Dagur - 21.01.1976, Side 2

Dagur - 21.01.1976, Side 2
2 Fasteignir til sölu: Stór luiseign við Ránar- götu (getur verið 2—3 íbúðir). Einbýlishús við Lundar- götu. Mjög góð hæð í þríbýl- ishúsi við Þórunnarstr. 4ra herb. íbúð við Þóiunnarstræti. 3ja lierbergja íbúð við Gránuí'élagsgötu. Efri hæð í tvíbýlisliúsi við Lækjargötu. 3ja herb. ófiuUgerð íbúð við Tjarnarlund. 3ja herb. íbúð í f jölbýlis húsi við Víðilund. 3ja herbergja i’búð við Eiðsvallagölu. Margar fleiri eignir stórar og smáar á sölu- skrá. FASIEIGNASALAN h.f. Hafnarstræti 101, (Amaro-hiisinu). Sími 2-18-78. Opið kl. 5-7. fm kjörbúóum „Hákarl" á þorranum NÝ SENDING LEITHEN -garn, lækkað verð. M-k'k PÚÐAELAUEL, 10 litir. Gull- og silfurlitaðir knipplingar. Hannyrðaverzlunin HRUNÐ HF. Hafnarstræti 103. Sími 1-13-64. wúmsjegt Fjáreigendur! Tek að mér rúningu. Pantið sem fyrst. Þórólfur Trvggvason, Litla-Hamri, sími um Munkaþverá. Vil láta af hendi hvolpa af minkahundakyni. Hjörleifur Halldórsson, Steinsstöðum, sími um Bægisá. Aðstoða við gerð skatt- framtala. Pantið í síma 2-22-70 eða 2-22-72. Fæst í öllum búðum. kea biiów yóarbúóir Opið frá kl. 9-11,30 alla daga. Verslunin HOLT Stórholti 1. ÚTSALA HFTST Á MÁNUDAGINN. Mikið úrval af dömu- og barnapeysum, dömu- blússum o. fl. o. fl. Athugið að útsalan er í Rafval, Ráðhústorgi 1. VERZL. DRÍFA INNRITIJN Námskeið Myndlistaskólans á Akureyri fyrir börn og fullorðna frá 26. janúar til 24. apríl. Innritun fer fram dagana 19.—22. janúar kl. 2—4 og 8—9 e. h. á skrifstofu skólans, Gránufélags- götu 9 (Versliinarmannafélagshúsinu), sími 1-12-37. SKÓLASTJÓRINN. ■■ ■ ' -|Í .1—-,.lu Nýkomið MOHAIR-garn í mörgum fallegum o O litum. VersL DYNGJA Skódaverkstæðið á Akurevri hf, %> Óseyri 8, símar (96) 2-22-55 og 2-25-20. wSala Loftpressa til sölu. Uppl. í síma 2-30-25. Einar Eggertsson. Snjósleði til sölu, Evenrude 21 liestafla. Uppl. í síma 1-11-06. Til sölu er vel með far- inn vélsleði, Johnspn Rampace 30 ha. Uppl. í síma 2-29-23 eftir kl. 20. Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 2-35-47. Til sölu þrenn pör af skíðum og smelluskór nr. 44. Uppl. í síma 2-26-09. rMmna^m Ung kona óskar eftir vinnu sem fyrst, allt kemur til greina Ennfremur óskast kona til að gæta 3Ú> mánaða stúlkubarns. Uppl. í síma 2-26-58 milli 7 og 10 e. h. Plötusmiður óskar eftir atvinnu, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 2-20-80 á kvöldin. Get tekið ung börn í gæslu. Er í Gerðahverfi. Uppl. í síma 2-18-92. Stúlka óskast til afg- reiðslustarfa. Uppl. veittar í Möðru- vallasrtæti 2, frá kl. 8—9 miðvikudagskvöld 21. janúar. Uppl. ekki veitt- ar í síma. Starfsmaður óskast nú þegar. SANA HF. - Ferðast á js rðskjá !f f asvæðin (Framhald af blaðsíðu 1) tryggingu, samkvæmt lögum frá 1975. Skemmdir á húsum eru alltaf að koma betur í ljós og sýndust þó nægar fyrir. í Keldunesi sá ég gjá, sem hafði komið í mitt túnið. Þar kom upp heitt vatn og þar sem vatnið hafði brætt snjóinn, sást að hún var um hálfur annar metri á breidd eða rúmlega það. Sprunga þessi nær í gegn um allt túnið og eflaust miklu lengra. Á Kópaskeri féll vinnuvél í sprungu við eitt íbúðarhúsið og kom í ljós, að sprunga þessi var meters breið og lá í gegn um klöppina. Áður var 'talið, að' minni jarðskjálftahætta væri á Kópaskeri'en í Kelduhverfi og því var fólk síður viðbúið þess- um hamförum náttúrunnar. Jarðskjálftarnir eru þreyt- anni og ógnvekjandi. Fólk bregst misjafnlega við, en óhætt má segja, að þetta hafi verið flestum mikill reynslutími. Þegar ég kom í Ærlækjarsel, þar sem dvalið var í tvær klukkstundir, var stöðugur titr- ingur, einkum fyrri klukkutím- ann og áreiðanlega yfir 20 jarð- skjálftakippir, sumir snarpir, en fólkið sagði, að þetta væri ekki mikið núna. Mér fannst húsið hoppa í stærstu kippunum. í Skógum er hinn nafnkunni kíll. Vatn hans hefur hækkað um rúman metra og rann vatn í íbúðarhús og útihús. Á leiðinni til Skóga sáum við sig í veginum, sem var rúmur metri. Sumir eru uggandi um rennsli Jökulsár, ef jarðsigið nær alla leið að henni og hún breytti um farveg sinn. Kepp verður nú lagt á endur- bygginguna og reynt að standa með þessu fólki. Ég bið blaðið fyrir kveðjur austur, sagði Stefán Valgeirsson alþingis- maður að lokum. □ KAPUR Ný sending af kápum, stærðir 38—46. Síð og hálfsíð pils. MARKAÐURINN - Raunhæfar aðgerðir (Framhald af blaðsíðu 4) að sýna í raun, hve þýðing- armikið tæki áætlunargerð er í uppbyggingarstarfi og byggðaþróun, ef stutt er að því þróttmikla einstaklings- og félagsframtaki, sem stend ur á gömlum merg í sýsl- unni. □ Orðsending - Yiðskipfavinir Að gefnu tilefni tilkynnist yður að verksmiðja okkar er í fullum rekstri. Bendum yður á að ofna-framleiðsla okkar hentar mjög vel fyrir hitaveitu. Trygg og.góð þjónusta. — Vönduð vara. Virðingarfyllst, F.h. Ofnasmiðju Norðurlands hf. Akureyri. — Sími 2-18-60. GUÐRÚN EINARSDÓTTIR. „JAKOB’S“-KEX „BISCA“-KEX „F0X“-KEX ..(.00P--KEX „0TK“-KEX MARGAR GERÐIR - G0TT VERÐ

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.