUR, Hafnarstræti 83, Akureyri. Jónas Thordarson, María Sveinbjörnsdóttir, Guðmundur Steingrímsson og börn. Sigfríð Einarsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.