Dagur - 18.02.1976, Síða 2

Dagur - 18.02.1976, Síða 2
2 jSkemmtaatí Bílstjórar og annað spilafólk. Bilstjórafélögin og Tjarnargerðisfélagið byrja aftnr hin vinsælu spilakvöld í Sjálfstæðis- húsinu (Litla sal), sunnudaginn 22. þ. nt. kl. 8,30. Þrenn kvöldverðl a un. Góð heildarverökuin. Allir að spila. Nefndin. wHúsaædmM Ung hjón með barn óska eftir íbúð til leigu á Akureyri fyrir 1. maí. Uppl. í síma 4-11-17 eftir kl. 5. íbúð óskast til leigu. Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 1-10-67 eftir kl. 7 e. h. Góð tveggja herbergja íbúð í raðhúsi í Glerár- hverfi til sölu. Sími 2-18-76. Herbergi óskast til leigu sem næst M. A. Uppl. í síma 1-10-55 niilli kl. 19-20. ÍBÚÐ til sölu. Þriggja lierb. íbúð til sölu í Hafnarstræti. Allt sér. Uppl. í síma 2-37-46 á kvöldin þessa viku. ’IBÚÐ til leigu. Til leigu 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Lundunum. Níels Erlingsson, sími 2-28-43. Til sölu Evenrude vél- sleði 21 hestafla, lítið sem ekkert keyrður. Uppl. gefur Halldór í síma 1-14-58 kl. 8—10 e. h. Til sölu sambyggt Amerix útvarpsmagn- ari og 8 rása segulband ásamt tveimur böxum. Einnig sambyggt Nordr rnende útvarp ásamt tveimur boxum og Dual sjálfvirkur plötuspilari. Sími 2-22-59 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjö kvígur til sölu, timm bornar, ennfrem- ur plógur 18” einskeri nýr. Sími 2-10-52. Hagstofa íslands hefur gefið út bráðabirgðatölur um mann- fjölda 1. des. 1975. Landsmenn voru þá 218.682, og eru karlar heldur fleiri eða 110.459 en kon- ur 108.223. íbúar Reykjavíkur eru 84.423, en næstu kaupstaðir eru sem hér segir: íbúar Kópavogur ..............12.553 Akureyri................11.944 Hafnarfjörðtir ........ 11:601 Keflavík .............. 6.169. Akranes ................ 4.624 Véstmannaeyjar ......... 4.467 Gárðabær................ 4.091 ísafjörðúr ............. 3.081 Seltja.vnarnes ......... 2.567 Húsavík ................ 2.191 Siglufjörður ........... 2.045 Sauðárkrókur .......... 1.792: Njarðvík ............... 1.734 Neskaupstaður........... 1.665 Grindavík............... 1.663 Dalvík ............■. . .. 1.194 Ólafsfjörður ........... 1.115 Bolungarvík............. 1.053 Eskifjörður .............. 988 Seyðisfjörðúr ............ 960 Kauptún : sem eru með þús- und íbúa eða fleiri: íbúar Sandgerði ............. 1.085' MosfeHshxeppur ........ 1.735 Borgarnes ............. 1.364 Ólafsvík .............. 1.082 Stykkishólmur.......... 1.172 Höfn /í Hórnafirði..... 1.196 Selfoss ............... 2.964 Hveragerði ............ 1.086 Ölfushreppur .......... 1.177 Patreksfjörður......... 1.026 íbúatala í sýslum landsins: íbúar Gullbringusýsla ....... 4.139 (ath. Njarðvík meðtalin) Kjósarsýsla .......... 6.621 (ath. Garðahr. meðtalinn) Borgarfjarðarsýsla .... 1.446 Mýrasýsla.............. 2.310 Snæfellsnessýsla . 4.499 Dalasýsla . 1.151 A-Barðastrandarsýsla . 481 V-Barðastrandarsýsla . . 1.991 V-ísafjarðarsýsla . 1.669 N-ísafjarðarsýsla 586 Strandasýsla . 1.178 V-Húnavatnssýsla .... . 1.432 A-Húnavatnssýsla .... . 2.461 Skagafjarðarsýsla .... . 2.351 Eyjafjarðarsýsla . 2.688 S-Þingeyjarsýsla . 