Dagur - 13.12.1975, Blaðsíða 7
7
TAKIÐ EFTIR
Höfum itil sölu mikið af
eldri ódýrum bókum.
Tilvalið í jólagjafir.
Einnig nýju bækurnar.
Verið velkomin.
BÓKAVERZLUNIN
EDDA
AKÚREYRI.
HJÓNARÚM!
Nú er tækifærið að eign-
ast fallegt hjónarúm úr
bæsuðum spónaplötum
á hagstæðu verði.
K. B.-húsgögn,
sími 2-17-68.
Vil selja Pliilips plötu-
spilara og magnara
30 vött.
Sími 2-36-92 kl. 18-20.
Til sölu BAUER super
8 mm. kvikmyndatöku-
og sýningarvél. Mjög
liagstætt verð.
Einnig nýr amerískur
tækifæriskjóll.
Sími 2-32-89.
Skíðaútbúnaður til sölu.
Uppl. í síma 2-37-53.
Til sölu Johnson vél-
sleði, sem nýr.
Uppl. í síma 2-12-35.
Telpuskautar no. 33 og
kvenskautar no. 40 til
sölu.
Síini 2-37-15.
SkýliskeiTa með gæru-
poka til sölu.
Uppl. í síma 1-11-03.
Bifr iðii
Til sölu Chevrolet
Növa 1971 sjálfskiptur
með vökvastýri,
vel með farinn.
Uppl. í síma 6-14-49
eftir kl. 7.
Til sölu Opel Caravan
árg. ’62, verð kr. 50.000.
Uppl. í síma 2-12-31.
fiú kjörbúóum
Blandaðar linetur
Valhnetur
Saltaðar Imetur
kea bíióir
vöarbi'ióiv
Jólaleikföngin
í ÞÚSUNDATALI
K0MIÐ - SKOÐIÐ - KAUPIÐ
Allt í jólapakka barnanna frá AMARO
DÖMUDEILD. - SÍMI 2-28-32.
Ódýrt - Fallegt
★ Rúllukragabolir nr. 1—12 kr. 970—1050
★ Terelynbuxur nr. 2—8 — 2400—2700
★ Útigailar nr. 4 mán—3 ára — 5800
★ Smekkbuxur nr. 7 mán—3 ára — 1200—2200
★ Slaufur — ' 400
★ Prjónahúfur — 450
★ Sía Pics, takmarkaðar birgðir.
★ Ungbarna prjónafatnaður, drengja og stúlkna
frá Portúgal, mikið úrval, gott verð.
Lítið inn, það borgar sig.
BARNAFATAVERSLUNIN ÁSGEIR
SKIPAGÖTU 2. - AKUREYRI.
VÖRUR FYRIR
SYIÍURSJÚKA
APRIK0SUR niðursoðnar
JARÐARBER niðursoðin
FERSKJUR niðursoðnar
PERUR niðursoðnar
KIRSUBER niðursoðin
RAUÐKÁL niðursoðið
RAUÐRÓFUR niðursoðnar
ASIUR niðursoðnar
GURKUR niðursoðnar
EPLAGRAUTUR niðursoðinn
APRIKOSUMARMELAÐI i/2 gl.
APPELSÍNUMARMELAÐI i/2 gl.
JARÐARBERJAMARMELAÐI i/2 gl.
SÓLBERJAMARMELAÐI i/2 gl.
SÚKKULAÐI 100 gr. st.
BLÖNDUÐ SAFT í flöskum
SYKURDUFT í pökkum
SYKURTÖFLUR í glösum
ViatYÖmdcibi
11 ■ 11 ■ 11 ■ ■ ■ 11 ■ ■ ■ i ■ i ■ 11 • i ■ ■ i • 11111 ■ i • i * 1111 > i ■ i ■ ■ 11 ■ ■ t ■ 1111 ■ ■ i ■ 11111 ■ 111 ■ 11111 • 11 • i ■■ 1111 ■ 1111111 ■ 11111 ■ 11111111111111111111111111111
AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 11167
•■irrffffiiiiiiimnniiiiiiiiiiiiniiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifc
Allar nýútkomnar bækur
fást í BÓKABÚÐINNI HULD
HAFNARSTRÆTI, SfMI 1-14-44,
SHELL-HÚSINU v/ Mýraveg. SÍMI 2-35-08.
Vön afgreiðslustúlka
aldur 25—30 ára óskast.
Vinna frá 1—6.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
BÓKABÚ91N HULD
THULE-jólaöl
Sala á THULE-jólaöli i lítratali
hefst mánudaginn 15. desember.
SANA HF.
Tónleikar í M. A.
Guðný Guðmundsdóttir, konsertmeistari og Vil-
lrelmína Ólafsdóttir, píanóleikari, lialda tónleika
í Menntaskólanum á Akureyri, sunnud. 14. des.
næstkomandi.
Á efnisskrá eru verk eftir Edward Grieg, Carl
Nielsen, Helga Pálsson, C. Saint Saéne og H.
Winiawski.
Tónleikarnir verða haldnir á Sal og hefjast kl.
17,00.
Öllum er heimill aðgangur.
Verð aðgöngumiða er kr. 300 og verða þeir seld-
ir við innganginn.