2.946 N-Þingeyjarsýsla . 1.814 N-Múlásýsla . 2.1S9 S-Múlasýsla . 4.329 A-Skaftafellssýsla .... . 1.876 V-Skaftafellssýsla .... . 1.359 Rangárvallasýsla . 3.569 Árnessýsla . 9.444 Borið saman við bráðabirgða- tölur 1. des. 1974 (216.172) er fjölgunin frá. 1974 til 1975 '2.510 eða 1,16%. Frá 1. des. 1973 var hliðstæð fólksfjölgun 1,48%. Garðahreppur og Njárðvíkur- hreppur urðu kaupstaðir með lögum nr. 83 24. des. 1975 og nr. 86 24. des. 1975, er öðluðust gildi þegar í stað. í þessari skýrslu, sem miðast við 1. des. 1975, eru þessi sveitarfélög því í hópi hreppa. □ Gunnarsstöðum í Þistilfirði, 17. febrúar. í gær og nótt var góð hláka og enn er hlýtt. Sum tún eru svellalítil, það fer eftir legu þeirra, en önnur eru meira og minna þakin svellum. Menn verða alltaf innviðaveikir þegar mikil svell eru á túnum á þess- um árstíma því þá er hætt við kali, samkvæmt biturri reynslu undangenginna ára. Langanesbændur fára öðru hverju í kindaleitir. Tveir fóru nýlega inn á Tunguselsheiði, Miðvikudaginn 25. febrúar mun að öllu forfallalausu koma hingað til Akureyrar aðalritari Hjálpræðishersins í Noregi, Færeyjum og íslandi, ofursti Sven Nilsson og frú, og þau tala á samkomum sem verða í Zíon miðvikudaginn 25/2 og í Her- salnum fimmtudaginn 26/2 kl. 8.30 bæði kvöldin. Ofurstinn, sem er sænskur, tók við starfi aðalritara Hjálp- ræðishersins í Noregi, Færeyj- um og íslandi í febrúar 1975. í Svíþjóð hafa þau hjónin starfað í mörg ár meðal barna og unglinga, og áður en þau komu til Noregs var ofurstinn alþjóða-æskulýðsritari f Sví- þjóð. Það eru nú orðin nokkur ár síðan að aðalritari Hjálpræðis- hersins hefur heimsótt Akur- eyri, og við vonum að margir vilji nota tækifærið þessa tvo daga og koma á samkomurnar. Deildarstjórinn, bridader Ósk ar Jónsson, verður í fylgd með ofursta Nilsson og frú hér á Akureyri. Nils-Petter Enstad, flokksstjóri. menn Siér innviSaveika þeir Þórarinn á Ilallgilsstöðum og Indriði á Syðribrekku. Við Hafralónið fundu þeir tvö úti- gengin hrútlömb, sem ekki voru mjög illa á sig komin, og færðu þau til eigenda sinna. Og í annarri ferð sáu þeir eitt hreindýr. Leikfélag Raufarhafnar hafði leiksýningu á Þórshöfn 8. febr. Var hún ágætlega sótt og þótti góð. Hér í Þistilfirði er verið að æfa Tengdamömmu, hið gamla og góða leikrit Kristínar Sigfús- dóttur og verður það væntan- lega sýnt upp úr næstu mánaða' mótum. Kirkjukórarnir æfa af kappi og á föstudaginn komu þrír þeirra saman á Raufarhöfn, en aðkomukórarnir í það skiptið voru úr Svalbarðs- og Sauða- nessóknum. Þar var mikið sungið og frú Margrét Bóas- dóttir á sinn géða þátt í því að æfa kirkjukórana, en hún er söngmenntuð kona og góður kennari og stjórnandi. Ó. H. é ANKI IS KÁUPÁNGI VIÐ MÝRARVEG, SÍMI 22400. ‘ Afgreiðslutími: Kl. 9,30-12,30 og 13,30-15,30 auk þess á föstuclögum kl. 17-18,30. ■ NÆTURHÓLF. Með næturhólfum veitir Landsbank- inn yður þjónustu, sem er algjörlega óháð afgreiðslutíma bankans, þjón- usta þessi lientar fyrirtækjum jafnt sem einstaklingum. Trvggið yður trausta og örugga geymslu á fc og fjármunum. »ti

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.